Tíminn - 06.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.09.1990, Blaðsíða 1
MMMIUUAGUR 6. SEPTEMBER 1990-171. TBL. 74. ARG. - VERÐ I LAUSASOLU KR. 90,- 2% þjóöarinnar bíða uppskuröar 5 þúsund manns bíða eftir að komast að á skurðstofum sjúkrahúsa landsins. Flestir bíða upp- skurðar vegna bækl- unar og er bíðtími þeirra 12til 17mán- uðir. Aðrír þurfa á skurðarborðið vegna báginda í þvagfærum, æðum, kransæðum og í hálsi, nefi og eyrum. Langir listar eru vegna lýtaaðgerða. Lokun deilda og aðrar sparnaðarráð- stafanir lengja lista þeirra sem bíða og biðtíminn lengist að sama skapi. • Baksíða Verður almenna húsnæðiskerfið skorið niður? Aöilar vinnumarkaöarins óttast að með fyrirtiuguðum breytingum félagsmálaráðherra á almenna húsnæðiskerf- inu verði það í raun tagt niður og og hlíti aöeins gedþótta- ákvöróunum ráðherra. ----------------------------------------------------¦ Blaósída 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.