Tíminn - 16.08.1990, Page 1

Tíminn - 16.08.1990, Page 1
Skýrsla um atvinnuhorfur á Norðurlandi vestra dregur dökka mynd þegar framkvæmdum lýkur við Blöndu Kolsvart útlit að aflokinni virkjun I gær var forsætisráðherra kynnt skýrsla um áhrif loka virkjunarfram- kvæmda við Blöndu á atvinnuhorfur á Norðuriandi vestra. Skýrslan dregur upp dökka mynd og í henni er bent á, að ef ekkert verður að gert, skapist mjög alvarlegt ástand í atvinnumálum. Á það er einnig bent að bótagreiðslur vegna virkjunarframkvæmda hafa ekki farið í fjárfestingar sem nýst gætu til at- vinnuuppbyggingar og ástæða talin til að endurmeta með hvaða hætti þeim bótum, sem enn á eftir að greiða, verði varið. Slíkt endurmat verði að koma til ef koma á í veg fýrir fjöldaatvinnuleysi á svæðinu. • Blaðsíða 5 (Ljósm. RUV/Sjónvarrp) Harmleikur kemur undan skriðjökli Opnan Forseti Islands leggur hornstein að stöðvarhúsi Blönduvirkjunar í sumar. Eftir að starf Þjóðleikhússtjóra var auglýst laust hefur mikið borið á vangaveltum um hverj- ir séu líkiegir umsækjendur. Sá sem um þessar mundir er talinn vera líklegur til starfans er Ragnar Amalds, aiþingis* maður og leikritaskáld. Ragn- ar sagði okkur í gær, að ýmsir hefðu rætt við sig um málið en hann gæti ekkert sagt um það að svo stöddu hvort hann sækti um eða ekki enda engar ákvarðanir um þetta verið teknar. • Baksíða

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.