Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.08.1990, Blaðsíða 6
14 HELGIN Laugardagur 25. ágúst 1990 SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAK Sé skórinn mátulegur er morðinginn fundinn Oft nægir að nefna orð eða orðatiltæki í samræð- um við fréttamenn til að þeir hendi það á lofti og noti. Þannig varð það til dæmis að hvarf og dauði laglegu, velsku kennslukonunnar í Frakklandi var þekkt sem „Öskubuskumálið" í fjölmiðlum. Það átti ekki alls kostar við. Fiona Jones fór út að hjóla og hvarf. Hálft ár leið þar til lík hennar fannst f grunnri gröf f skóginum. Hin 26 ára Fiona Jones var engin öskubuska sem að jafnaði klæddist tötrum og hún var ekki að hraða sér heim af dansleik þegar hún hvarf. Að visu kom skór við söguna og hann átti eftir að hafa mikla þýðingu í lausn málsins en Fiona átti ekki skóinn og svo sannarlega var ekki um neinn heillandi prins að ræða í sögunni. Hins vegar má til sanns vegar færa að um- hverfið var ævintýralegt. Áðumefhdur skór var af morðingja Fionu sem fannst loks eftir eina um- fangsmestu rannsókn sem um getur í Frakklandi og þar með afsannaðist rétt einu sinni það sem allt of oft heyrist: Að franska lögreglan geti ekki leyst glæpamál þótt gltepurinn sé framinn við nefið á henni. Fiona Jones fór í sumarleyfisferð til Frakklands ásamt eiginmanni sínum í ágúst 1989. Bóndi hennar var vel met- inn ráðgjafi í íþróttamálum, með golf sem sérgrein, auk þess sem hann rak verslun með íþróttavömr skammt fiá Birmingham í Englandi. I leyfinu var hann eigendum glæsihótels í Oise inn- an handar við hönnun golfvallar. Þau Fiona fóm til 16. aldar kastalans Bellinglise sem er um 17 km ffá gömlu borginni Compiegne sem á rætur að rekja allt til tíma Rómveija og söfn þar em víðfræg. Ráðhús boigarinnar var byggt árið 1502 og þar sem Fiona var mikil áhugamanneskja um sögu, lang- aði hana að skoða ráðhúsið og fleiri merkisstaði. Jóhanna af Örk kom við sögu borgarinnar, þar sömdu Þjóðveijar um vopnahlé 1918 og Frakkar tilkynntu þar uppgjöf sína fýrir Hitler 1940. Fiona og maður hennar komu sem heiðursgestir til kastalans síðdegis sunnudaginn 13. ágúst, viku fyrir fýrsta brúðkaupsafmæli sitt. Þessi vika í Frakklandi átti að vera eins konar önnur brúðkaupsferð en þau ætluðu að fagna brúðkaupsafmælinu sjálfii heima. í kastalanum er nú glæsilegt fjögurra stjömu hótel í einkar fogm umhverfi skóga og vatna. Á mánudagsmorguninn svaf Fiona enn þegar maður hennar fór á morgun- verðarfimd þar sem teikningar af golf- vellinum vom til umræðu. Kvöldið áð- ur höfðu þau ákveðið að Fiona leigði sér hjól og færi til Compiegne á söfn. Við nánari athugun fannst henni það of langt að hjóla svo hún ákvað að skoða næsta nágrenni kastalans á meðan maður hennar væri á fiindum. Hún ætlaði að vera komin aftur vel frá. Um það bil stundarfjórðungi yfir 12 hjólaði hún gegnum næsta þorp, Marest—sur—Matz, og hún hlýtur einnig að hafa farið gegnum Rimberli- eu því ökumaður sá hana handan þess, þar sem hún stóð við hjólið og teygaði vatn úr flösku, hálfþreytuleg að sjá. Allir þessir staðir og kastalinn líka em í Compiegne—skógi sem er sá næst- stærsti í Frakklandi en fer nú hrað- minnkandi vegna bygginga og beitar- svæða fyrir búfénað. Nú sást ekki til Fionu um tima enda em Frakkar inni yfir heitasta tíma dagsins og þessi dagur var vissulega heitur og sólríkur. Næst þegar sást til hennar var hún á leið til baka í Rim- berlieu klukkan hálfþijú. í þorpinu býr einkum vel stætt fólk, læknar og lög- ffæðingar sem starfa í Paris, svo og flugmenn og starfsfólk flugvallarins skammt ffá. Húsin standa alllangt frá götum og vegum og á bak við hávaxin tré og limgerði. íbúar Rimberlieu borga vel fyrir að vera í ffiði og því sá enginn Fionu hjóla um. Síðast sást til hennarkl. 14.33. Ökumaður sem geystist ffamhjá sá stúlku i bleikum stuttbuxum og hvítri blússu standa við veginn en hann sá engin merki um hjólið hennar. Hvar var það? Um það bil 20 minútum síðar kom maður Fionu upp á hótelherbergið og bjóst við að finna þar konu sína tilbúna í ökuferðina. Hún var þar ekki og hjól- ið hennar var ekki úti fyrir. Hann gat ekki annað gert en skilið eftir miða til hennar og ekið vini sínum á völlinn eins og um var samið. Kvöldverðurinn í Paris yrði að bíða betri tíma. Dagurinn leið og umferð um vegina var eins og venjulega. Þegar eiginmað- urinn kom heim á hótelið um hálfsjö- leytið var Fiona ekki komin enn og enginn á hótelinu hafði séð hana eða lögreglumenn, hermenn og sjálfboða- liðar. Ster lögregluforingi kynnti sér feril Jones—hjónanna sem venja er í svona tilvikum. Brátt komu ættingjar einnig á vettvang til að hjálpa til við leitina. Ungu hjónin höfðu þekkst frá bam- æsku og gengið í sama skóla í Norð- ur—Wales. Báðum gekk vel að læra og þau stunduðu íþróttir af kappi, einkum golf. Þann 20. ágúst 1988 giftu þau sig og hófii búskap í lítilli íbúð í Kingsbuiy við Birmingham. Eigin- maður Fionu stofnaði áðumefnt fýrir- vegabréf, það væri allt á hótelinu enn- þá. Leitin að Fionu Jones stóð yfir í marga daga og tók yfir mikið svæði. Fréttamenn alls staðar að úr Evrópu komu á staðinn og málið vakti þar af leiðandi mikla athygli. Smátt og smátt tóku vísbendingar að berast og Ster lögrgeluforingi lét þær ekki allar uppi strax af ástæðum sem hann skýrði seinna. Það fýrsta var lykillinn að hótelher- berginu sem fannst á hveitiakri rétt við veginn, skammt ffá Rimberlieu, við Ung og lagleg kennslukona frá Wales var myrt í sumarleyfi í Frakklandi. Morðinginn missti af sér sérkennilegan skó á morðstaðnum og franska lögreglan kallaði þetta Öskubusku-málið. fýrir hálfijögur því þá ætluðu þau að aka samstarfsmanni hans á De Gaulle—flugvöllinn við París og borða síðan kvöldverð í borginni. Sást víða hjólandi Ljóst er að Fiona, klædd hvítri blússu og bleikum stuttbuxum, hjólaði á bláu hjóli ffá hótelinu um kl. hálftólf, eftir síðbúinn morgunverð. Garðyrkjumað- ur hótelsins minntist þess að hafa séð hana hjóla rólega niður heimreiðina sem er með háum tijám á báða vegu. Hún hjólaði líka gegnum þorpið El- incourt—St. Marguerite. Það er stað- fest af verkamönnum á ökrum skammt hjólið siðan um morguninn. Hún hafði ekki hringt eða sent nein boð. Nú varð eiginmaðurinn alvarlega smeykur, hringdi til lögreglunnar í Compiegne og tilkynnti hvarf konu sinnar. Jean—Philippe Ster, sem tók að sér málið, hringdi strax á öll sjúkrahús í grenndinni en það bar engan árangur. Þá var lýst efir Fionu og allir beðnir að gefa sig ffam sem hefðu séð hana yfir daginn. Þar fengust þær upplýsingar sem getið er hér að ffaman. Umfangsmikil leit Leit var hafin og tóku þátt í henni tæki sitt í félagi við vin sinn og Fiona var bamakennari í öðru útverfi Birm- ingham. Ster lögregluforingi sá fljótlega að hér var um að ræða ung, hamingjusöm hjón sem áttu enga fjandmenn i öllum heiminum. Margir hefðu eflaust öf- undað hann af laglegu, greindu eigin- konunni sem vann sér aðdáun allra á kasatalahótelinu með ljúfmannlegri ffamkomu og nær lýtalausri frönsku við komuna þdngað. Eiginmaðurinn sagði Ster að hann hefði þurft á fiindi og að Fiona hefði aðeins haft litla peninga á sér. Hún hefði hvorki tekið með sér skilriki né staðinn þar sem Fiona hafði síðast sést standa, greinilega án reiðhjólsins. Ster sagði fjölmiðlum að hann teldi bældan gróður á akrinum ekki visbendingu. Þama væru dýr oft á beit og legguðust gjaman í mesta hita dagsins. Leitað var með þyrlum úr lofti og mörg hundmð manns, margir með hunda, flnkembdu akra og skóglendi og ffoskmenn leituðu í óteljandi smá- vötnum á svæðinu. Margar kenningar komu ffam um hvarf Fionu, meðal annars að hún hefði misst minnið af völdum sólstings. Lengi vel varhaldið i þá kenningu að Fionu hefði verið rænt en enginn krafðist lausnargjalds og mannræningi hefði varla þurft að nota hjólið sem var líka horfið. Hvítur Fólksvagn Engrar annarrar manneskju var sakn- að á svæðinu og hafði ekki verið óra- lengi. Sjálfboðaliðum fjölgaði óðum við leitina og síminn hjá lögreglunni hringdi stöðugt. Sumir vildu ekki láta nafhs síns getið og flest vom símtölin gagnslaus. Ein manneskja sem hringdi kvaðst vera skyggn og sjá að Fiona lægi á botni vatns, innan um rústir gamalla bygginga. Það gagnaði lítið því ekki er vitað til að neins staðar séu sokknir mannabústaðir í Compi- egne—skógi. Hins vegar em þar nokkrir drungaleg- ir og sérkennilegir staðir og þeir vom athugaðir gaumgæfilega. Norður af Rimberlieu em fomar kalk- námur með miklum neðanjarðarhvelf- ingum. Þær vom notaðar sem her- sjúkrahús í báðum heimsstyijöldun- um. Þrátt fýrir ítarlega leit fannst Fiona ekki þar. Meðan fréttamenn, sem varla höfðu ráð á að bíða miklu lengur og vom auk þess orðnir slappir af þungmeltu en ódým sveitafæði bændanna, hjóluðu ffam og affur sömu leið og Fiona, beið Ster lögregluforingi átekta. Hann hafði fengið athyglisverðar upplýsingar. Lykillinn að hótelherberginu var ráð- gáta og er raunar enn því enginn veit hvemig hann komst inn á hveitiakur- inn þar sem hann fannst. Gerðar vom ýmsar tilraunir með að kasta honum en hann lenti aldrei nálægt staðnum. Upplýsingamar sem Ster hafði fengið vom frá bakara sem átti leið um Rim- berlieu um þijúleytið daginn sem Fi- ona hvarf. Þá skaust hvitur VW Golf ffá hliðarvegi og beint í veg fýrir bak- arann en ók svo á hvínandi hjólbörð- um í átt til Compiegne. Bakarinn náði ekki bílnúmerinu en sagði að maður- inn sem ók hefði verið skelfingin upp- máluð í ffaman. Fengin var skrá yfir alla eigendur slíkra bíla á svæðinu sem vom ófáir því bæði bíllinn og liturinn em vinsælir þar. Enn mikilvægara reyndist atriði sem einn af mönnum Sters bókstaflega datt um þegar hann leitaði í annað sinn á stað skammt utan við Rimberlieu. Það reyndist karlmannsskór, næstum nýr, en skórinn á móti var hvergi sjáanleg- ur. Skammt ffá höfðu þegar fundist fleiri vísbendingar, svo sem slitin háls- festi Fionu og armbandsúr mannsins hennar sem hún hafði haft á sér. Vörð- ur var hafður um staðinn ef vera kynni að sá sem átti skóinn kæmi að leita hans en svo varð ekki. Raunar hafði eigandinn komið áður en ekki firndið skóinn og reyndi ekki ffekar. Sérkennilegur skór Skórinn var sérkennilegur, úr vínrauðu og mosagrænu rúskinni, og ekki af ffanskri gerð. Hann var númer 44 og fokdýr. Innan við þúsund pör höfðu verið flutt inn og þar af 180 í þessu númeri. Nú hófst um allt landið leitin að eigandanum og það var lögreglu- foringi einn, (þó ekki Ster) sem hafði á orði að þetta væri eins og í Öskubusku. Rannsakað var hvemig skómir hefðu dreifst um landið og það tók sinn tíma. Þá var það að í Dieppe við Ermasund fannst greiðslukortsnóta með ná- kvæmlega þeirri upphæð sem svona skór kostuðu og þeir fengust einmitt í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.