Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 13
'v< Laúgdrtfaíöur' 25‘.á^ú^t 1990 irs !. fiMt/v;'! 0' Tíminn 21‘ Sumarferð framsókn- armanna í Reykjavík Hópurínn á Amarstapa þar sem Krístinn Kristjánsson frá Heiln- um lýsti staöháttum af stakrí snilld enda gagnkunnur öllum staðháttum. Snæfellsnes er allt af eldstöðvum gert sem ís og veður hafa sniðið til og mótað og lauk ég leirburði mín- um með tilraun að náttúrulýsingu: Eldur gerði hér alla smið auk þess ís og veður. En okkur ferðalangalýð landið fagra gleður. Þakka ég samferðafólki mínu og öðrum fararstjórum glaðan dag. Jón Leví TYyggvason Laugardaginn 11. ágúst sl. héldum við framsóknarfólk í Reykjavík í okkar árlegu skemmtiferð. Að þessu sinni var far- ið vestur á Snæfellsnes. Strax í upphafi ferðar, á hlaðinu hjá B.S.Í. tilkynnti sú ágæta kona, borgarfulltrúi og fararstjórí, Sig- rún Magnúsdóttir, undirrítuðum að það jafngilti framhjáhaldi að sitja í öðrum bílum en þeim sem hún hefði mannaforráð í. Þetta ætti sérstaklega við ef ég héldi uppteknum hætti að hnoða saman leir um atburði og ferðafélaga. Nú er illt að heita Jón og hafa ekki til þess unnið, því tilkynnti ég Sigrúnu þegar á leið ferðina að ég værí reiðubúinn að afplána dóm hennar. í Borgarfirði sunnanverðum til- kynnti Sigrún að nú væri stundin runnin upp. Varð ég að taka við hljóðnemanum og láta skeika að sköpuðu. Byijaði ég á stöku sem ég tileinkaði naíha mínum, hinum eina sanna meðal-Jóni. En honum gengur eins og allir vita illa að ganga i takt við kaupmátt og vísitölur. Fer oft fyr- ir honum eins og mér þegar konan sendi mig í búð á laugardagsmorgni vegna smámuna sem gleymst höfðu við aðalinnkaupin á fostudegi. Ég tók til fleira en fyrir var lagt og þegar að kassanum kom reyndust vera fá blöð í tékkheftinu, svo ekki sé nú minnst á innstæðuna. Því var sem oftar greitt með krítarkortinu. Á leið- inni út datt mér því í hug: Ákvarðanir þínar eru eintóm axarskefti ávallt verðurþú á tálar dreginn. Þvi með krítarkort og tómlegt tékkhefti töltir þú um skulda-meðalveginn. inn var góður og margt að sjá, og því varð mér að orði: Ymsan hér égfröðleik fœ ogfóður handa auga. Því hér er farið bœ frá bœ með brenglaða presta og drauga. Á vesturleið var ráð fyrir því gert að til móts við okkur kæmi kona úr Leiðsögumaður í ferðinni hét Guðmundur og reyndist hann sjóð- ur af ffóðleik um bæjamöfn, ör- nefni og sögur sem tengdust hveij- um stað. En málglatt fólk kallar yf- ir sig að því sé svarað. Ein fyrsta sveitin sem farið var um var Kjal- amesið, heimabyggð mín. Nú er fararstjórasannleikur (eöa lygi) þekktur eiginleiki fararstjóra. Ját- aði Guðmundur þetta reyndar óumbeðið. En borið saman við ffá- sögn hans af Kjalamesinu virtist hann sannsögull af fararstjóra að vera og skaut ég þessum orðum að honum: Oft hef ég á því farið flatt hvað fararstjórar Ijúga. En þessi virðist segja satt svo nú verð ég að þegja og trúa. Snæfellsnesið var varla farið svo hjá bæ að Guðmundur léti þess ekki getið að þar hefði verið annaðhvort magnaður draugagangur eða prest- ar af vafasömu tagi. En ffóðleikur- Hér má sjá Sigrúnu Magnúsdóttur borgarfúlltrúa ávarpa samférðar- menn sína aö Búöum. sveitinni, okkur til trausts og ffóð- leiks. Nokkur bið varð eftir konu þessari, og gaus upp í mér karl- remban út af þessari margffægu bið eftir kvenfólki hjá einstaka manni illu heilli allt lífið: Vissulega gagn þið gerið geftð okkur mat en ekki frið. En svona hefur lifið löngum verið langdregin eftir konum bið. Úr því að farið var að tala um karl- rembu og kvenfólkið, flaut ein vísa með um ítalska „ástandið", sem verið hafði eitt helsta fféttaefhi vikunnar á undan. Karlremba okkarfékk skelfilegan skell það skunduðu dátar um bœinn. Niður um kvenfólk allt nœstum þvifélí og komust vist nokkrar á sœinn. Forkólfar í Framsóknarflokkum í Reykjavík snæöa nestið sitt á Búöum. F.v Þórunn Guðmundardóttir, Yngstu ferðalangamir í hópnum voru þau Elínóra og Fannar, sem varaformaður SUF, Alfreð Þorsteinsson, formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur, Finnur Ingólfsson, for- skemmtu sér konunglega. maður fulltrúaráðs framsóknarfélaganna, og Gissur Pétursson fomnaður SUF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.