Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur £5! águst' Í 990 Tíminn 19 Denni dæmalausi „Ég veit ekki hvað við getum gefið honum í afmælisgjöf núna. Hann á allt sem pabba hans hefur nokkru sinni langað í. “ Bilanir 6103. Lárétt 1) Gosefni. 6) Lukka. 8) Tal. 10) Þæg. 12) Hasar. 13) Drykkur. 14) Lagni. 16) Venju. 17) Hljóma. 19) Hrópi. LóSrétt 2) Slæm. 3) Bókstafur. 4) Sár. 5) Fjárhirðir. 7) Kæti. 9) Svif. 11) Matur. 15) Mánuður. 16) Kaupskap- ur. 18) 1050. Ráðning á gátu no. 6102 Lárétt 1) Aldin. 6) Jól. 8) Ská. 10) Löt. 12) Ká. 13) ÖÖ. 14) Ata. 16) Lök. 17) Kró. 19) Skúma. Lóðrétt 2) Ljá. 3) Dó. 4) 111. 5) Æskan. 7) Stöku. 9) Kát. 11) ÖÖÖ. 15) Aki. 16) Lóm. 18) Rú. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. 24. ágúst 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar 56,190 56,350 Sterlingspund ...109,377 109,688 Kanadadollar 49,781 49,922 Dönsk króna 9,4397 9,4666 Norsk króna 9,3416 9,3682 Sænsk króna 9,8243 9,8523 Finnskt mark ...15,3252 15,3689 Franskur franki ...10,7809 10,8116 Belgiskur franki 1,7603 1,7654 Svissneskur franki.. ..44,2267 44,3526 Hollenskt gyllini ..32,0774 32,1688 Vestur-þýskt mark... ..36,1455 36,2484 ..0,04867 0,04881 5,1553 Austurrískur sch ....5,1407 Portúg. escudo ....0,4091 0,4103 Spánskur peseti 0,5811 0,5827 Japanskt yen ..0,38453 0,38563 ....96,942 97,218 78,2758 SDR.' ..78,0535 ECU-Evrópumynt.... ..75,1541 75,3681 Laugardagur 25. ágúst 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Bjami Guðjónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Kads- dóttir. 9.30 Morgunleikflml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Sumar f garðlnum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarp- að nk. mánudagkl. 15.03). 11.00 Vlkulok Umsjón: Kristján Siguijónsson. (Frá Akureyri) 12.00 Auglýtlngar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglifréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistariifsins f umsjá starfs- manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Upphaftmenn útvarpitækja Umsjón: Bolli R. Valgarösson. 17.20 Stúdfó 11 Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Sigurður Þorbergsson leikur á básúnu og Clare Toomer á planó verk eftir Cari Maria von Weber, Stejpan Sulek og Nicholas Sackman. Umsjón: Siguröur Einarsson. 18.00 Sagan: .1 föðurieir eftir Jan Teriouw Ami Blandon les þýðingu slna og Guðbjargar Þórisdóttur (7). 18.35 Auglýiingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Augfýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýilngar. 19.32 Ábætlr Djasstrió Eyþórs Gunnarssonar leikur eriend lög. Stórsveit Ríkisútvarpsins leikur islensk og eriend lög. 20.00 Svelflur Samkvæmisdansar ájaugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpdm Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 2Z15 Veðurfregnlr. 22.20 Dantaö með harmonikuunnendum Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Baill furitl, konungur leynilögreglumanna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni .Eitraöir demantar", fyrri hluti. Fly^endur: Glsli Rúnar Jonsson, Harald G. Haraldsson, Sigurður Skúlason, Jón Hjartarson, Eria Rut Haröardóttir og Viðar Eggertsson. Umsjón og stjóm: Viðar Egg- ertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttlr. 00.10 Um lágnættló Ingveldur Ólafsdóttir kynnir slgilda tónlist. 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Hæturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson kynnir létta tónlist I morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helg- arútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Lltlð I blöðln. 11.30 FJölmlðlungur (morgunkaffi. 1Z20 Hádegltf réttlr 13.00 Menningaryflrllt. 13.30 Oröabókln, oröaleikur I léttum dúr. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helga- son. 16.05 Söngur villiandarlnnar Þórður Amason kynnir Islensk dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpaö næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 Meö grátt (vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aöfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágreilð blföa Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatón- list, einkum .bluegrass'- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá liönum vetri). 20.30 Gullikffan - ,Nice Giris' með Two Nice Girts frá 1989 21.00 Úr imlöjunnl - Jákvæðir Jessarar Fyrri hluti. Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttln er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Broti úr þættin- um útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 0Z00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARHD 02.00 Fréttlr. 02.05 Gullár á Gufunnl Ellefti og næstsíðasti þáttur. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bitlatimans og leik- ur m.a. óbirtar upptökur með Bitlunum, Rolling Stones o.fl. (Aðurflutt 1988). 03.00 Róbótarokk 04.00 Fréttir. 04.05 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veörl, færö og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Ftá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veóri, færð og flugsamgöngum. 06.01 í fjóilnu Bandariskir sveitasöngvar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram íiland Islenskir tónlistamienn flytja dæguriög. 08.05 Söngur villiandarlnnar Þórður Amason kynnlr Islensk dægurlög frá fyrri tfö. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). Laugardagur 25. ágúst 16.00 íþróttaþátturlnn 18.00 Skyttumar þrjár (19) Spænskur teiknimyndafiokkur fyrir börn byggður á viðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Amason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.25 Ævlntýrahelmur Prúðulelkaranna (5) (The Jim Henson Hour) Blandaður skemmti- þáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þránd- urThoroddsen. 18.50 Táknmálifréttlr 18.55 Ævlntýraheimur Prúöulelkaranna framhald. 19.30 Hringijá 20.10 Fólklö f landinu Kom, sá og sigraöi Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Ólaf Eirlksson sundkappa. 20.30 Lottó 20.35 Ökuþór (2) (Home James) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.00 Meö lausa skrúfu (Cracking Up) Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1983. Jerry Lewis setur upp nokkur gamanatriöi meö aðstoö góöra vina. AÖalhlutverk Herb Edelman, Zane Busby, Milton Berie, Sammy Davis Jr. og Buddy Lester. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 22.25 Kvenljóml (Clair de femme) Frönsk-ítölsk-þýsk bíómynd frá árinu 1979, byggö á skáldsögu eftir Romain Gary. Myndin gerist í París og segir frá flugmanni sem syrgir konu sína nýlátna. Hann hittir konu sem skömmu fyrr missti dóttur sína í bílslysi og fella þau hugi saman. Leikstjóri Costa-Gavras. Aöalhlutverk Yves Montand, Romy Schneider, Lila Kedrova og Romolo Valli. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ |E3 Laugardagur 25. ágúst 09:00 Morgunstund meö Erlu Þetta er síöasta morgunstundin þar sem von er á Afa og Pása aftur úr sveitinni. Þiö fáiö aö heyra af Ragga og félögum í Sögu hússins og í dag byrjar ný og skemmtileg teiknimynd um litastelp- una en þaö skemmtilegasta sem hún gerir er aö lita og teikna. Umsjón: Eria Ruth Haröardóttir. Stjóm upptöku: Guönin Þóröardóttir. Stöö 2 1990. 10:30 Júlll og töfraljósiö Skemmtileg teiknimynd. 10:40 Tánlngarnir í Hæöageról (Beveriy Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11:05 Stjömusveitin (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuði. 11:30 Tlnna (Punky Brewster) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öömm í nýjum ævintýmm. 12:00 Dýrarfkló (Wild Kingdom) Fræösluþáttur um Qölbreytilegt dýralff jaröarinn- ar. 12:30Eóaltónar 13:00 Lagt Fann Endurtekinn þáttur frá slöasta sumri. 13:30 Fovboóln ást (Tanamera) Fjóröi þáttur af sjö. 14:30 Veröld • Sagan í sjónvarpl (The Worid: A Television History) Frábærir fræösluþættir úr mannkynssögunni. 15:00 Til bjargar bömum (In Defense of Kids) Mjög athyglisverö mynd sem greinir frá kvenlögfræöingi nokkmm sem sérhæfir sig í því aö berjast fyrir rétti bama sem eiga í baráttu viö lögin. Þar meö varpar hún starfi sínu fyrir róöa en öölast í staöinn sjálfsviröingu og viróingu krakkanna sem er dýrmæt og alls ekki auðfengin. Aöalhlutverk: Blythe Danner og Sam Waterston. Leikstjóri: Gene Reynolds. 17:00 Glys (Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt veröur allt þaö sem er efst á baugi í tónlist, kvik- myndum og ööm sem unga fölkiö er aö pæla I. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjömunni og Stöö 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sig- uröur Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafns- son. Framleiöendur: Saga Film / Stöö 2 1990. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30 Bflaíþróttir Umsjón: Birgir Þór Braga- son. 19:19 19:19 Fréttir og veður. 20:00 Séra Dowling (Father Dowling) Spennuþáttur um prest sem fæst viö erfiö saka- mál. 20:50 Stöngln inn Léttur og skemmtilegur þáttur um íslenska knatt- spyrnu og knattspyrnumenn í ööm Ijósi en menn eiga aö venjast. Sigmundur Emir Rúnarsson sér um þennan þátt sem unninn er í samvinnu viö K.S.I. Umsjón og stjóm upptöku: Sigmundur Em-1 ir Rúnarsson. Stöö 2 1 990. 21:20 Kvikmynd vikunnar Lífsmyndir (Shell Seekers) Angela Lansbury leikur hér eldri I konu sem rifjar upp samband sitt viö foreldra I sína og böm. Ýmislegt bjátar á í mannlegum I samskiptum milli kynslóðanna og veröur vart I foröast uppgjör. Myndin er byggö á metsölubók I Rosamunde Pilcher. Aðalhlutverk: Angela Lans- [ bury, Sam Wannamaker, Christopher Bowen og I Denis Quilley. Leikstjóri: Waris Hussein. 1989. 23:00 Darraóardans (Dancer's Touch) Mjög spennandi mynd um kynferöisafbrotamann I sem ræöst á ungar konur og misþyrmir þeim. Eitt I smáatriöi þykir skera sig úr í háttemi hans og [ það er aö hann tekur nokkur dannsspor fyrir fóm- ariömb sín. Þaö kemur í hlut leyni- lögreglu- [ manns aö hafa hendur í hári kauöa. Aöalhlut-1 verk: Burt Reynolds. Stranglega bönnuö böm-1 um. 00:30 Prír vinlr (Three Amigos) Stórskemmtilegur vestri þar sem nokkrum gervi-1 hetjum er fengiö þaö verkefni aö losa íbúa á bæ [ nokkrum í Mexíkó viö ráöríkan höföingja sem þar I ræöur rikjum. Þetta verkefni reynist ekkert auö- [ velt því kariinn er sannkallaöur stigamaöur. Fé-1 lagamir fá þó hjálp óiíklegustu aöila s.s. runnans | syngjandi og ósýnilega skylmingakappans, sem I reyndar staldrar stutt viö. Aöalhlutverk: Steve I Martin, Chevy Chase, Martin Short og Patrice I Martinez. Leikstjóri: John Landis. 1986. Bönnuö [ bömum. Lokasýning. 02:10Dagskrárlok Klœkir Karfottu er breskur framhaldsmyndaflokkur sem hefur göngu sína í Sjónvarpinu kl. 22.00 á mánudagskvöld. Þættirnir greina frá 19 ára írskri stúlku og tilraunum Karlottu frænku hennar til að velja henni rétt gjaforö. k Hættuleg hrðsun er bresk sjón- varpsmynd sem Sjónvarpið sýnir á sunnudagskvöld kl. 21.50. Fjallar hún um kennara sem kemst að því að hann hefur smitast af eyðni eftir að hafa staðið í ástarsambandi við nemanda sinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 24.-30. ágúst er í Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f . sfma 18888. Hafnarljörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 ogtil skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamamcs og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöidin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantan- ir I sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08- 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjörður Heilsugæsla Hafnarijarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opín 8.00-18 00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sfmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Landspftalinn: Alla daga ki. 15 til 16ogkl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftali: Alla virkakl. 15 til ki. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknar- timi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17áhelgi- dögum. - Vifilsstaðaipitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jóseps- spltall Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. _______________________________ Sunnuhliö hjúkmnarheimlli I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 14000. Keflavfk-tjúkrahúiið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um heigar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Ak- ureyri- sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusími frá kl. 22.00- 8.00, slml 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga Id. 15.30- 16.00 ogki. 19.00-19.30. „ —— .............................. Reykjavfk: Seltjamarnes: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, siökkviliö og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, sími 11666, slökkviliðsimi 12222 og sjúkrahusið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, bmnaslmi og sjúkrabifreiö simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.