Alþýðublaðið - 30.09.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1922, Síða 1
Alþýðublaðið OcflÖ 4t al Alþýðuflokl tgas Laugardaginn 30. sept. 225. töiobkð Símamálið. Þ .ð er orðia næstum þvf föst regla fejá embætfismönnam þessa lands, að ef einhver werður svo djarfur að finna að gerðum þeirra, láta þeir það ótvirætt i ljósi að þeir viiji ekki lítlilsekka sig svo, að verja gerðir sínar frammi fyr Ir almenningi. Það eru nú samt msrgir, sem kunna þessu stórlæti embættismannanna illa; teija þá fereint ekki upp fyrir það vaxna að hrinda opinbsrlega af sér þeim ámælum, sem þeir kunna að fí, ef þeim er það mögulegt Gða er það vegna þess að embættisfærsl an er svo slæm hjá þessum mönn um að þeir treysta sér ekki til að verja sig opinberlegaí Nýlega hafa verið bornar þung ar ásakanir á O. Forberg land- sfmastjóra, af slmamönnum, setn Ihiild. Þeisum ásökunum hefir lands- sfmastjórinn ckki mótmætt. í stað þess að reyna að hrekja þær ásak anir og það vantraust, sem afma :n>enn báru á hann, kemur hann með yfirlýaingu þess efnis, að hann állti aér ekki skylt að verja gerðir sfnar nema fyrir Iandsstjórn- inni. Það hafa vafalaust margir nndrast þegar þeir lásu yfirlýs 'lngu Forbergs landssimastjóra. Heldar landssímaitjórinn að eng- um komi við hvernig hann vinn- nr s!n embættisverk nema lands- stjórninni? Ef að svo er, þá fer hann vill- ■or vegar. Hann vlnnur starf sitt 'fyrir þjóðina sem heild og hún á fullan létt á þvf að hann geri opinberlega grein fy/ir ráðsmensku sinni. Það er vitanlegt að lsnds- símastjórinn hsfir frá upphafi lit- ið félagssksp sfmamanna óhyrum angum, en að hattn notaði stöðu slna til þess að veita þeim mönn- um, scm mörgum sinnum hafa reynt til þess að skaða starfsemi sfmamanna, embætti án tiliits til þess hvort þeir væru færir um að taka'það að sér. Það er meira en metm gátu búist við. Én þsnn ig hlýtur mönnum að wirðast, að það hafi verið, svo lengi sem iandssfmastjórinn ssnnar ekki það gagmtæða Það er engin vörn fyrir landssfmastjórann þó atvinnu- málaráðh. en ekki hann sfálfur hafi veitt Eggert Stefánssyni stöðv- arstjóraembættlð á Borðeyri. Þvf auðvitað hefir það verið veitt eft- ir tiilögum O Fo/bergs. Það verður áreiðaniega heppi fegast framvegis að veita stöður við landssímann samkvæmt tillög- um F. í S. en ekki eftir dutliffg- um landsifmastjóra, eins og óneit anlega virðist hafa átt tér stað við veitingu Borðeyrarstöðunnar. Almenningur verður að krefjast þess að þessir embættismenn, sem eru svo ijósfælnir með rök sfn að þeir vllja ekki láta þau koma fram fyrir almenningssjónir, verði látnir hætta að fara í felur með embættisfærziu sfna, þvf það er varla hægt að segja annað, þeg ar þeir vilja ekki ræða opinber lega um gerðir sínar. C. Konstantin hanðtekinn Khöfn 29. sept. Havas fréttastofa tilkynnir, að byltingamennirnir hafi handtekið Konstantín konung, og virðist svo sem yngsti konungssonurinn Ge org sé úthrópaður til konungt, en beinar fregnir frá Grikkiandi eru engar. Frá London er sfmað, að búist sé við að þinglð verði kvatt sam an til þess að ræða Austurlanda- máiin Tyrkir haida áfram iiði sfnu inn í hiutiausa beitið. Nætarlæknir í nótt (30. sept) Matthfas Einarsson Pósthússtræti. Sfmi 139. I B Tryggið yður I eint. af Bjarnar- greifunum i tima. G 0. Guðjóns- son. — Simi 200. Slitnað npp ðr! Sfmskeyti frá Khöfn tiikynnir, að siitaað sé cpp úr trúlofun Frið- riks krónprins (Dina og íslend- inga) er hér var í fyrra með for- eldrum sfnum, og Olgu prinsessu af Grikklasdi. Þetta eru fremur fáheyrð tiðindi af því, að kónga fólk óttait vanalega hneykslið og heldur áfram þó ófært sé. Sé slit þessarar trúlotunar orðið af þvf, að hlutaðeigendur hafi verið kotnnir á þá skoðun, að hún væri miður heppiieg, þá eru slitin kóngafólk- inu fremur til hciðurs. Staddur er hér I bænum Guðm. Sigurðsson búfræðingur frá Varma- hlfð nndir Eyjafjöllum. A Búnaðarféiagssýningunni síð- ustu hlaut hann fyrstu verðlaun fyrir uppíundingu á rakstratæki, sem þannig er útbúið að því er fest við sláttuvéiiaa, og safnar það heyinu á þar til gerðan fieka jafnóðum og slegið er. Enginn vafi er á því að áhald þstta á mikla framtíð fyrir hendi, einkum með tilliti til þess að viðast hvar þar sem aláttuvéiar eru mest not bðar hér á landi, er frekar vot lent, og spillist heyið þvf allmik ið við það að vélin troði ofan á þvf jafnóðum og hún slær, en áhaid þetta íyrlrbyggir það með öilu. Guðm. hefir varið miklum peningum, tima og eifiði I þessa uppfundningu sfna, en vonandi sér stjórn Búnaðarfélags íslanda sóma sinn (f því að hlinna avo að honum með rffiegti sfyrkveit- ingu, að hann megi heizt oskiítur,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.