Tíminn - 04.09.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.09.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 4. september 1990 Til sölu Ámoksturstæki á Massey Ferguson 135 og 165 dráttarvélar. Upplýsingar í síma 97-13850. Sjáum um erfisdrykkjur * RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 + Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi Sverrir Þór Dalbraut 18 verður jarðsunginn frá Langholtskirkju miðvikudaginn 5. septem- berkl. 13.10. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á umönnunar og hjúkrunarheimilið Skjól og Orgelsjóð Lang- holtskirkju. Edda Björnæs Þór íris Björnæs Þór Kári Sveinbjörnsson Kristján Björnæs Þór Friðrik Björnæs Þór Jón Þ. Þór Elín Guðmundsdóttir og barnabörn t Útför eiginmanns míns Leifs Ásgeirssonar prófessors verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. september kl. 10.30. Hrefna Kolbeinsdóttir Kristín Leifsdóttir Ásgeir Leifsson Helga Ólafsdóttir Einar Indriðason Hrefna Indriðadóttir Lelfur Hrafn Ásgeirsson Ylfa Sigrfður Ásgeirsdóttir José Antonio De Bustos Martin + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Gunnlaugur Ólafsson fyrrv. skrifstofustjóri, Álfheimum 50 andaðist að morgni 1. september. Oddný Pétursdóttir Álfrún Gunnlaugsdóttír Ólafur Gunnlaugsson Margrét Ingimarsdóttir Gylfi Gunnlaugsson Ragnhildur Hannesdóttir og barnabörn + Föðurbróðir okkar Kristján Jónsson frá Snorrastöðum Dvalarheimill aldraðra Borgarnesi sem lést ( sjúkrahúsi Akraness 31. ágúst sl. verður jarðsunginn frá Kolbeinsstaðakirkju föstudaginn 7. september kl. 14.00. Bílferð veröurfrá Bifreiðastöð Islands kl. 11.00 þann dag. Systkinin frá Snorrastöðum. + Bróðir okkar Þórarinn Pálsson frá Skeggjastööum f Fellum er látinn. Aðaldís Pálsdóttir Hulda Pálsdóttir Björn Pálsson Jón Pálsson. Breyttur skóli í nýju húsnæöi Listdansskóli Þjóðleikhússins tckur til starfa nú í byijun september í nýju hús- næði við Engjateig. Miklar breytingar hafa verið gerðar á starfseminni og verður nú hægt að taka mun fleiri nýja nemcndur inn í skólann en áður. Þá hafa þnr nýir kcnnarar verið ráðnir til skólans, þær Hlff Svavarsdóttir, María Gísladóttir og Nanna Ólafsdóttir. Skólastjóri er Ingi- björg Bjömsdóttir. Inntökupróf fýrir nýja ncmendur fer fram dagana 5. og 6. september. Lág- marksaldur er 9 ár og er ekki nauðsynlegt að hafa stúndað listdansnám áður. Skrán- ing i inntökuprófið verður 3. og 4. sept- embcr frá kl. 16.00 til 19.00 í síma 679188. í vetur verður í fyrsta skipti boð- ið upp á opna tíma 2svar í viku fyrir fram- haldsncmendur og dansara, einnig verða sérstakir tímar fýrir stráka. Kennsla hefst mánudaginn 10. september. Hallgrímssöfnuður Starf aldraðra Hárgreiðsla og fótsnyrting hefst í dag og verður f vetur á þriðjudög- um og föstudögum. Nánari upplýs- ingar gefur Dómhildur í síma 10745 eða 39965. Aðalbjörn Gunnlaugsson Síðastliðinn laugardag, 1. septem- ber 1990, var til moldar borinn frá Skinnastað í Öxarfirði Aðalbjöm Sigurður Gunnlaugsson, kennari frá Lundi í Öxarfirði. Aðalbjöm var fæddur 26. febniar 1936 að Grund á Langanesi, sonur hjónanna Gunnlaugs Sigurðssonar og Guðbjargar Magnúsdóttur. Aðal- bjöm ólst upp f foreldrahúsum, fyrst að Gmnd og síðan að Bakka í Keldu- hverfi. 2. júlí 1963 kvæntist hann eft- irlifandi eiginkonu sinni, Erlu Ósk- arsdóttur frá Reykjarhóli í Reykja- hverfi. Að loknu námi í Kennaraskólanum tók Aðalbjöm við stöðu kennara við Reykjaskóla í Hrútafirði. Hann var síðan skólastjóri í Skúlagarði í Kelduhverfi, en eftir það skólastjóri og kennari við Lundarskóla i Öxar- firði. Auk kennslustarfa rak Aða- bjöm fjárbú að Skinnastað og var mikill áhugamaður um sauðfjárrækt. Margvísleg störf átti Aðalbjöm að fé- lagsmálum, en þar ber hæst störf hans í þágu ungmennafélagshreyf- ingarinnar og var hann lengi formað- ur Ungmennasambands Norður- Þingeyinga. Einnig starfaði hann fyr- ir samtök fatlaðra og tók virkan þátt í stjómmálum. Ekki er ætlunin hér að rekja ævi og störf Aðalbjamar í smáatriðum. Fremur hitt að reyna að tjá með orð- um það sem upp kemur í hugann þeg- ar leiðir skilur svo skyndilega. Mér er ofarlega í huga sú eljusemi og dugn- aður sem einkenndi Aðalbjöm og óbilandi kjarkur, þrátt fyrir fötlun þá er hann hlaut sem ungur maður og skugga veikinda á siðustu mánuðum. Akveðnar skoðanir haföi Aðalbjöm á þjóðmálum og lét þær óhikað í ljósi. í starfi sínu, jafnt sem innan veggja heimilisins, var hann hinn trausti og ábyrgi uppalandi. í öllum störfum sfnum naut hann óþijótandi dugnaðar og stuðnings eiginkonu sinnar og bera bömin þeirra sex því órækt vitni að hlýja, kærleikur og ábyrgð vom ætíð í fyrirrúmi. Umhyggjusemi Að- albjöms birtist einnig vel gagnvart systkinabömum hans, sem oftlega dvöldust í Lundi, m.a. um sauðburð- inn, og áttu auk þess sum hver kost á því að njóta leiðsagnar hans í skóla. Nú þegar leiðir hefur skilið vil ég segja þetta: Þakka þér Aðalbjöm fyr- ir samfylgdina. Þakka þér fyrir glað- værð þína og hugrekki. Þakka þér fyrir minningamar sem þú eftirlætur okkur hinum. Vertu sæll mágur. Megi sá sem yfir okkur vakir styrkja eiginkonu og böm, tengda- syni, bamabam, aldraða móður og aðra aðstandendur í sorg þeirra og söknuði. Vignir Sveinsson BÍLALEIGA með útibú allt f kringum landið, gera þér mögulegt aö leigja bfl á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 V J HEILSUGÆSLUSTÖÐIN EFRA BREIÐHOLTI Hraunbergi 6 Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa sem fyrst. Fjölbreytilegt starf á nýrri heilsugæslustöð. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 670200. Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúÖarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Miklubraut68 *EM3630 MALMHUS Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iönaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og langbönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingarstað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni f málmgrind galvaniserað. Upplýsingar gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.550,- 33/12,5 R15 kr. 9.450,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.