Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 1
Hef ur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ilílWllMl LAUGARDAGUR25.AGÚST1 990 -163. TBL. 74. ARG. - VERÐI LAUSASOLU KR. Allt verður þeim ríku að auöi: Stórgræða á sparnaöi spítalanna Spítalarnir eru farnir að senda sjúklinga á gögudeildum með lyfseðla í apótek til að spara. Rekstrarkostnaður spítalanna minnkar eitthvað en útgjöid ríkissjóðs aukast því hann verður að greiða 65% aukalega í álagningu til apótekaranna. Sparnaður eða útgjaldaauki? En alla vega græða apótekar- arnir. %Blaðsíða2 .............¦............. :¦::¦: ¦_ vonarv< - er lýsing heimamanns á ástandi byggðarlags sihs. Hrað- frystihúsið, sem allt atvinnulíf bæjarins byggist á, er að stöðvast og lánadrottnar hættír aó framlengja. Forsætis- ráðherra leitar lausna meö heimamönnum og fleirum. í frystihúsinu vinna um 100 manns en innan við 10 við önn- ur störf. • Blaðsíða 2 Jón Baldvin Hannibalsson segir að ágreiningur hans og landbúnaðarráðherra séu ekki merki w um þreytu í stjómarsamstarfinu: Á ekki von á köldum vetri í stjórninni Þær orðahnippingar sem veríð hafa undanfama daga milli Jóns Baldvins utanrikisráðherra og Stein- gríms J. landbúnaðarráóherra ber ekki að túlka sem kosningaskjálfta eða þreytu í stjómarsamstarfinu að sögn Jón Baldvins Hannibalssonar. Efnislegur ágreiningur er þó milli ráðherranna varðandi gerð bú vörusamnings og loftferðasamnings við Sovétrík- in en sá ágreiningur er nú í þeim farvegi að ekki ættu að hljótast af sam- Jón Baldvin. skiptaörðugleikar. Utan- ríkisráðherra á þvf ekki von á köldum vetri í rík- isstjórnarsamstarfinu vegna þessara mála. Og Steingrímur J. sam- gönguráðherra veltir fyrir sér hvort utanríkis- ráðherra viti ekki að kalda stríðinu sé lokið. • Blaðsíður 5,8og9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.