Tíminn - 24.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.08.1990, Blaðsíða 1
y.K lefur boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára imiivn I LAUSASOLl Talið er að Mógilsárdeilan hafi valdið ríkissjóði og skógrækt á íslandi milljónatjóni: Gögnin horf in og tilraunir ónýtast Deilur á Rannsókna- stöð Skógræktar ríkis- ins á Mógiisá virðist engan enda ætla að taka. Starfsmenn, sem eru að hætta störfum á næstu vikum, hafa flutt frá stöðinni rann- sóknargögn um til- raunir þær sem þeir hafa unnið að á síð- ustu árum. Án gagn- anna verður erfitt að nýta tilraunimar. Reyndar er talið að erfitt verði að Ijúka þeim tilraunum sem nú eru í gangi jafnvel þó að nýir starfsmenn fá að nýta sér rann- sóknargögnin. Skóg- ræktarstjóri útilokar ekki þann möguleika að leitað verði til dóm- stóla til að ná gögnun- um af starfsmönnun- um sem nú eru að hætta störfum en hann segir engan vafa leika á að gögnin til- heyri Rannsóknastöð- innL • Bls. 5 Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá. Timamynd Aml ¦ . ..-.¦¦¦.:¦::¦ .¦¦:¦¦¦:¦:¦¦¦:¦ .-. . ¦.¦¦¦..¦¦¦¦.-. ¦¦ .. ¦.:¦¦¦:¦.-.¦:¦:¦:¦ .. -. .. :¦¦.:¦:¦:¦:¦ . . . -.-:¦ ¦ :¦:¦:¦:.:¦:¦:.:¦:¦:¦:.-: ¦ ¦: :¦.¦¦¦: ¦:¦:¦:¦: ¦:¦..:¦: .... ¦ - ¦...¦...¦.-..¦¦¦ .¦ .¦:.¦:¦¦¦::¦.¦:¦::¦.-.¦.¦ : . :¦.¦¦ .... ¦.¦ :¦. ¦¦.¦.¦¦.¦ .¦¦¦¦.. " -..¦¦. .¦ ' . ¦¦.¦.¦¦¦.-..¦ -¦.....--. ... . . .... ........ ........:.-. .. ... . ... . . ..-. . ¦ .¦ ¦.. .. .. Skattavanskilin 10 milljardar kr. þar af 2.5 tapaðir: 154 þús. álag á hverja Ijölskyldu 10 miHjarða kr. vantaði upp á að ríkissjöð- ekki taldir með.Upphæð sem nemur van- ur hafi náð inn þeim sköttum sem búið var goldnum sköttum leggst á þá sem greitt að leggja á um áramót eða jafnvel inn- geta og nemur sú upphæð nú sem svarar heimta en skila ekki. í raun er upphæðin 154 þús. krá hverja fjölskyldu á landinu. miklu hærri því vextir og vaxtavextir eru • Baksíóa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.