Tíminn - 16.08.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.08.1990, Blaðsíða 19
' Fimmtudágur 16. ágúst 1990 TÍminn 19 ÍÞRÓTTIR | HM í körfuknattleik: Stórsigur Júgóslava - á Sovétmönnum - Bandaríkin unnu Ástralíu Keppni í fjórðungsúrslituin á stolið boltanum af ÁstrÖium. heimsmeistaramótinu í körfu- Lokatölur 79-78 og það var í eina knattleik hélt áfram í Argentínu i skiptið í leiknum sem Bandaríkin fyrrinótt Enn einu sinni lenti lið komust yfir. Bandaríkjamenn eru Bandaríkjanna i miklunt erfið- nú eina liðiö í keppninni sent ekki leikum með andstæðinga sína, en hefúr tapað ieik. tókst með naumindum að sigra. Júgóslavar unnu Sovétmenn Bandaríkjamenn urðu fyrír 100-77. bað sem varð Sovétmönn- mikium skakkaföllum i ieiknum unt að fallí í leiknum voru slakar gegn Áströlum. Besti leikmaður sendingar og það að Júgóslavar bandaríska liðsins í keppninni til áttu öll fráköst Toni Kukoc skor- þessa, Billy Owens, varð að fara aði 21 stig fyrir Júgóslaviu og af leikvelli á upphafsminútunum Zarko Paspajl 17. Fyrír Sovét- vegna bakmeiðsla og Kenny And- menn skoraði Alexander Volkov erson lenti í samstuði þegar 12 20stig. mín.vorueftir.Hannvarflutturá Leikur Grikkja og Brasiiíu- sjúkrahús og óttast var að hann manna snérist upp í einvígi milli hefði fengið heflahristing. Óvíst er Giannalds og Oscars Schmidt hvort þeir félagar geta leildð Grikldr höfðu betur og sigruðu meira með liði smu í keppninnl 103-88. Giannakis hafði líka bet- Ástralír hiifðu yfirhöndina allan ur í stigaskorinu, gerði 38 stig leikinn, voru yfir 42-38 í hálflcik. gegn 35 stigum Schmidts. Varabakverðir Bandaríkjanna, Puerto Rico sigraði Argentínu þeir Doug Smith og Todd Day, 92- 76. Sigurinn var sanngjam, leiddu bandaríska liðið sem ekki Puerto Rko var yfir allan leildnn gafst upp og þeir stálu hverri og halði yfirburði í fráköstunum. sendingunni á fætur annarri. Það Keppni I fjórðungsúrslitunum varþó LeeMayberry sem skoraði átti að Ijúka í nótt sem leið. Um sigurkörfu Bandaríkjanna á helgina verður síðan leikið í und- lokasckúndunum, efitir að hafa anúrslítum. BL Grótta og Haukar upp? Grótta og Haukar eru nasr örugg um sæti í 1. deildinni í handknatt- leik í vetur. í fyrrakvöld vann Grótta HK 25-22 og Haukar unnu Þór 15-12. BL Ólafur Ólafsson vamarmaður Víkinga í háloftabardaga við einn norðanmanna í leiknum í gær.Tímamynd: pjetur. íslandsmótið í knattspyrnu -1. deild: Heppnissigur hjá KA - Unnu lánlausa Víkinga 1-0 í gærkvöldi KA-menn sóttu þijú dýrmæt stig til Reykjavíkur í gærkvöld er þeir mættu Víkingum í Fossvoginum. KA-menn gerðu eina mark leiksins í fyrri hálfleik, en Víkingar voru óheppnir að ná ekki jafntefli. Fyrri hálfleikur var all fjörugur nokkuð um hættuleg færi. Á 8. mín. gerðist umdeilt atvik. Goran Micic var felldur í vítateig KA, en Guð- mundur Stefán Maríasson dómari leiksins dæmdi ekki vítaspymu. Þar höfðu KA-menn sannarlega heppn- ina með sér því undirritaður hefúr séð vítaspymu dæmda af minna til- efiii. Sigurmarkið var skorað á 17. mín. Ormar Örlygsson fékk góða sendingu upp hægri kantinn, lék áffam upp að endamörkum og gaf síðan ffábæra sendingu fyrir markið, beint á kollinn á Kjartani Einarssyni sem skallaði af afli í netið. Víkingar vora ekki langt frá því að jafna á 24. mín. en þá átti Sveinbjöm Jóhannes- son skot I þverslá. Nafnamir Atli Einarsson og Helgason áttu báðir hættuleg færi áður en fyrri hálfleik- ur var allur en inn viidi knötturinn ekki. Síðari hálfleikur var mun daufari en sá fyrri. Víkingar vom sterkari en gestimir, en markalánið var ekki með Vikingum. Þrátt fyrir mikla pressu á lokamínutum tókst þeim ekki aðjafna. Helgi Björgvinsson átti góðan leik hjá Víkingi, en Steingrímur Birgis- son var sterkur í vöm KA. BL Frjálsar íþróttir — Meistaramót íslands 14 ára og yngri: Sveit HSK setti íslandsmet — í 4x1 OOm boöhlaupi — Um 400 keppendur reyndu með sér í blíðviðri á Selfossi Keppendur á Meistaramóti (s- lands í frjálsum íþróttum 14 ára og yngri á Selfossi um síðustu helgi höfðu svo sannarlega heppnina með sér hvað veðríð varðar. Sól skein í heiði báða dagana, nær logn var á laugar- deginum en nokkur gola var á sunnudeginum. Keppendur vom víðs vegar af land- inu og keppt var í fjórum flokkum stráka og stelpna á aldrinum 10-14 ára. Alls voru 879 skráningar á mót- inu, en auk þess hlupu 50 sveitir í boðhlaupum. Mjög góður árangur náðist í mörgum greinum, en hæst ber íslandsmet í 4x1 OOm boðhlaupi pilta 13-14 ára, þar sem sveit HSK hljóp á 50,0 sek. Öll ffamkvæmd mótsins var í hönd- um HSK og tókst þeim Skarphéðins- mönnum vel upp með skipulagningu, enda um 50 manna reynt starfslið á staðnum. Bestu affek mótsins unnu: Piltar 13-14 ára Sigurður Guðjónsson HSK hljóp lOOm hlaup á 11,7 sek. Telpur 13-14 ára Sunna Gestsdóttir hljóp lOOm hlaup á 12,7 sek. Strákar 12 ára og yngri Amgrímur Ámason HSÞ hljóp 60m hlaup á 8,2 sek. Stelpur 12 ára og yngri Petrína Hjálmarsdóttir Hrafnaflóka stökk 4,95m í langstökki. Helstu úrslit í einstökum greinum voru sem hér segir: 800m hlaup stelpna 12 ára og yngri Nr. nafn félag árangur 1. Edda Bjömsd. KR 2:38.0 2. Unnur Bergsveinsd. UMSB 2:40.8 3. Haffún Bjömsd. UÍA 2:43.2 4xl00m hlaup stelpna 1. UÍA58.6 2. ÍR59.1 3. HSK59.9 4. HHF 59.9 Langstökk stelpna 1. Petrína Hjálmarsd. HHF 4.95 2. Eydís Hafþórsd. UÍA 4.69 3. Jóhanna Ósk Jensd. UBK 4.56 4. Bima M. Gunnarsd. ÍR 4.56 Spjótkast stelpna 1. Iris Grettisd. UDN 28.22 2. Andrea Magnúsd. UMSB 23.06 3. SifBjömsd. HSH 20.68 60m hlaup stelpna 1. Bima M. Gunnarsd. ÍR 8.5 2. Eydís Hafþórsd. UÍA 8.7 2. Linda Ólafsd. USAH 8.7 60m hlaup stelpna 1. Eydís Olafsd. UÍA 8.5 2. Linda Ólafsd. USAH 8.8 3. Soffia Gunnlaugsd. UMSE 8.8 4. Bima Gunnarsd. ÍR 8.8 Kúluvarp stelpna 1. Íris Grettisd. UDN 8.74 2. Sofíia Gunnlaugsd. UMSE 8.43 3. Andrea Magnúsd. UMSB 8.09 Hástökk stelpna 1. Jóhann Ósk Jensd. UBK 1.47 2. Vala R. Flosad. HHF 1.45 3. Amdís Sigurðard. HSK 1.35 800m hlaup stráka 12 ára og yngri 1. Sveinn Margeirss. UMSS 2:24.00 2. Smári Stefánss. UFA 2:35.4 3. Amgrímur Amars. HSÞ 4xl00m hlaup stráka 1. HSÞ 57.1 2. USAH 57.2 3. HSK 57.4 Langstökk stráka 1. Amgrimur Amars. HSÞ 4.83 2. Jón G. Jakobss. USAH 4.82 3. Smári Stefánsson UFA 4.79 Spjótkast stráka 1. Jens H. Ingvarss. UÍA 35.46 2. Jón Ásgrímsson HSH 35.08 3. Hannes M. Ellertss. HSH 32.62 60m hlaup stráka 1. Amgrímur Amars. HSÞ 8.2 2. Þorleifúr Ámas. UMSE 8.3 3. Smári Stefánsson UFA 8.4 Kúluvarp stráka 1. Jón Ásgrimss. HSH 10.21 2. Eiður Magnúss. USAH 9.87 3. Hannes M. Ellerts. HSH 9.70 Hástökk stráka 1. Jón G. Jakobss. USAH 1.43 2. Örvar Óiafss. HSK 1.43 3. Sævar Þorbergss. HSÞ 1.35 3. Daði Sigurþórss. HSH 1.35 5. Sigmundur Þorsteins USAH 1.35 6. Amar Guðnason Fjölni 1.35 lOOm hlaup pilta 13-14 ára 1. Sigurður Guðjónss. HSK 11.7 2. Björgvin K. Gunnars HHF 12.2 3. Birkir Ámason UMSS 12.5 4. Jónas Jónasson ÍR 12.7 800m hlaup pilta 1. Jóhann lí. Bjömss. HSK 2:14.0 2. Björgvin K. Gunnars HHF 2:17.9 3. Davíð Stefánsson HSÞ 2:23.8 Langstökk pilta 1. Stefán Gunnlaugss. UMSE 5.63 2. Skarphéðinn Ingas. HSÞ 5.39 3. Jóhann H. Bjömss. HSK 5.34 Spjótkast pilta 1. Sæþór Matthiasson ÍR 44.80 2. Hans Guðmundss. HSH 38.80 3. Valdemar Hilmarss. ÍR 37.40 Hástökk pilta 1. Skarphéðinn Ingas. HSÞ 1.75 2. Magnús Hallgrímss. HSK 1.70 3. Stefán Gunnlaugss. UMSE 1.65 Kúluvarp pilta 1. Ólafúr Guðmundss. HSK 12.51 2. Haukur Hrafnss. USÚ 11.28 3. Stefán R. Jónss. UBK 11.15 4xl00m hlaup pilta 1. HSK 50.0 2. ÍR52.1 3. UMSS 53.1 lOOm hlaup stelpna 13-14 ára 1. Sunna Gestsdóttir USAH 12.7 2. Sólveig Bjömsd. KR 12.9 3. Guðbjörg Þorvaldsd. FH 13.3 4. Ragnhildur Einarsd. USÚ 13.5 Hástökk telpna 1. Ragnhildur Einarsd. USÚ 1.53 2. Sunna Gestsd. USAH 1.50 3. Unnur Ása Atlad. UÍA 1.45 4. Berglind Sigurðard. ÍR 1.45 5. Áslaug Stefánsd. UMSE 1.45 5. Harpa S. Magnúsd. HSK 1.45 7. Vigdís Torfad. HSK1.45 800m hlaup telpna 1. Hmnd Finnbogad. ÍR 2:34.4 2. Guðrún S. Jónsd. Fjölni 2:34.4 3. Hólmff. Guðmundsd. UMSB 2:36.9 4xl00m hlaup tefpna 1. HSH 55.0 2. HSK 56.0 3. KR56.5 Langstökk telpna 1. Ragnhildur Einarsd. USÚ 5.08 2. María Rós Friðriks. ÍBV 4.95 3. Sunna Gestsd. USAH 4.94 Spjótkast telpna 1. Halldóra Jónasd. UMSB 34.06 2. Kristin Markúsd. UMSB 30.84 3. Sunna Gestsd. USAH 26.58 BL Frjálsar íþróttir: Burrel tókst ekki að bæta heimsmetið Heimsmetið í lOOm hlaupi karla stendur óhaggað, þrátt fyrir að Bandarikjamaðurinn Leroy Burr- el hafi gert atlögu að því á alþjóð- legu stigamóti í fijálsum íþróttum í Ziirich í Sviss í gærkvöldi. Burr- el hljóp á 10,13 sek, en heimsmet Carls Lewis er 9,92 sek. Burrel var seinn af stað í gærjók hraðann jafnt og þétt og sigraði örugglega. Næstir í mark á 10,20 sek. voru Bretinn Linford Christie og Chidi Imoh ffá Nígeríu. Burrel á best 9,96 á árinu. „Það sem skipti mestu máli fyrir mig í dag var að vinna þrátt fyrir lélegt start. Nú er ég þess fúllviss að ég er fljótasti spretthlauparinn á þessu keppnistímabili," sagði Burrel eftir hlaupið. Bandaríkja- maðurinn Danny Harris náði öðr- um besta tíma ársins í 400m hlaupi á mótinu með því að hlaupa á 47,86 sek. en hann á sjálfúr besta tíma ársins. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.