Tíminn - 28.08.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.08.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Þriðjudagur 28. ágúst Í990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin (Reykjavlk Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aöstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason SkrifstofurLyngháls9,110 Reykjavík. Sfml: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsimar Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi h.f. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Gmnnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Skjaldarmerki Greint hefur verið frá því að forsetar Alþingis hafi látið sér til hugar koma að festa skjaldar- merki Islands á framhlið Alþingishússins, og er það hugsað svo að það sé til mótvægis konungs- merki, sem lengi hefur verið á þaki hússins. Ein- hverjum hafði áður hugkvæmst að tímabært væri að íjarlægja konungsmerkið af húsinu, en engan hljómgrunn fékk sú hugmynd. Hvort heldur er sú tillaga að Qarlægja konungs- táknið eða festa upp skjaldarmerki íslands á þing- húsið á hvorug rétt á sér. Á það við um báðar til- lögumar að vera óþarfar og óviðeigandi. Alþing- ishúsið er fyrir margra hluta sakir einstök bygg- ing. Það tengist að sjálfsögðu íslandssögunni, sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar og rís af gmnni í beinu framhaldi af því þegar Kristján konungur níundi færði íslendingum stjómarskrá 1874, þar sem ákveðið var að Alþingi hefði löggjafar- og íjárveitingavald. Það er því sögulega rétt að láta merki Kristjáns konungs vera á húsinu auk þess sem það verður að teljast eðlilegur hluti hússins í listrænum skilningi. Alþingishúsið er alfriðað sem listræn bygging og því má ekki breyta hið innra eða ytra án þess að húsafriðunaryfírvöld leyfí og hafí hönd í bagga með slíku. Forsetar Alþingis em ekki frjálsir að því að ákveða að skreyta húsið neinum táknum, jafnvel ekki skjaldarmerkinu, nema með leyfi réttra yfírvalda eða sérstakri löggjöf, ef þingið vildi ganga svo langt, sem telja verður næsta ólíklegt. Engin nauðsyn ber til þess að festa skjaldar- merkið á Alþingishúsið, hvorki söguleg né pólit- ísk. Þótt því verði ekki haldið fram, að íslenska lýðveldið eigi að vera skjaldarmerkislaust, skal það fullyrt að Alþingi myndi standa það af sér framvegis sem hingað til, þótt skjaldarmerki skreytti ekki framhlið þinghússins. Islenski fán- inn er það auðkenni sem Alþingi notar, þjóðfán- inn, sem er merki þjóðfrelsis og lýðræðis og ís- lenskt fullveldistákn í miklu víðari skilningi en það þrönga valdatákn sem skjaldarmerki er eftir eðli sínu. Ekki skal efað að tillögumönnum þess að koma skjaldarmerkinu fyrir á Alþingishúsinu, hefur gengið gott til. Vissulega er þörf á að minna þjóð- ina á það sem auðkennir frelsi hennar og full- veldi. Þar skiptir þó mestu máli að halda að þjóð- inni og áhrifamönnum hennar efni þess og inntaki að vera frjáls og fullvalda þjóð. Merki og tákn lifa ekki sjálfstæðu lífí. Þau vísa til einhvers veru- leika og eru til hans vegna. Alþingi á að rækta þann veruleika sem skjaldarmerkið stendur fyrir, það er aðalatriðið í íslenskum skjaldarmerkja- fræðum. Morgunblaðið eyftlr tniklu rými á sunnudaginn til þt'ss að fjaiia um fjölmiölamál. í sjálfu sér cr ckkcrt nýtt í því sem blaðið hefur að sent á aðsauná aðekki sé þörffyr- ir önnur blöð í landinu eu Mogg- ano einan, kannski l)V ef vel árar, og vinnn eigj bœgf og kiðkiega aft því aft ötrýma Ríldsútvarpinu, koma því fyrir kattarnef. Þetta er í hnotskurn stefna Morgunblaðsins f fjiilmiðiamáium, þegar í bana sést fyrir umbúðum. Nú er ekkert við þvi að segja þott Morgunblaðið boði byltingu « rfld fjölmiðlnnna, enda hafa þau „koa$ervatífu“v „borgarategu“ öfl sem slanda að Mogganum tekiö \1ft hlutverld byltingarmannanna i þjóðfélaginu, svo ótrúlegt sem þaö er. Þaft er því miklu fremur að ástæfta sé til þess að ákalla þá sem eru á móti þjóóféiagsbyitingum að gcfa gaum að byltingaráformum borgaraaflanna og hvernig vinnu- brögð þeirra eru. Það kostar að vxsu þá raun að kaupcndur Morg- unblaðsins fari að lesa blaðið í staft þess að fletta þvi eins og gert er vift glansblöft sem iiggja frammi á tannlæknastofum. Morgunbiaðift fullnægir ágætlega þeirri þörf aft hafa eitthvað á miili handanna til þess að drepa tímann. Vel á minnst: Drepa Tímann. Aö drepa Tímann Morgnnblaðið hefur undanfar- in misseri haft á iaonaskrá hjá sér dálkahöfnnd i sunnudags- magasíninu sem hefur nu. það hlutverk í nafni sérfræði og menningar að ráðast að tiltekn- um dagblöðúm I landinu, Al- þýðublaðiuu, Tímanum og Þjóð- vfljanum. Vegna meið.vrðaiög- gjafarinnar verður hlííst við að kalla skrif þessa maons atvinnu- róg, þótt forsjármönnum þessara þriggja dagblafta sé hér með bent áþað að loka ekki augunum fyrír þvl að fjölmiðiafræðingur Morg- unbiaðsins kunni að vera leigu- Tímans óheillarás y ***■ ■ Öllþaumistök '.kklcZHZZ SiiííjlíwaíuÍuT sem birtast á við þróun í öftrum iöndum. Jafnvei penni. Allnr er varinn goftur! inn réðst þessi höfundur á Tún- ann með dæmafárri rætni og boðar jafnframí aftþetta sé fyrsta grein af mörgum í saroa dúr um isiensk biöð, Aftferð þessa manns tfl þess aft niða Timatm er aft eita uppi prentsillor og tæknigalla sem er forsmekkurinn aft því sem dúmar hans um islcnsk blðð eiga aft bvggjast á. En hvað sem líður ófræðimanu- legum skrifum fjölmiðlafræðings Morgunblaðsins og tilganglnum á bak við þauer ekki síður ástæfta ífl aó athuga skrif alvftrumeiri dálka- höfunda blaðsins. í Reykjavikur- bréfi er fjallað um fjölmiölamái, svo utn heldur útvarps- og sjónvarps- rekstur. Svo augljóst sem það er að ekkert nýtt cr þar að finna um ijöl- miðlastcfnu Morgunblaðsmanna er greinin eigi að siður árétting á henni. Hins vegar er sá siðferðis- gaJJi á greininni, hvaft hún er óhreinsldlin. í staft þess að segja þaft sem greinarhöfundi og öftrum nýkapitalistum býr í brjósti, að niður Ríkisútvarpið, láta það visna upp, er flmbulfambað um málefni þessaf tómri metningarleysu, yfir- drepsskap. Ekki er einasta að Rík- isúfvarpið sé sifellt kallað einoknn- arstofnun, en einkastöðvar reyk- risku kapitalistanoa „frjáis“ fyrir- tæki, heidur er þessu tali fyigt eftir með því að þrengja skuli að Ríkis- útvarpinu um auglýsingatekjur og inn sjálfsagtipjii elti það sem aftrir gera, svo að Rík- isútvarpið veslist upp. Rikisútvarpið, sem starfað hefur í 68 ár, hefur fýrr og síðar byggt rckstur sinn ; og verift mennii síður. Sú stefna Rikisútvarpsins með augivsinguni hefur lcngsf af ekki verið neitt sér- stakt ágreiningsefni hér á JandJ. í ýmsum ðftrum iöndunt befur ann- hefur ekki þótt samboðið menn- ingarstofnun að lifa á auglýslng- um. Þaft sjónarmið hefur m.a. ráö- ið í Svíþjóð. En hafl útflokun augiýsinga í sænska rikisútvarpmu verið ein- ráð stefna fram að þcssu, er ekki annað að sjá en nýtt sjónarmið sé aft koma fram þar i landL Stjðrn Súsíaldemókrafaflokksins befur lý'Sf yfir þvi aft tímahært sé að heimila auglýsingar í sjónvarpi og Miðflokksmenn eru sama siiuiis. Þessi hugmynd sætir að vlsu and- stöðu, jafnvei meðal sósialdemó- krata, en hcildin cr hætt að for- dæma auglýsingar í sænska rflds- utvarpinu. Ef íslendingar ætlu að halda úfram að treysta Rikisúf- arstofnun, eios og þeir hafa gert I 60 ár, þá er það hreint óráö aft svipta þaft núverandi tekjnstofn- um. Það er visasti vegurinn tfl aft drepa Ríkisúf varpift eins og einok- vinnur kerfíshundið aft þv» aft ganga af a.iu.k. þreraur dagblöft- ura dauðum. Væri Jjölmíðlafræft- ingum nær aft kynoa sér hvernig miUjöröum auglýsingaQármagns- ins er stýrt, i staft þess að ráöast með rógi að þeim sem verfta fýrir barftinu á kapitalískrf miftstýringu auglýsingavaldsins. Garri VÍTT OG BREITT AÐ DREPA BÆ Miklar bollaleggingar eru einlægt uppi um nútíð og framtið miðbæjar höfuðborgarinnar. Stundum er for- tíðinni blandað í málin og er hún oftar en ekki endursköpuð til að að- lagast framtíðarsýnum einhverra þeirra fjölmörgu aðila sem alltaf eru að ráðskast með miðbæinn og framtíð hans. Árangurinn er sá að hvorki er hægt að láta þetta foma bæjarhverfi í friði né gera því neitt það til góða sem telja má að horfi til framtíðarheilla. Magnús Þórðarson fjallar lítillega um efnið í Lesbókarrabbi og tínir til hvemig fáfræðingar breyta ömefn- um og að vanþekkingin verður til þess að miðbæjardellan er að verða nær takmarkalaus. Vemdunarfólk smíðar splunkunýj- ar og ágætar fomminjar á „Torf- una“ og samtökum sem kenna sig við miðbæinn hefúr tekist að koma sér upp orðskrípinu „gamli mið- bærinn" og er helst að skilja að austurbærinn sé hluti af því nýja landakorti og jafnvel að þessi ný- uppdgötvaði gamli miðbær nái allt inn í Kringlumýri. Margt fleira tínir Magnús til og bendir réttilega á að þeir sem svona hegða sér séu að þurrka út sögu Reykjavíkur. Að minnsta kosti horfir það undar- lega við að fomum og grónum ör- nefhurn er kastað fyrir róða og ný tekin upp en nýleg mannvirki, sum aðeins nokkurra áratuga gömul hrófatildur, talin fom og óbætanleg menningarverðmæti. En þeir sem em að þurrka út sögu Reykjavíkur em einnig á góðri leið með að þurrka út þann miðbæ sem eitt sinn var með dyggri aðstoð eig- enda fasteigna og lóða og fyrirtækja á svæðinu. I nefndu rabbi Magnúsar Þórðar- sonar getur hann um þá óyfirstígan- legu erfiðleika sem eru á að fá kafftsopa eða yfirleitt neinar óáfengar veitingar í Miðbænum að kvöldlagi. Hins vegar brá Víkvetji Moggans sér í Miðbæinn eftir miðnætti fagra sumamótt og greindi frá í pistli sín- um fyrir helgi. Þá var Miðbærinn loks vaknaður til lífsins. Krá í öðru hvetju húsi og margar í sumum. Allar fúllar. Götur sömuleiðis fúllar af fúllum unglingum. Lögreglu- menn gengu um i hópum til að passa hvem annan. Slagsmál og rúðubrot og hér má minna á hland- elfúmar sem streyma um götur og sund og varð að umtalsefni fyrir skemmstu. Það er nefnilega búið að hleypa nýju lífi í miðbæinn og svo um munar. Gallinn er aðeins sá að það er eingöngu næturlíf. Þessi ofvemdaði bæjarhluti er haldinn uppdráttarsýki sem engin gjörgæsla getur unnið bug á, enda allar sjúkdómsgreiningar meira og minna rangar. Kaupmannakjánar sem láta rokk- hávaðann grenja út yfir Lækjartorg alla daga og veitingamenn sem fara frernur á hausinn hver um annan þveran en að hleypa inn og fylla sali sína af fólki sem er áfjáð í að borga þeim peninga fyrir einhvetjar aðrar veitingar en alkóhól, leggja sitt af mörkum til að hrekja mannlíf úr miðbænum. Hrakningslið og kaupahéðnar sem selja vaming sinn upp úr skítugum pappakössum dreifðum um götur og torg leggja sitt af mörkum til að undirstrika ömurleika öskutunnuporta og bíla- stæðaflæma með drulluslitlagi. Miðbærinn er ekki einkamál Reykvíkinga eða eigenda lóða og fasteigna sem þar eru. Því mættu fleiri velta fyrir sér spumingunni sem Magnús Þórðarson ber upp og svarar að nokkru: Hvetjir em að drepa miðbæinn? Verðugt verkefni Svolítil ábending til Ásgeirs Frið- geirssonar, sérfræðings Mogga í prentvillum og tæknimistökum í prentsmiðjum. Það væri álitlegt ritgerðarefni fyr- ir svo hógværan og sanngjaman fjölmiðlaffæðing, sem Ásgeir er, að skrifa lærða ritgerð um myndbirt- ingar Morgunblaðsins af Magnúsi Stephensen í gegnum tiðina. Þegar hann hefúr kynnt sér efhið af þeirri kostgæfhi sem honum einum er lagin og yftrgripsmikilli þekk- ingu á fjölmiðlun, sem skrif hans bera með ávallt með sér, getur hann lagt dóm á hve vandað málgagn hans er. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.