Tíminn - 31.08.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.08.1990, Blaðsíða 12
> . 'ri | | i 12 Tíminn KVIKMYNDIR occf jcij&íj Föstudagur 31. ágúst 1990 SlMI 32075 Fnimsýnir 31. ágúst 1990 Jason Connery Upphaf007 Mðftheexcttementd v a Bond möwte" Éfe. OAfSOIV CONNERY AHBR Æsispennandi mynd um lan Fleming, sem skrífaði allar sögurnar um James Bond 007. Það er enginn annar en Jason Connery (son- ur Sean Connery), sem leikur aðalhlutverkið. Fallegar konur, spilafíkn, njðsnaferðir og margt fleira prýðír þessa ágaetu mynd. BlaAaummæli: BÖII ipenna BonOmyndarí1 — MY Daly Naws JEMa Bond Ekta spenna" - Wall Street Joumá „Kynþokkafyilsti Connefytnn1' — US Magarine Sýnd í A-sal kl. 5,7.9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Fmmsýnir Afturtil framtíðar III Fjömgasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Steven Spielbergs. Marty og Doksi eru komnir I VOIta Vestiið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla, bensin eða CLINT EASTWOOD. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Uoyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Fritt plakat fyrir þá yngít Miðasala opnar kl. 16.00 Númemð sæti Id. 9 Sýnd í B-sal kl. 4.50,650,9 og 11.10 Cry Baby Fjörug gamanmynd. Sýnd I C-sal kl. 5,7,9og 11 ► m..- > iTI Don Johnson mun birtast aftur á hvíta tjaldinu í nýrri kvikmynd sem byrjað verður að sýna í lok september. Þar leikur hann kærulausan flakkara sem kemst í tæri við ástina, morð og peninga í smábæ í Texas. Virgina Madsen og Jennifer Connelly taka að sér að slást um hylli kappans í myndinni. Michael Jackson hafði ákveðið að gefa út safnplötu með bestu lögunum sínum og nokkrum nýjum að auki. En þegar til kastanna kom skemmti hann sér svo vel við að búa til nýtt ef ni að nú er væntanleg frá honum stór plata stútfull af splunkunýjum lögum. Tom Selleck er ekki óvanur því að vera umkringdur aðdáendum (einkum kvenkyns) en í aðstöðu sem þessari hafði hann ekki lent fyrr. Ætla mætti að kindurnar hefðu hópast í bíó og fallið fyrir Selleck ekkert síður en mannfólkið. Lítið þýddi þó fyrir leikarann að bjóða þeim eiginhandaráritanir til að losna úr prísundinni. Þær jörmuðu bara á þá uppástungu. I i« I 4 M) SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir topp- aðsókn I Banda- rlkjunum I sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtlmis á Islandi og I London, en mun seinna I öðrum löndum. Oft hefur BmceWillis verið I stuði en aldrei eins og I Die Hard 2. Úr blaðagreinum í USA: Die Hard 2 er besta mynd sumarsins. Die Hard 2 er betri en Die Hard 1. Die Hard 2 er mynd sem slær I gegn. Die Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. GÓÐA SKEMMTUN A ÞESSARIFRÁBÆRU SUMARMYND Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnle Bedella, Wlliam Atherton, Reginald Veljohnson Framleiðendur: Joel Sltver, Lawrence Gordon Leikstjóri: Renny Hariin Bönnuð Innan 16 ára Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Fullkominn hugur w SCHWARZE T0TAL RECALL Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin I Bandaríkjunum þó svo að hún hari aðeins verið sýnd í nokkrar vikur. Hér er valinn maður I hverju rúmi, enda er Total Reoall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Vertioeven. Stranglega bönnuð bömum 'mnan 16 ára. Sýnd Id. 5 og 9 Stórkostleg stúlka lll< IIVIIII (.I III Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Bizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl., 7 og 11.10 Þrumugnýr Þessifrábæra þruma er gerð af Sondru Locke sem gerði garðinn frægan I myndum eins og „Sudden impact of the Gauntief. Hinir stórgóðu leikarar Theresa Russel og Jeff Fahey eru hér f banastuði svo um munar. Þrumugnýr frábærspennumynd. Aðalhlutverk: Theresa Russel, Jeff Fahey, George Dzundza, Alan Rosenberg. Framleiðslustjóri: Dan Kolsrud (Spaceballs, Top Gun). Myndataka: Dean Semler (Cocktail, Young Guns). Framleiðendur: Albert Ruddy/Andre Morgan (Lassiter). Leikstjóri: Sondra Locke. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 BÍÓHÖUI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Frumsýnir mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir topp- aðsðkn í Banda- rfkjunum i sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtimis á Islandi og i London, en mun seinna i öðrum löndum. Oft hefur Bruce WQIis verið i stuði en aldrei eins og i Die Hard 2. Úr blaðagreinum IUSA: Die Haid 2 er besta mynd sumarsins. Dle Hard 2 er betri en Dle Hard 1. Dle Hard 2 er mynd sem slær i gegn. Dio Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. GÓÐA SKEMMTUN A ÞESSARIFRABÆRU SUMARMYND Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedella, William Atherton, Reginald Veljohnson Framleiðendur: Joel Sitver, Lawrence Gordon Leikstjóri: Renny Hariln Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Fimmhymingurinrt Þessi stórkostlegi toppþriller „The First Towef er og mun sjálfsagt verða einn aðalþriller sumarsins (Bandarikjunum. Framleiðandi er hinn snjalli Robert W. Cort en hann framleiddi meðal annars þrillerinn „The Seven Sign* og einnig toppmyndina „Three Men and a BabyT The Rrst Power- toppþriller sumarsins. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Tracy Griflith, Jeff Kober, Elizabeth Arien. Framleiðandi: RobertW. Cort Leikstjóri: Robert Reshnikoff. Bönnuð innan 16. ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Þrir bræður og bíll Þrir bræður og bill, grínsmellur sumarsins Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fullkominn hugur Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ttcotín, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11.10 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Oibison. Framleiöendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garty Marshall. Sýnd kl. 5 og 9 Síðasta ferðin Joe Versus The Volcanio grinmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. FjámrJFramleiðendur: Steven Spielberg; Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fiumsýnir spennumyndiia Refsarinn Hér er komin spennu- og hasannynd eins og þær gerast bestar. Bullandi hasar út i gegn, þar sem þeir félagar Dolph Lundgren (Rocky IV), Louis Gossett, Jr. (An Offlcer and a Gentleman) og Jeroen Kiabbe (The Living Daylights) eru i banastuöi. Leikstjóri er Mark Goldbtatt og framleiðandi er Robert Mark Ka- men (The Karate Kid) i samvinnu við Mace Neufeld (The Hunt for Red October). „THE PUNISHER" — topp hasarmynd sem hristir æriega upp i þérl Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Fmmsýnir sponnutryllinn: í slæmum félagsskap ★★★ SV.MBL „Bad Irrfluence" er hreint frábært spennutryfllr þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Island er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frábæm mynd, en hún veröurekJd fmmsýnd í London fyrr en (október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðarviðtökurogvarnúfyrrlþessummánuði vailn besta myndn á kvikmyndahátiö spemumynda á ftatíiL J^n efa skemmtflegasta martroð sem þú átt eMr að komast (kynni við...Lowe er frábær... Spader er ^^001^^" M.F. Gannett News. Lowe og Spader í .Bad Influence'... Þú færð þaö ekki betra! AðalhluWerk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tlsch. Sýndkl. 5,7,9og 11 Fmmsýnir spennumyndina Braskarar Hér er komin úrvalsmyndin ,J)ealers“ þar sem þau Rebecca DeMomey og Paul McGann eru stórgóð sem .uppar" er ástunda peningabrask. Þau Irfa I heimi þar sem of mikið er aldrei nðgu mikið og einskis er svifist svo afraksturinn verði sem mestur. .óealers" mynd fyrir þá sem vilja ná langtí Aðalhlutverk: Rebecca DeMomey, Paul McGann og DerrickOConnor. Leikstjóri: Colln Buckley Sýndkl. 5,7,9og11 Bönnuöinnan12ára Fmmsýnir grinmyndina Nunnur á flótta Frábær grínmynd Mynd fyrir alla Qölskylduna. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Cottrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lyna Framleiðandi: George Harrison Sýndkl. 5,7,9 og 11 Hjólabnettagengið Leikstjóri: Graeme Cliffotd en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aöalhlutverk: Christían Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur: L Turman og D. Foster. (Ráðagóði róbðtinn og The Thing). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12ára Fjölskyldumál Frábær gamanmynd með úrvalsleikurunum Sean Connery og Dustín Holfman Sýndkl. 7 og 9 Sýnd mánudag kl. 7 Stórmynd sumarsins Aðrar 48 stundir Besta spennu- og grinmynd sem sýnd hefur verið I langan tlma. Eddie Murphy og Nick Nolte em stórkostlegir. Þeir vom góðir í fym myndinni, en em enn betri nú. Leikstjóri Watter HBI Aðalhlutverk Eddie Murphy, Nlck Nolte, Brion James, Kevin Tighe Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 16 ára Fmmsýnlr splunkunýja metaðsöknamrynd Cadillac maðurínn Splunkuný grinmynd með toppleikumm. Blla- salinn Joey O'Brien (Robln Williams) stendur i ströngu I bílasölunni. En það em ekki ein- göngu sölustörfin sem em að gera honum lífíð leitt, peninga- og kvennamálin em I mesta ólestri. Með aðalhlutverk fer enginn annar en Robln Willlams sem slð svo eftirminnilega I gegn I myndunum „Good Momng Vietnam" og „Dead Poets Sodetý'. Leikstjóri Roger Donaldson (No Way Out, Cocktail) Aöalhlutverk Robin Williams, Tim Robbins Sýndld.7,9og11 Sá hlær best... Mlchael Calne og Eltzabeth McGovem em stórgóð I þessari háalvarlegu grinmynd. Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann.Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem síðast hlær. Leikstjöri Jan Egleson. Sýnd kl. 9.10 og 11. Fmmsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október BtÐOCTOBER AAJM BAL0WM Úrvals spennumynd þar sem er valinn maður I hverju rúmi. Leiksþóri er John McTleman (Die Hard) Myndin er eftir sögu Tom Claxy (Rauðurstormur) Handritshöfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing*). Leikaramir em heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baldwin (Working Giri), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Tlm Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12 ára Sýndkl.9.15 Shiríey Valentine " Sýndkl.5 Vinstri fóturinn Sýndkl.7.20 Paradísarbíóið (Clnema Paradiso) Sýndld.7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.