Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 3
■.'Fimmtudagur’23:,ágústt990 Tíminn 3 I s y fmm V' i Tn, IK r ^ v | ’ HPTj Bl l«Ei í bH JjL Í É&y jí/ft : Bt. mF' | I • ;'' \ | m l B; IduHI v lÉHfcJllt, Mfy || : iliBÉÍí I sMFPBaaPpL. Svarfaðardalur: Hestamót og kynbóta- sýning á Flötutungum Um helgina var haldið hestamót og kynbóta- sýning á Flötutungum í Svarfaðardal, að til- stuðlan Hestamannafélagsins Hrings og Bún- aðarsambands Eyjafjarðar. Mótið var vel heppnað og voru forsvarsmenn þess nokkuð ánægðir með útkomuna. Þá var mun betri þátttaka í mótinu nú en mörg undan- gengin ár. Er það fyrst og fremst þakkað miklum framförum í hrossa- rækt í Svarfaðardal og góðu gengi hrossa þaðan á sýningum það sem af er árinu. 37 hryssur af EyjaQarðarsvæðinu voru dæmdar á mótinu. Árangur þeirra var viðunandi og komust flest- ar í ættbók, en einungis ein, Sprengja 5 v. frá Ytra Vallholti, hlaut 1. verð- laun. Helstu úrslit á mótinu urðu þessi. B-flokkur gæðinga: 1. Jónas 8v. brúnstjömóttur eig/kn Kristín Sigtryggsdóttir 2.Sörli 7v. rauður eig: Sævaldur Gunnarsson kn: Þórarinn Gunnarsson 3. Hjálp 6v. bleik eig: Jón Sigurðarson kn: Kolbrún Rristjánsdóttir 4. Máni 6v. brúnn eig/kn: Skarphéðinn Pétursson 5. Líf 8v. brún eig/kn: Sveinbjöm Hjörleifsson A-flokkur gæðinga: Kristín Sigtryggsdóttir á Jón- asi, sigurvegarar í B-flokki gæöinga og bæjakepnninni. Ljósmynd: Baldur Þórarinsson. eig: Jóhann Friðgeirsson 3. Gletta frá Þverá 7.73 eig: Ómar H. Sölvason Hryssur 4v.: sæla naglaboðreið. Þar vom tilþrifm með ólíkindum, og skemmtu áhorf- endur sér hið besta. Þrjár sveitir tóku þátt i naglaboðreiðinni, 1 firá Dalvík og 2 ffá Akureyri. „Villimennimir" frá Dalvík sigraðu með yfirburðum. Sveitina skipuðu: Einar Hjörleifs- son, Stefán Agnarsson, Svavar Hreiðarsson og Kristbjöm Steinars- son. E.Hólm/hiá-akureyri. Leikarar og annað starfsfólk Leikfélags Reykjavíkur koma saman fyrr f vikunni í Borgarleikhúsinu að loknu sumarleyfi. Leikfélag Reykjavíkur: 94. leikárið að hefjast Þessa dagana er 94. leikár Leik- félags Reykjavikur að hefjast og annað leikárið í Borgarleikhúsinu. Þijár sýningar era nú í æfmgu, þ.e. „Fló á skinni“ eftir Georges Feydeau i leikstjóm Jóns Sigur- bjömssonar, „Ég er hættur, far- inn!“ eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur í leikstjóm Guð- jóns Pedersens og „Ég er meistar- inn,“ eftir Hrafhhildi Guðmunds- dóttur i leikstjóm Kjartans Ragn- arssonar. „Fló á skinni" er það verk sem hvað mestum vinsældum hefur átt að fagna af öllum gangstykkjum Leikfélagsins fyrr og síðar. Það var sýnt fyrir fullu húsi i Iðnó á áranum 1972-’75 og verður án efa forvitnilegt að sjá hvemig þessi dæmalausi farsi gengur i nýju leikhúsi og með nýrri áhöfn. „Ég er hættur, farinn!" er fyrsta leikverk Guðrúnar Kristinar, en leikritið vann til fyrstu verðlauna i leikritasamkeppni Leikfélagsins í tilefhi af opnun Borgarleikhúss- ins. „Ég er meistarinn“ er frum- smíð Hrafnhildar Hagalín Guð- mundsdóttur. Verkið er samið fyr- ir þrjá leikara og litið rými og fer því væntanlega vel um það á Litla sviði Borgarleikhússins. (Fréttatilkynning) Lambakjöt á grillið: TMboðinu lýkur um mánaðamotin! Fáðu þérpoka aflambakjöti á lágmarksverði, snyrtu og sneiddu á grillið, fyrir 417 kr/kg - áður en það verður um seinan! 1. Sprengja 5v. brún eig: Lilja Björk Reynisdóttir kn: Reynir Hjartarson 2. Sara 5v. brún eig: Ingvi Eiríksson kn: Einar Hólm Stefánsson 3. Vindur 6v. brúnn eig: Jón Þórarinsson kn: Einar Hjörleifsson 4. Dragó llv. brúnn eig: Lárus Halldórsson kn: Stefán Agnarsson 5. Elding 7v. rauð eig: Bergur Höskuldsson kn: Sveinbjöm Hjörleifsson Bæjakeppni: 1. Hreiðarsstaðir - Jónas 8v. brúnnös. kn:Kristín Sigtryggsdóttir 2. Helgafell - Sprengja 5v. brún kn:Lilja Reynisdóttir 3. Syðra-Holt - Feykir llv. rauð- stjöm. kn:Hulda Brynjólfsdóttir eink. Hryssur 6v. og eldri: 1. Hending frá Ytra Dalsgerði 7.91 eig: Gunnar Asgeirsson 2. Laufa frá Hrafhagili 7.88 eig: Hjalti Jósefsson 3. Júlía fráLitla-Dal 7.83 eig: Kristín og Jónas Hryssur 5v.: 1. Sprengja frá Ytra Vallholti 8.10 eig: Lilja Reynisdóttir 2. Iða frá Bröttuhlíð 7.94 1. Skrauta frá Skefilsstöðum 7.80 eig: Reynir Hjartarson 2. Snotra frá Skefilsstöðum 7.77 eig: Reynir Hjartarson 3. Steina frá Möðrafelli 7.62 eig: Bjami Guðmundsson 4. Kvika frá Vatnsleysu 7.57 eig: Jónsteinn Aðalsteins 150 m skeið: 1. Krammi lOv brúnn eig/kn: Svanberg Þórðarson 2. Osk 9v. bleikálótt eig/kn: Matthías Eiðsson 3. Skjóni 18v. brúnskjóttur eig/lcn: Stefán Agnarsson 300 metra brokk: 1. Náttdis 6v. brún. eig: Hafdís Sveinbjömsdóttir kn: Bjöm Sæmundsson 2. Máni 18v. bleikur eig/kn: Ema i Búlandi 3. Ivar 7v. grár eig/kn: Anton Páll Nielsson 300 metra stökk: 1. Harpa 6v. jörp eig: Bjöm Bjömsson kn: Olga Einarsdóttir 2. ívar 7v. grár eig: Anton Páll Nielsson kn: Inga M. Stefánsdóttir 3. Bambus lOv. rauður eig/kn: Sigurður Sölvason. Naglaboðreið: Lokapunktur mótsins var hin sivin- HVÍTA HÚSID / SÍA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.