Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 10
18 Tíminn Laugardagur 25. ágúst 1990 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í 3ja áfanga Sel- ásskóla. Stærð hússins er 570 m2 og á að fullgera húsið og lóð þess. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 28. ágúst, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. sept- ember 1990, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 PÓSTUR OG SÍMI Laus störf í Reykjavík Tölvari - nokkur þekking á tölvuvinnslu nauð- synleg. Talsímavörður, talsímasamband við útlönd - góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Afgreiðslumaður, 1/2 starf- eftir hádegi. Skrifstofumaður - reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Skrifstofumaður, afleysing til áramóta - frönskukunnátta æskileg. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannadeild í Landsímahúsinu við Austurvöll, 1. hæð. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólasetning Mánudag 3. september: Kl. 9.30 Kennarafundur Kl. 13.30 Skólasetning í Hallgrímskirkju Stundaskrár verða afhentar að lokinni skólasetn- ingu Kl. 17.00 Stundaskrár afhentar nemendum í meistara- og öldungadeildum Þriðjudag 4. september: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá Kl. 17.00 Kynningarfundur með námsráðgjöfum. Foreldrar nýnema eru sérstaklega hvattir til að koma á fundinn. Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 25. ágúst. Meðal dagskráratriða: Ræða, Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra. Friðbjörn G. Jónsson syngur. Jónas Þórir, píanó, og Jónas Dagbjartsson, fiðla, leika saman. Eiríkur Jónsson fer með gamanmál. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur með dunandi sveiflu fyrir dansinum. Nefndin. Skrifstofa Framsóknarfiokksins hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu). Sími 91-674580. Opið virka daga kl. 8.00-16.00. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. DAGBÓK Dagana 25. til 31. ágúst nk. vcrður Margir Sandemo, höfundur bókanna um ísfólkið stödd hér á landi til að kynna sér söguslóðir og afla reynslu til að nota í fyrstu bók sína í nýjum bókaflokki, Galdrameistaranum. Hún mun ferðast um landið ásamt eiginmanni sínum og blaða- manni Hjemmet í Noregi. Bækumar um Galdramcistarann verða gefnar samtímis út í Noregi og á íslandi og fýrsta bókin kemur út um miðjan komandi vetur. Óþarft er að lýsa efninu nánar cn fram kemur í hciti bókaflokksins. Þó má koma fram að bókaflokkurinn hefst á islandi á 17. öld. Galdrameistarinn, scm bóka- flokkurinn drcgur nafn sitt af, cr því ís- lenskur. Margit Sandemo hefúr stuðst við íslcnskar hcimildir við undirbúning verksins. í tilcfni af komu Margit Sandemo hing- að til lands og þess að nú eru á ný allar 47 ísfólksbækumar til, hefur Prcnthúsið ákveðið að bjóða flokkinn á sérstöku til- boðsvcrði í forlagsverslun sinni að Faxa- feni 12 á mcðan á heimsókninni stendur. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Nú stcndur gróður í mcstum blóma og ætlunin er að taka strætó í Austurbæinn og kanna nýjar slóðir, en labba svo til baka. Sctjið vekjaraklukkuna. Nýlagað molakaffi. Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 V J Frá Félagi tónlistarskólakennara Mánudagskvöldið 27. ágúst nk. mun Pcter Rcnshaw halda fyrirlcstur í sal BSRB-hússins, að Grettisgötu 89,4. hæð. Fyrirlcsturinn hefst kl. 20.30. Peter Rcnshaw er enskur að ætt og upp- mna. Hann er tónlistarmaður (fiðluleik- ari, söngvari og stjómandi). Hann var skólastjóri Yehudi Menuhin-skólans, sem er skóli fyrir böm með afburða tónlistar- grcind, frá 1975. Peter Renshaw hafði ár- ið 1984 forgöngu um stofnun nýrrar dcildar við tónlistar- og leiklistarskólann Guildhall School of Music and Drama í London. Guósþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sönghópurinn „Án skilyrða" annast kirkjusöng í fjarvem organista og kirkjukórs. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁsprestakaU. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ami Bcrgur Sigurbjömsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Organleikari Martcinn Hunger Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Viðeyjarkirkja. Messa kl. 2 e.h. Andrca Gylfadóttir syngur einsöng. Þorvaldur Bjami Þorvaldsson lcikur undir á klass- iskan gítar. Dómkórinn leiðir messusöng- inn. Organisti Marteinn Hunger Friðriks- son. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ólafúr Jóhannsson. Feila- og Hólakirkja. Guðsþjónusta með léttum söng kl. 20:30. Þorvaldur Halldórsson og félagar sjá um sönginn. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir djákni. Grcnsáskirkja. Messa kl. 11. Jóna Hrönn Bolladóttir stud. theol. prédikar. Organisti Ámi Arinbjamarson. Sr. Halldór S. Grön- dal. Hallgrímskirkja. Mcssa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudag: Fyrirbænag- uðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúk- um. Landspítalinn. Mcssa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prest- amir. Hjallaprestakall. Fyrirhuguð guðsþjón- usta í mcssuhcimili Hjallasóknar í Digra- ncsskóla fcllur niður vcgna viðgcrða í skólanum. Sr. Ólafúr Jóhannsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta fellur niður vegna þátttöku organleikara og kirkjukórs í söngnámskeiði í Skálholti. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Organisti Ólafúr Finnsson. Kór kirkjunnar syngur. Molakaffi eftir stundina. Sóknamefndin. Laugarneskirkja. Laugardag 25. ágúst: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sóknarprestur. Neskirkja. Messa kl. 11. Orgcllcikur og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Fyrir- bænamcssa kl. 18:20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarneskirkja. Messa kl. 11. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir. Sr. Guðmund- ur Öm Ragnarsson. Þriðjudag: Samkoma kl. 8.30. Sönghópurinn „Án skilyrða", stjómandi Þorvaldur Halldórsson. Gaulverjabæjarkirkja. Mcssa kl. 14. Sóknarprestur. m Guðmundur G. Reykvíkingar Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður verður með viðtals- tlma miðvikudaginn 29. ágúst nk. milli kl. 16 og 18 á skrifstofu Framsóknarflokksins, Höfðabakka 9 (að vestanverðu i Jötuns- húsinu). Fulltrúaráðið. Skrifstofa Framsóknarflokksins verður opin laugardag og sunnudag frá 10 til 16, sími 674580 vegna SUF-þings. SUF-félagar velkomnir. Gítartónleikar Einar Kristján Einarsson gítarleikari heldur þrenna tónlcika á Norðausturlandi í næstu viku. Hann leikur í Gmnnskólan- um á Kópaskeri þriðjudaginn 28. ágúst, félagsheimilinu Hnitbjörgum á Raufar- höfn miðvikudaginn 29. ágúst og Þórsveri á Þórshöfn fimmtudaginn 30. ágúst. Allir tónlcikamir hefjast kl. 20.30. Á efnisskránni em verk fra Spáni og Suður-Ameríku og ,Jakobsstiginn“ eftir Hafliða Hallgrímsson. Þá frumflytur Ein- ar „Berceuse" eftir Áskel Másson. Einar Kristján Einarsson er fæddur á Ak- ureyri og hlaut þar sína fyrstu tónlistar- mcnntun. Haustið 1977 hóf hann gítar- nám við Tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonarog lauk burtfararprófi 1982. Að- alkennarar hans vom Gunnar H. Jónsson og Joscph Fung. Einar stundaði fram- haldsnám í Manchestcr í Englandi 1982- 1988 og vom aðalkennarar hans George Hadjinkos, Gordon Crosskey og David Russel. Hann hefúr auk þess sótt nám- skeið hjá Aiirio Diaz, José- Luis Gonzal- ez o.fl. Einar hefúr haldið tónleika á íslandi, Englandi og Spáni. Hann lauk einleikara- og kennaraprófi frá Guildhall School of Music 1987 og starfar nú sem gítarkcnn- ari við Tónskóla Sigursveins og Tónlist- arskóla Kópavogs. Námskeið fyrir organista „Almennur safnaðarsöngur" er yfirskrift hins árlcga kirkjukóra- og organistanám- skeiðs sem nú stendur yfir. Námskeiðið hófst hinn 15. ágúst s.l. og því lýkur með messu í Skálholtsdóm- kirkju sunnudaginn 26. ágúst nk. kl. 14.00. Forscti íslands, frú Vigdís Finnbogadótt- ir, verður viðstödd þá mcssu, en eins og kunnugt er hefúr forsetinn lýst sérstökum áhuga sínum á hinum almenna safnaðar- söng. I Aratungu verða síðan tónleikar og skcmmtun á laugardagskvöldinu 25. ág- úst og cra allir velkomnir á þá skemmtun. Sunnudaginn 26. ágúst er hápunktur námskciðsins, en þá er messa í Skálholts- dómkirkju. Þar prédikar biskup íslands, hcrra Ólafúr Skúlason, og sóknarprestur- inn, séra Guðmundur Óli Ólafsson, mun þjóna fyrir altari og vcrður þá fluttur nýr messusöngur eftir Jón Þórarinsson tón- skáld. MALMHUS Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og langbönd eru valsaðir stálbitar og allt boitað saman á byggingarstað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni I málmgrind galvaniserað. Upplýsingar gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími91-680640

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.