Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 3
'OF.bT.QUR J Ljósm.: Landmælingar Islands Kerhólakambur 1 | Þverfellshorn | I KoHafiðrðun Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Apple-umboðíð og Radíóbúðín hf. efna til nokkuð sérstakrar þolgöngu upp á Esju, sunnudaginn 9. september nk. í tílefní þess að 40 ár eru Iiðin frá stofnun Flugbjörgunarsveítarínnar og Radíóbúðarinnar hf., auk þess sem 10 ár eru liðin frá því að Apple-tölvur komu fyrst híngað til Iands. Keppnin fer þannig fram að keppendur koma saman við Mógilsá og verða ræstir saman kl. 14:00. Þaðan verður gengið eftír merktri Ieið upp á Esjubrúnir að fremstu vörðu á Þverfellshorni, sem er í um 760 metra hæð yfir sjávarmálí. Góð skemmtun n Fyrir afla... Keppni þessi er ætluð öllum þeim sem hafa gaman af gönguferðum og því að taka þátt í skemmtílegri keppni og er alls ekki sniðín eíngöngu fyrir keppnis- menn, heldur alla áhugamenn. Menn ættu því ekkí að láta sig vanta í þessa sérstæðu keppní, þar sem menn geta reynt aðeins á þolrifin í sér, verið í góðum félagsskap og síðast en ekki síst, átt möguleíka á glæsílegum vínningum. Skráníng Við hvetjum alla áhugamenn um útivist til að taka þátt í þessari skemmtilegu keppni og tilkynna þátt- töku í síma 624 800 í Apple-umboðinu, Skipholtí 21, í síðasta lagí miðvíkudagínn 5. september nk. en þann dag lýkur skráníngu. Öllum þátttakendum og áhorfendum verður boðíð upp á gosdrykki frá Sól hf. og grillaðar pylsur frá SS. Að auki sýnír Flugbjörgunarsveitin búnað til fallhlífastökks, leíta, fjaílgöngu o. fl. Auk þess verður ýmislegt til skemmtunar víð rætur Esju. Vegíeg verðlaun Radíóbúðin hf. og Apple-umboðið veita vegleg verð- laun til þeírra sem verða í efstu sætunum. Sá sem fýrstur nær að endamarki fær Macintosh SE-töIvu með 40 Mb innbyggðum harðdiski að verðmæti 130.000,- kr. Önnur verðlaun eru Nordmende- myndbandstækí að verðmætí 46.365,- kr. og þriðju verðlaun eru Goldstar-ferðatæki að verðmæti 18.580,- kr. Auk þess fá allir sem ljúka göngunni 10% afslátt á öllum vörum Apple-umboðsins í septembermánuðí. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík 40 ár á toppnum Apple-umboðið 10 ár á toppnum 40 ára á toppnum Jú.jú... Enn ein Macintosh-auglýsingin frá Radíóbúöinni. GKS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.