Tíminn - 01.09.1990, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.09.1990, Blaðsíða 8
Laugardagur 1. september 1990 18 HELGIN EGILL ÓLAFSSON: verkalýðsbaráttu verða menn að kunna að reikna íslenskir háskólamenn hafa hin síðustu ár barist af krafti fyrir hærra kaupi. Sjálfir segjast þeir vera í striði, en árangurinn af stríðsrekstrinum er rýr. Því er það að háskólamenn sitja nú daglangt á fúndum og íhuga tapaðar orr- ustur og leggja á ráðin um nýjar. Flestir geta verið sammála um að baráttuaðferðir háskólamanna eru úreltar. Þeir eru enn í verka- lýðsbaráttu upp á gamla móðinn, fara í verkfoll og hafa hátt. Þeir hafa ekki enn áttað sig á að svona vinna menn ekki stríðið við Stóra- bróður. í árdaga íslenskrar verkalýðs- hreyfingar svalt íslenskur verka- lýður og þá þótti sjálfsagt að fara í verkfall. Þá komu fram á sjónar- sviðið verkalýðsforingjar sem börðust með rauðan fána sér við hlið. í dag minnast menn þessara for- ingja með þökk. Seinna fór verkalýðurinn að fitna og varð smátt og smátt ásýndum eins og hvert annað auðvald. Þá breyttust líka verka- lýðsforingjamir. Þeir urðu feitir og sköllóttir skrifstofumenn (sumir urðu alþingismenn). Þeir héldu þó áffam að skamma kapít- alistana og fóm meira að segja reglulega í verkfall. Verkalýður- Háskólamenntaði verkalýðs- foringinn sem kann að reikna. inn varð smátt og smátt leiður á þessum foringjum sínum. Hann hætti líka að nenna að fara í verk- fóll og mæta í fyrsta maí göngur. Verkalýðshreyfmgin sá að við svo mátti ekki búa. Því var það að hún kaus sér til forystu ungan mann úr háskóla sem hafði getið sér gott orð í reikningi. Ekki spillti það fyrir að nýi foringinn var hinn alþýðlegasti í útliti og ffamgöngu, gekk jafhan í vinnu- Jarðeðlisffæðingurinn sem gerir sér ekki grein fýrir mikil- vægi reikningskunnáttunnar. skyrtu og ljótum jakka. Verkalýð- urinn fékk það á tilfmninguna að foringinn stæði í húsnæðisbasli. Með nýjum foringja vom teknar upp nýjar og árangursríkari bar- áttuaðferðir. I stað þess að beija á kapítalinu með verkfollum settist nýi háskólamenntaði foringinn niður með kollega sínum af skrif- stofú vinnuveitenda og tók til að reikna. Reiknuðu menn síðan saman dag og nótt í nokkrar vik- ur og komust að lokum að sam- eiginlegri niðurstöðu. Háskóla- menntaði verkalýðsforinginn er eins og áður segir sérstaklega góður í reikningi og því hefur honum tekist vel upp í kjarabar- áttunni. Að vísu var verið að finna að því um daginn að hann hefði gleymt að reikna skattinn inn í launadæmið. Ef verkalýðs- foringinn á vinnuskyrtunni tekur til við að reikna af krafti í skatta- dæminu má verkalýðurinn án efa búast við miklum kjarabótum í ffamtíðinni. Vinnuveitendur hafa að vísu ráðið þokkalegan reikningsmann, sem þykir gott að jóðla tyggjó, til að fást við verkalýðsforingjann háskólamenntaða. Haft er fyrir satt að milli þeirra ríki góður vin- skapur enda hafa báðir gaman af reiloiingi. Háskólamenn hafa ekki enn haft vit á að ráða til sín í vinnu snjall- an reikningsmann. Að minnsta kosti hafa þeir ekki enn áttað sig á því að það er lykilatriði í kjar- abaráttu í dag að hafa í forystu mann sem kann að reikna. Verk- fóll eru úrelt og gagnslaus verk- færi. Það eina sem dugar er góður reikningsmaður sem kann á tölvu. Gettu nú Þjóösagan segir að risinn Berg- þór hafi fýrrum búiö í Bláfelli ( Ámessýslu sem spurt var um í síðasta helgarblaði. Fellið er stapi og hvílir þykkur grágrýtis- skjöldur ofan á móbergi og bólstrabergi sem meginfjalliö er hlaðið af á næstsíðasta jökul- skeiði. Stapalögunin hefúr þó að nokkru tapast vegna jökulsvarfs oa vatnsrofs. Idag er viðfangsefnið hins veg- ar ertt af stærstu stöðuvötnum landsins. Dýpt þess hefur mælst mest 84 metrar en meðaldýpi er talið vera um 27,6 metrar. í vatnið falla bæði bergvatnsár og ein jökulá og önnur nafnkunn á úr því. Vatniö er 29,6 kílómetrar aö flatarmáli. KROSSGÁTA loi TUGLfiR £r*L T rL3ÚK UTP eiws LlTfLLl S/t f 7f2© - FlMvt 1//RTRA * tfHFífflK *• SÖD -j - 1 " HdldU MflNft/l BALL/N(J m ir 4 BlNDfí íríTtJu 7?l'í\\ Ú 77 T. i VobuR L/tHNIS - rR/Bt? i sénHLJ, NÚiL HRESS ’É/GN- flST ILL ' VEtL/Jfí SflMT. Samt SVt-rfAX VfiHDSV * f w .... ^ f ? —r—‘ T f f —?— r 2 PPf I/E.R K- LfHtHU t 2 Fyflsr- U R 3 V/7 (j " -rfitat * 50 iDLinilfi TfíLlfi r LLLESflS ► FlStuJR ► • H KWL/-Ð/ 6KEMJU TdNN Fo Ck 6 ■ Unu m TRÍB í HíT/ILLl Fetgr- fl BUK ? T H SKEL ► D£lLl) ► T —T ÚTl —1 DVR - flNNflf 5 FiK - RÍKi veihi r nmOM TUS K - ÖAVfl %■ f ÍL-ftG CíKSÖ E1 VOKK- ► £- r FLiNK- fíft J sriL, ► 5 ▼ j lo SKflSfl- FOÖRP- UR ► K* v/?r/vs - FoLl. r ► f mis- Híl'rl&U IsfiND | KöÐ ► T 8 BfiÚNUM VU6 - fí NDl ► ittU/IR TvífiDi D DRNlíl ► k TfíLl r r 7 UMW£ toto LITS- HLtlTl ► FUGiLS- ÍNS ► A T :± ► ~T P NoRGG, HLJép (uPP’) ► 7- R.V'/k. O* Kft HUt/UM i p* 6LE ÐS- isr ► V w(o ANNARl BElT/t SKlFS- Bóá ► 4 ¥ 9 VÝK SFJLLflj L T Mkr, L£fi6J/l MÐUK f e- ■4 SltLUNfí LENfiDfll ,TÚ N S ► <2 7 L a» HRty ? HUGfl I |-kT3 TÖLUK r (c T?£F5,- i N6<N ► RfíNfí ► 3£R- UMST FlNWfl T SKflLD ► H T/E <1 FÆR/I PAUVA 5KIPA f RÖJÐ 5#/H- ró' k ► KLOSS - fiHMtR ► n r Gdkt ► ('FRfl/l’) ír ▼ v/> n ► n NIÐ m-iF MRbl £ r MfíNN WEIK NIÐUX £ 1 N S ► & T ► ATTl * T /3 h/.H.trf- C.uPf') • • VfíKV- fíNDl KoNU * FÆÐtí- GUTL1& ► T 1 H A ’flrr ► w /V 0 S-MÚL MÖLL Vooo nettr- URS-. r <4 A. öRumj TÆFA r t GRoÐA ► ♦ CLDI- VIÐ ► FYL6J' £VP* • KU N MflS V /5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.