Tíminn - 05.09.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.09.1990, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 5. september 1990 Tfminn 3 Ársverkum í landbúnaði fækkaði um fjórðung á árunum 1980-1988 þar af mest síðasta árið: „Bændum11 (fæl ði um 650 til 70 Oá eir iu ári Ársverkum í landbúnaði (fullum störfum) fækkaði um hátt á 7. hundrað (um 9%) á árinu 1988, sem er síðasta árið sem tölur Hagstofunnar um vinnuaflsnotkun ná til. Svo dæmi sé tekið svarar þessi fækkun starfa til allra unninna ársverka í Álverk- smiðjunni þetta sama ár. Og af fækkun þessa eina árs má sömuleiðis giska á að störfum í landbúnaði hafi ekki fækkað minna síðustu tvö árin heldur en nú er rætt um að 30% niður- skurður kindakjötsframleiðslunnar kosti í ársverkum. Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands basnda, hefur talað um að þessi niðurskurður á næstu ár- um muni hafa i för með sér fækkun um 800 störf hjá bændum og allt í allt muni glatast á annað þúsund árs- verk vegna hans. Fækkun fólks í landbúnaðarstörf- um jókst ár ffá ári á 9. áratugnum og mest 1988. Með um 650-680 störf- um sem hurfú árið 1988 hafði störf- um í landbúnaði fækkað um fjórð- ung (2.000 til 2.100 ársverk) á átta árum, þ.e. ffá 1980. Sé reiknað með að eiginkonur bænda vinni við búreksturinn í hálfú starfi að meðaltali hefúr störfúm við almennan (hefðbundinn) búrekstur fækkað úr um 7.900 ársverkum nið- ur í um 5.900 ársverk á þessu átta ára tímabili, eða í kringum fjórðung sem fyrr segir. Ársverkum í öðrum grein- um landbúnaðar hefúr hins vegar fjölgað nokkuð (úr 560 í 700) á sama timabili — fyrst og ffemst við svina- búskap (135%), loðdýrarækt (190%) og í garðyrkju og gróður- húsum (20%). í Suður-Múlasýslu fækkaði árs- verkum í landbúnaði um meira en fimmtung á árinu 1988 einu og sér. Sömuleiðis fækkaði ársverkum um 15% í V-Skaflafellssýslu, yfir 10% í A- Skaftafellssýslu, Rangárþingi og Ströndum, og litlu minna (8-9%) í Skagafirði, og flestum sýslum á Vesturlandi. Sé litið til annarra helstu landbún- aðarhéraða landsins hurfú t.d. 5-6% starfa í Eyjafirði og S- Þingeyjar- sýslu á þessu eina ári. Mesta land- búnaðarsvæðið, Amessýsla, slapp hvað best, tapaði 3-4% sinna árs- verka. En geta má sér til að fækkun i hefðbundnum búrekstri hafi þó i raun verið meiri en fjölgun fólks í gróðurhúsabúskap hafi hins vegar vegið nokkuð þar á móti. Sem sjá má kemur veruleg fækkun starfa ekkert ffekar, eða jafnvel síður, fram í harðbýlustu héruðum landsins, heldur hefúr hún verið meiri og minni í öllum sveitum. Hlaðist kjötfjöllin upp sem fyrr er þó ljóst að stöðugt færra fólk vinnur við ffamleiðslu þeirra, sem á hag- ffæðimáli kallast stóraukin ffam- leiðni. A þessu eina ári fækkaði störfúm við slátrun og kjötiðnað sömuleiðis um 15%, i um 1.290 árs- verk árið 1988. Jafnffamt varð smá- vegis fækkun starfa í mjólkuriðnaði. Alls 630 ársverk mældust í þeim iðnaði árið 1988, þ.e. heldur færri en sem nam fækkun starfa i landbúnaði þetta eina ár. Sé hins vegar litið á þróunina ffá 1980 er það enn Suður- Múlasýslu sem mest hefúr „blætt“. Ársverk voru þar nasr helmingi (46%) færri árið 1988 en 1980. í A- Skaftafellssýslu og N- Þingeyjar- sýslu fækkaði bændum líka um og yfir þriðjung (38% og 32%). Þá fækkaði ársverkum um 29% í Rang- árvallasýslu og N-Múlasýslu og um fjórðung í S-Þingeyjarsýslu. Um og yfir fimmti hver „bóndi“ hvarf ffá störfum á Snæfellsnesi, á Barða- strönd, úr Húnaþingum, úr Eyjafirði og V-Skaftafellssýslu. Og um 7. hver úr Skagafirði og Ámesþingi. Hins vegar varð fækkun minnst á þessu timabili i harðbýlustu sýslum landsins: ísafjarðarsýslum (3-9%) og Strandasýslu (12%). - HEI Ályktun frá Atvinnuþróunarfélagi Austurlands: Austfiröingar bjóða Atlants- ál velkomið í ályktun sem Atvinnuþróunarfélag Austurlands hefur sentfrá sér segir að Austfírðingar hafi látið skýrt í Ijós þá skoðun að undir engum kríngumstæðum komi til greina að staðsetja fýrírhugaða álverksmiðju Atlantsál, með störf fýrír um 600 manns, á höfuð- borgarsvæðinu og þár með talið Suðumesjum. Atvinnuþróunarfélag Austurlands segir það skoðun sína að rikisstjóm íslands hefði strax í upphafi við- ræðna við Atlantsál átt að gera aðil- um það ljóst að einu möguleikamir á uppbyggingu áliðnaðar væra utan höfúðborgarsvæðisins. „Nú hafa ráðamenn þjóðarinnar tækifæri til að standa við fyrri yfir- lýsingar og snúa við þeirri einstefnu sem ríkt hefúr í uppbyggingu at- vinnulífs undanfama áratugi og er því mikilvægt að leggja á það áherslu við þetta tækifæri, þvi á næstu dög- um verður tekin ákvörðun um stað- setningu álvers," segir f ályktuninni. Félagið segir að skoðanakannanir hafi sýnt að marktækur meirihluti ís- Flugleiðir: Ábyrgjast miða á öllum leiðum Flugleiðir ætla að ábyrgjast alla miða, aðra en hluthafamiða og frímiða, útgeftia af Amarflugi fyrir síðasta fostudag, óháð því hvort þeir séu á flugleiðum Am- arflugs eða ekki. Einar Sigurðsson, blaðafúlltrúi Flugleiða, sagði að þeir vebtu að ganga mjög langt til móts við far- þega Amarflugs og miklu lengra en fyrirheit hefðu verið gefin um, með þvi að ábyrgjast miða á öðr- um flugleiðum. Þeir hefðu gert sér grein fyrir að fólk hefði getað lent í verulegum erfiðleikum ef þeir hefðu ekki ábyigst farseðlana og það hefði verið ástæðan fyrir því að þeir gerðu það. -SE lendinga sé á sömu skoðun og þeir og ef þingmenn era ekki meðvitaðir um þann stuðning sé allt tal um byggða- stefnu innantómt hjal. Félagið býður fyrir hönd Austfirð- inga Atlantsál velkomið á Austur- land, enda séu þar allar forsendur, svo sem landrými og raforka sem þarf fyrir ffamleiðslu og ffamtíðar- stækkmi álvers, fyrir hendi á Austur- landi. Að undanfömu hafa magnast upp deilur innan ríkisstjómarinnar um ál- málið og ýmsa þætti þess. Þingflokk- ur Alþýðubandalagsins hyggst stíga á bremsumar og gefa sér allan þann tíma sem þarf þegar málið kemur til kasta þingsins. Ráðherrar hafa kvart- að yfir því að iðnaðarráðherra hafi ekki gefið þeim nægar upplýsingar og því vissu þeir lítið um stöðu mála. A-flokkamir era heldur ekki sam- mála um hvar staðsetja eigi hið nýja álver. Þá hafa þær sögur komist á kreik að þegar væri búið að ákveða staðsetn- ingu álversins og Alþýðusamband Austfjarða fúllyrti að álver á Reyðar- firði hefði verið sýndarmennska ffá upphafi, þegar verkalýðsleiðtogar á Austurlandi vora ekki boðaðir á fúnd með Atlantsálhópnum en á þeim fúndi vora kollegar þeirra ffá Suður- nesjum og úr Eyjafirði. Þeirri túlkun hefúr Jón Sigurðsson iðnaðarráð- herra mótmælt harðlega. Nú i vikunni hefúr verið boðaður fúndur með Atlantsálhópnum þar sem ræða á umhverfismál og hefúr fúlltrúum byggðarlaganna þriggja, sem koma til greina við staðsetningu álvers, verið boðin seta á fúndinum. —SE Kvikmyndaleikarinn Jon Voight og Steven Paul, framleiöandi og leiksfjóri myndarínnar Etemity. Voight hefur leikið í mörgum frægum myndum, m.a. Runaway Train, Midnight Cowboy, og Coming home, en fyrír leik sinn í henni hlaut hann hin eftirsóttu Óskarsverðlaun. Timamynd: Ami Bjama w Kvikmyndaleikarinn Jon Voight hrifinn af íslandi: Islensk menning tær eins og vatnið Hinn heimsfrægi kvikmyndaleikari Jon Voight kom hingað í heir.isókn í síðustu viku í boði Áma Samúelssonar kvikmynda- húsaeiganda. Tilgangur ferðarinnar var að kynna nýjustu mynd hans, „Etemity“, sem sýnd veröur í Bíóborginni í október. Með Voight f for var Steven Paul en hann leikstýrði og er ffamleiðandi myndarinnar. Á blaðamannafúndi sem þeir félagarnir héldu ræddu þeir vítt og breitt um lífið og tilverana. Meðal annars kom ffam að þeir heföu hlakkað til að koma til íslands, allt ffá þvi að Ámi Samúelsson bauð þeim að koma fyrir tveimur árum. Voight sagði að hann hefði svo sann- arlega ekki orðið fyrir vonbrigðum með landið og sagði að í menningu íslendinga mætti finna allt það besta sem finnst í menningu annarra landa. Islenska menningin væri tær og hrein, rétt eins og islenska vatnið. Á blaðamannafúndinum kom ffam að myndin Etemity er ffemur óvenju- leg þar sem fjölskylda Steven Paul stendur á bak við ftamleiðslu mynd- arinnar en ekki eitthvert stórfyrir- tæki. Myndin var fjármögnuð með því að gera aðilum í kvikmynda- heiminum grein fyrir því um hvað myndin ætti að vera og að Jon Voight ætlaði að leika í henni og spyrja þá hvemig þeim litist á þessa hugmynd og hvort þeir væra tilbúnir til að styðja myndina fjárhagslega. Þetta kynntu þeir m.a. fýrir Áma Samúels- Þessa vikuna stendur yfir ráðstefna á vegum Norrænu rannsóknamefndar- innar á sviði vímuefna, NAD, á Hótel Örk i Hveragerði. Yfirskrift ráðstefn- unnar er „áfengisneysla og þjóðfé- lagsbreytingar“. Meginviðfangsefnið er samspilið á milli áfengisstefnu og áfengisneyslu og þróun í áfengis- stefnu i breyttri Evrópu ffamtíðarinn- syni og leist honum strax vel á mynd- ina og bauð hann þeim að koma til ís- lands að kynna myndina þegar hún yrði tilbúin. Jon Vöight sagði að með myndinni væri hann að reyna að koma því til skila til ungs fólks, sem sífellt hefúr áhyggjur af heiminum og ffamtíð hans, að öll vandamál væri hægt að leysa með einum eða öðrum hætti. Það væri stærsti boðskapurinn í Et- emity og vonandi kæmist hann til skila. —SE ar, m.a. með tilkomu innri markaðar Evrópubandalagsins. Alls verða flutt 31 erindi og meðal fyrirlesara er dr. Robin Room, sem stjómar áfengisrannsóknarstofnun í Berkeley. Fyrirlestur hans nefnist „Hinn ómögulegi draumur. Leiðir til að draga úr áfengisvandamálum í bindindissinnaðri menningu“. -hs. OMOGULEGI DRAUMURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.