Tíminn - 08.09.1990, Síða 2

Tíminn - 08.09.1990, Síða 2
10 HELGIN Laugardagur 8. september 1990 Matráðskona Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða matráðskonu sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 93-70000 kl. 8.20- 17.00. Skólastjóri í prófadeildir (öldungadeildir) ferfram mánud. 10. sept. og þriðjudag 11. sept. kl. 16-20 í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. Upplýsingar í símum 12992 og 14106. Um er að velja: Aðfaranám (ígildi 7. og 8. bekkjar). Fornám (ígildi 9. bekkjar) á grunnskólastigi og mennta- braut, viðskiptabraut og heilsugæslubraut á framhalds- skólastigi. Námsflokkar Reykjavíkur FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKUR Síðumúla 39-108 Reykjavik - Sími 678500 Félagsráðgjafi Laus er 100% staða félagsráðgjafa á hverfaskrif- stofu fjölskyldudeildar í Álfabakka 12. Verkefnin eru á sviði barnaverndarmála og stuðning- ur við einstaklinga og fjölskyldur. Til greina kemur ráðning starfsmanns með aðra há- skólamenntun. Upplýsingar gefur Auður Matthías- dóttir yfirfélagsráðgjafi í síma 74544. Umsóknarfrestur er til 20. september nk. Starfsmenn í útideild Við í útideild óskum eftir starfsfólki. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun eða starfsreynslu á sviði félags- og uppeldismála. Markmiðið með starfinu er fyrst og fremst að hjálpa unglingum til að koma í veg fyrir að þeir lendi í erfiðleikum og aðstoða þá ef slíkt kemur fyrir. Lögð er rík áhersla á fyrirbyggjandi starf, stuðning við einstaklinga og hópstarf. Ef þú hefur áhuga á spennandi og skemmtilegu starfi með fámennum og nánum samstarfshópi, legðu þá inn umsókn. Vinnutími er sveigjanlegur. Nánari upplýsingar í síma 621611 og 20365. Umsóknarfrestur er til 20. september nk. Starfsfólk í heimilishjálp Starfsfólk vantar til starfa í heimilishjálp. Vinnutími er eftir samkomulagi, allt niður í 4 tíma á viku. Þetta eru heppileg störf fyrir húsmæður og skólafólk sem hafa hugsanlega tíma aflögu. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Guðmundsdóttir í síma 678500. Tilsjónarmenn Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða tilsjónarmenn. Menntun og/eða reynsla á upp- eldissviði æskileg. Nánari upplýsingar veitir Kjell Hymer í síma 74544. Heimilishjálp Heimilishjálp óskast í 25% starf fyrir 3 einstaklinga sem búa saman í íbúð í Breiðholtshverfi. Áhuga- samir hafi samband við Halldóru Gunnarsdóttur fé- lagsráðgjafa, Vonarstræti 4, í sima 625500. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Ráðhúsið (litlum bæ við Wolfgangsvatn er dæmigert fýrir það skraut og blómskrúð sem víða ber fýrir augu á byggingum í Salzburg. Helvískt hrekkjusvín um Heiðu og Pétur, nema hvað nátt- úrufegurðin fór umfram þá sem ímyndunaraflið skóp við lestur sög- unnar í æsku. Að sjá kýr kliffa þar eins og geitur upp snarbrött fjöll eins og ekkert væri þeim eðlilegra kom m.a. á óvart. Háhýsi bönnuð, en... Salzburg sjálfa prýða hamrar og klettar og áin Saízach sem liðast milli þeirra í gegn um borgina. Þar er m.a. að finna fjölda ævagamalla, merkilegra og fallegra bygginga og blómagarða. Má raunar segja að miðborgin sé öll einskonar safh gamalla vemdaðra bygginga sem Salzburgarar leggja metnað sinn í að halda við og fmna nýtt hlutverk, t.d. leikhús í gömlu hesthúsi. Til að auka enn á litadýrðina virð- ast blómakassar undir hverjum glugga og meðfram öllum svölum jafn sjálfsagðir hjá húsráðendum I Salzburgarlandi eins og gluggatjöld hjá okkur. Og þeim er finnst enn ekki nóg að gert mála á húsgafla sína myndir, blómsveiga og annað skraut. Fram úr ímyndunaraflinu Vegna hæða sinna og kletta má víða í Salzburg sjá langt út fyrir borgarmörkin á alla kanta. Minnis- stætt er t.d. kvöld á „Café Winkler“ sem stendur fremst á þverhníptri brún hins 200 metra háa Mönchs- bergs. Þúsund tröppu einstigi reynd- ist óþarft áhyggjuefni. Inni í berginu hefur m.a. verið „byggt“ (grafið út) stæði fyrir 1.500 bíla. Þaðan liggja svo lyftur upp I gegn um bergið, m.a. I spilavíti borgarinnar. Café Winkler er hið eina af þessum miklu mannvirkjum sem er ofan (utan) jarðar. Óvíða býðst mönnum annað eins útsýni beint ffá matborði sínu, bæði í björtu og ekki ekki síður eftir myrkur. Þá er kveikt á hundruðum ljóskastara sem beint er að mörgum söguffægustu byggingum Salzburg- ar. Með þessari stórbyggingu inni í berginu má líka segja að skemmti- lega hafi verið leikið á strangar byggingarreglugerðir Salzburgar sem banna byggingu háhýsa í gömlu borginni (miðborginni). Fyrir þeim varð m.a. alþjóðlegi hótelfu-ingurinn Sheraton að beygja sig. Fimm hæðir hámark og ekki orð um það meir. 200 hótel í 150 þús. manna borg Það leynir sér víst ekki að undirrit- uð heillaðist af Salsburg og Salz- burgarlandi. Og ekki spillti þar við- mót Salzborgara sjálfra: Þægilegt og lipurt en laust við alla ýtni og í gamla daga voru ekki allir eins heppnir og þessi hópur, að komast með þurran botn úr Rómverska leikhúslnu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.