Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 11
Fimmtuda£f"ur '23. ágúst 1990 tímínrí *11 atvaeli þrátt fyrir óbreytt verð til framleiðenda: ð milljón króna il kaupmanna? r .jT> tsvc Ci'h >5Mv. •UVSÍQ /íl f*rtf) NÍUTELNÍU ¦<fy M ?4'*i\' M\ x*-*«» •——<*«. ^¥^m. •Ql< ¦V TIU900 » » 1 ••o < ¦..•"" k. c H7o,- *w^ //; L I^K£ Haukur sagði niðurgreiðslum þannig hátt- að að þær hafl alls ekki átt að virka til hækkunar, heldur þvert á móti til verð- lækkunar nú í júlí og ágúst. En þá var bætt við sérstakri niðurgreiðslu á ákveðnu magni af vinnslukjöti (100 tonn) sem hefði átt að skila sér í formi lægra smá- söluverðs á unnum kjötvörum. Spurning um frelsiö... „Mér finnst þetta alvarlegt mál. Það bend- ir til þess að sumir aðilar ætli, þrátt fyrir víðtæka samstöðu, að skammta sjálfum sér stærri hlut í skjóli frjálsrar álagningar og samkeppni. Og þá hlýtur maður óneitan- lega að fara að velta því fyrir sér hvort þessi blessuð frjálsa álagning leiði til þess eins að menn nái sér í stærri og stærri hlut. Það vekur aftur upp spurninguna: Var það rétt að gefa smásöluálagninguna frjálsa? Þeirri spurningu þurfa menn t.d. að velta fyrir sér varðandi mjólkurvörurnar. Kunni menn sér ekki hóf í frelsinu er spurningin hvort rétt sé að þeir hafi það," sagði Hauk- ur. Ekki aðeins hefur verð til framleiðenda og skráð heildsöluverð (afurðasöluverð) verið óbreytt á tíma þjóðarsáttar. Haukur bendir á að verð „lambakjöts á lágmarks- verði", sem er um 15% af öllu seldu lambakjöti, hefur heldur ekki hækkað á tímabilinu. Meðalhækkun um 2,1% þýði því að annað kjöt hafi hækkað þeim mun meira. -HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.