Tíminn - 01.09.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.09.1990, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. september 1990 HELGIN Af markaði í Kína þar sem vöruframboð var nóg, svo framarlega sem fjármunir til kaupa voru fyrir hendi. brúsa með ákveðnu millibili við veginn. Okkur gekk ágætlega að hjóla til Sidney, að vísu var allt mjög þurrt, mikið ryk og heitt. Stundum var bannað að kveikja elda eða kveikja á prímus vegna eldhættu. Það komu mjög heitir vindar innan úr eyði- mörkinni og einn daginn komst hit- inn til dæmis í 45 stig þannig að maður þomaði bara upp. En það sem okkur fannst samt óþægilegast var flugnagerið alls staðar. Þetta voru flugur svipaðar íslenskum hús- flugum sem stinga ekki, en við fengum varla stundlegan frið því þær þvældust fyrir og fóru inn um bæði eyru, augu, nef og munn. Sá hluti Ástralíu sem við ferðuð- umst um er mjög merkilegur. Þama úti við ströndina vora til dæmis mikið af steinbryggjum, eins og þeirri í Dyrhólaey, sem hægt var að ganga yfir langt út á sjó. Við voram einmitt að velta því fyrir okkur þeg- ar við skoðuðum eina þessara bryggja hvað myndi gerast ef sá hluti sem var tengdur við land myndi brotna. Nú nokkrum vikum seinna gerðist einmitt það að þessi hluti brotnaði niður. Þá vora tveir menn staddir yst á bryggjunni og þá varð á endanum að sækja með þyrlu.“ Frigor TILBOÐ FRYSTIKISTUR MÁL H x B x D STÆRÐ GERÐ STAÐGR. VERÐ 90x73x65 1851 B 20 31.950 90x98x65 2751 B 30 35.730 90x128x65 3801 B40 39.960 90x150x65 4601 B 50 43.470 ÁRATUGAREYNSLA DÖNSK GÆÐATÆKI Á GÓÐU VERÐI íslenskt þjóöerni vakti óskipta athygli Róbert sagði það hafa verið áber- andi hve mikinn áhuga útlendingar hefðu á íslandi. „Sem íslendingur þótti Dóra mikið merkilegri en ég sem Þjóðveiji. Þjóðveija má frnna úti um allt en íslenskir ferðamenn era fá- ir og þykja mjög sérstakir." Dóra sagði ferðalagið hafa á heild- ina litið gengið mjög vel. „Það var engu stolið af okkur og við lentum ekki í neinum teljandi erfiðleikum.“ Þau komu til íslands síðastliðinn mai og þessa dagana er' Róbert upptekinn við að læra íslensku sem hann segir vera nokkuð erfitt á stundum. Dóra hins vegar vinnur hjá verldræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Aðspurð sögðust þau alls ekki hætt ferðalögum þótt önnur viðlíka reisa sé ekki á dagskrá á næstunni. MWS 0SAMBANDSINS VIÐ MIKLAGARÐ SÍMAR 68 5550-6812 66 skó ann Buxur: kr. 1.995,- Peysa: kr. 2.295,- Taska: kr. 963,- Úlpa:kr. 4.595,- Buxur: kr. 1.795,- Peysa: kr. 2.295, Taska: kr. 1.472,- Ulpa: kr. 4.595,- . Buxur: kr. 1.895,- Peysa: kr. 1.795,- Taska: kr. 2.178,- Skór: kr. 2.995,- Úlpa: kr. 4.595,- Peysa: kr. 1.995,- Buxur: kr. 1.895,- Taska: kr. 3.950,- Úlpa: kr. 5.495,- Buxur: kr. 1.795,- Taska: kr. 2.178,- Póstkröfusími 30980 HAGKAUP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.