Tíminn - 01.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.09.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár ímjvnn LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1990 - 168. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- Ritstjorn Pressunnar sagt upp vegna fjárhagserfidleika. Pohtisk meðvitund í stað kynlífsdálka og lófalesturs? Hreinsun á gleði pressu Kratanna? Ritstjórum Pressunnar og öllum blaöa- mönnum hefur verið sagt upp störfum og tveir nýir ritstjórar ráðnir. Jónína Leós- dóttir, annar fráfarandi ritstjóra, sagði Tímanum í gær að um pólitískar hreinsan- ir væri að ræða, þar sem Alþýðuflokkur- inn hafi í síðustu sveitarstjórnarkosning- um ekki fengið birta „heimastíla fram- bjóðenda sinna" í blaðinu. Nú ætli flokk- urinn að gera blaðið að flokksmálgagni enda fari í hönd kosningavetur. Jónína sagði jafnframt, að ritstjórn Pressunnar hafi lesið um fyrirhugaðar breytingar í DV í gær, áður en talað hafi verið við hana um þær. Stefán Friðfinnsson formaður blað- stjórnar segir að Pressan seljist ekki nógu vel og því verði breytt um ritstjórn, en pólitík hafi ekkert með þetta að gera. Búast má viö breyttri ritstjórnarstefnu á Pressunni að sögn annars nýju ritstjór- anna, en hann vildi ekki tjá sig um þær breytingar. Búast má við að nokkur sér- kenni Pressunar s.s. lófalestur og kynlífs- dálkar verði fyrirferðarminni en áður, en hvort pólitísk meðvitund blaðsins eykst á eftir að koma í Ijós. • Blaðsíða 5 Þyrla flutti blaðamenn út i eitt skipanna i gasr. Það ei enginn annar en Andrew prins, hertogi af Jórvík (t.v.), sem hér sést aöstoöa Einar Ólason, Ijósmyndara Pressunnar í öryggisklæönaö. Timamynd: Ami Bjama Fastafloti NATO í inberri heirrisókh á Islandi • Blaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.