Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Miðvikudagur 12. september 1990 L ÚTLÖND III waMmmmm. /;** | NATO BREYTT VEGNA PERSAFLÓADEILUNNAR? Ein afleiðing Persaflóadeilunnar gæti orðið sú að NATO sæi sig knúið til að stækka verksvið sitt, sérstaklega nú þegar Sovétrík- in eru orðin samherji frekar en ógnun. Á tímum kalda stríðsins litu NATO- ríkin á átök, sem áttu sér stað utan áhrifasvæðis þeirra, sem sér óviðkom- andi. En það var tekið skýrt fram á fundi utanríkisráðherra NATO- ríkj- anna í Brussel á mánudaginn að verk- svið bandalagsins gæti stækkað og orðið alþjóðlegra með tilliti til þeirra gífurlega miklu efhahagslegu og hem- aðarlegu aðgerða sem nú em i gangi við Persaflóa. Á blaðamannafundi eftir ráðstefhuna lét aðalritari NATO hafa eftir sér að Persaflóadeilan hefði áhrif á öryggi bandalagsþjóðanna og nauðsynlegt væri að endurmeta stöðu þeirra. Hann var spurður hvort til greina kæmi að breyta stefhuskrá NATO frá 1949 í þá átt að bandalagið tæki beinan þátt í hemaðaraðgerðum utan yfirráðasvæð- is síns. Ekki taldi hann líklegt að grundvallarbreytingar á NATO yrðu gerðar fljótlega, möig aðildarríkin væm þvi andsnúin. Margir forystu- menn bandalagsins em þó þeirrar skoðunar að NATO verði að líta á mál- in í víðara samhengi nú að loknu kalda stríðinu. NATO er mikið herveldi sem er orðið óvinalaust í Evrópu. Forsætisráðherra Breta, Margaret Thatcher, hefur bent á að NATO verði að stækka vamarsvæði sitt, því Banda- ríkin séu orðin þreytt á að sjá ein um alþjóðlega „löggæslu". Bandaríkin hafa maiglýst því yfir að þau fagni öllum stuðningi í Persaflóa- deilunni. En staðreyndin er þó sú að flest bandalagsríkin, að Bretlandi og Frakklandi undanskildum, hafa haldið að sér höndum, þrátt fýrir að beiðni hafi borist ffá Washington um aukinn herafla og aðstoð við flutninga í lofti og á legi. Almenningur og fjölmiðlar í Bandaríkjunum verða æ reiðari, vegna þess að þeir líta svo á að bandamenn þeirra neiti að axla sinn hluta, bæði L LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í lagn- ingu vegslóða vegna byggingar 220 kV Búrfells- línu í samræmi við útboðsgögn BFL-10. Útboðsgögn verða afhent frá og með fimmtudeg- inum 13. september 1990 á skrifstofu Landsvirkj- unar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óaftur- kræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000,-. Helstu magntölur eru: Ýtuvinna 350 klst. Aðkeyrð fylling 55.000 m3 Verklok eru 31. desember 1990. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en föstudaginn 21. september 1990 fyrir kl. 14:00, en tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 14:15 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík 10. september 1990 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.550,- 33/12,5 R15 kr. 9.450,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 84844 BÍLALEIGA með útibú allt f kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bfl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akuneyri 96-21715 Pöntum bfla eríendis interRent Europcar Sú mikia hemaðaruppbygging, sem orðið hefur við Persaflóa að undanfömu, hefur kallað á endurmat á hlut- verki NATO. efhahagslega og hemaðarlega. Búast má við að tillögur um breyting- ar á hlutverki bandalagsins valdi mikl- um deilum innan þess. Ýmis aðildar- riki hafa þegar látið í ljós efasemdir um að ætla bandalaginu stærra verk- svið. En innrás Iraka i Kúvæt hefur sýnt að bandalaginu getur stafað ógn af öðm en rússneskum skriðdrekum. Hlutabréf á evrópskum mörkuðum hafa fallið í verði, olíuverðið er óstöð- ugt og sterkustu efhahagskerfi heims standa nú frammi fyrir nýjum vanda. Einnig hafa margar ríkisstjómir áhyggjur af því að Irakar muni innan fárra ára komast yfir kjamorkuvopn og þeir hafa þegar beitt efhavopnum gegn Kúrdum. Bagdad — Þúsundir æstra ír- aka brenndu, tröðkuðu og hræktu á eftirmyndir af Bush Banda- ríkjaforseta og arabískum stuðn- ingsmönnum hans í Persaflóa- deilunni. Genf — Leiðtogar Sameinuðu þjóðanna lofuðu skjót og góð viðbrögð þjóða heims við beiðni um að aðstoða flóttamenn ffá Persaflóa og sögðu að Samein- uðu þjóðimar gætu nú tekið á móti mun fleirum. Dubai — Vestrænir og arabísk- ir sjóherforingjar hafa samþykkt að skipta Persaflóa upp í sérstök olíusvæði til að tryggja fram- kvæmd viðskiptabannsins á ír- aka. KÆLIBÍLL^ Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 Canberra — Vamarmálaráð- herra Astralíu hefur gefíð sam- þykki sitt fyrir að áströlsk skip skjóti á skip sem gmnuð eru um að brjóta viðskiptabannið á írak. Damaskus — Leiðtogi Shíta, sem hafa ávallt verið í andstöðu við konungsættina í Saudi-Arab- íu, hefur skipað fylgismönnum sínum að ganga í her Saudi-Arab- íu til að beijast gegn Saddam Hussein. Aþena — Grikkir fyrirskipuðu þeim tveim stjómarerindrekum sínum sem eftir vom í Kúvæt að yfirgefa sendiráðið, þar sem þar væri hvorki matur né drykkur og öll fjarskipti í lamasessi. Frá Bem bámst þær fregnir að Svisslend- ingar hafí kallað sína sendiráðs- Fyrir sláturtíðina ARCOS-hnifar fyrir fagmenn, veit- ingahús og heimili. Sterkir og vandaðir hnifar. Mjög ódýr sett til heimilisnota: 4 hnifar og brýni kr. 4.100.-. Öxi á kr. 1.700.-. Sendum i póstkröfu. ARCOS-hnífaumboðið, Pósthólf 10154,110 Reykjavík. Sfmi 91-76610. menn heim frá Kúvæt vegna vax- andi lögleysu í landinu. Moskva — Sovétmenn fagna för innanrikisráðherra BNA til Sýrlands og segja hana geta stuðlað að jafhvægi í Miðaustur- löndum. Brtissel — Vestur-Þjóðverjar og bandamenn þeirra munu sam- þykkja þá kröfU Sovétmanna að Austur-Þýskaland verði kjam- orkuvopnalaust svæði eftir sam- eininguna. Stjómin í Bonn sam- þykkti að greiða Sovétmönnum 12 milljarða marka fyrir að kalla heim allar hersveitir sínar frá Austur- Þýskalandi fyrir 1994. LITAÐ JÁRN Á ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníseraö þakjárn Gott verö. Söluaðilar: Málmiðjan hf. Salan sf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.