Tíminn - 16.08.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.08.1990, Blaðsíða 5
\ \ \ sV * ^ r ‘i’jOy>L,irnn?5n . . , fcl ., Fimmtiidágur 16. ágúst 1990 ......................Tíminn 5 Búið er að gera skýrslu um atvinnuhorfur í Norðurlandskjördæmi vestra þegar framkvæmdum við Blönduvirkjun lýkur. Horfurnar ekki bjartarfyrir Blönduós og nágrenni: Þó útviðir séu traustir gætu innviðir brostið í nýrri skýrslu um Blönduvirkjun og áhrif hennar á atvinnulíf á Norðurtandi-Vestra segir, að Ijóst sé að atvinnuástand við lok virkjunarframkvæmda verði slæmt ef ekki er gripið til fýrírbyggj- andi aðgerða. Bent er á, að bótagreiðslur vegna virkjunarínnar hafi að stórum hluta veríð festar í framkvæmdum sem koma at- vinnuuppbygginu ekki að gagni í framtíðinni vegna breyttra for- sendna. Því er talin ástæða til að endurmeta ráðstöfun bóta- greiðslna sem eftir eru, með hliðsjón af hagsmunum heima- manna, í Ijósi breyttra þjóðfélagshátta og nýrra viðhorfa í byggðamálum. Árið 1982 var bókað í ríkisstjóm Gunnars Thoroddsen, að könnuð skyldu áhrif Blönduvirkjunar á at- vinnulíf í nágrenni hennar. Fyrir til- stilli forsætisráðuneytisins og heima- manna var gerð könnun af Emi D. Jónssyni, sem var ífamkvæmd í júní og júlí í ár. Framkvæmd könnunar- innar var þriþætt. Gerð var könnun meðal starfsmanna á virkjunarsvæð- inu, heimsótt fyrirtæki í héraði, sem mest tengsl hafa við ffamkvæmdim- ar, og i þriðja lagi var leitað upplýs- inga um samkomulag nágranna- hreppa við virkjunaraðila. í gær kynntu síðan heimamenn niðurstöðu könnunarinnar fyrir Steingrími Her- mannssyni forsætisráðherra. Öm bendir á í skýrslunni að Blöndu- virkjun hafi bæði haft bein og óbein áhrif á atvinnulíf á svæðinu. Beinu áhrifin em þau, að atvinnutækifæri hafa aukist, fleiri hafa fengið vinnu en ella. Atvinnuþátttaka heimamanna er veruleg og af 311 starfsmönnum, sem könnunin náði til, em 104 ffá Norðurlandi vestra. Óbeinu áhrifin era þau að þjónusta hefur hagnast veralega, gott dæmi um það er að sala kjötvinnslu Sölufélags Húnvetninga hefiir aukist veralega meðan ffam- kvæmdir standa yfir. Áhrifin era þó einkum bundin við Blönduós. Þessi þróun gerist á sama tima og hefðbundin atvinna dregst saman á Norðurlandi vestra, svo sem landbún- aðiu- og byggingariðnaður. Þeir heimamenn sem helst hafa starfað við Blöndu era iðnaðarmenn, vélamenn, bílstjórar og almennir verkamenn, eins og ffam kemur í skýrslunni. Þeg- ar byggingarffamkvæmdum við Blönduvirkjun lýkur, er fátt stórt á döfinni í þessum greinum, hvorki á Blönduósi né annars staðar í kjör- dæminu og því megi búast við at- vinnuleysi í þessum starfsstéttum. Einnig má búast við því að þjónusta dragist saman, einkum á það við fyr- irtæki sem mest hafa verið í viðskipt- um við ffamkvæmdaraðila. Bent er á í skýrslunni, að alvarlegasta hættan fel- ist í samanlögðum samdrætti í nánast öllum greinum samtimis. Það á sér- staklega við Blönduós og nágrenni. Á sinum tima var samið um bætur til heimamanna vegna virkjunarinnar. Hingað til hafa mestar bótagreiðslur farið í uppgræðslu, gerð heiðavega, veiðimál og fleira. Þegar er búið að greiða um 62% af umsömdum bótum. I skýrslunni segir að þessar bóta- greiðslur komi að litlu sem engu gagni fyrir atvinnuuppbyggingu í byggðarlaginu, enda hafí sauðfjárbú- skapur dregist veralega saman. Segir ennffemur, að þar sem allveralegar upphæðir era eftir ógreiddar, er ástæða til að endurmeta ráðstöfun með hliðsjón af hagsmunum heima- manna, og í ljósi breyttra þjóðfélags- hátta og nýrra viðhorfa i byggðamál- um. Lokaorð skýrslunnar era á þann veg, að ef ekkert verður að hafst, þá standa Blönduósingar ffammi fyrir því, að búa við fyrirmyndar þjónustu- umhverfí á meðan innviðimir bresta. ,Jrfenn horfa til þess i skýrslunni með nokkrum ugg, að þegar ffam- kvæmdum lýkur og starfsemin efra fer i hefðbundinn rekstrarfarveg, verði talsvert högg heima í héraði, einkum vegna þess hve samdráttur i landbúnaði hefúr verið mikill“, sagði Ófeigur Gestsson, sveitarstjóri á Blönduósi í samtali við Tímann i gær, en hann er einn þeirra sem hittu for- sætisráðherra að máli. Ófeigur sagði að ýmislegt væri til ráða. „Spumingin er hins vegar sú, hvað menn vilja. Það er ljóst að samþykkt ríkisstjómarinn- ar ffá 1982 um aðgerðir, hefur ekki komið til ffamkvæmda." Er hugsanlegt að fyrri samningar verði endurskoðaðir? „Ég get ekkert sagt um það. Við vit- Mikil vinna hefur veríö hjá bílstjórum, vélamönnum, iðnaðarmönnum o.fl. við Blönduvirkjun. Hvaö tekur við er virkjunarframkvæmdum iýkur er hins vegar áhyggjuefrii. um bara það, að átta ár era sfðan samningamir vora gerðir og við vit- um einnig, að síðan þeir vora gerðir hefur fé fækkað veralega. Þá vekur það vissulega þá spumingu, hvort samningsaðilar, ég tek skýrt ffam samningsaðilar, ættu að skoða málið með tilliti til þeirrar þróunar sem hef- ur orðið á samningstimanum. Það verður að koma í ljós og er alfarið þenra mál.“ Ófeigur sagði brýnt að ákvarðanir um ffamhaldið lægju fyrir fljótlega. „Við eram komnir aftur á lend i mál- inu, höfum ennþá tækifæri til að taka rétta stöðu í því, en það má ekki drag- ast mjög lengi“, sagði Ófeigur að lok- um. -hs. Eru háskólar í EB-löndum að lokast? Sumarráðsstefna SíNE, Sam- um, því EFTA-ríkjum hvert um ekki eru í EB, heldur hafa hinir Hann sagði að skólunum i EB- könnun fyrir námsmenn eriendis bands íslenskra námsmanna er- sig verður umhugað um samskipt- forgang og islenskir stúdentar löndum yrði ekki lokað áriö 1993 og gerð var fyrir námsmenn hér. lendis, var haldin 11. ágúst sJ. en in við EB og fækkar þá kannski þurfi svo að bítast um þau pláss þegar sameigiulegur innri mark- Þá lýsir fundurinn furðu sinni á verður ekki haldin um næstu helgi plássum fyrir íslendinga, Páll scm eftir eru þegar hinir eru búnir aður þeirra yrði að veruleika cn uinmælum Árna Þórs Sigurðsson- cins og kom fram í Timanum á sagði að þetta hefði komiö fram í að taka sitt. auðvitaö væri takmarkað hvað ar, formanns stjórnar LÍN sem tel- þriðjudaginn. I ályktun, sem sam- erindi Sólrúnar Jensdóttur á ráð- Svavar Gcstsson, menntamnla- hver skóli yæti tekið inn af nem- ur að miklu hærri ncysluútgjöld þykkt var á ráðstefnunni, segir stefnu BHMR um málið sem hald- ráðherra, sagði að þeir í mennta- endum og einhverjar reglur yrðu í námsmanna en sem uemur út- m.a. að ef ekki verði vel á málum in var í vor. Einnig var bent á þetta málaráðuneytiuu hefðu fylgst með gangi hvað margir útlendingar reiknuðum framfærslugrunni haldið, kunni svo að fara að skólar í skýrslu nefndar sem starfaöi á þessu máli og það hefðu verið kæmust inn í háskólana, en þær LÍN, bendi ekki til að sá grunnur í löndutn EB lokist fyrir íslending- vegum menntamálaráðuneytisins gerðir alls konar samningar, tvi- reglur myndu ekki bitna harðar á sé of lágur. Sumarráðstefna SÍNE um og að reyndar séu ýmis teikn á og skilaði af sér núna í júlí. For- hliðasamningar m.a. við háskóla i íslendingum heldur en einhverj- telur hins vegar að þessar niður- lofti sem veki ugg. maður hennar var Björn Rúnar EB-Iöndum og það þyrfti ekki að um öðrum. Svavar sagði, að þessi stöður sýni svart á hvítu að fram- Páll Þórhallsson, fráfarandi for- Guðmundsson. Páll sagði að óttast alvarleg vandamál núna i ótti væri mjög orðum aukinn. færslugrunnur lánasjóðsins cr maður SÍNE, sagði að skólar i stjórnvöld þurfi að vera mjög á haust. Hann sagði að þeir hefðu I ályktuninni, sem SÍNE sendi frá víðsfjarri raunverulegum fram- ýmsum Iöndum EB, t.d. á Ítalíu, í varðbergi tíl að tryggja hagsmuni ekki fengið neinar upplýsingar sér eftir fundinn, kemur einnig færslukostnaði námsmanna. Belgíu og i Danmörku, væru farn- islenskra námsmanna í þessum sem bendi til þess að það sé yfir- fram að islenskir námsmenn er- Ný stjórn SÍNE var skipuð á ir að herða inngönguskilyrði inn í málum. Jón Ólafsson, stjórnar- vofandi að háskólar í EB-lÖndum lendis mótmæla hækkun tekjutil- fuudinum. Þeir sem skipa nýju skóla fyrír borgara rikja utan EB, maður í SÍNE, sagði að málið væri lokist, en þeir verði eðlilega að lits, niðurfellingu sumarlána og stjórnina eru Arnór Þ. Sigfússon, og allt bendi til að þetta veröi þró- það að stúdentar úr EB-löndum halda á spöðunum og gera samn- niðurskurði á láni vegna bóka, Guðmundur R. Árnason, Eirikur unin. Þetta getur hka þýtt að það hefðu forgang inn í háskólana þar inga við erlenda háskóla. Háskóli tækja og efnískostnaðar. Ennfrem- Hjálmarsson, Jón Ólafsson og Ól- verði erfiðara fyrir fslendinga að og það er kannski ekki hætta á að íslands hafi gert tvíhliða samninga ur skorar fuudurinn á stjórn LÍN afur Briem. komast inn í skóla i EFTA-rikjun- það verði alveg iokað á þá, sero við tugi háskóla I EB-löndunum. að gera samskonar framfærslu- —SE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.