Tíminn - 31.08.1990, Page 1

Tíminn - 31.08.1990, Page 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1990 - 167. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Meiðslum vegna ofbeldis fjölgaði um 63% á 3 árum og meiðslum á skemmtistöðum fjölgaði um 30% á 2 árum: 1500 skemmtu sér til óbóta í fyrra Á undanförnum tveimur til þremur árum hefur komum fólks, sem meiðst hefur vegna áverka frá öðr- um eða hefur hlotið meiðsl á eða við skemmtistaði, fjölgaö ótrúlega mik- ið. Þeim sem leita á slysadeild eftir að hafa orðið fyrir ofbeldi hefur fjölgað um 63% á þremur árum og í fyrra komu þangað 2.220 manns af þessum sökum. Það svarar til þess að 43 séu lamdir á viku. Þá er ekki síður athyglisverð fjölgun þeirra sem fara af öldurhúsum borgarinnar á Slysadeild Borgarspítalans. Á að- eins tveimur árum fjölgaði um 30% í þessum hópi og í fyrra komu 1500 ballgestir á Slysadeildina. Á Borgar- spítalanum treystu menn sér ekki til að túlka þessar tölur enn sem komið er, en hitt er Ijóst að þessar tölur benda ekki til bættrar vínmenningar með tilkomu bjórsins. • Blaðsíða 2 Stóraukin öryggis- gæsla á landsleikjum: Ekki fleiri rassaglenna í Laugardal Með gjörbreyttu fyrir- komulagi öryggisgæslu fyrir iandsleik íslands og Frakklands í næstu viku á að vera tryggt að leiðinda- atvik, eins og t.d. að nak- inn maður hlaupi inn á völlinn, endurtaki sig ekki og KSÍ þurfi að greiða háar fésektir til UEFA. • Blaðsíða 15 Nýr áfangi í dauða- stríði Arnarflugs Nýr kafli hófst í flugsögu íslend- ins þar til tekist hafi að greiða úr inga í gær þegar stjóm Arnar- fjarhagsvanda þess. Þess flugs ákvað eftir löng fundar- ákvörðun markar jafnframt viss höld að óska eftir því við sam- an áfanga í stríði Arnarflugs fyr gönguráðherra að Flugleiðir ir tilveru sinni. tækju yfir áætlunarflug félags- S;; Baksíða

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.