Tíminn - 05.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.09.1990, Blaðsíða 1
 Bóndi er bústólpi en veröur bú landstólpi? Bændur—stétt í útrýmingarhættu? Fyrirsjáanlegur samdráttur í sauðfjárframleiðslu mun að dómi Hauks Halldórssonar, formanns Stéttarsam- bands bænda, leiða til 800 starfa fækkunar í greininni á næstu árum og hann telur að á annað þúsund störf muni tapwt vegna þessa inidnÉÉúir. Pmm samdráÉt- ur yrði viðbót við um fjóröungs samdrátt ársverka í landbúnaði frá 1980 en þar af fækkaði störfum í land- búnaði um 9% eða um 650-700 störf árið 1988. Er þá ótalin sú fækkun ársverka sem verður í þjónustu við landbúnað. • Blaðsíða 3 Hugmyndir uppi um að lækka álagningar- hlutfall apótekara og lyfjaheildsala til að draga úr lyfjakostnaði ríkisins: Tveggja milljarða dreifingarkerfi • Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.