Tíminn - 23.08.1990, Side 7

Tíminn - 23.08.1990, Side 7
fjlJl •' *-f\ ,1 ; FÍmmtudagur 23. ágúst 1990 Tíminn 7 ÚR VIÐSKIPTALÍFINU Útlent starfslið í olíulöndum araba f olíuríkjum Araba, öðrum en írak, voru 5,3 milljónir manna að störfum 1984, en að mati Alþjóðlegu vinnumálastofnunarinnar hefur þeim síðan fækkað um 5-10%. Hafa þeir sent „heirn" 6-8 milljónir $ á árí. Útlendir starfsmenn í olíu- ríkjum Araba (öðrum en írak) Land Bahrain Kuwait Oman Quatar 1987 79.550 502.200 275.400 62.800 Saudi Arabía 3.025.900 Sameinuðu arabísku furstadæmin 566.450 1990 (áætlað) 74.100 495.500 260.500 61.350 2.901.700 566.300 Samtals 4.512.300 4359.450 „Lækkun olíuverðs íraman af ní- unda áratugnum, einstaklega ör fjölgun á meðal hinna arabísku ibúa og tilkoma atvinnuleysis á meðal staðarmanna, nýútskrifaðra úr há- skólum og tækniskólum, hafa skapað ný viðhorf: Útlendir starfsmenn verða hundruðum þúsundum saman að víkja fyrir staðarmönnum. ífram- tíðinni hyggjast Sameinuðu arabísku furstadæmin ráða aðeins þegna slna í störf í ríkisfyrirtækjum, um 50.000, en nú sitja þeir aðeins að fimmtungi þeirra. ... Samsetning hins útlenda vinnuafls hefur verið að breytast. Að nýbyggingalotunni lokinni hefur orð- ið hlutfallsleg fækkun ófaglærðra, en fjölgun tæknimenntaðra og hálf- tæknimenntaðra í störfum við rekstur og viðhald. Jafnframt hefur lækkun oliuverðs leitt til þess, að atvinnurek- endur hafa tekið þann kost að ráða starfsfólk úr láglaunalöndum.“ Svo sagði Financial Times ffá 4. júlí 1989. Starfsmenn ffá Evrópu og Bandarikjunum um 1980 voru um Útlendir starfsmenn verða hundruðum þúsundum saman að víkja fyrir staðarmönnum. 100.000, en munu 1989 hafa verið helmingi færri. Þess skal getið, að í Austurlöndum nær öllum eru um 3 milljónir Egypta að störfum utan heimalands síns og senda þeir „heim“ um 3 milljarða $ á ári. 200 mflna fiskveiði- lögsaga Namibíu Stjóm Namibiu, sem nú er full- valda, hefur lýst yfir 200 mílna fisk- veiðilögsögu og vísað útlendum fiskiskipum af miðum sínum, uns ástand fiskistofha innan hennar hef- ur verið athugað. Helsta fisktegund- in á miðum Namibíu er haki, en veiddur haki hefur farið minnkandi undanfarin ár. — Bitnar veiðibannið harðast á Spánveijum. Af um 200 út- hafstogurum þeirra hafa 115 verið á veiðum undan Namibíu (og um 55 við Falklandseyjar), en fyrirtæki í Namibíu mun hafa leigt 14 spænska togara. A Spáni nemur fiskneysla á mann 30 kg á ári. Eigin hakaafii hefiir ekki dugað landsmönnum, Spánn hefúr flutt inn haka, meriuza, ffá Chile og Argentínu, 65 þúsund tonn 1988. Stígandi Austur-þýskur efna- iðnaður á berangri Austur-Þýskaland er áttunda helsta efnaiðnaðarland í heimi. Við efnaiðnað þarlendis hafa síð- ustu árin verið um 300.000 starfsmanna, og framleiðsla iðn- aðaríns hefur veríð seld á 100 milljarða austur- þýskra marka (um 35 milljarða steríingspunda STAL A NIUNDA ARATUGNUM Fyrrí hluti níunda áratugaríns var stálverum í helstu iðnaðaríönd- um erfiður, en úr hag þeirra raknaði, er á áratuginn leið, eftir end- urskipulagningu (og að stálverum í þróunarlöndum upp komn- um). I heimi öllum var framleiðsla hrástáls 1988 um 730 milljón- ir tonna, þar af í helstu iðnaðaríöndum um 480 milljónir tonna, en í þeim hafði framleiðsla hrástáls fallið niður í 360 milljónir tonna 1983 úr 520 milljónum tonna 1979. í Bandaríkjunum voru liðlega 200 að 1980, en 150.000 undir lok ára- fyrirtæki í stáliðnaði 1980 og ffam- leiddi helmingur þeirra hrástál. Stærstu stálverin voru þá: U.S. Steel, Armaco og Inland Steel. í lok síðari heimsstyijaldarinnar ffamleiddu Bandarikin meira en helming ffam- leidds hrástáls í heimi öllum, en 1980 ffamleiddu þau 15% þess og fluttu inn um 20% þess stáls sem til iðnaðar þeirra fór. Unnu þarlendis 400.000 manna beinlínis við stáliðn- tugarins, 1988. Er sú fækkun í senn til marks um endurskipulagningu og samdrátt. Fjárfesting í iðnaðinum óx ekki, nam 2 milljörðum $ 1983, en 1,8 milljörðum $ 1987. Þá hefur hlutur stórra stálvera í ffamleiðsl- unni minnkað, úr 73% 1979 í liðlega 50% 1987, en að sama skapi vaxið hlutur miðlungi stórra stálvera, margra endurskipulagðra eftir fjár- hagsörðugleika, og lítilla. Jöfnum skrefum hafa mörg þeirra snúið sér jafnffamt að annarri ffamleiðslu, þótt nokkur, svo sem Bethlehem Ste- el, sitji við sinn keip. í Vestur-Evrópu varð vegur stáliðn- aðar á níunda áratugnum um margt svipaður sem í Bandarikjunum. Störfum í stáliðnaði beinlínis fækk- aði um 500.000, hvort sem fyrir þá fækkun hefur tekið um sinn. Fjár- festing í iðnaðinum jókst þó, úr 2,4 milljörðum $ 1983 í 4,1 milljarð $ 1987. — Á Bretlandi var stáliðnaður einkavæddur. Á Frakklandi voru fyr- irtækin um hin stóru stálver, Sacilor og Usinor, saman felld. I Vestur- Þýskalandi sameinuðust Thyssen, Mannesmann og Krupp um sum stál- ver sin. I lok níunda áratugarins var hagn- aður af hinum fimm stóru stálverum Japans (sem samráð hafa sín á milli), en 1986-87 töpuðu þau 3,6 milljörð- um $. Enn ffekar en í Bandaríkjun- um hafa þau öðrum þræði tekið upp aðra ffamleiðslu. Kobe- verið er orð- ið helsti ffamleiðandi rafskauta í heimi, og hefiir aðeins um helming tekna sinna af stálvinnslu. Nippon Steel framleiðir rafeinda-búnað og á í samvinnu við Hitachi og IBM (Jap- an). Kokan hefur tekið upp líflækni. Landa á milli var upp tekin nokkur samvinna stálvera á milli. Að Na- tional Steel hefur Nippon Kokan þannig staðið ásamt National Int- ergroup ffá 1985. Og Nisshin, sjötta stærsta stálver Japans, á 40% í stál- húðunar-smiðju, sem Wheeler- Pitts- burgh hefur komið upp. Stígandi á núverandi gengi). Um þríðjung- ur ffamleiðslunnar hefiir veríð seldur úr landi, þar af um 20% til Vestur-Evrópu, um 10% til Aust- ur-Evrópu. Hefur iðnaðurínn mjög unnið úr brúnkolum og gasi, leiddu frá Ráðstjómamkj- unum. Að austur-þýskum efhaiðnaði hafa staðið 15 kombinate, eignarhaldsfé- lög ríkisins. Leuna á stærstu verk- smiðjusamstæðu þeirra, en hana hóf BASF að reisa 1916. Þekur sam- stæðan nú 7 fermílur. Við hana hafa starfað 27.000 manna og mun hún ofmönnuð, svo að 7.000 manns verður sagt upp störfum. Nálega all- ar vélar verksmiðjanna og tæki munu 15 ára og eldri. Sakir dræmra undirtekta í Vestur-Þýskalandi leitar Leuna nú samstarfs við aðila í öðr- um löndum, Rhone-Poulenc á Frakklandi, BP á Bretlandi, Mitsui í Japan. Þótt rannsóknir á vegum Le- una muni hafa verið litlar í saman- burði við það, sem best gerist á Vest- urlöndum, hefur vamingur hennar á útlendum mörkuðum þótt allgóður á níunda áratugnum, en þótti síðri á hinum áttunda. Að sagt er, stóð markaðssetning á útlendum mörk- uðum vamingi hennar einkum fyrir þrifum á síðustu ámm. Mengun mun mikil ffá verksmiðju- samstæðu Leuna, einkum brenni- steins- tvísýringur úr brúnkolum. Frá Rafmagnseftirliti ríkisins: Uppsetningu rafgirðinga ábótavant - Fúskið í fyrirrúmi Notkun rafgirðinga fer vaxandi í landinu. Helstu eigendur rafgirð- inga eru Vegagerð ríkisins, Landgræðsla ríkisins, sveitarfélög, félagasamtök, bændur og einstaklingar. Fæstir þessara aðila ráða fagmenn til að setja upp rafgirðingar. Útkoman er sú, að girðingar leka víðast hvar spennunni til jarðar og þjóna ekki til- gangi sínum. Þessi spennuleki veldur víða símatruflunum. Raf- girðingar eru víða settar inn í gamlar og úr sér gengnar gadda- vírsgirðingar og skapa hættu fyrir menn og skepnur. Merkingum erábótavant Eigandi rafgirðingar, sem veldurtruflunum á síma- kerflnu, getur orðið skaðabótaskyldur gagnvart Pósti og síma. Undanfarin ár hefiir Rafmagnseftir- lit ríkisins haft talsverð afskipti af raf- girðingum, minnt á reglur um upp- setningu þeirra og leiðbeint um ffá- gang á vettvangi. Á sl. ári fór ffam athugun á síma- truflunum í V.-Skaftafellssýslu af völdum rafgirðinga. Hálfur tugur tæknimanna ffá RER og Pósti og sima vörðu hartnær viku i þessar rannsóknir á girðingu eins sveitabýl- is. Ekki var bónda gert að greiða kostnað i þetta sinn. En lög kveða skýrt á um það, að símann megi ekki trufla, og að „raforkuvirki skuli vera þannig gerð, notuð og haldið við og eftir þeim litið að hætta eða truflanir af þeim verði svo litlar sem við verði komið“. Fyrir skömmu fór eftirlitsmaður ffá RER á vettvang og mældi einar 20 rafgirðingar á svæðinu ffá Hrútafirði austur í Öxarfjörð. Er skemmst ffá því að segja að engin þessara girðinga stóðst fyllilega þær kröfur sem gerðar eru um ffágang og uppsetningu. Víða var spenna það lág, að girðingin var í raun gagnslaus. Merkingum var við- ast hvar ábótavant, jafnvel á ferða- mannaslóðum, þar sem mikið er um mannaferðir. Rafgirðing getur verið hættuleg viðkomu, sérstaklega þeim sem eru með einhveijar hjartatruflan- ir. Slitnir spennuvírar námu við jörðu. Uttaki á spennuvir ffá spenni að girð- ingu var víða ábótavant. Gamlar gaddavírsgirðingar meðffam vegi eða götuslóða vom sums staðar notaðar til að bera óeinangraðan spennuvírinn út á hina eiginlegu rafgirðingu, viðast hvar án nokkurrar auðkenningar. Þetta er vítavert og ólöglegt. Víða vex jarðargróður upp í girðingu með þeim afleiðingum að spenna glatast til jarð- ar og girðingin missir gildi sitt af þeim sökum. Spenna glatast víða til jarðar af öðr- um og alvarlegri orsökum, nefnilega þeim, að ekki er farið eftir faglegum leiðbeiningum um uppsetningu spennugjafans, einangrun á spennu- vimum út á girðinguna og á girðing- unni sjálffi, svo og frágangi jarð- skauta. Inn em fluttir staurar úr svonefhdu „INSUL“-timbri, sérstaklega ætlaðir i rafgirðingar, enda mikið notaðir er- lendis. Það hefiir verið álit manna, að staurar þessir væm það einangrandi, að ekki þyrfti að nota sérstaka ein- angrara fýrir vírana, til að vama leiðni til jarðar, enda felur nafhið það i sér. Þetta er ekki svo. Þessir staurar, sem og aðrir tréstaurar, blotna í votviðram, drekka í sig vatn í rökum jarðvegi og leiða rafmagn til jarðar. Sjávarselta gerir þá ennþá leiðnari. Ef tréstaurar em notaðir í rafgirðingar, verður að nota einangrara fýrir vírana. Innflytjendur hafa dreift leiðbeining- um til kaupenda um uppsetningu girðinganna, en svo virðist sem ekki sé hirt um að fara eftir þeim. En eig- endur em ábyrgir. Það er þeirra hagur að fara eftir settum reglum um upp>- setningu og ffágang girðinganna: 1. Hafið samráð við rafveitu svæðis þess sem girða á og fáið upplýsing- ar um legu jarðskauta húsveitna og legu spennistöðvarskauta, svo og legu rafmagns- og símastrengja. Fjarlægð rafgirðingar ffá slíkum lögnum skiptir meginmáli. 2. Fáið löggiltan rafverktaka til að sjá um uppsetningu spennugjafa, lagn- ingu aðtauga að girðingunni og til- kynnið uppsetninguna til viðkom- andi rafveitu. 3. Merking rafgirðinga meðfram götu- slóða eða vegi á að vera þannig, að vel sjáistmilli viðvörunarskiltanna. RER getur útvegað þessi skilti. Skilti sem innflytjendur nota jafn- ffamt sem auglýsingu fýrir sjálfa sig era ekki í samræmi við lög og reglur. 4. Orðsendingar RER nr. 1/83 og nr. 3/89 taka af öll tvímæli um tækni- lega útfærslu rafgirðinga, en eftir- litsmenn RER og rafVeitna um land allt veita allar nánari upplýsingar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.