Tíminn - 18.08.1990, Síða 1

Tíminn - 18.08.1990, Síða 1
Formaöur HIK segir kennara eiga í stríði viö ríkisvaldiö, en vill ekki enn sýna „vopnin“: Ráðheirann sigar á okkur reiðum nemum Eggert Lárusson, formaður HÍK, segir kennara nú eiga í stríði við stjómvöld, þar sem þeir beijist fýrír samningsrétti sínum. Hann segir að þegar barist er fýrir mann- réttindum geti þurft að grípa til aðgerða, sem bitni á þeim er síst skyldi, en reynt verði að afstýra því að nemendur verði fýrír skakkaföllum. Eggert telur ekki skyn- samlegt „þegar maður er í stríði að sýna stríðandi aðila öll vopnin, sem maður er með, eða hvernig maður ætli að beita þeim.“ Formaðurinn telur að þetta stríðs- ástand megi rekja til stjórnvalda og stjóm- málamanna sem séu á atkvæðaveiðum. Það eigi við um viðbrögð menntamálaráð- herra sem sé nú þegar byrjaður að siga á kennara reiðum almenningi og nemend- um. - _ 0 • Blaðsiða 8 og 9 Ástfangnar meyjar koma á Tímann í leit að myndum af sér, Angelo og öðrum piltum: STÚLKURí SARUM EFTIR SJÓLIÐA Angelo og vinkona hans á gangi í Reykjavík. Timamynd: Pjetur Svo virðist sem fjöldi reykvískra ungmeyja sé í sárum eftir brottför ítalska herskipsins San Ge- orgio héðan. Talsvert hefur veríð um að stúikur komi á rítstjóm Tímans til að fá myndir, sem tekn- ar voru af þeim með ítölsku sjóliðunum, og birst hafa. Ein þessara stúlkna sagði okkur að hún værí að safna sér fyrir farmiða til Ítalíu, þar sem hún hyggst hitta Angelo sjóliða á San Georgio, en það er nafn mannsins sem hún elskar. Hún sagð- ist vita til þess að fleiri stúlkur væru að gera slíkt hið sama. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.