Tíminn - 22.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.08.1990, Blaðsíða 1
Hef ur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára GUR .22. AGUST 1990-160. TBL. 74. Hótel Island selt til erlends aöila? Tíminn hefur fýrír því heim- ildir að í uppsigiingu sé samningur um að fjársterk- ur erlendur aðili komi inn í rekstur Hótel íslands og yf- irtaki fýrírtækið að rriiklu eða öllu leyti. Það mun ekki síst vera fýrír þrýsting frá Búnaðarbankanum, við- skiptabanka Hótels ís- lands, að grípið er til þess að styrkja fjárhagsstöðu hótelsins. Forráðamenn hótelsins vildu ekki stað- festa við okkur í gær hvort þessi samningur værí á döfinni eða ekki né heldur hvaða aðili ætti hlut að máli. • Blaðsíða 5 Þjóðkirkjan hefur vaxandi áhyggjur af mikilli útbreíðslu hvers konár dul- og andatrúar sern haldið er að íslendingum um þessar mundir: Dulhyggja og andatrú hvers konar, oft kennd við nýöld, viróist nú eiga vaxandi fylgi að fagna hér á landi. Þjóðkirkjan hefur haft miklar áhyggjur af þessari þróun og því var Magnús Erlingsson ráöinn sérstaklega til að f ara í saumana á þessu nrtáli. Magnús segir að í raun séu hér á ferðinni ný trúarbrögð. Þessi nýju trúarbrögð séu hins vegar ekki boðuð fólki sem trúarbrögð heldur sem athyglisverð heimspeki eða eitthvað í þeim dúr. Kirkjan mun reyna að bregðast við aukinni leit fólks að svörum við andlegum og trúarlegum spumingum og þá minna fólk á að „ekki er allt guð sem glóir". ¦¦'• Opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.