Tíminn - 01.09.1990, Page 17

Tíminn - 01.09.1990, Page 17
Laugardagur 1. september 1990 .TÍrajRn ,25 Frá grunnskólum Reykjavíkur Nemendur komi í skólana 6. september nk. sem hér segir: 10. bekkur komi kl. 9 9. bekkur komi kl. 10 8. bekkur komi kl. 11 7. bekkur komi kl. 13 6. bekkur komi kl. 13.30 5. bekkur komi kl. 14 4. bekkur komi kl. 14.30 3. bekkur komi kl. 15 2. bekkur komi kl. 15.30 Nemendur 1. bekkjar (börn fædd 1984) verða boðaðir í skólana símleiðis. Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi kl. 13. Umhverfismálaráðstefna: Virðum líf - verndum jörð Ráðstefna um umhverfismál verður haldin í Vestmannaeyjum laugardaginn 29. sept. nk. Ráðstefnan er öllum opin. Nánar auglýst síðar. Skráning hjá Þórunni, sími 91 -674580, og Svanhildi, sími 12041 e.h. Landssamband framsóknarkvenna, LFK. KJÖRDÆMISÞING framsóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi. Haldið að Núpi í Dýrafirði 8.-9. september 1990 DAGSKRÁ: Laugardagur 8. september: 1. kl. 14.00 Þingsetning 2. kl. 14.10 Kosning starfsmanna þingsins 3. kl. 14.15 Kosning nefnda og framlagning mála 4. kl. 14.40 Skýrslur stjórnar, umræður og afgreiðsla 5. kl. 15.10 Ávörp gesta 6. kl. 15.30 Kaffihlé 7. kl. 16.00 Stjórnmálaviðhorfið - staða og horfur 8. kl. 16.40 Ávarp þingmanns og varaþingmanns 9. kl. 17.30 Almennar umræður 10. kl. 19.00 Matarhlé 11. kl. 20.00 Umræður um framboðsmál 12. kl. 21.00 Fundi frestað Sunnudagur 9. september: 1. kl. 09.00 Nefndarstörf 2. kl. 12.00 Hádegisverður 3. kl. 13.00 Afgreiðsla mála 4. kl. 14.00 Kjör stjórnar og nefnda 5. kl. 14.30 Önnur mál 6. kl. 15.00 Þingslit Stjórnin Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu). Sími 91-674580. Hll Opið virka daga kl. 8.00-16.00. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Umhverfismálaráðstefna Ráðstefna um umhverfismál verður haldin f Vestmannaeyjum laugardaginn 29. sept. nk. Ráðstefnan er öllum opin. Nánar auglýst síðar. Landssamband framsóknarkvenna, LFK. Díana prínsessa var svo forsjál að koma sér af staðnum áður en allt fór í flækju. Söngkonan síunga fyrir ffaman Wobum Abbey. TINA KVEÐUR Um 60 þúsund aðdáendur, þar með talin Díana prinsessa, Elton John og Kate Bush, flykktust til Wobum Abbey til að sjá og heyra Tinu Tumer á kveðjutónleikum hennar. Og enginn varð fyrir vonbrigðum. Tina sló í gegn á sviðinu, sem kost- aði aðeins 2,5 milljónir sterlings- punda, og byijaði á að syngja smellinn Steamy Windows. Söngkonan, sem komin er á sex- tugsaldur, er alltaf jafhglæsileg og röddin og sviðsffamkoman hefúr ekkert dalað í áranna rás. Díana prinsessa og fylgdarlið hennar höfðu vit á að koma sér af staðnum áður en tónleikunum lauk. Þeir sem ekki voru svo forsjálir lentu í mikillu umferðarteppu og máttu dúsa tímunum saman í bif- reiðum sínum þar sem vegakerfið bar ekki þennan fjölda. Aðdáendur Tinu eiga þá ósk þá heitasta að hún fari að dæmi margra annarra stórstjama sem alltaf halda nýja og nýja „kveðjutónleika".

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.