Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 23. ágúst 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin (Reykjavík Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Aðstoðarritstjóri: Fréttastjórar: Auglýsingastjóri: Kristinn Finnbogason Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Glslason Oddur Ólafsson Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrímsson Steingrlmur Gíslason SkrifstofunLyngháls9,110 Reykjavlk. Sími: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsíman Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi h.f. Mánaöaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Ríkisfjármál Fjárlög fyrir yfirstandandi ár voru afgreidd á sínum tíma með 3,7 milljarða halla. Fjármálaráðuneytið hefur endurskoðað áætlun sína um afkomu ríkis- sjóðs á árinu og gerir nú ráð fyrir að hallinn verði rúmlega 3,9 milljarðar. Ríkisendurskoðun vefengir þessa tölu, telur hana verða hærri. Alls eru útgjöld nú áætluð af fjármálaráðuneyti að verða 96,5 millj- arðar, en tekjur rúmlega 92,5 milljarðar. Útgjaldatala fjárlaga er 95,2 milljarðar og tekjutala þeirra 91,5 milljarðar. Af þessu má sjá að ríkissjóður berst enn við halla- rekstur, hvernig sem reiknað er, þótt á hinn bóginn hafi dregið úr honum miðað við fyrri ár. Á árinu 1988 var rekstrarhallinn 7,2 milljarðar, á árinu 1989 6,0 milljarðar. Athyglisvert er að skekkjumunur fjár- lagatölu og áætlaðrar niðurstöðutölu nú er minni en oft hefur verið. Það er vafalaust rétt sem fram hefur komið hjá fjármálaráðherra að þennan minnkandi mun á fjárlagatölu og niðurstöðutölu áætlunar má þakka minnkandi verðbólgu. Reynslan er sú að fjár- lagatölur standast því verr sem verðbólga er meiri. Ef íslendingum tekst að koma á varanlegum stöðug- leika í efhahagslífinu með viðráðanlegri verðbólgu mun það ekki síst koma fram í afkomu og rekstrarör- yggi ríkissjóðs, þ.e. að áætlanir um útgjöld á fjárlög- um geti staðist og hægt verði að vinna að útgjalda- lækkun með virkum aðgerðum og góðum árangri. Við hálfs árs uppgjör fjármálaráðuneytis kom fram að útgjaldaaukning hefur orðið og mun verða fram yfir fjárlagatölur á sviði menntamála og heilbrigðis- og tryggingamála. Ekki verður annað séð en að þess- ar tölur eigi sér um flest eðlilegar skýringar. Svo er einnig um aukningu á niðurgreiðslum á matvöru. Allt stendur þetta meira og minna í sambandi við stjórn efhahags- og kjaramála eða ófyrirséðar skyld- ur innan skólakerfisins. Að sjálfsögðu ber að sýna aðgæslu á þessum sviðum sem öðrum, en hafa verð- ur í huga að miklar kröfur eru gerðar til þeirrar þjón- ustu sem hér um ræðir. Baráttan við hallarekstur rík- issjóðs er fólgin í fleiru en því að draga úr útgjöldum til heilbrigðis-, trygginga- og menntamála. Utgjöld verður að meta eftir efhi sínu en ekki umfangi ein- stakra ráðuneyta eins og það kemur fyrir sjónir án frekari athugunar. Gott er til þess að vita að sú kerfisbreyting sem orð- ið hefur, að taka upp virðisaukaskatt í stað sölu- skattsins gamla, ætlar að gefast vel. Virðist síður en svo að neinir erfiðleikar hafi komið fram við skatt- kerfisbreytinguna, hvað varðar framkvæmd hennar almennt eða innheimtu skattsins út af fyrir sig. Þótt reynslutíminn sé stuttur er ekki ástæða til að ætla annað en að framkvæmd hins nýja skattkerfis eigi eftir að fara vel úr hendi. Gildir reyndar einu að vandi fjármálastjórnar ríkisins felist ekki í embættis- legum starfsaðferðum meðan enn er við hinn mikla vanda hallarekstrar að etja, hinn pólitíska vanda þess að stjórna fjármálum ríkisins. GARRI Sunnlendingalaus stjórn Kúoning franikvxmdasijóra fyr- ir Saniband islcnskra svcitarfc- laga hcfur verið áberandi í ura- ra'ðunni á þessu siðsuniri og ckki að ósekju. Talaö er um tvo kand- ídata i stoðuno, þá Lárus Jóosson, fyrrverandi alþinglsraann sjalf- stæðlsroanna og bankastjóra, og Húnboga Þorsteinssnn, riftuneyt- Isstjóra i félagsmilaráftuneytinu. Kflaust cni þcir báftir hinir maU- ustu incnn cn örlngin hafa haguft því þannig að þeir njóta stuonings mismunandi stjórnraálaafla. Lár- us cr studdur dyggilcga *f íhald- inu eu Húobogi a/ öUura ðftruru. Svo hattar tíl »6 sveitarstjornar- kosningar voni i íslandi i vor og samfara þeira urðu víða manna- skipti, nýir mcnn komu frara á sjónursviðið og aðrir drogu sig i hlé. Þaft gcrftist ra.a. { Ásabrcppi aft fyrrum oddviti, Öfvir Karts- son, bugðist h*tta sem slíkur og rýinu fyrir nýjum manni. Öhir var/er juíttfrumt fulltrúi Suira- lendinga i stjóru Sumbunds isL svciturfclaga og lengi framan :»f sumri þotti eólilegt aft hann klár- aði tímahil sitt þar, eins og raunar fulltrúi Vcstfirðinga og fulltnii Austfirftingu sem svipað var ástatt fyrir og Ölvi. Þannig raun bin al Öl\ ir Karlssoii. v:cru ckki lcng- ur gjuldgcngir. Eítir að bafa spurt lögmann ura hvort þessi túlkun gieli ekki slaftist tóku þcir sjilf- stæðismcnn og forinaöurinn þá ákvörðuo að aftcins þeir sera v«ru i starfi fyrir svcitarfélag roættu koraa á fundl hjá stjórninni og þar sem Ölvlr var aft hætta og vara- mafturinn hans lika þi fengju Siiniilcndingur ekki að scnda mann á stjórnarfund i Sambandi íslenskru svcitarfclaga þar sem rtfta átti nvjan framkva-inda- stjóra. Þo Garri hafl Utið vit i sið- frœfti stjórnsýslunnar og vilji sem minnst af henoi vita, getur honn þú skílið að Sunnlenrtlngar bafl unuft þvi illa að vcra visaft' af leik- vclli vegna skyndíkgrar \1trunar forraannsins ura ta'knilega túlkun á bókstaf laga sambandsins. Þá cr ekki siftur skiljaolegt að Sunn- leodingar hafj hvckksi vegna þess aft fulllrúi þeirru i stjórninni bcíöi riúið bttgganum ura það hvor uuv sxkjandinn hlytl meirihluta í frnmkvæmdustjórustoðuna. F.n eins og raálið þroaftist rcyndust jafnmargir stjórnarmcnn fylgj- andi sjállMæoisnianninum Lárusi og ráouneytisstjóranum Hún- lagu hafa sclið saman u fuudi í mesla bróðerni I júni sl. Eo þcgar kora að því að fara að riða nýjan framkvœmdastjóra virðist scm sjálfstæðismenn með formann sljðrnarinnar í bniddl fylkingar hafi cinhverja unrivokuniittina verift að lcsa lög sambandsins og rekist þar á klásúlu ura að scnni- lcga mætti túlku lögin þannig að sumir stjórumrmanna, þar i raeð- Hin nýja skipun stjórnar Sambands isl. svciiurfcluga tryggfti ekki að Liir- us yröi riðinn 1 frarakv.vmdu- stjórastððuna, cn linn kora i það minnsta í veg fyrir það að sinni aft Húnbogi yrðl ráðinn. Fkki er laust vift að jafnvel Garrl scm þó kallur ckki ullt ommu sina. meðfcrð ullri, enda fa?r hann ckki betur séð en þarna hufi íormaður sambandsins gcngift fulllangt i þvi að rcyna að tryggja „sínuin mnnni>l og Oekksbróður þcssa ihrifastöftu. Kuunar hcfur cftir- Icikurinn orðiö I síimrærai viö upphafið, þvi þrátt fyrir raiklar tilfæringar, fundahölri og ferðalög forystumanna fbaldsins ogjafovel formannsins ura Sunnlenriinga- fjórftung, hcrur cftirtckjan orftið hcldur rýr. Um tima itti að hcim- ila varamanni Sunnlendinga að sitju i stjórnarfundi, sem vur mcinalaust af bilfu sjalfstarðis- maona, cnda varamaðurinn sjáb*- or sjalfsta-ðismaður. Þessi lauso á miiinu heíöi i raou verið athyglis- verð og afar fröðlegt aft sji rlik- stuðninginn fyrlr því að fyrst var honum bannaft að sitja stjómar- fund ú sliniu forsendum og aðal- manninum, cn siðan átri aft hcini- ilu huoum setu í stjóruinni á samu tiinu og aðulmanninum var ifram rocinuft stjúrnurscla. Tiifaringar af þessu tagi voru á góðri lcið mcð að leysa niilið upp í breiua sápu- ðperu þegar hreppsnefnd Ása- hrcpps gaf út yfirlýsingu um þaö í vikunni aft Ölrir ætti cnn effii að skila af sér ýmsum raálum fyrir sveitarfclagiö og þanguð til væri hunn starfsraaður þcss. Lagatúlk- unir og bönn við fundarsctu íú þvi ckki leogur stuftist og vooundi vcrður þctia furðulcga rail ckki lil þess að spiUa fyrir annurs brýnu starfj Sambands í$L svcitarfélaga. Hitt cr Ijóst að cf þau vinnubrögð sem sjálfst»ðisnienn hafa viðbaft og hcr hafa verið rakin eru vcnju- lcg stjiirnraúlaátök. þá mun cnn liða nokkur tirai þar til Garri skU- Garri VITT OG BREITT Kukl oq Kaþólikinn Halldór frá Laxnesi hef- ur bent á að á íslandi hafi drauga- gangur lagst af í 550 ár. Hvergi ból- aði á draug eða afturgöngu frá þvi kristni var lögtekin 999 og Heilög kirkja tók að sér sálusorgun og aðra andlega velferð hinnar skirðu þjóðar. Fyrir þann tíma var draugagangur mikill og almennur eins og heiðni hæfir. Fróðárundur eru einn af mörg- um vitnisburðum um það. Svo var guðsmóður, dýrlingum og helgum dómum hent fyrir róða heldur snar- lega og var ekki að sökum að spyrja, með hinum nýja sið sem upp var tek- inn 1550 vökutust upp allir hinir fornu draugar og nýir bættust við og hefur allt það illþýði riðið húsum á íslandi allt síðan og er undirstaða mikillar bókmennta- og vísinda- greinar, sem höfð er í hávegum með þjóðinni. Draugarnir voru kveðnir niður ein- faldlega vegna þess að kaþólsk kirkja viðurkennir ekki afturgöngur og annað óviðurkvæmilegt sálna- flakk og bannar trú á slíkt. Mótmæl- endur vöktu draugana aftur á móti upp þar sem þeir höfðu ekkert á móti vafasömum hugrenningum um hvað væri hinum megin. Voru nefnilega aldrei vissir í sinni sök. Sannanabyröi Evengelísk-lúterska þjóðkirkjan hefur boðað ýmsan sannleika síðan hún játaðist undir kónga af guðs náð og vakti draugatrúna upp að nýju. Fyrr á öldinni gerðust margir þjónar hennar t.d. vísindamenn og hófú að leita sannana fyrir lífi eftir dauðann. Þeir kölluðu sig spíritista. Aðrir prestar héldu samt að það hefði meistari þeirra frá Nasaret sannað i eitt skipti fyrir öll. Um þetta stóðu háværar deilur og þær standa enn ~ÍL þótt lægra fari, líklega vegna þess að hvergi fýlgir lengur hugur máli. Oftast eru það leikmenn sem eru tengiliðir milli dánarheima og þeirra sem enn eru gildir meðlirnir á þjóð- skrá. Þeir taka smáþóknun fyrir að koma boðunum á milli, eins og Landsiminn fýrir langlinusamtöl. Smáatriði eins og þau hvort trúa eigi guðspjöllunum og Jesú eða miðlum sem tala tungum á fjöldafundum um eilíft Hf virðist ekki flækjast um of íyrir þjóðkirkjunni. Þjónar hennar og safhaðarmeðlimir mega trúa þvi sem þeim sýnist og nálgast guðstrú sína eða draugatrú eftir þeim leiðum sem þeirhelstkjósa. í húsi föður mins eru mörg híbýli stendur i helgri bók óg kvað merking- in vera sú, að þar sé eitthvað athvarf fyrir alla. Enda er raunin sú að innan kirkjunnar rikir mikið frjálslyndi og syngur þar hver með sínu nefi. Naglasúpa Ekki er það að lasta þótt menn hafi misjaftiar skoðanir. Hins vegar fer í verra þegar skoðanamyndandi stofh- un, eins og kirkjan er, telur að hægt orðsins sé að boða margar kenningar sam- tímis, og lætur viðgangast að fjöl- breytilegir truarhópar noti kirkjuna og boðskapi hennar sér til framdrátt- ar þegar farið er með kukl margs konar og hundheiðin truarbrögð, sem andstæð eru kristnum kenningum þegar að er gáð. Þarf ekki einu sinni að gá vel. Trúarvinglar innan kirkjunnar og víðar hafa lengi hrært i þeirri nagla- súpu, að hægt sé að samhæfa ólíkar kenningar og trú og er t.d. furðulegur ruglandi uppi um að hindúsimi og kristni sé nokkurn veginn eitt og hið sama. Hver einasti hindúi veit að svo er ekki en kristnir mótmælendur gleypa þá hégilju eins og flesta aðra sem að þeim er rétt Öllum að óvörum sýnist þjóðkirkj- an allt í einu vera farin að átta sig á að hún er að verða eins og viljalaust re- kald í öllum þeim hégiljustraumum sem um lykja. Tíminn birti í gær við- tal við ungan guðfræðing sem starfar á vegum fræðsludeildar kirkjunnar um að nú sé ráð að sporna við fótum. Dulhyggja, heimspekisamsuða, stjörnuspádómafræði og samsömun sálarinnar við plöntu eða nagla ásamt göldrum og langsóttum læknadóm- um vaða uppi meðal hinna trúuðu á meðan þjóðkirkjan sinnir aðallega fjárþörf arkitekta og verktaka með byggingaframkvæmdum. Samkvæmt Tímaviðtali eru forsjár- menn þjóðkirkjunnar orðnir uggandi um sálarheill þjóðarinnar og hyggst fara að boða trú. Guð láti gott á vita. En prestar bera sultarlaun sín á torg og mótmæla kjörum sínum"við ver- aldleg stjórnvöld og nú eru þeir farn- ir að mólmæla húsaleigunni. Og hér verður sett amen eftir efhinu og hinu nýja heimatrúboði óskað velfamaðar. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.