Tíminn - 18.08.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.08.1990, Blaðsíða 10
18 Tíminn Laugardagur 18. ágúst 1990 Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Öldungadeild M.H. Frumkvöðull fullorðinsfræðslu Öldungadeild M.H. var stofnuð 1972 og síðan þá hafa þúsundir karla og kvenna stundað þar nám og nokkur hundruð lokið stúdentsprófi. Þarft þú að rifja upp, bæta við eða hefja nýtt nám? í Öldungadeild M.H. er í boði menntaskólanám á 6 brautum. Kennarar skólans eru vel þjálfað og menntað úrvalslið sem tryggir gæði náms og kennslu. Þú getur stundað nám í mörgum greinum eða fáum eftir því sem þér hentar. Þú getur lært Tungumál: Ensku Dönsku Norsku Sænsku Þýsku Frönsku Spænsku ítölsku Rússnesku Raungreinar: Stærðfræði Eðlisfræði Efnafræði Líffræði Efnafræði Jarðfræði Félagsgreinar: Félagsfræði Mannfræði Stjórnmálafræði Hagfræði Auk þess er í boði fjölbreytt nám í tölvunotkun, bæði grunnnám og fyrir lengra komna (PC- tölvur). Völ er á námi í íslensku, ritþjálfun og bók- menntalestri, almennum bókmenntum, heim- speki, trúfræði o.m.fl. Er þetta eitthvað fyrir þig? Ef svo er, þá er innritun og val fyrir haustönn 1990 dagana 27. til 29. ágúst kl. 16-19. Skólagjald er kr. 9500 fyrir önnina. Rektor Jörð óskast Óska eftir að kaupa jörð eða jarðarpart á Suður- landi. Má vera án fullvirðisréttar og bygginga, eða í eyði. Tilboð sendist auglýsingadeild Tímans fyrir 24. ágúst, merkt „Skógrækt“. KÆLIBILL Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónústa. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. v PÓSTFAX TÍMANS DAGBÓK CYLFITH. CÍSLASON Bók á ensku um ísland og íslendinga Almcnna bókafélagið hefur nú sent frá sér bók á ensku um ísland og íslendinga eftir dr. Gylfa Þ. Gíslason, fyrrv. ráðherra, ætlaða útlendingum sem fræðast vilja um land okkar og þjóð. Nafh bókarinnar er The Challenge of Being an Icelander. Hún cr 110 bls. að stærð og skiptist i 25 kafla. Fyrri helmingur hennar fjallar um þjóðina og sögu hcnnar allt frá upphafi og hvemig hún hefúr mótast í landi sínu og orðið sérkennileg þjóð í sérkennilegu landi (unusual pcople in unusual country, eins og það er orðað). Síðari helmingur bókarinnar fjallar um ísland 20. aldarinnar eftir að það varð sjálfstætt ríki, atvinnubyltinguna, sam- skipti við umheiminn, þorskastríð o.s.frv. Síðustu kaflamir tveir heita Modem Cult- urc on an Ancient Foundation (Nútíma- menning á fomum gmnni) og The Ice- landic Adventure (fslenska ævintýrið). Dr. Gylfi gerir i stuttum cflirmála grein fyrir hvers vegna bókin varð til. Hann segir að hann hafi á stjómmálafcrli sínum BÍLALEIGA með útibú alit í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar LITAÐ JÁRN Á ÞÓK OG VEGGI Einnig galvaníseraö þakjárn Gott verö. Söluaðilar: oft hitt útlendinga vfðs vegar að sem hafi fimdist saga og örlög íslendinga líkjast ævintýri og verið að velta því fyrir sér hve cinkcnnilegt það væri að ísland skuli á 20. öld geta staðið sem sjálfstætt iðnriki með sérstæða menningu. Því hafi hann árið 1973 ritað bókina The Problcm of Being an Icclander — Past, Present and Future. Sú bók sé löngu uppseld og því sendi hann nú þessa frá sér. Sögukaflamir i henni séu lítið breyttir frá fyrri bókinni, en síðari helminginn um nútíðina hafi hann orðið að endurrita algerlcga því svo margt hafl breyst tvo síðustu áratugi og af þeim ástæðum hafi hann einnig hlotið að breyta nafni bókarinnar. Þorstelnn Unnsteinsson sýnir í gær opnaði Þorsteinn Unnsteinsson myndlistarsýningu. Sýnt verður á tveimur stöðum, í Smíðagalleríi, Mjóstræti 2b, og Pizzaofhinum, Gerðubergi. Sýndar verða olíupastel- og akrýlmyndir. Sýningin stendur ffá 17. ágúst til 19. september. Smíðagalleríið er opið frá 11-18 mánud. - föstud. og laugard. kl. 11-15. Pizzaofninn er opinn frá 11.30- 23.30 alla daga. Dagsferöir Feröafélagsins sunnudaginn 19. ágúst Kl. 10.00: Skjaldbreiður (fjall mánaðar- ins). Gengið á fjallið að norðan ffá „línu- veginum". Verð kr. 1.500. Kl. 13.00: Svartagil-Skógarhólar, beija- og fjölskylduferð. Létt gönguferð fýrir alla fjölskylduna. Hugað að beijum. Verð kr. 1.000. BrottfÖr ffá Umferðarmiðstöðinni austan mcgin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm að 15 ára aldri 1 fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands Húsdýragaröurinn í Laugardal: Dagskrá laugardaginn 18. og sunnudag- inn 19. ágúst ATH.! Ratleikur í Húsdýragarði og Grasagarði ffá kl. 10-15. 10:00 Opnað. 11:00 Selum gefið. 11:30 Hestar teymdir um svæðið. 14:00 Selum gefið. 14:30 Loðkanína klippt. 15:00 Hreindýr teymd um svæðið. 16:15 Selum gefið. 16:30 Nautgripir reknir í fjós. 16:45 Kindur, geitur og hestar tekin í hús. 17:00 Hænur og kjúklingar tekin í hús. 17:15 Minkar og refir fóðraðir. 17:30 Kýr mjólkaðar. 18:00 Lokað. Verð: Böm 100 krónur, fúllorðnir 200 krónur. Upplýsingasími: 32533. Málmiöjan hf. Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. árdegis. Organleik- ari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Ásprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ámir Bergur Sigurbjömsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Jóna Hrönn Bolla- dóttir guðffæðincmi prédikar. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matt- híasson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Organleikari Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Landakotsspítali. Messa kl. 13. Orgelleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árelíus Níelsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félag fyrr- verandi sóknarprcsta. Fclla- og Hólakirkja. Guðsþjónusta með léttum söng kl. 20.30. Umsjón Þorvaldur Halldórsson. Grensáskirkja. Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Ámi Arinbjamarson. Sr. Halldór S. Grön- dal. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Áltarisganga. Sr. Karl Sig- urbjömsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðs- þjónustakl. 10.30. Beðið fýrir sjúkum. Landspitalinn. Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og lýrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestamir. Hjallaprestakall. Guðsþjónusta í messuhcimili Hjallasókn- ar í Digranesskóla kl. 11. Sr. Olafúr Jó- hannesson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta ld. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór kirkjunnar syngur. Molakaffi eflir stundina. Sóknameftidin. Laugarneskirkja. Minni á guðsþjónustuna i Áskirkju. Sókn- arprestur. Neskirkja. Messa kl. 11. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarneskirkja. Messa kl. 11. Organisti Gyða Halldórs- dóttir. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. Safnkirkjan Árbæ. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Fríkirkjan (Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Einar Eyjólfsson. Óháði söfnuðurinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jónas Þór- ir. Kaffi eftir messu. Þórsteinn Ragnars- son safnaðarprestur. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 10.30. Áxel Ámason guðffæði- nema prédikar. Sóknarprestur. Útskálakirkja og Hvalsneskirkja. Messuheimsókn ffá Grindavíkurkirkju. Messað verður í Hvalsneskirkju kl. 11 og Útskálakirkju kl. 14. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Organisti Svavar Ámason. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Köttur í óskilum Hálfstálpaður kettlingur, u.þ.b. 6 mánaða gamall, hvitbröndóttur ffcssköttur, er I óskilum á Reynimel. Sími 18937. Síðdegistónleikar Halla Cauthery í Hafnarborg Sunnudaginn 19. ágúst nk. kl. 16:30 verða haldnir tónleikar í Hafnarborg, Hafnarfirði. Þar koma ffam Halli Caut- hery fiðluleikari og Nína Margrét Gríms- dóttir píanóleikari. Halli Cauthcry heitir fúllu nafni David Harald Cauthery og er 14 ára gamall. Halli er sonur Bjargar Ámadóttur, Bjöms- sonar tónskálds, og Andrcw Cauthery, óbóleikara við bresku þjóðaróperuna i Lundúnum. Halli er fæddur og uppalinn i Bretlandi. Hann hóf nám í fiðluleik að- cins 5 ára.gamall og hefúr tvö síðustu ár stundað nám við Yehudi Menuhin-skól- ann í Lundúnum, en þann skóla stofnaði Menuhin á 7. áratugnum. Fyrirmyndin að þcssum skóla er Moscow Central Musical School, en kennslunni er þannig hagað að unnt er að nema þar tónlist samhliða venjulegu námi. Halli er einn af 48 ung- mcnnum víðs vcgar úr hciminum, sem stunda nám við þennan skóla. Á cfhisskrá tónleikanna í Hafnarborg cru verk eftir J. Massenet, Áma Bjömsson, Max Bmch og Manuel Dc Falla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.