Tíminn - 05.09.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.09.1990, Blaðsíða 12
£’ r.r.j.TiiT 12 Tíminn KVIKMYNDIR Miðvikudagur 5. september 1990 I M 14 141 SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnlr mynd sumarslns Á tæpasta vaði 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftír topp- aðsókn I Banda- ríkjunum I sumar. Dle Hard 2 er núna frum- sýnd samtimis á Islandi og i London, en mun seinna I öðrum löndum. Oft hefur Bruce Will- 1$ verið I stuði en aldrei eins og I Die Hard 2. Úr blaðagreinum IUSA Die Hard 2 er besta mynd sumarsins, Dle Hard 2 er betri en Die Hard 1. Dle Hard 2 er mynd sem slær I gegn. Dle Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. GÓÐA SKHMMTUN A ÞESSARIFRÁBÆRU SUMARMYND Aðalhlutverk: Bruce Willls, Bonnie Bedella, Willlam Atherton, Reginald Veljohnson Framleiðendur: Joel Sllver, Lawrence Gordon Leikstjóri: Renny Hartln Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Fullkominn hugur BfOHÖUI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - Fnimsýnir mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir topp- aðsókn I Banda- rlkjunum I sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtimis á Islandi og I London, en mun seinna I öðrum löndum. Oft hefur Bnice Will- Is verið I stuði en aldrei eins og I Die Hard 2. ÚrblaðagreinumíUSA: Die Hard 2 er besta mynd sumarsins. Dle Hard 2 er betrl en Dle Hard 1. Dle Hard 2 er mynd sem slær I gegn. Dle Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. GÓÐA SKEMMTUN A ÞESSARIFRABÆRU SUMARMYND Aðalhlutverk: Bmce Willls, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald Veljohnson Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon Leikstjóri: Renny Harlin Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Fimmhyrningurinn liÍSINIII©©IIINllNII Fnimsýnir framtlðarþrillerinn Tímaflakk Flugslysarannsóknamiaðurinn Bill Smith hef-’’ ur fundið undartega hluti I flaki flugvéla og við nánari rannsókn áttar hann sig á því að fólk úr framtíðinni er á ferðalagi um tímann. MILLENNIUM er þrælskemmtilegur og stórkostlega vel gerður framtiðarþriller uppfullur af spennu og Qöri. „MILLENNIUM" — hasar I nútlð og framtíð fyrir alla aldurshópal Aðalhlutv.: Kris Kristofferson, Cheryl Ladd og Daniel J. Travanti Leikstjóri Michael Anderson Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir spennumyndina Refsarinn Stórmynd sumarsins Aðrar 48 stundir Besta spennu- og grinmynd sem sýnd hefur verið í langan tlma. Eddie Murphy og Nick Nolte eru stórkostlegir. Þeir voru góðir I fyni myndinni, en eru enn betri nú. Leikstjóri Walter Hlll Aðalhlutverk Eddie Murphy, Nlck Nolte, Brion James, Kevin Tlghe Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Frumsýnir splunkunýja metaðsóknamiynd Cadillac maðurínn SCHWARZE T0TAL RECALL LONDON - NEW YORK - STOCKHOI.M DALLAS TOKYO Kringlunni 8-12 Sími 68Ó888 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo, Trtillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 5 og 9 Síðasta ferðin Joe Versus 77re Volcanio grínmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. Fjárm./Framleiðendur: Steven Splelberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Patrick Shanley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 RfSfCCA DcMORNAY PAUl McEANN ** 1/2-SV.MBL: Sýnd kl. 7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Handrit og leikstjóm Ari Kristinsson. Framleiðandi Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist Valgelr Guðjónsson. Byggð á hugmynd Herdlsar Egilsdóttur. Aðalhlutverk Kristmann Óskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannvelg Jónsdóttir, Magnus Ólafsson, Ingólfur Guðvarðarson, Rajeev Muru Kesvan. Sýnd kl. 5 og 7 LAUGARAS= SlMI 32075 Frumsýnir31. ágúst 1990 Jason Connery Upphaf 007 <BJ<» LEIKFÉLAG REYKIAVtKUR Sala aðgangskorta er hafin! Kortasýningar vetrarins eni: 1. Ró á skinni eftír Georges Feydeau. 2. Ég er Meistarinn.eftir Hrafnhildi Hagalín. 3. Ég er hættur, farinn.eftir Guðrúnu Kristinu Magnúsdóttur. 4. Réttur dagsins, kók og skata.eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson. 5.1932 eftir Guðmund Ólafsson. 6. Kötturá heitu blikkþaki, eftir Tennessee Williams. Miðasalan er opin daglega I Borgarieikhúsinu frá kl. 14.00-20.00. Miðasölusimi er 680680 Gretðslukortaþjónusla Æsispennandi mynd um lan Flemlng, sem skrifaði allar sögumar um James Bond 007. Það er enginn annar en Jason Connery (sonur Sean Connery), sem leikur aðalhlut- verkið. Fallegar konur, spilafikn, njósnaferðir og margt fleira prýðir þessa ágætu mynd. Blaðaumnuell: „ðll apenna Bond-myndar" — NY Dally Newt „Ekta Bond. Ekta spenna" — Wall Street Joumal „Kynþokkafyllstl Connerylnn" — US Magaztne Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan12 ára Frumsýnlr Aftur til framtíðar III Splunkuný grlnmynd með toppleikuram. Með aðalhlutverk fer enginn annar en Robin WIIIÞ ams sem sló svo eftirminnilega I gegn i myndj unum „Good Morning Vietnam" og „Dead Poets Society". Leikstjóri Roger Donaldson (No Way Out, Cocktail) Aðalhlutverk Robin Williams, Tlm Robbins Sýnd kl. 9 og 11 Sá hlær best... Michael Caine og Ellzabeth McGovem era stórgóð i þessari háalvartegu grlnmynd. Leikstjóri Jan Egleson. Sýndkl. 9.10 og 11. Frumsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október Aðalhlutverk: Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baldwin (Working Giri), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Earí Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Ackland (Lethal Weapon II), Tim Curry (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12. ára Sýnd kl. 5 og 9.15 Shirley Valentine Sýnd kl. 5 Vinstri fóturinn Sýnd kl. 7.20 Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Sýnd kl. 7 Hrif h/f framsýnir laugardaginn 1. sept. nýja stórskemmtilega islenska barna- og fjölskyldumynd. Ævintýri Allo,Allo, sjónvarpsþættimir vin- sælu, hafa nú verið settir á svið. Leikaramir fóm meira að segja með leikritið til Ástralíu og sjást hér undirbúnir undir þá for, með brimbretti og flugna- fæluhatta. Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Tltillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Mllchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl.4.50,7,9 og 11.10 Þessi stórkostlegi toppþriller „The First Towerí er og mun sjálfsagt verða einn aðalþriller sumarsins i Bandarikjunum. Framleiðandi er hinn snjalli Robert W. Cort en hann framleiddi meðal annars þríllerinn „The Seven Sign' og einnig toppmyndina „Three Men and a Babý\ The First Power toppþriller sumarslns. Aðalhlutverk: Lou Diamond Philips, Tracy Grifflth, Jeff Kober, Elizabeth Arien. Framleiðandi: Robert W. Cort Leikstjóri: Robert Reshnikoff. Bönnuð innan 16. ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Þrír bræður og bíll Topp hasarmynd! Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Frumsýnlr spennutrylllnn: í slæmum félagsskap „Bad Influonce" er hrelnt frábært spennutrylllr þar sem þelr Rob Lowe og James Spader fara á kostum. fsland er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frábæru mynd, en hún verður ekkl frumsýnd (London fyrr en í október. Mynd þessl hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr (þessum mánuði valln besta myndln á kvikmyndahátíð spennumynda á italiu. „Án efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast (kynnl við...Lowe erfrábær... Spader erfullkomlnn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í .Bad InfluenceV.. Þú færð það ekki betra! Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir grínmyndina Nunnur á flótta Frábær grlnmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutveik: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camllle Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison Sýndkl. 5,7,9 og 11 Hjólabrettagengið Frábær mynd sem allir krakkar verða að sjá. Sýnd kl. 5 Siðustu sýnlngar Frumsýnir spennumyndina Braskarar Sting er ekki bara liðtækur í bar- áttunni gegn hungri í heiminum, heldur er hann líka góður við ömmu sína. Hann sér um að þeirri gömlu leiðist ekki og tekur hana með sér á böll og skemmtanir þegar tæki- færi gefst. Fjöragasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Steven Spielbergs. Marty og Doksi era komnir I Villta Vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla, bensfn eða CLINT EASTWOOD. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Fritt plakat fyrir þá yngri. Mlóasala opnar kl. 16.00 Númerað sæti kl. 9 Sýnd I B-sal kl. 4.50,6.50,9 og 11.10 Cry Baby Fjörag gamanmynd. Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11 Isabella Rosselini er sláandi lík móður sinni, eins og sjá má á þessari mynd. Isabella, sem er 37 ára, lék nýlega í kvikmynd- inni Cousins ásamt Sean Young og Ted Danson. Þessi mynd var tekin þegar hún var viðstödd hátíða- sýningu á kvikmyndinni Andlit konu sem móðir hennar lék aðalhlutverkið í og faðir hennar leikstýrði. Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin I Bandarikjunum þó svo aö hún hafl aöeins verið sýnd i nokkrar vikur. Hér er valinn maður i hverju rámi, enda er Tolal Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Stórkostleg stúlka Aöalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fullkominn hugur Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leiksljóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuö bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11.19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.