Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.08.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 23. ágúst 1990 ! UTVARP/SJONVARP þáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýflandi Þránd- ur Thoroddsen. 18.50 Táknmáltfréttlr 18.55 Ævlntýrahelmur Pruðuleikaranna framhald. 19.30 Hringsji 20.10 Fólklfl f landlnu Kom, sá og sigraði Sonja B. Jónsdótír ræðir við Ólaf Eiriksson sund- kappa. 20.30 Lottó 20.35 Ökuþór (2) (Home James) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandl Ólöf Pét- ursdóttir. 21.00 Mco lausa skrúfu (Cracklng Up) Bandarlsk blómynd I léttum dúr frá árinu 1983. Jerry Lewis setur upp nokkur gamanatrlði með aðstoð gófira vina. Aðalhlutvork Herb Edolman, Zane Busby, Miiton Berle, Sammy Davis Jr. og Buddy Lester. Þýðandi Þorsteinn Þórhalisson. 22.25 Kvenljoml (Clair de femme) Frönsk-ltölsk-þýsk blómynd frá árlnu 1979, byggð á skáldsögu eftir Romaln Gary. Myndin gerist I Parfs og segir fra flugmanni sem syrgir konu slna nýlátna. Hann hittir konu sem skömmu fyrr missti dóttur slna I bllsfysl og fella þau hugi saman. Lelkstjöri Costa-Gavras. Aðalhlufverk Yves Montand, Romy Schneider, Lila Kedrova og Romolo Valli. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 00.10 Útvarpsfréttlr í dagtkrárlok STÖÐ H Laugardagur 25. igúst 09:00 Morgtmitund með Erlu Þetta er slðasfa morgunstundin þar sem von er á Afa og Pása aftur úr sveitinni. Þið fáið að heyra af Ragga og félögum I Sögu hússins og I dag byrjar ný og skemmtileg teiknimynd um litastelpuna en það skemmtilegasta sem hún gerir er að lita og teikna. Umsjón: Erla Ruth Harðardóttir. Stjóm upptöku: Guðrún Þórðardótlir. Stöð 2 1990. 10:30 Júlll og töfraljótlö Skemmtíleg teiknimynd. 10:40 Tánlngamlr I Hæoagerol (Beverfy Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tapmikla táninga. 11:05 Stjórnuiveltln (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuði. 11:30 Tlnna (Punky Brewster) Þessi skemmSlega hnáta skemmtir sjálfrí sér og öðrum I nýjum ævintýrum. 12:00 Dýrarflclö (Wild Kingdom) Fræðsluþáttur um fjölbreytilogt dýrallf jarðarinn- ar. 12:30Eoaltónar 13:00 Lagt Parm Endurteklnn þáttur frá slðasta sumri. 13:30 Forbooln iat (Tanamera) FJórði þáttur af sjö. 14:30 Verðld • Sagan f ijónvarpl (The World: A Television History) Frábærir fræðsluþættlr úr mannkynssogunni. 15:00 Tll bjargar bömum (In Defense of Kids) Mjög athyglisverð mynd sem grelnir frá kvenlögfræðingi nokkrum sem sérhæf- Ir sig I þvl að berjast fyrir rétti bama sem eiga I baráttu við lögin. Þar með varpar hún starfi slnu fyrir róða en öðlast I staðlnn sjálfsvirðingu og virðingu krakkanna sem er dýrmæt og alls ekki auðfengin. Aðalhlutverk: Blythe Danner og Sam Waterston. Leikstjöri: Gene Reynolds. 17:00 Glys(Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Melriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi I tónlist, kvik- myndum og öðru sem unga fólkið er að pæla I. Þátturinn er sendur út samtimis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Haukur Þörsson og Sig- urður Hlöðversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafns- son. Framleiðendun Saga Film / Stöð 2 1990. Stðð 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30 BllalþróttIr Umsjón: Birgir Þor Bragason. 19:19 19:19 Fréttir og veður. 20:00 Séra Dowllng (Father Dowling) Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið saka- mál. 20:50 Stöngln Inn Lótfur og skemmtilegur þáttur um Islenska knatt- spymu og knattspymumenn I ððm Ijósi en menn eiga að venjast. Sigmundur Emir Rúnarsson sór um þennan þátt sem unninn er I samvinnu vlð K.S.I. Umsjón og stjðm upptöku: Sigmundur Em- ir Rúnarsson. Stöð 21990. 21:20 Kvlkmynd vlkunnar Llfsmyndlr (Shell Seekers) Angela Lansbury leikur hér eldri konu sem rífjar upp samband sitt við foreldra slna og böm. Ýmislegt bjátar á I mannlegum sam- sklptum milli kynslóðanna og verður vart forðast uppgjör. Myndin er byggð á metsölubók Rosa- munde Pilcher. Aðalhlutverk: Angela Lansbury, Sam Wannamaker, Chrislopher Bowen og Denis Qullley. Loiksfjóri: Warís Husseln. 1989. 23:00 Darraðardans (Dancer's Touch) Mjög spennandl mynd um kynferðisafbrotamann sem ræðst á ungar konur og misþyrmir þeim. Eitt smáatriði þyklr skera sig úr I háttemi hans og það er að hann tekur nokkur dannsspor fyrír fórnar- lömb sln. Það kemur I hlut leynl- lögreglumanns að hafa hendur I hárl kauða. Aðalhlulvork: Burt Reynolds. Stranglega bönnuð bömum. 00:30 Þrir vlnlr (Three Amlgos) Stórskemmtilegur vestrí þar sem nokkrum gervi- hetjum er fengið það verkefni að losa ibúa á bæ nokkmm I Mexlkó vlð ráðríkan höfðingja sem þar ræður rfkjum. Þetta verkefhl reynist ekkert auö- volt þvl karíinn er sannkallaður stigamaöur. Fé- iagarnir fá þó hjálp ölíklegustu aðila s.s. mnnans syngjandi og osýnilega skylmlngakappans, sem reyndar staldrar stutt við. Aðalhlutverk: Steve Martin, Chevy Chase, Martin Short og Palrice Martincz. Leikstjóri: John Landis. 1986. Bðnnufi bömum. Lokasýnlng. 02:10Dagskrir1ok IU ÚTVARP Sunnudagur26. ágúst 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnlr. 8.20 Klrkjutonllst ,Da pacem Domine", slnfónla eftir Franz Tunder. Kammersveít Mariu- kirkjunnar I UJbeck leikur, Walter Kraft stjómar. Prelúdla og fúga I g-moll elír Dletrich Buxtehude. Johannes Brenneke leikur á orgel Jakobskirkj- unnar I Lubeck. .6 drottinn lát engla þlna..", kantata fyrir sopran og gðmbur eftir Franz Tund- er. Edith Mathis syngur með Kammersveit Mariu- kirkjunnar I Lubeck; Waller Kraft sljómar. .I liiði leggst ég til hvlldar og sofna', kantata fyrlr ein- söngvara kór og kammersveit eftir Nicholas Bru- hns. Lotte Schádle, Emmy Lisken, Georg Jelden og Franz Muller-Heuser syngja með Winds- bacher drengjakórnum og kammersveit; Hans Thamm stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll Vilborg Guðnadóttir skólahjúkmnarfræðingur ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 7,36-50, við Bemharð Guðmundsson. 9.30 Barrokktónllst Konsert I d-moll fyrir strengjasveit ettir Antonio Vivaldi. Kammersveitln I Moskvu leikur; Rudolf Barshai stjómar. Rðlukonsert I B-dúr oftir Georg Friedrich Hándel. Yehudi Menuhin leikur einleik og stjómar jafnframt hátiðaihljómsvoil sinni. Konsertó grossó I D-dúr ópus 6 númer 4 eftir Archangelo Corelli. Kammersveitin I Moskvu leik- ur, Rudoff Barshai stjómar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurtregnlr. 10.25 Sagt hefur þafl verlð Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa 12.10 Ádagskri Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádeglifréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Klukkustund f þitið og nútíö Ami Ibsen rifjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá uppliföu. Að þessu sinnl með Ró- bert Ainfinnssyni leikara. 14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu Þriflji þáttur af fimm: Upphaf stéttafélaga og stéttastjómmála. Handrít og dagskrárgerð: Jðn Gunnar Gijetarsson. Höfundur texta: Jón Þ. Þor og Þoríeifur Friðriksson. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur Amar Jönsson, Jakob Þör Einarsson og Broddi Broddason. (Endurtekinn þáttur frá 25. októbor 1989) 14.50 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Katrinu Fjeldsted lækni um klasslska tonlist. 16.00 Fríttlr. 16.15 Veðurfregnlr. 16.201 fréttum var þetta helst Fimmtj þáttur. Umsjon: Ómar Valdimarsson og Guðjon Amgrimsson. (Einnig útvarpað á fðstu- dagkl. 15.03). 17.00 ítónlelkasal Umsjón: Sigriður Ásta Ámadótlir. 18.00 Sagan:.l föðurteir cftir Jan Teriouw Áml Blandon les þýðingu slna og Guðbjargar Þ6risdóttur(8). 18.30 Tónllit. Auglýsingar. Dánarfregnlr. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrittlr 19.30 Auglýsingar. 19.31 í tvlöiljóilnu Atriði úr Betlaraoperunnl eftir John Gay. Ein- söngvarar, óperukórinn I Lundúnum og Þjóðarfil- harmónian flyfja; Richard Bonynge stjómar. Atríði úr Túskildingsóperunni eftir Kurt Weill. Lotte Lenya o.fl. syngja með Útvarpshljómsveitinni I Berlfn; Wilhelm Brucknei-Rúggeberg stjúrnar. 20.00 Píanótónata f C-dúr D 840 eftir Franz Schubert Sviatoslav Richter leikur á planó. Hljöðrítað á tónleikum I Leverkusen I Þýskalandi I desember 1979. 21.00 Slnna Endurtekinn þátturfrá laugardegi. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Frittlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.30 fslensklr einsðngvarar og kórar Þuriður Pálsdóttir syngur log eftir Pál Isölfsson; Guðrún A. Kristinsdottir leikur með á planð. Sam- kör Selfoss syngur fslensk og erlend lög; Björgvin Þ. Valdimarsson stjómar. Kristinn Hallsson syng- ur fslensk lög; Ólafur Wgnlr Albertsson leikur með á pianó. Selkorinn syngur íslonsk lög; Ragnheio- ur Guðmundsdöttir stjömar. 23.00 Frjilsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Frittlr. 00.07 Um lagnættlft Bergþðra Jonsdðttlr kynnir slgilda tónlisL 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Hæturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dægurlög, fróð- leiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga I seg- ulbandasafnl Útvarpsins. H.pOHelgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdótlir og Skúli Helgason. 12.20 Hidegltfréttir Helganjfgáfan - heldur áfram. 14.00 fþriKarisln - Úrslitaleikur Bikarkeppni KSl, Valur - KR íþrottafrettamenn lýsa leiknum frá Laugardals- velli. 16.05 Konungurinn Magnús Þor Jónsson fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Sjöundi þáttur af tfu endurtekinn fra liðnum vetri. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tongii saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyrl) (Úrvali útvarpað I nætuiút- varpl aðfaranótt surmudags kl. 5.01) 19.00 Kvðldfrettlr 19.31 Zikk Zakk Umsjón: Slgrún Slgurfiardóttir og Sigrfður Arnar- dóttir. 20.30 QullskHan - .Mezzoforte 4' 21.00 Leonard Cohen Annar þáttur af þremur. Umsjón: Andrea Jónsdóltir og Anna Ólafsdóttir Bjömsson. Lesari með umsjónarmönnum: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur) 22.07 Landifi og mlftln Siguiður Pétur Haiðarson spjallar við hlustondur til sjávar og svoita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nött). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Frittir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Robótarokk 02.00 Frittlr. 02.05 Djassþittur - Jón Múii Amason. (Endurteklnn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Harmonfkuþittur Umsjðn: Slgurður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudogi á Rás 1). 04.00 Fréttlr. 04.03 f dagtlnt önn Umsjon: Valgerður Benediktsdðttir. (Endurteklnn þatturfraföstudegiáRásl). 04.30 Veöurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veörl, færð og ttugsamgöngum. 05.01 Landifi og mlðln - Siguröui Pétur Harðarson spjallar vlð fðlk tjl sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og dugsamgöngum. 06.01 Áfram ftland Islenskir tónlistarmenn fiytja dæguriög. IU SJÓNVARP Sunnudagur26. agust. 16.00 Úrslltalelkur f blkarkeppnl KSf KR-Valur 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Bjami E. Guðloifsson ráðunautur. 17.50 Fellx og vlnlr hans (2) (Felix och hans vánner) Sænskir bamaþættir. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 17.55 Útilegan (To telt teft i tett) Atta manna fjölskylda fer á reiðhjolum I útilegu og lendir i ýmsum ævintýnjm. Þýðandi Eva Hall- varðsdóttir Lesarí Eria B. Skúladóttir. (Nordvision - Norska sjönvarpið) 18.20 Ungmennafélaglo (19) Rok og rignlng Þáttur ætlaður ungmennum. Egg- ert og Málfriflu r bregða sér I ferðalag frá Þingvöll- um um Kaldadal og I Húsafoll. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjðm upptöku Eggert Gunnarsson. 18.55 Tiknmilsfrittir 19.00 Vistasklpti (12) Bandarískui framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi ÓlöfPétursdðttir. 19.30 Kastljós 20.30 Hólmavfk i hundrað ir Sjðnvarpsmenn heilsuðu upp á Hólmvíkinga I lil- efni af hundrað ára afmæli bæjarins nú I sumar. 20.55 Á fertugsaldri (11) (Thlrtysomething) Bandarfsk þáttaröð. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 21.40 Bofilð upp f dam (Why Don't You Dance?) Bresk stuttmynd frá ái- Inu 1988. Leikstjðri Curtis Radclyffo. Aðalhlut- verk Joan Linder Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.50 Hættuleg hrðsun (Sweet As You Are) Bresk sjónvarpsmynd um kennara sem kemst að því að hann hefur smilast af eyðni eftir að hafa staðið I ástarsambandi við nemanda sinn. Leik- stjori Angela Pope. Aðalhlutverk Liam Neeson og Miranda Richardson. Þýðandi Ýrr Bertolsdótlir. 23.00 Útvarpifréttir f dagskririok STÖB E3 Sunnudagur 26. ágúst 09:00 f bangsalandi Falleg og hugljúf teiknimynd. 09:20 Karielksblmlmlr (Care Bears) Vinaleg teiknimynd. 09:45 Tao Tao Telknlmynd. 10:10 Krakkasport Blandaður fþröttaþáttur fyríi böm og unglinga I umsjon Heimis Karissonai, Jons Arnar Guð- bjartssonar og Guðrúnar Þðrðardöttur. Stöð 2 1990. 10:25 Þrumukettlrnlr (Thundercats) Spennandi teiknimynd. 10:50 Þrumufuglamir (Thunderbirds) Teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters) Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11:35 Lattý(Lassie) Framhaldsmyndaflokkur um tlkina Lassý og vlni hennar. Þetta er lokaþáttur. 12:00 Popp og kók Endursýndur þáttur. 12:30 BJðrtu hliðarnar Lcttur spjallþattur þar sem lilið er jákvætt á málin. I þessum þætti spjallar Valgerður Mattiasdöttir við hjónakomln Ingólf Margeirsson og Jöhönnu Jðn- asdóttur, Pétur Ormslev og Helgu Möller Stjðm upptöku: Maria Maríusdöttir. Stöð 21990. 13:00 Hún i von i baml (She's having a baby) Hinn ðgætj loiksljóri John Hughes, sem menn muna sjátfsagt eftir úr mynd- um eins og Breakfast Club og Pretty In Pink, tek- ur hér fyrir ung hjón sem eiga von á bami. Eigin- maðurínn er ekkl alls kostar ánægður með tíl- standið og tekur b'l sinna ráfia. Hreint ágætis gamanmynd. Aðalhlutverk: Kevin Bacon cg El- izabeth McGovem. Leikstjóii: John Hughes. 1988. 15:00 Listamannaskillnn David Bailey (Southbank Show) Þvl hefur veríð haldið fram að Ijósmyndarínn David Bailey hafi með myndum slnum skapað nýja stefnu I tlskuljósmyndun. En þrátt fyrir fæml hans við tlskuljósmyndun hafa andlits- myndlr hans ekki sfður vakið alhygfi. Á slðari árum hefur hann snúið sér meira að leik- stjórn augiýsinga og áætlanagerð fyrir kvikmynd- ir. Auk viðtala við fólk, sem Bailey hofur myndað, verður rætt við hann sjálfan og fylgst með honum að störfum I einkar athyglisverðum þætti. 16:00 íþróttir Fjölbreyttur fþróttaþáttur f umsjön Jðns Arnar Guðbjarts- sonar og Heimls Karlssonar. Stjórn upptöku og utsendingar Birgir Þðr Bragason. Stöð 21990. 19:19 19:19 FréWr og veður. 20:00 Horft um ðxl (Peter Ustinov's Voyage Across the 80's) Hinn góðkunni leikari og þáttagerðarmaður Peter Ust- inov Iftur yfir farinn veg. 20:55 BJðrtu hliðamar Léttur spjallþáttur þar sem litifl er jákvætt á málin. Stjðm upptöku: Marfa Maríusdóttjr. Stöfi 21990. 21:25 Traey Á jðladag árifi 1974 for hvirfllbyluiinn Tracy yflr borgina Darwin I Ástralíu. Vlndhraði mældist yfir 200 kllðmetrar á klukkustund áður en mælitækl urðu óvirk. 90 hundiaðshlutar borgarinnar logð- ust I rúst og 64 týndu lífi. I þessarí aströlsku fram- haldsmynd fylgjumst við með þvf hvafia áhrif Tracy hafðl á llf þelrra sem eftir lifðu. Þetta er fyrstj hluli af þremur en annar hluli verður sýndur annað kvöld. Aðalhlutverk: Chris Haywood, Tracy Mann og Nicholas Hammond. Leikstjórar Donald Crombie og Kathy Mueller. 23:00 Sveftamaður f ttórborg (Coogan's Bluff) Ósvikin spennumynd með Clint Eastwood i aðalhlutverkl. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee J. Cobb, Susan Clark og Don Stroud. Lelkstjóri og ffamleiðandl: Don Siegal. 1968. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 00:30Dagtkrírlok Bl UTVARP Mánudagur 27. ágúst 6.45 Vefturfregnlr. Bæn, séra Ami Sigurðsson ffytur. 7.00 Frittlr. 7.03 f morgunsirlð - BaldurMárArngrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétt- ir á ensku sagðar að loknu fréttayfirfíti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjðraspjall rétt fyrir kl. 8.00, monningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrii ki. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Frettlr. 9.03 Utli bamatfmlnn: A Sallkráku' eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsleinsdóttir les þýðingu slna (16). 9.20 MorgunleikfIml - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. (Einnlg útvarpað næsta laugardag kl. 9.30) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Suðuriandssyrpa Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þörarinsson. (Einnig utvarpað á miðvikudagskvöld kl. 22.30). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjðn: Bergljót Haraldsdóltir. (Einnlg útvarpað að loknum fréttum á miðnættj). 11.53 Ádagskri Lftið yfir dagskrá mánudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayflrllt. Úrfuglabóklnni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurf regnir. Dánartregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagslns ðnn - Foreldrafræðsla Umsjón: Pétur -Eggerz. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Mlðdegissagan: „Manillareipið' eftir Vejo Meri Magnús Jochumsson og Stefán Már Ingðlfsson þýddu. Eyvindur Erlendsson les (6)- 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktfn 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar (garðinum Umsjón: Ingvcidur Ólafsdóltir. (Endurtekinn þátt- urfrá laugardagsmorgni). 15.35 Leslð úr foruttugrelnum bæjar- og héraflsfréttablaða 16.00 Fréttlr. 16.03 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefnl. (Einníg úfvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbðkln 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpið - Úr Sorra-Eddu: Upphaf heimsins, guða og manna Eyvindur Er- lendsson segir frá. Umsjón: Ellsabet Brekkan og Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tonllst i siðdegl - Brahms og Chopln Sónata I e-moll ðpus 38 fyrii selló og planð efb'r Jóhannes Brahms. Michaela Fukacova og Ivan Klansky leika. Sðnata númer 3 I h-moil ópus 58 oftir Fréderic Chopin. Leif Ove Andsnes leikur á pianó. 18.00 Frittir. 18.03 Sumaraftann 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfrittlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Um daginn og veglnn BJörg Baldursdóttir skólastjóri talar. 20.00 Fágæti .Fimrn myndir fra snjólandinu" eftir Hans Wemer Henze. Franz Lang leikur á marimbu. 20.15 fslensk tonllst .Soiitaiie* fyrir elnleikssellð eftir Haftiða Hall- grfmsson. Höfundurinn leikur. Sextett ðpus 4 eftir Herbert H. Ágústsson. Bjöm Ólafsson leikur á fiOlu, Ingvar Jónasson á lágfiðlu, Einar Vigfusson á sellð, Gunnar Egilsson á klarínettu, Horbort H. Agústsson á hom og Lárus Sveinsson á trompett. 21.00 Úrbðkaskipnum Umsjðn: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurteklnn þátturfrá miðvikudagsmorgni) 21.30 Sumarsagan: .A ódáinsnkri" eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýðingu sina (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fiéttaþáttur um eilend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VeAurfregnir. Orfi kvöidsins. 22.25 Úr fuglabðklnnl (Endurtekinn þátturfrá hádegi). 22.30 Stjórnmál i sumri Umsjón: Páll Heiðar Jönsson. 23.10 Kvðldstund i dúr og moll með Knútj R. Magnússynl. 24.00 Frittir. 00.10 Samhljðmur Umsjðn: Bergljðt Haraldsdóttir. (Endurteklnn frá morgni). 01.00 Veourfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tll llfsins Lerfur Hauksson og Jön Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfrettlr - Morgunútvarpið heldur afram. Helmspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dóra Eyjolfsdðttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið cftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sðlarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifsskot I bland vlð goða tonlisL - Þarfaþingkl. 11.30. 12.00 FrittayflrilL 12.20 Hideglsfrittlr - Solarsumar heldur áfram. 14.10 Brotúrdegl Eva Ásrun Albertsdóttir. Röleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I eril dagslns. 16.03 Dagskri Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttarítarar helma og eríendis rekja stðr og smá mál dagsins. 18.03 ÞJoðarsilin - Þjöðfundur i belnnl útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvðldfrettlr 19.32 ZikkZakk Umsjón: Sigiún Sigurðardóltir og Sigríður Amar- rJóttr. 20.30 OullskHan: .Packed I' með Pretenders frá 1990 21.05 Sðngur villlandarinnar Þórður Arnason leikur Islensk dæguriög fra fyrri tfð. (Endurtekinn þáttur frá liflnum votri). 22.07 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar vifi hlustendur t'l sjavar og sveila. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nött). 01.00 Næturútvarp á báðum rasum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,1Z20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPf 01.00 Sððlað um Magnús R. Einarsson kynnir bandartska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveit- inni, sveitamaður víkunnar kynntur, oskalög leikin og fieira. (Endurteklnn þáttur frá föstudags- kvótdi). 02.00 Fréttlr. 02.05 Eftlrlstislogln Svanhlldur JakobsdóttJr spjallar við Óla H. Þörðarson framkvæmdastjðra Umferðarráðs sem velur oftiriœtislögin sfn. End- urteklnn þáttui tfá þriðjudegi á Rás 1. 03.00 f dagslns ðnn - Foreldrafræfisla Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá doginum áður á Rás 1). 03.30 Gleftur Úr dægurmálaútvarp! mánudagslns. 04.00 Fréttlr. 04.03 Vélmennlö loikur næturíög. 04.30 Vefiurf regnlr. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 05.00 Frittlr af veðrl, færfl og flugsamgöngum. 05.01 Landið og mlðln Sigurður Pétur Haiöarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Afram fsland Islensklr tónlislarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. B SJONVARP Mánudagur 27. ágúst 17.50 Tuml (12) (Dommel) Belgiskur toiknímyndaflokkur. Leikraddir Amý Jö- hannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandl Edda Kristjánsdóltir. 18.20 Blelki pardusinn (The Pink Panther) Bandarískur tciknimyndaflokkur. Þýfiandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Tiknmilsfrittlr 18.55 Yngltmær(142) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Vfð feðglnln (6) (Me and My Giri) Breskur framhaldsmyndafiokkur. Þýðandi Þránd- urThoroddsen. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd 20.00 Fretttr og veður 20.30 LJófilö mltt Að þessu sinni velur sér Ijðð Þörður Halldorsson fra Dagverðará. Umsjön Valgerflur Benedikts- dottir. Stjóm upptöku Þðr Elís Pálsson. 20.40 Spftalalff (2) (SL Elsewhere) Bandariskur myndaflokkur um llf og störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.30 Páf agaukar (Wildlrfe on One: The Parrot Fashion) Bresk heimildamynd um páfagauka en margai tegundir þeirra eru nú I út- rýmingarhættu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.00 KlaklrKariottu(l) (The Real Charíotte) Breskur myndaflokkur sem gerist á Irlandi og segir frá Fransí, 19 ára stúlku og frænku hennar, Karlottu. Karlotta ætlar Fransl ákveðið mannsefni en ýmlslegt fer öðruvls! en ællað var. Leiksfjóri Tony Barry. Aðalhlufverk Je- ananne Crowley, Patrick Bergin og Joanna Roth. Þýðandi Krístrún Þðrðardöttir. 23.00 Ellefufrettlr og dagskririok STOÐ Mánudagur 27. ágúst 16:45 Nigrannar (Neighbours) Astralskur framhaldsflokkur. 17:30 Kátur og hjðlakrflln Teiknimynd 17:40 Hetjur himlngelmsins (He-Man) Teiknimynd. 18:05 Stelnl og 0111 (Uurel and Hardy) 18:30 KJallarinn Tönlistarþáttui. 19:19 19:19 FrétSr, veður og dægurmal. 20:30 Dallas Spennandl og skemmtjlegur þáttur frá Southfork. 21:20 Opnl gtugglnn Þáttur tileinkaðui áskrifendum og dagskrá Stöðv- ar2. 21:35 Tracy Áströlsk framhaldsmynd um hvirfilbylinn Tracy sem lagði borgina Darwin I rúsl Annar hluti af þremur, þriðji hluti verfiur sýndur annað kvöld. Aðalhlufverk: Chris Hay- wood, Tracy Mann og Nicholas Hammond. Lcik- stjórar: Donald Crombie og Kathy Mueller. 23:10 FJalakötturlnn Harakiri Japðnsk kvikmynd sem greinir frá samúræja nokkrum sem oskar eftir leyfi til að fá að falla fyr- Ir eigin hendi á heiðvirðan hátt, þ.e. að rista sig á kvið. Beiðnl hans er hafnað sem er honum reið- arslag þvl kviðrista þötti miklll heiður I hinu foma Japan og Jafnvel enn þann dag I dag. Rétt þyklr að benda á að I þessari mynd eru atriði sem eru alls ekki við hæfl bama. Aðalhlutverk: Tatsuya Nakadai, Renataro Mikuni og Aklra Ishihama. Leikstjðri: Masaki Kobayashi. Strangioga bönnufi bömum. 01:20Dagtkrirlok Kvenljómi er frönsk/ftölsk kvik- mynd frá 1979. Hún greinir frá flugmanni sem syrgir konu sfna nýlátna. Hann hittir konu sem hefur nýlega misst dóttur sína og fella þau hugi saman. Laugardagskvöld í Sjónvarpinu kl. 22.25.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.