Tíminn - 24.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.08.1990, Blaðsíða 1
Talið er að Mógilsárdeilan hafi valdið ríkissjóði og skógrækt á Islandi milljónatjóni: Gögnin horfin og tilraunir ónýtast Deilur á Rannsókna- stöð Skógræktar ríkis- ins á Mógilsá virðist engan enda ætla að taka. Starfsmenn, sem eru að hætta störfum á næstu vikum, hafa flutt frá stöðinni rann- sóknargögn um til- raunir þær sem þeir hafa unnið að á síð- ustu árum. Án gagn- anna verður erfitt að nýta tilraunirnar. Reyndar er talið að erfitt verði að Ijúka þeim tilraunum sem nú eru í gangi jafnvel þó að nýir starfsmenn fá að nýta sér rann- sóknargögnin. Skóg- ræktarstjóri útilokar ekki þann möguleika að leitað verði til dóm- stóla til að ná gögnun- um af starfsmönnun- um sem nú eru að hætta störfum en hann segir engan vafa leika á að gögnin til- heyri Rannsóknastöð- inni. # fí/s_ 5 *j' SKÓGRÆKT RIKISINS -V - ■ . ■ MÓGILSÁ rannsoknastoð GROÐRarstoo' Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá. Tlmamynd Ami 154 þús. álag á hverja fjölskyldu ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.