Tíminn - 01.09.1990, Síða 18

Tíminn - 01.09.1990, Síða 18
26 Tíminn Mikilvægir leikir í dag - Sextánda umferð Hörpudeildarinnar leikin í dag - Heil umferð í 2. deild Aðal leikur sextándu umferðar 1. deildar - Hörpudeildar ís- landsmótsins f knattspyrnu, sem fram fer í dag, er viður- eign KR og Vals á KR vellin- um. Leikurinn hefst kl. 16.00. Úrslitin í þessum leik gætu haft mikið að segja um hvaða lið hrepp- ir íslandsmeistaratitilinn. KR-ingar hyggjast koma fram hefndum fyrir tapið í bikarúrslitunum, þar sem Valsmenn höfðu ótrúlega heppni með sér. Hins vegar eygja Hlíðar- endadrengimir nú möguleika á að vinna tvöfalt. Leikur Stjömunnar og Víkings á Stjömuvelli hefst einnig kl. 16.00. Þessi leikur skiptir svo til engu máli úr því sem komið er, en bæði lið ætla sér þó áreiðanlega sigur. Þrír leikir em á dagskrá kl. 14.00. Fram og FH leika á Laugardalsvelli 1 leik sem Framarar verða að vinna ætli þeir að eiga möguleika á ís- landsmeistaratitlinum. í Eyjum taka heimamenn á móti íslands- meisturum KA, sem fræðilega geta enn fallið í 2. deild. Möguleikar Eyjamanna á titli em meiri en marg- ur heldur. Þótt liðið sé þremur stig- um á eftir Fram, á ÍBV eftir leiki gegn Stjömunni og Víkingi í síð- ustu umferðunum. Reykjavíkurliðin eiga hins vegar eftir erfiða innbyrð- isleiki. Bombaráttan verður á algleymingi í dag þegar Þór og í A mætast á Ak- ureyri kl. 14.00. Líklega em bæði liðin þegar fallin I 2. deild, en með sigri í dag eiga Þórsarar enn mögu- leika. Möguleikar ÍA em svo til engir þar sem Þór á eftir að leika gegn KA. Heil umferð er á dagskránni í 2. deild og hefjast þeir allir kl. 14.00. Á Garðsvelli tekur efsta lið deildar- innar Víðir á móti Leiftri. Á Kópa- vogsvelli mætast UBK og Selfoss, á Grindavíkurvelli leika heimamenn gegn KS. ÍR-ingar taka á móti Kefl- víkingum á nýja grasvellinum í Mjóddinni og á Sauðárkróki leika Tindastóll og Fylkir. BL Reykjavíkurmótið hefst um helgina Reykjavíkurmótiö í handknatt- leik hefst í dag með fjórum leikjum, en síðan verður mót- inu fram haldið á morgun. Allir leikir á mótinu fara fram í íþróttahúsi Seljaskóla. í dag verða fyrst þrír kvennaleikir. Kl. 13.00 Víkingur og ÍR, kl. 14.15 leika Valur og KR og kl. 15.30 leika Fram og Armann. Kl. 16.45 leika síðan Fram og Armann í karlaflokki. Á morgun verða einnig þrir kvenna- leikir. Kl. 16.30 leika ÍR og Valur, kl. 17.45 leika Fram og Víkingur og kl. 19.00 leika Armann og KR. Síðan taka karlamir við, kl. 20.15 leika Ár- mann og KR og kl. 21.30 leika ÍR og Fram. Mótinu verður ffamhaldið á þriðju- dag og síðan um næstu helgi. Loka- dagur mótsins verður laugardagurinn 22. september. BL Sigurborgin hafði sigur íslandsmótinu í kjölbátasigling- um lauk sl. sunnudag. Þátttaka var góð, en alls tóku 16 bátar af ýmsum stærðum og gerðum þátt. Veðurguðirnir sýndu á sér ýmsar hliðar og reyndu mjög á kunnáttu keppenda með sí- breytilegu veðri og vindum. Úrslit réðust ekki fyrr en i slðustu umferð mótsins, en þegar hún hófst áttu þrir bátar, Svalan, Skýjaborg og Sigurborg, kost á fyrsta sætinu. Að lokum var það þó Sigurborgin sem sigraði, Skýjaborgin varð 1 öðru sæti og Svalan í því þriðja. Áhöfnina á Sigurborg skipuðu Páll Hreinsson skipstjóri, Guðjón I. Guð- jónsson sem stýrði af snilld, Ólafúr Bjamason, Hólmffíður Kristjánsdótt- ir, Axel Wolffan og Þorkell Ólafsson. Skipstjóri á Skýjaborg var Óttar Hraffikelsson og á Svölu Jóhann Reynisson. BL Vésteinn HafsteSnsson keppir i úrslitum í kringlukasti í Split í dag. EM í Split: Sovétríkin unnu fimm gullverðlaun í gær Sovétmenn unnu til fimm gull- verðlauna á Evrópumeistara- mótinu í Split í gær. Fyrstu gull- verðlaunin náðust í sleggju- kastkeppninni. Igor Astapkov- ich kastaði lengst, 84,14m og varð Evrópumeistari. Ungveij- inn Tipor Gecsek varð annar með 80,14m. f þriðja sæti varð Igor Nikulin frá Sovétríkjunum með 80,02m. Það var gleði hjá Sovétmönnum í gær, gullin streymdu til þeirra eftir ffemur rýran feng fyrstu daga keppn- innar. Tatyana Ledovskaya Sovétr. sigraði í 400m grindarhlaupi á 53,62 sek. Önnur varð Anita Protti ffá Sviss á 54,3 sek. og þriðja varð Monica Westen frá Svíþjóð á 54,75 sek. Þá sigraði Sovétmaðurinn Andrey Perlov í 50 km göngu, hann gekk á 3:54,36 klst. Bemd Gummelt A- Þýskalandi varð annar á 3:56,3 klst. og landi hans Hartwig Gauder varð þriðji á 4:00,48 klst. í þristökki karla höfðu Sovétmenn einnig sigur. Evrópumeistari varð Le- onid Voloshin, stökk 17,74m. Annar varð Búlgarinn Khristo Markov með 17,43m. Þriðji varð síðan Sovétmað- urinn Igor Lapshin, Sovétrikjimiun með 17,34m. Bretinn Colin Jackson sigraði i 11 Om grindarhlaupi á 13,10 sek. Ann- ar varð landi hans Tony Jarrett á 13,21 sek. og þriðji varð V- Þjóðveij- inn Dietmar Koszewaki á 13,50 sek. Heike Henkel ffá A-Þýskalandi sigr- aði í hástökki kvenna, stökk 1,99m. í öðra sæti varð Biljana Petrovic, Júgó- slavíu stökk l,96m og í þriðja sæti varð Jelena Jelesina, Sovétrikjunum einnig með l,96m. Sigine Braun, V-Þýskalandi sigraði i sjöþraut, hlaut 6.688 stig. Önnur varð Heike Tischler ffá A-Þýskalandi með 6.572 stig og þriðja varð Peggy Beer ffá A-Þýskalandi með 6,531 stig. Fimmta gullið bættist í safn Sovét- ríkjanna í gær þegar Jelena Romano- va sigraði í 10.OOOm hlaupi kvenna á 31:46,83 mín. Önnur varð Kathrin Ullrich frá A-Þýskalandi á 31:47,70 mín. Þriðja varð ffanska stúlkan An- etta Sergent á 31:51,6 mín. BL EMíSplit: Bubka sigraður Heimsmethafinn og Ólympíu- ar á 2031 sek. og Bretinn Linford meistarinn í stangarstökki, Christie varð þriðji á 2036sek. Sovétmaðurinn Serget Bubka, Frakkar unuu guD í lOOm grinda- sem ekki hefur tapað í greininni hlaupi þegar Minique Ewanje- á stórmóti síðan 1983, varð að Epee kom fyrst í mark á 12,79 sek. játa sig sigraðan í Split í fynra- Gloria Siebert frá A-Þýskalandi dag. varð önnur á 12,91 sek. og þriðja Bubka átti í mestu vandræðum varð Lydia Iurkova Sovétríkjun- með að komast yfir byrjunarhæð- um á 12,92 sek. ina, sem var 5,70m, en komst loks Francesco Panetta frá Ítalíu sigr- yfir í þriðju tilraun. Síðan feOdi aði í 3.000m hindrunarhlaupi á hann allar þrjár tilraunir sínar vió 8:12,66 mín. Sflfrið hreppti Bretinn 5,80m og féll úr keppninni Hann MarkRowlandsem hljðpá8:1337 hafnaði í 6. sæö í kcppninni. mín. og bronsið fékk Alessandro Heimsmet hans í stangarstökki er Lambruschini frá ítaliu á 8:15,82 6,06m. mín. Landi hans, Rodion Gataulin, Bretar unnu gufl í 400m hlaupi sigraði og varð Evrópumeistari, karia. Evrópumeistari varð Roger stökk 535m. Var það fýrsta gufl Black sem hljóp á 45,08 sek. Annar Sovétmanna I keppninni til þessa. varð Thomas Schönlebe A-Þýska- Annar Sovétmaður, Grigory Yeg- landi á 45,13 sek. og þriðji varð orov, varð annar með 5,75m. Jens Cariowitz A-Þýskalandi á Bronsið hlaut Hermann Fehringer 4537 mín. frá Austurríki með S,70m. Evrópumeistari f spjótkasti Onnur ÚrSlK kvenna varð Paivi Alfrantti frá Katrin Krabbe A-Þýskalandi Finnlandi, kastaði 67,68m. Önnur sigraði i 200m hlaupi kvenna á varð a-þýska stúlkan Karen Forkel 21,95 sek. Landa hennar, Heike með 6736m og landa hennar, Petra Drechsler, varð önnur á 22,19 sek. Feike, varð þriðja með 663m. og þriðja varð Galina Malchugina Langstökki karla lauk með sigri V- frá Sovétrikjunum á 2233 sek. Þjóðverjans Dietmars Haaf, en John Regis frá Bretlandi varð hann stökk 830m. Annar varð Evrópumeistari i 200m hiaupi Spánverjinn Angel Hemandez með karla á 20,11 sek. Jean Charles 8,15mogþriðji varðBorutBilacfrá Trouabal frá Frakklandi varð ann- Júgóslavíu með 8,09m. BL Evröpumeistaramótjð í Split: VÉSTEINNIÚRSUT - rétt slapp inn í úrslitin, kastaði 60,40m Vésteinn Hafsteinsson HSK Bestum árangri í undankeppn- Romas Ubartas Sovétríkjunum tryggði sér rétt tll þátttöku í úr- inni í gær náði V-Þjóðverjinn með 62,70m, Jörgen Schult A- slitum kringlukastkeppni Evr- kunni, Wolfgang Schmidt, sem Þýskalandi með 62,50m, Imrich ópumeistaramótsins í Split í kastaði 64,84m. Annar varð Iandi Buger Tékkóslóvakíu með gær, með því að kasta 60,40m. hans, Alois Hannecker, sem kast- 61,68m, Stefan Fembolm Svfþjóð Urslitakeppnin ferfram í dag. aði 64,14m. Hoilendingurinn Erik og Gejza Valent Tékkóslóvakíu Vésteinn varð í 12. sæti i undan- De Bruin náði þriöja besta ár- sem báðir köstuðu 61,52m, Vasilij keppninni í gœr og rétt slapp þvi angrinum, 63,78m. í næstu sætum Kaptyukh Sovétríkjunum með inn í úrslitio. Næstur á eftir Vé- voru Attila Horvath frá Ungverja- 61,04m og loks Vésteinn með steini var Norðmaðurinn Svein- landi með 62,90m, Roif Danne- 60,40m. Inge Valvik, sem kastaði 60,30m. berg V-Þýskalandi með 62,86m, BL Islandsmótið í knattspyrnu: Siglingar: Handknattleikur:

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.