Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.08.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 29. ágúst 1990 Tíminn 13 .0**s,o Forval Hugbúnaðargerð fýrir Ríkisútvarpið (RUV) Auglýst er eftir verktökum sem hafa hug á að taka þátt í lokuðu út- boði nokkurra hugbúnaðarverkefna hjá RÚV. Um er að ræða smíði nýs innheimtukerfis sem er umfangsmikið verkefni og á að skrifast fyrir VAX- 3900 tölvu stofnunarinnar. Að auki er um að ræða tvö smærri verkefni sem skrifast eiga fyrir einkatölvunet sem tengjast eiga tölvumiðstöð stofnunarinnar. Forvalsgögn eru afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, og skal svörum skilað í lokuðu umslagi á sama stað eigi síðar en kl. 11.00 föstudaginn 7. september nk. merkt „Forval 3617/90“. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK — Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir | og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Miklubraut 68 “ZT13630 r— Sjáum um erfisdrykkjur 3Í RISIÐ s Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 J t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi Jón Sigurðsson frá Stóra-Fjarðarhorni, Hraunbæ 182 verður jarðsunginn frá Kollafjarðarneskirkju, laugardaginn 1. sept- ember kl. 14.00. Þeir sem vildu minnast hans vinsamlega láti Kollafjarðarneskirkju njóta þess. Fanney Jónsdóttir Jónas Jónsson Gfsli Jónsson Sigurrós Jónsdóttir Sigurður Jónsson Sigríður Jónsdóttir Marfa Samúelsdóttir Arngrímur Guðjónsson Guðrfður Káradóttir Hlín Sigurðardóttir Páli Garðarsson Elsa Bjarnadóttir Sigurður Marinósson barnabörn og barnabarnabörn vrvrv«j«9 i «nr Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu). Sími 91-674580. m Opið virka daga kl. 8.00-16.00. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. m GuðmundurG. Reykvíkingar Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður verður með viðtals- tíma miðvikudaginn 29. ágúst nk. milli kl. 16 og 18 á skrifstofu Framsóknarflokksins, Höfðabakka 9 (að vestanverðu í Jötuns- húsinu). Fulltrúaráðið. SaH situr þögull og hæverskur við borðið og eyðir ekki hýninnl á bamum. andi hlessa þegar það sér þau fyrst á dansgólfinu og jafiivel hafi það komið fyrir að hljómsveitin hafi hætt að spila þegar þau þeyttust út á dansgólfið. En þetta venst eins og hvað annað og hún er hæst- ánægð með herrann sinn. Fullkominn herra- maður Eunice Legge, 66 ára gömul frá- skilin kona, hafði gaman af að dansa en var orðin þreytt á mis- skemmtilegum dansherrum. Hún greip þá til þess ráðs að búa til einn sjálf. Hann er úr svampi, skjallahvítar tennumar eru tálgaðar úr sápu og hann er klæddur í jakka og blúndu- skyrtu en er lappa- laus. „Mér fannst örugg- ara að hafa hann fóta- lausan,“ segir Eunice. „Fæt- umir hefðu getað slettst utan í fólk og þá hefði verið kvartað yfir okkur." Salt, en svo nefnist brúðan, er hinn fullkomni herramaður. Hann drekkur sig ekki fullan, nennir alltaf að dansa, er ekki síblaðr- Hversu margar konur vildu ekki geta stungið kariinum inn í skáp þegar heim er komið af dansleik? „Það er draumur að dansa viðdúkku andi og heldur lúkunum á sér fyrir sjálfan sig. Svo þegar heim er komið er ekki annað að gera en stinga honum inn í skáp. Og ekki er það galli að hann kemst ókeypis inn á dansstaðina. Eunice segir að fólk verði stand-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.