Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 23. ágúst 1990 ! UTVARP/S JONVARP þáttur úr smi6|u Jims Hensons. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Ævintýraheimur Prú&ulelkaranna framhald. 18.30 Hrlngsji 20.10 Fólklö (landlnu Kom, sá og sigraði Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Ólaf Eirfksson sund- kappa. 20.30 Lottó 20.35 Ökuþór (2) (Home James) Breskur gamanmyndattokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.00 Me& lausa skrúfu (Cracking Up) Bandartsk blómynd I léttum dúr frá árinu 1983. Jerry Lewis setur upp nokkur gamanatriði með aðstoð góðra vina. Aðaihlutverk Herb Edelman, Zane Busby, Mitton Bede, Sammy Davis Jr. og Buddy Lester. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 22.25 Kvenljóml (Clair de femme) Frönsk-itölsk-þýsk biómynd frá árinu 1979, byggð á skáldsögu eftir Romain Gary. Myndin gerfst f Parfs og segir frá flugmanni sem syrgir konu sfna nýlátna. Hann hittir konu sem skömmu fyrr missti dóttur sfna i bllslysi og fella þau hugi saman. Leikstjóri Costa-Gavras. Aðalhlutverk Yves Montand, Romy Schneider, Lila Kedrova og Romolo Valli. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.10 Útvaipslréttlr I dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 25. ágúst 09:00 Morgunstund meö Erlu Þetta er slöasta morgunstundin þar sem von er á Afa og Pása aftur úr sveitinni. Þið fáið að heyra af Ragga og félögum i Sögu hússins og í dag byrjar ný og skemmtileg teiknimynd um litastelpuna en það skemmtilegasta sem hún gerir er að lita og teikna. Umsjón: Erta Ruth Harðardóttir. Stjóm upptöku: Guðrún Þóröardóttir. Stöð 2 1990. 10:30 Júlll og töfraljóslð Skemmtileg teiknimynd. 10:40 Tánlngamlr I Hæ&ager&l (Beveriy Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11:05 Stjörnusveltln (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuði. 11:30 Tinna (Punky Brewster) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öðmm I nýjum ævintýrum. 12:00 Dýrariklö (Wild Kingdom) Fræösluþáttur um fjölbreytilegt dýralif jarðarinn- 12:30Eöaltónar 13:00 Lagt f'ann Endurtekinn þáttur frá sfðasta sumri. 13:30 Forboöln ást (Tanamera) Fjórði þáttur af sjö. 14:30 Veröld • Sagan I sjónvarpl (The Worid: A Television History) Frábærir fræðsluþættir úr mannkynssögunni. 15:00 Tll bjargar bömum (In Defense of Kids) Mjög athyglisverð mynd sem greinir frá kvenlögfraeðingi nokkrum sem sérhæf- ir sig I þvi að beijast fyrir rétti bama sem eiga I baráttu við lögin. Þar með varpar hún starfi slnu fyrir róða en öðlast i staðlnn sjálfsvirðingu og virðingu krakkanna sem er dýrmæt og alls ekki auðfengin. Aðalhlutverk: Blythe Danner og Sam Waterston. Leikstjóri: Gene Reynolds. 17:00 Glys(Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi I tónlist, kvik- myndum og öðm sem unga fólkiö er að pæla i. Þátturinn er sendur út samtimis á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sig- uröur Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafns- son. Framleiöendun Saga Film / Stöð 2 1990. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30 Bflaiþróttlr Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fréttirogveður. 20:00 Sóra Dowling (Father Dowiing) Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið saka- mál. 20:50 Stöngln Inn Léttur og skemmtilegur þáttur um islenska knatt- spymu og knattspymumenn i öðm Ijósi en menn eiga að venjast. Sigmundur Emir Rúnarsson sér um þennan þátt sem unninn er I samvinnu við K.S.I. Umsjón og stjóm upptöku: Sigmundur Em- ir Rúnarsson. Stöð 21990. 21:20 Kvikmynd vlkunnar Llfsmyndir (Shell Seekers) Angela Lansbury leikur hér eldri konu sem rifjar upp samband sitt við foreldra slna og böm. Ýmislegt bjátar á i mannlegum sam- skiptum milli kynslóðanna og verður vart foröast uppgjör. Myndin er byggð á metsölubók Rosa- munde Pilcher. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, Sam Wannamaker, Christopher Bowen og Denis Quilley. Leikstjóri: Waris Hussein. 1989. 23:00 Darraðardana (Dancer's Touch) Mjög spennandi mynd um kynferðisafbnotamann sem ræðst á ungar konur og misþyrmir þeim. Eitt smáatriði þykir skera sig úr I háttemi hans og það er að hann tekur nokkur dannsspor fyrir fómar- lömb sln. Þaö kemur I hlut leyni- lögreglumanns að hafa hendur i hárf kauða. Aöalhlutverk: Burt Reynolds. Stranglega bönnuð bömum. 00:30 Þrlr vlnlr (Three Amigos) Stórskemmtilegur vestri þar sem nokkrum gervi- hetjum er fengið það verkefni að losa ibúa á bæ nokkrum I Mexlkó við ráðríkan höfðingja sem þar ræður rlkjum. Þetta verkefni reynist ekkert auð- velt þvf kariinn er sannkallaður stigamaður. Fé- lagamirfá þó hjálp ólfklegustu aðila s.s. runnans syngjandi og ósýnilega skyimlngakappans, sem reyndar staldrar stutt við. Aðalhlutverk: Steve Marfln, Chevy Chase, Martin Short og Patrice Marflnez. Leikstjórf: John Landis. 1988. Bönnuð bömum. Lokasýning. 02:10Dagfkrárlok Sunnudagur26. ágúst 8.00 Fróttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurtregnlr. 8.20 Klrfcjutónllet ,Da pacem Domine', sinfónla eftir Franz Tunder. Kammersvelt Marfu- kirkjunnar f Lúbeck leikur, Walter Kraft stjómar. Prelúdia og fúga I g-moll eftir Dietrich Buxtehude. Johannes Brenneke leikur á orgel Jakobskirkj- unnar i Lúbeck. .0 dnotflnn lát engla þina..', kantata fyrir sópran og gömbur eftir Franz Tund- er. Edith Mathis syngur með Kammersveit Mariu- kirkjunnar I Lúbeck; Walter Kraft stjómar. .1 friði leggst ég til hvfldar og sofna', kantata fyrir ein- söngvara kór og kammersveit eftir Nicholas Bru- hns. Lotte Schádle, Emmy Lisken, Georg Jeiden og Franz Múller-Heuser syngja með Winds- bacher drengjakómum og kammersveit; Hans Thamm stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallað um guöspjöll Vilbong Guðnadóttir skólahjúkmnarfræðingur ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 7,36-50, viö Bemharö Guðmundsson. 9.30 Barrakktónllst Konsert I d-moll fyrir strerrgjasveit eftir Antonio Vivaldi. Kammersveitin I Moskvu leikur; Rudolf Barshai stjómar. Fiðlukonsert f B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Yehudi Menuhin leikur einleik og stjómar jafnframt hátlðarhljómsveit sinni. Konserló grossó I D-dúr ópus 6 númer 4 eftir Archangelo Corelli. Kammersveifln f Moskvu leik- ur; Rudolf Barshai stjómar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Sagt hefur þaö veriö Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa 12.10 Á dagskrá Liflð yflr dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglslréttlr 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Klukkustund I þátlö og nútfö Ami Ibsen rifjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upplifðu. Að þessu sinni með Ró- bert Amfinnssyni leikara. 14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu Þriðji þáttur af flmm: Upphaf stéttafélaga og stéttastjómmála. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Höfundur texta: Jón Þ. Þór og Þorieifur Friöriksson. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur: Amar Jónsson, Jakob Þór Einarsson og Broddi Broddason. (Endurtekinn þáttur frá 25. október 1989) 14.50 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar viö Katrinu Fjeldsted lækni um klassiska tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 f fréttum var þetta helit Fimmti þáttur. Umsjón: Ómar Valdimarsson og Guðjón Amgrfmsson. (Einnig útvarpaö á föstu- dag kl. 15.03). 17.00 í tónlelkasal Umsjón: SigríöurÁsta Ámadóttir. 18.00 Sagan:.l fööurieiF eftir Jan Teriouw Ami Blandon les þýöingu sfna og Guöbjargar Þórisdóttur (8). 18.30 TónlliL Auglýsingar. Dárrarfregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýllngar. 19.31 f sviöiljóslnu Atriði úr Betlaraóperunni eftir John Gay. Eirv- söngvarar, óperukórinn I Lundúnum og Þjóðarfll- harmónlan fly^a; Richard Bonynge s^ómar. Atriði úr Túskildingsópemnni eftir Kurt Weill. Lotte Lenya o.fl. syngja með Útvarpshljómsveitinni I Beritn; Wilhelm Brúckner-Rúggeberg stjómar. 20.00 Planósónata f C-dúr D 840 eftir Franz Schubert Sviatoslav Richter leikur á planó. Hljóðritaö á tónleikum f Leverkusen I Þýskalandi I desember 1979. 21.00 Slnna Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnlr. 2Z30 íslenskir elnsöngvarar og kórar Þurfður Pálsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson; Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á planó. Sam- kór Setfoss syngur islensk og eriend lög; Björgvin Þ. Valdimarsson stjómar. Kristinn Hallsson syng- ur fslensk lög; Ólafur Vignir Alberfsson leikur með á planó. Selkórinn syngur fslensk lög; Ragnheið- ur Guðmundsdóttir stjómar. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þátflnn. 24.00 Fréttlr. 00.07 Um lágnættið Bergþóra Jónsdóttir kynnir slgilda tónlist. 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum ttl morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dæguriög, fróð- leiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga i seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði llðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádeglsfréttlr Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 fþróttarásln - Úrslitaleikur Bikarkeppnl KSl, Valur - KR Iþrúttafréttamenn lýsa leiknum frá Laugardals- velli. 16.05 Konungurlnn Magnús Þór Jónsson flallar um Elvis Presley og sögu hans. Sjöundi þáttur af tfu endurtekinn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja Kristján Siguijónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 ZlkkZakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Amar- dóttir. 20.30 Gullskffan - .Mezzoforte 4' 21.00 Leonard Cohen Annar þáttur af þremur. Umsjón: Andrea Jónsdótflr og Anna Ólafsdóttir Bjömsson. Lesari með umsjónarmönnum: Ævar Kjartarrsson. (Endurtekinn þáttur) 22.07 Landlö og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Nætuiútvarp á báðum rásum fll morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARP 01.00 Róbótarokk 02.00 Fréttlr. 02.05 DJass|>áttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Harmonfkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi á Rás 1). 04.00 Fréttlr. 04.03 f dagslns ðnn Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fostudegi á Rás 1). 04.30 Veöurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landlö og mlöin - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk fil sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. RUV Sunnudagur26. águst. 16.00 Úrslltaleikur f blkarkeppnl KSf KR-Valur 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Bjami E. Guðleifsson ráðunautur. 17.50 Fellx og vlnir hans (2) (Felix och hans vánner) Sænskir bamaþættir. Þýðandi Edda Kristjánsdótfir. Sögumaður Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 17.55 Útllegan (To telt tett i tett) Átta manna tjöiskyida fer á reiðhjólum f útilegu og lendir I ýmsum ævintýrum. Þýðandi Eva Hall- varösdóttir Lesari Eria B. Skúladóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.20 Ungmennafélagiö (19) Rok og rigning Þáttur ætlaður ungmennum. Egg- ert og Máifriður bregða sér I ferðalag frá ÞingvölF um um Kaldadal og f Húsafell. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjóm upptöku Eggert Gunnarsson. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Vistasklpti (12) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdótflr. 19.30 Kastljós 20.30 Hólmavfk f hundraó ár Sjónvarpsmenn heilsuöu upp á Hólmvfkinga f til- efni af hundrað ára afmæli bæjarins nú f sumar. 20.55 Á fertugsaldrl (11) (Thirlysomething) Bandarisk þáttaröð. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 21.40 Boöiö upp f dans (Why Don't You Dance?) Bresk stuttmynd frá ár- inu 1988. Leikstjóri Curfls Raddyffe. Aðalhlut- verk Joan Linder Þýðandi Jóhanna Þráinsdótfir. 21.50 Hættuleg hrösun (Sweet As You Are) Bresk sjónvarpsmynd um kennara sem kemst að þvi að hann hefur smitast af eyöni effir að hafa staöiö f ástarsambandi við nemanda sinn. Leik- stjóri Angela Pope. Aöalhlutverk Liam Neeson og Miranda Richardson. Þýðandi Ýrr Berteisdóttir. 23.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 26. ágúst 09:001 bangsalandl Falleg og hugljúf teiknimynd. 09:20 Kærleiksbimlmlr (Care Bears) Vinaleg teiknimynd. 09:45 Tao Tao Teiknimynd. 10:10 Krakkasport Blandaöur iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga I umsjón Heimis Karissonar, Jóns Amar Guð- bjartssonar og Guðrúnar Þóröardóttur. Stöð 2 1990. 10:25 Þrumukettimlr (Thunderoats) Spennandi teiknimynd. 10:50 Þnimufuglamlr (Thunderbirds) Teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters) Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11:35 Lassý (Lassie) Framhaldsmyndaflokkur um tlkina Lassý og vini hennar. Þetta er lokaþáttur. 12:00 Popp og kók Endursýndur þáttur. 12:30 BJðrtu hllöarnar Léttur spjallþáttur þar sem litið er jákvætt á málin. I þessum þætti spjallar Valgerður Mattiasdóttir við hjónakomin ingóif Margeirsson og Jóhönnu Jón- asdóttur, Pétur Ormslev og Helgu Möller Stjóm upptöku: Maria Maríusdóttir. Stöð 21990. 13:00 Hún á von á baml (She's having a baby) Hinn ágæfi leikstjóri John Hughes, sem menn muna sjálfsagt eftir úr mynd- um eins og Breakfast Club og Pretty in Pink, tek- ur hér fyrir ung hjón sem eiga von á bami. Eigin- maðurinn er ekki alls kostar ánasgður með flF standiö og tekur til sinna ráða. Hreint ágætis gamanmynd. Aöalhlutverk: Kevin Bacon og EF izabeth McGovem. Leikstjóri: John Hughes. 1988. 15:00 Ustamannaskállnn David Bailey (Southbank Show) Þvl hefur verið haldið fram að Ijósmyndarinn David Bailey hafi með myndum sinum skapað nýja stefnu I tlskuljósmyndun. En þrátt fyrir fæmi hans við tiskuljósmyndun hafa andlits- myndir hans ekki slöur vakið athygli. Á slðari árum hefur hann snúið sér meira að leik- sflóm auglýsinga og áætlanagerð fyrir kvikmynd- ir. Auk viðtala við fólk, sem Bailey hefur myndað, veröur rætt við hann sjáifan og fylgst með honum að störfum i einkar athyglisverðum þætfl. 16:00 fþróttlr Fjölbreyttur iþróttaþáttur I umsjón Jóns Amar Guðbjarts- sortar og Heimis Karissonar. Stjóm upptöku og útsendingan Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir og veöur. 20:00 Horft um öxl (Peter Ustinov's Voyage Across the 80's) Hinn góðkunni leikari og þáttagerðarmaður Peter Ust- inov Iftur yfir farinn veg. 20:55 BJðrtu hllöarnar Léttur spjallþáttur þar sem litið er jákvætt á málin. Stjóm upptöku: María Mariusdótfir. Stöö 21990. 21:25 Ttacy Á jóladag árið 1974 fór hvirfilbylurinn Tracy yfir borgina Darwin f Astraliu. Vindhraði mældist yfir 200 kllómetrar á klukkustund áður en mælitæki urðu óvirk. 90 hundraðshlutar borgarinnar lögð- ust I rúst og 64 týndu Iffi. I þessari áströfsku fram- haldsmynd fylgjumst við með þvl hvaða áhrif Tracy hafði á lif þeirra sem eftir lifðu. Þetta er fýrsti hluti af þremur en annar hluti verður sýndur annað kvöld. Aðalhlutverk: Chris Haywood, Tracy Mann og Nicholas Hammond. Leikstjórar. Donald Crombie og Kathy Mueller. 23:00 Sveitamaður f stórborg (Coogan's Bluff) Ósvikin spennumynd með Clint Eastwood f aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee J. Cobb, Susan Clark og Don Stroud. Leikstjóri og framleiðandi: Don Siegal. 1968. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 00:30Dagskrárlok Mánudagur 27. ágúst 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ámi Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunsáriö - Baldur Már Amgrimsson. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fnétt- ir á ensku sagðar að loknu fréttayfiriifl kl. 7.30. Sumarijóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Lltli barnatfmlnn: J\ Saltkráku' eftir Astrid Lindgren Silja Aðalstelnsdóttir les þýðingu slna (16). 9.20 Morgunlelkflm! - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag itl. 9.30) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Suöurlandssyrpa Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpaö á miövikudagskvöld kl. 22.30). 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnlg útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Littð yfir dagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 FréttayflrllL Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veöurfregnlr. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Foreldrafræðsla Umsjón: Pétur • Eggerz. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 MIAdeglssagan: .Manillareipið' eftir Vejo Meri Magnús Jochumsson og Stelán Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Eriendsson les (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar f garöinum Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þátt- urfrá laugardagsmorgni). 15.35 Leslö úr forustugrelnum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttlr. 16.03 AA utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 BamaútvarpiA - ÚrSorra-Eddu: Upphaf heimsins, guða og manna Eyvindur Er- lendsson segir frá. Umsjón: Elisabet Brekkan og Vemharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfödegl - Brahms og Chopin Sónata i e-moll ópus 38 fyrir selló og planó eftir Jóhannes Brahms. Michaela Fukacova og Ivan Klansky leika. Sónata númer 3 I h-moll ópus 58 eftir Fréderic Chopin. Leif Ove Andsnes leikur á pfanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Um daginn og veglnn Björg Baldursdóttir skólastjóri talar. 20.00 Fágætl .Fimm myndir frá snjólandinu' efflr Hans Wemer Henze. Franz Lang leikur á marimbu. 20.15 (slensk tónllst .Solitaire' fyrir einleiksselló eftir Hafliða HalF grlmsson. Höfundurinn leikur. Sextett ópus 4 eftir Herbert H. Ágústsson. Bjöm Ólafsson leikur á fiðlu, Ingvar Jónasson á lágfiðlu, Einar Vigfússon á selló, Gunnar Egilsson á klarirtettu, Herbert H. Ágústsson á hom og Lárus Sveinsson á trompett. 21.00 Úr bókaskápnum Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagsmorgni) 21.30 Sumarsagan: .Á ódáinsakri' eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýðingu sina (4). 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VeAurfregnlr. Orð kvöidsins. 22.25 Úr fuglabóklnnl (Endurfekinn þátturfrá hádegi). 22.30 Stjórnmál á sumri Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúfl R. Magnússynl. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdótfir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarplA - Vaknað til llfsins Le'rfur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefla daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blööin kl.7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Helmspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttlr. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið efflr tiu- frétflr og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannllfsskot I bland viö góöa tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 FréttayfirliL 12.20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brotúrdegl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóAarsálin - Þjóöfundur I beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 ZlkkZakk Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Slgriður Arnar- dótflr. 20.30 Gullskffan: .Packed I' með Pretenders frá 1990 21.05 Söngur vtlliandarlimar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri ttð. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 22.07 LandiA og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur «1 sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPI 01.00 SöAlaA um Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, frétfir sagðar úr sveit- inni, sveitamaður vikunrrar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi). 02.00 Fréttlr. 02.05 Eftlrlætlslögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar viö Óla H. Þóröarson framkvæmdastjóra Umferðarráðs sem velur efflriætislögin sln. End- urtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1. 03.00 í dagslns ðnn - Foreldrafræðsla Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöuráRás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Fréttlr. 04.03 VélmennlA leikur næturiög. 04.30 VeAurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veArl, færð og flugsamgöngum. 05.01 LandlA og miAln Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur fil sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veArf, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 27. ágúst 17.50 Túml (12) (Dommel) Belgiskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. 18.20 Blelkl parduslnn (The Pink Panther) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmélsfréttlr 18.55 Yngismær(142) Brasiiískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 VIA feAglnin (6) (Me and My Giri) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Þránd- urThonoddsen. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veAur 20.30 IJÓAIA mltt Að þessu sinni velur sér Ijóð Þórður Halldórsson frá Dagverðará. Umsjón Valgerður Benedikts- dóttir. Stjóm upptöku Þór Ells Pálsson. 20.40 Spftalalff (2) (St. Elsewhere) Bandarískur myndaflokkur um lif og störf á sjúkrahúsi. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.30 Pifagaukar (Wildlife on One: The Parrot Fashion) Bresk heimildamynd um páfagauka en margar tegundir þeirra eru nú I út- rýmingartiættu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.00 Klæklr KaHottu (1) (The Real Chariotte) Breskur myndaflokkur sem gerist á Iriandi og segir frá Fransí, 19 ára stúlku og frænku hennar, Kariottu. Kariotta æflar Fransl ákveðið mannsefni en ýmislegt fer öðruvlsi en ætlaö var. Leikstjóri Tony Barry. Aðalhlutverk Je- ananne Crowley, Patrick Bergin og Joanna Roth. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok STÖÐ □ Mánudagur27. ágúst 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsfiokkur. 17:30 Kátur og hjólakrflln Teiknimynd 17:40 Hetjur hlmlngelmslns (He-Man) Teiknimynd. 18:05 Stelnl og 0111 (Laurel and Hardy) 18:30 KJallarinn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Dallas Spennandi og skemmtilegur þátturfrá Southfork. 21:20 Opnl glugginn Þáttur tileinkaöur áskrifendum og dagskrá Stööv- ar2. 21:35 Ttacy Áströlsk framhaldsmynd um hvirfilbylinn Tracy sem lagði borgina Darwin I rúst. Annar hlufl af þremur, þriðji hlufl verður sýndur annaö kvöld. Aöalhlutverk: Chris Hay- wood, Tracy Mann og Nicholas Hammond. Leik- stjórar: Donald Crombie og Kathy Mueller. 23:10 FJalakAtturinn Harakiri Japönsk kvikmynd sem greinir frá samúræja nokkmm sem óskar eftir leyfi til að fá að falla fyr- ir eigin hendi á heiðvirðan hátt, þ.e. aö rista sig á kviö. Beiðni hans er hafnað sem er honum reið- arslag þvl kviörista þótfl mikill heiður I hinu foma Japan og jafnvel enn þann dag í dag. Rétt þykir aö benda á að I þessari mynd em atriði sem em alls ekki við hæfi bama. Aðalhlutverk: Tatsuya Nakadai, Renataro Mikuni og Akira Ishihama. Leikstjóri: Masaki Kobayashi. Stranglega bönnuð bömum. 01:20Dagskráriok Kvenljómi er frönsk/ítölsk kvik- mynd frá 1979. Hún greinir frá flugmanni sem syrgir konu sína nýlátna. Hann hittir konu sem hefur nýlega misst dóttur sína og fella þau hugi saman. Laugardagskvöld í Sjónvarpinu kl. 22.25.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.