Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára iminii MIÐVIKUDAGUR .29. ÁGÚST 1990 - 165. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90. ¦¦HH Nýtt vatnsævintýri er i upp siglingu Ekki ber á öðru en fjársterkir erlendir kaupsýslumenn telji sig hafa fundið nær ósn^rtna auðlind í íslensku lind- arvatni. Útflutningur á vatni héðan er þegar hafinn á vegum nokkurra fyrir- tækja s.s. Sólar hf. og Vífilfells, og nú eru í burðarliðnum samningar milli ís- lenska fyrirtækisins Akva og fyrirtæk- isins Cypress Group um stórfelldan útflutning vatns. Að sögn þeirra, sem að þessu standa, gæti hér verið á ferðinni samningur sem fæli í sér miklar fjárhæðir, því búist er við að markaðssetningin ein muni kosta milljarða. • Blaðsíða 5 (slendingar láta vatnið renna án umhugsunar úr krönum sínum. Þetta vatn eru fjölmargir tilbúnir að borga fyrir til að fá að drekka. Tímamynd: Aml Bjama Búist við að reglúgerð um starfsaldur flugumferðarstjöra verði dregin tíl baka vegna þjóðarsáttarinnar: Verða þeir enn um sinn „gamalmenni" á launum? W ..W. ^^—'** .................................... ................ ............... ............ ......... ........... ................................. ............Æ*. É"fcJf.. M^f.Ht..........M,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.