Tíminn - 01.09.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.09.1990, Blaðsíða 14
22 Tíminn Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð ÖLDUNGADEILD M.H. Frumkvöðull fullorðinsfræðslu Öldungadeild M.H. var stofnuð 1972 og síðan þá hafa þúsundir karla og kvenna stundað þar nám og nokkur hundruð lokið stúdentsprófi. Þarft þú að rifja upp, bæta við eða hefja nýtt nám? í Öldungadeild M.H. er í boði menntaskólanám á 6 brautum. Kennarar skólans eru vel þjálfað og menntað úr- valslið sem tryggir gæði náms og kennslu. Þú getur stundað nám í mörgum greinum eða fá- um eftir því sem þér hentar. Þú getur lært: Tungumál: Ensku Dönsku Norsku Sænsku Þýsku Frönsku Spænsku ítölsku Rússnesku Raungreinar: Stærðfræði Eðlisfræði Efnafræði Líffræði Efnafræði Jarðfræði Félagsgreinar: Félagsfræði Mannfræði Stjórnmálafræði Hagfræði Auk þess er í boði fjölbreytt nám í tölvunotkun, bæði grunnnám og fyrir lengra komna (PC-tölv- ur). Völ erá námi í íslensku, ritþjálfun og bókmennta- lestri, almennum bókmenntum, heimspeki, trú- fræði o.m.fl. Er þetta eitthvað fyrir þig? Ef svo er þá stendur innritun yfir í skólanum á skrifstofutíma. Skólagjald er kr. 9500 fyrir önnina. Rektor LANDSPITALINN Öldrunarlækningadeild við Hátún Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á morgun- og kvöldvaktir. Eingöngu morgunvaktir eða ein- göngu kvöldvaktir koma einnig til greina. Ráðning- artími og vinnuhlutfall eftir samkomulagi. Hjúkrunarstjóri óskast til starfa nú þegar v. afleysinga í 2 mánuði í 40-60% starfshlutfall. Um er að ræða eingöngu næturvaktir frá kl. 23.00- 09.00. Aðstoðardeildarstjóri óskast til starfa, 80-100% starfshlutfall. Æskilegt að störf gætu hafist sem fyrst. Sjúkraliðar óskast til starfa á allar vaktir. Einnig á næturvaktir eingöngu. Starfshlutfall eftir sam- komulagi. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Guðrún Karlsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602266/601000. Reykjavík 2. september 1990. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN EFRA BREIÐHOLTI Hraunbergi 6 Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa sem fyrst. Fjölbreytilegt starf á nýrri heilsugæslustöð. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 670200. Öldungadeild M.H. Frumkvöðull fullorðinsfræðslu npi') .* ’iofíMp r * i v f;hi Laugardagur i. Veptember 1990 Textílsýning í dag opna 8 textíllistakonur samsýningu á verkum sinum í Hafnarborg, menning- ar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Listakonumar sem sýna eru: Björk Magnúsdóttir, Fjóla Kristín Ámadóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Hulda Sigurðardóttir, Ingin'ður Óðinsdóttir, Kristrún Ágústs- dóttir og Ragnhildur Ragnarsdóttir. Þær hafa numið í myndlistarskólum hér- lendis, í Skotlandi og Finnlandi og tekið þátt í sýningum hér heima og erlendis. Á sýningunni í Hafharborg gcfur að líta fjölbreytta tcxtillist, svo sem máluð og þrykkt myndvcrk og nytjalist. Scx af þeim átta listakonum sem taka þátt í þessari sýningu reka sameiginlega textílvinnustofú að Iðnbúð 5, Garðabæ. Vinnustofan, scm starfrækt hcfur verið frá árinu 1986, gengur undir nafninu „4 grænar og 1 svört í sófa“. Tvær af listakonunum reka eigin vinnu- stofúr. Þær Kristrún Ágústsdóttir að Lækjargötu 8, Hafnarfirði, og Fjóla Krist- ín Ámadóttir að Blönduhifð 31, Reykja- vik. Textílsýningin, sem er sölusýning, verð- ur opnuð laugardaginn 1. september og stcndur til sunnudagsins 16. september. Sýningin er opin alla daga nema þriðju- dagafrákl. 14-19. Félag eldri borgara Opnum að nýju eftir sumarleyfi. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudag- inn 2. september. Fijáls spilamennska kl. 14, kl. 20 dansað. Gönguhrólfar fara í haustferð í Dalasýslu 7. september. Nán- ari upplýsingar á skrifstofúnni. Vetraropnun Listasafns Sigurjóns Ólafssonar Á tímabilinu 1. september til 31. maí verður Sigutjónssafn opið laugardaga og sunnudagald. 14-17 ogþriðjudagakl. 20- 22. Kaffistofa safnsins cr opin á sama tíma. Sýningin á andlitsmyndum Siguijóns verður áfram í vetur. Söngtónleikar Kári Friðriksson og Úlrik Ólafsson halda söngtónlcika á Húsavík 1. september nk. í samkomusal Bamaskóla Húsavíkur kl. 15 og á Akurcyri 2. sept nk. í sal Tónlistar- skóla Akureyrar kl. 15. Á efriisskrá em meðal annars lög eftir Áma Thorsteinsson, Sigfús Halldórsson og Sigvalda Kaldalóns. Einnig cm lög eftir ítölsku tónskáldin Francesko Cilea og Giacomo Puccini. Úlrif Ólafsson er 37 ára gamall. Hann hlaut menntun á Akrancsi og 1 Reykjavík og framhaldsnámi lauk hann í Rcginsburg í Vestur-Þýskalandi. Aðalnámsgreinar vom orgcllcikur, kór- og hljómsveitar- stjóm með sérstakri áherslu á kirkjulegar tónbókmcnntir. Að námi loknu starfaði á Akrancsi í 1 ár og á Húsavík í 6 ár, þar scm hann var org- anisti við Húsavíkurkirkju, skólastjóri tónlistarskólans og stjómandi blandaðs kórs á Húsavík og Karlakórsins Hreims í Aðaldal. Úlrik cr organisti við Krists- kirkju í Landakoti síðan 1987, kennir org- elleik og kórstjóm við Tónlistarskóla þjóðkirkjunnar í Reykjavík og er stjóm- andi söngsveitarinnar Filharmóníu síðan haustið 1988. Hann hefúr spilað undir hjá fjölda einleikara. Kári Friðriksson er 29 ára gamall. Hann hefúr stundað söngnám um margra ára skeið, mcðal kennara hans vom Magnús Jónsson og Sigurður Demetz. Kári út- skrifaðist sem tónmenntakcnnari frá Tón- listarskólanum í Reykjavík 1988 og tók einnig 8. stigs söngpróf þaðan ári síðar. Var söngkennari hans þar Halldór Vil- helmsson. Veturinn 1989-90 var Kári á Ítalíu hjá Pi- er Miranda Ferraro 1 Milano í frekara framhaldsnámi 1 söng. Þetta cm fyrstu einsöngstónleikar Kára. Sýning um sögu Samstööu í Póllandi Nú i ágúst halda Pólveijar upp á að tíu ár em liðin síðan SAMSTAÐA var stofnuð, cn barátta SAMSTÖÐU markar upphafið að hmni kommúnismans, ckki aðeins í Póllandi, heldur í allri Austur- Evrópu. í tilcfni af þcssum tímamótum hcfúr ver- ið sett upp ljósmyndasýning í húsakynn- um Verkamannafélagsins Dagsbrúnar að Lindargötu 9. Sýningin er opin á venju- legum skrifstofútíma. Á sýningunni em 30 ljósmyndir er rekja sögu SAMSTÖÐU frá því að hún var stofnuð í skipasmíðastöð í Gdansk til dagsins í dag. Myndimar em að því leyti óvenjulegar, að þær em teknar frá öðmm sjónarhóli en fréttamyndir er áður hafa birst hér og upp- runnar em hjá crlendum fréttastofúm. Myndimar á sýningunni lýsa atburðarás- inni „innanfrá", lýsa atburðum ffá sjónar- hóli hins almenna félaga SAMSTÖÐU. Myndimar em valdar úr miklu úrvali ljósmynda mcð tilliti til sögulegs og list- ræns gildis þeitra. Pólska sendiráðið á íslandi þakkar Verkamannafélaginu Dagsbrún og for- manni þess, Guðmundi J. Guðmundssyni, fyrir aðstoð við að gera það mögulegt að sýna almenningi á íslandi þessar myndir. Útivist Sunnudaginn 2. septembcr heldur Úti- vist áffarn í hinni vinsælu Þórsmerkur- raðgöngu sem endar í Básum á Goðalandi 22. sept. nk. Áfanginn scm farinn verður nk. sunnu- dag er sá 15. í röðinni og verður farið inn með Giljum. Það verður gefinn góður tími til að skoða Bæjargil, Nauthúsagil, Mcrkurker/Illagil og flcira. Lagt er af stað kl. 8. Staðffóðir Eyfellingar verða fýlgdarmcnn. Fólk get- ur slegist í hópinn á Selfossi og Hellu. Að venju er helgarferð í Bása á Goða- landi á vcgum Útivistar. Farið er ffá BSÍ bcnsinsölu kl. 20 á fostudagskvöld. Vetraráætlun SVR: Aukin tíöni feröa Mánudaginn 3. september tekur vetrar- áætlun SVR gildi. Þá eykst tíðni ferða á 9 leiðum. Vagnará lciðum 2-7 og 10-12aka á 15 mín. tíðni kl. 07-19, mánudaga til fostudaga. Akstur á kvöldin og um helgar á áðurtöldum leiðum er óbrcyttur. Vagnar á leiðum 8-9 og 13-14 aka á 30 mín. tíðni alla daga, einnig á kvöldin. Hclgina 1. og 2. septembcr vcrður skipt um leiðaspjöld á viðkomustöðum SVR. LEIÐABÓK SVR birtir nánari upplýs- ingar um ferðir vagnanna. Vclkomin í strætó! Guösþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta fcllur niður vcgna safnaðarfcrðar Árbæj- arsafnaðar um Rangárvelli. Brottfor ffá Árbæjarkirkju kl. 9. Leiðsögumaður í ferðinni verður Jón Böðvarsson. Messað verður að Brciðabólsstað 1 Fljótshlíð kl. 14. Sr. Sváfnir Sveinbjamarson prédikar. Kirkjukórar Árbæjar- og Breiðabólsstað- arkirkna syngja. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Ásprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Fcrmdar verða systumar Eva Dís og Anna María Jóhanncsdætur ffá Luxemborg, Tcigagerði I, Reykjavík. Altarisganga. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Organleik- ari Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Bjömsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 20:30 í umsjón Ragnheiðar Sverris- dóttur djákna. Organisti Guðný M. Magn- úsdóttir. Fríkirkjan í Reykjavík. Guðsþjón- usta kl. 14:00. Miðvikudag 5. sept. kl. 7:30: Morgunandakt. Cecil Haraldsson. Grensáskirkja. Mcssa kl. 11. Organisti Ámi Arinbjamarson. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Bæn fyrir ftiði. Altarisganga. Sr. Karl Sigur- bjömsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Föstudag: Indlandsvinir, fundur kl. 20:30 í safnaðarsal. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Tóm- as Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestamir. Hjallaprestakall. Guðsþjónusta i messuheimili Hjallasóknar i Digranes- skóla kl. 11. Sr. Ólafúr Jóhannsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór kirkjunnar syngur. Molakaffi eftir stundina. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Heitt á könnunni eftir guðsþjónust- una. Orgelleikari Ronald V. Turaer. Fimmtudag 6. sept.: Kyrrðarstund í há- dcginu. Orgelleikur, fýrirbænir, altaris- ganga. Léttur hádegisverður eftir stund- ina. Sóknarprestur. Neskirkja. Messa kl. 11. Orgelleikur og kórstjóm Rcynir Jónasson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Seljakirkja. Guðsþjónusta kl. 20. Svala Nielsen syngur einsöng. Organisti Marteinn Hungcr Friðriksson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Messa kl. 11. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Sr. Guð- mundur Öm Ragnarsson. Miðvikudag 5. scpt.: Samkoma kl. 8.30. Sönghópurinn „Án skilyrða", stjómandi Þorvaldur Hall- dórsson. Óháði söfnuðurinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Kaffi eftir messu í Kirkjubæ. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Guðsþjón- usta kl. 11. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. Stokkseyrarkirkja. Messa kl. 14. Sóknarprcstur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.