Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 29. ágúst 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Að Denna undanskildum er ég búinn að útrýma öllum aðskotadýrum úr garðinum. “ 6105. Lárétt 1) Syndakvittun. 6) Æð. 8) Fugl. 9) Svif. 10) Glöð. 11) Verkur. 12) Spil. 13) Leiða. 15) Klaki. Lóðrétt 2) Yfirhafnir. 3) Féll. 4) Samþykkar. 5) Bölva. 7) Fjandinn. 14) Jarm. Ráðning á gátu no. 6104 Lárétt 11 Þroti. 6) Áki. 8) Kóp. 10) Föt. 12) Ás. 13) ST. 14) Las. 16) Api. 17) Elg. 19) Smána. Lóðrétt 2) Ráp. 3) Ok. 4) Tif. 5) Skáli. 7) Ættin. 9) Ósa. 11) Ösp. 15) Sem. 16) Agn. 18) Lá. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer Rafmagn: [ Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnaríjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhrínginn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Gengisski 28. ágúst 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 55,970 56,130 Steríingspund ....109,197 109,510 Kanadadollar 49,086 49,226 Dönskkróna 9,4424 9,4694 Norsk króna 9,3314 9,3581 Sænsk króna 9,8030 9,8310 Finnskt mark ...15,3363 15,3802 Franskurfranki ...10,7743 10,8051 Belgiskur franki 1,7592 1,7643 Svissneskurfranki... ,...43,7608 43,8858 Hollenskt gyilini ,...32,0607 32,1524 Vestur-þýskt mark.... ...36,1213 36,2246 Itölsk líra ...0,04881 0,04895 Austurriskur sch 5,1309 5,1455 Portúg. escudo 0,4106 0,4118 Spártskur pesetí 0,5849 0,5866 Japansktyen ....0,39059 0,39171 frskt pund 96,898 97,175 SDR ,...78,1212 78,3446 75,2367 ECU-Evrópumynt ...75Í0222 RUV Miðvikudagur 29. ágúst 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Ámi Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárlð - Randver Þoríáksson. Fréttayfirlit ki. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagöar aö loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Sumarljóö kl. 7.15, hrepp- stjóraspjail rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og feröabrot kl. 845. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Litli barnatfmlnn: J\ Saltkráku' eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (18). 9.20 Morgunlelkflmi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturlnn - Frá Norðurlandi llmsjón: Snorrí Guðvarösson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahomlð Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum Umsjón: Ema Indriðadóttír. (Frá Akureyrí) (Einnig útvarpaö mánudag kl. 21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá miðvikudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirllt. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagslns önn - Áhrif aldraðra á uppeldi bama Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) (Einnig út- varpað i næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Miðdeglssagan: .Manlllareipið' eftir Vejo Meri Magnus Jochumsson og Stefán Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Eriendsson les (8). 14.00 Fréttlr. 14.03 Harmonlkuþáttur Umsjón: Bjami Marteinsson. (Endurtekinn að- faranólt mánudags kl. 3.00) 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall Olga Guðrún Ámadóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarplð - Úr Sorra-Eddu: Um þann brögðótta Loka Eyvindur Eirikson seg- ir frá. Umsjón: Elisabet Brekkan og Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síðdegl - Rachmaninov og Honegger Planókonsert núm- er 2 ópus 18 eftir Sergei Rachmaninov. Vladimir Ashkenazl leikur með .Concertgebouw" hljóm- sveitinni í Amsterdam; Bemard Haitink stjómar. Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Arthur Ho- negger. Milos Sádlo leikur með Tékknesku fít- harmóniusveitinni; Vádav Neumann stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Fágetl Tónlist frá Grænhöfðaeyjum. Þariendir listamenn leika og syngja. 20.15 Nútfmatónllst Þorkell Siguitijömsson kynnir. 21.00 Á ferð -1 Vestmannaeyjum Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: Já ódáinsakri' eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýð- ingu slna (6). 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Suðurlandssyrpa Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni). 23.10 SJónaukinn Þáttur um eriend máiefni. Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upþlýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiu- tféttir og afmæiiskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlifsskot I bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 FréttayflrllL 12.20 Hádeglsfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erli dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 fþróttarásln - Bikarkepprti KSl siðari úrslitaleikur KR og Vals. Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leiknum. 19.00 Yfirlit kvöldfrétta Lýsing leiks KR og Vals heldur áfram 19.50 Zlkk Zakk Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigríöur Amar- dóttir. 20.45 Jerry Lee Lewls Samsending á stereóhljóði meö Sjónvarpinu. 22.07 Landið og miðin Síguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvaip á báðum rásum til morguns. Fréttlr kL 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Með grátt I vðngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 02.00 Fréttir. 02.05 Norrænlr tónar Dæguriög frá Norðuriöndum. 03.00 f dagsins önn - Áhrif aldraðra á uppeldi bama Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennlð leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttlr af veðrt, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og mlöin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriandkl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. MiAvikudagur 29. ágúst 17.50 Sfðasta rlsaeðlan (18) (Denver. the Last Dinosaur) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.20 Rósa Jarðarfaerjakaka (Strawberry Shortcake) Bandarísk teiknimynd. Leikraddir Sigrún Waage. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Úrskuröur kvlðdóms (8) (Trial by Jury) Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfir- heyrslur og réttarhöld I ýmsum sakamál- um. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Staupastelnn (2) (Cheers) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandl Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Graenlr fingur (19) Garðar á Vestflörðum Á Vestflörðum enj vlða fagrir garðar, einkum þó á Þingeyri en þar rikir al- mennur garðyrkjuáhugi. Umsjónarmaður leit irtn I garða þar og spjallaði við heimamenn. Umsjón Hafsteinn Hafliðason. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.45 Jerry Lee Lewls Bandariskur rokkþáttur meö píanóleikaranum og söngvaranum Jerry Lee Lewis. 21.40 Strokudrengurinn Rússnesk blómynd frá árinu 1989. Myndin segir frá dreng sem hefur alist upp i sérskóla sem er I raun bamafangelsi. Hann kemst að þvi að faöir hans er i fangabúðum norður í iandi og eftir ftrek- aðar flótta-tilraunir tekst drengnum að komast alla leið til hans. Leikstjóri Sergej Bodrow. Aðal- hlutverk Vdodja Kozirjov. Þýðandi Ámi Berg- mann. 23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok STÖÐ IE3 MiAvikudagur 29. ágúst 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsflokkur. 17:30 Sklpbrotsböm (Castaway) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir böm og unglinga. 17:55 Albert feitl (Fat Albert) Teiknimynd um þenrran viðkunnanlega góðkunn- ingja bamanna. 18:20 Funl (Wildfire) Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18:45 f sviðsljóslnu (After hours) Fréltaþáttur úr heimi afþreyingarinnar. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Murphy Brawn Gamanmyndaflokkur um kjamakvendið Murphy og félaga hennar hjá FYI. 21:00 Okkar Maður Bjami Hafþór Helgason bregður upp svipmyndum af athyglisverðu mannlifi noröan heiða. Framleiöandi: Samver. Stöð21990. 21:15 Breska konungsfjðlskyldan (Unauthorized Biography: The Royals) Slöari hluti breskrar heimildarmyrtdar. 22:05 Rallakstur (Rally) Lokaþáttur italsks framhaldsmyndaflokks um rallkappa. 23:05 Fffldjörf fjáröflun (How to Beat the High Cost of Living) Vinkonur nokkrar taka höndum saman um að vinna bug á flárhagsvanda heimilanna. Þær leggja á ráöin um að ræna stórum plastbolta sem fylltur er pen- ingum. Aðalhlutverk: Susan Saint James, Jane Curtin, Jesslca Lange og Richard Benjamin. Leikstjóri: Robert Scheere. 1980. 00:50 Dagskráriok Murphy Brown kemur til með að skemmta áhorfendum á mið- vikudagskvöldið ásamt starfsfé- lögum sínum á fréttastofunni. Murphy birtist á skjánum frá Stöð 2 kl. 20.30. Frelsisþrá er rússnesk bíómynd sem sjónvarpið sýnir f kvöld kl. 21.40. Myndin var gerð I fyrra og fjallar um dreng sem alist hefur upp á munaðarleysingjahæli en kemst síðan að því að faðir hans er á lífi. Hann leggur allt í sölurnar til að hitta hann og forvitnast um uppruna sinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk 24.-30. ágúst er f Vesturbæjarapótekl og Háa- leitisapóteki. Þaö apótek sem fyn- er nefnt annast eftt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjón- ustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörður. Hafnaríjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akuneyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Áöðmm tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apófek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfóss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Scftjamamos og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- (jamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tlmapantan- ir I síma 21230. Borgarspitaiinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fýrir fölk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar f símsvara 18888. Onæmisaðgetðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seftjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspftallnn: Alla daga kl. 15 bl 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitaii Hringsins: KI. 13-19 alla daga. Öfdrunariækningadcild Landspitaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítaii: Alla virka kl. 15 til Id. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitaiinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gtensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hoilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga Id. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Róka- dofld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælið: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknarílmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - SL Jósepssptbril Hafriarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuNfð hjúkmnarheimill I Kópavogi: Helm- sóknartimi kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Koflavikuríæknishéraðs og heilsu- gæslustöövar Vaktþjónusta allan sóiarhringinn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga Id. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, siml 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavík: SeHjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan slml 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, simi 11666, slökkvl- lið slmi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. (safjötður Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slml 3300, bmnaslmi og sjúkrabrfreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.