Tíminn - 18.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.08.1990, Blaðsíða 1
lefur boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tug lara tir WGARDAGUR 18. ÁGÚST1990 -158. TBL. 74. ÁRG. -! )LU KR. 110, Formaður HIK segir kennara eiga í stríði vio nkisvaldiö, en vill ekki enn sýna „vopnin": Ráöherrann sigar á okkur reiðum nemum Eggert Lárusson, formaður HÍK, segir kennara nú eiga í stríði við stjómvöld, þar sem þeir berjist tyrir samningsrétti sínum. Hann segir að þegar barist er fyrir mann- réttindum geti þurft að grípa til aðgerða, sem bitni á þeim er síst skyldi, en reynt verði að afstýra því að nemendur verði fýrir skakkaföllum. Eggert telur ekki skyn- samlegt „þegar maður er í stríði að sýna stríðandi aðila öll vopnin, sem maður er með, eða hvernig maður ætli að beita þeim." Formaðurinn telur að þetta stríðs- ástand megi rekja til stjórnvalda og stjórn- málamanna sem séu á atkvæðaveiðum. Það eigi við um viðbrögð menntamálaráð- herra sem sé nú þegar byrjaður að siga á kennara reiðum almenningi og nemend- um. Blaðsíða 8og9 Angelo og vinkona hans á gangi í Reykjavík. Timamynd: Pjetur Ástfangnar meyjar koma á Tímann í leit að myndum af sér, Angelo og öðrum piltum: STÚLKURí SARUM EFTIR SJOLIÐA Svo virðist sem fjöldi reykvískra ungmeyja sé í væri að safna sér fýrir farmiða til ítalíu, þar sem sárum eftir brottför ítalska herskipsins San Ge- hún hyggst hitta Angelo sjóliða á San Georgio, en orgio héðan. Talsvert héfur verið um að stúlkur það er nafn mannsins sem hún elskar. Hún sagð- komi á ritstjórn Tímans til að fá myndir, sem tekn- ist vita til þess að fleiri stúlkur væru að gera slíkt ar voru af þeim með ítölsku sjóliðunum, og birst hið sama. hafa. Ein þessara stúlkna sagði okkur að hún • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.