Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Miðvikudagur 12. september 1990 Tímirm MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin (Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gfslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrfmur Gfslason SkrffstofiirLyngháls 9,110 Reykjavlk. Sfml: 686300. Auglýslngasfml: 680001. Kvöldsfman Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi hf. Mánaöaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Hagstæð þróun Samkvæmt skýrslu kauplagsnefndar er verðbólgan mjög á niðurleið. I ljós hefur komið að engar verð- breytingar eru mælanlegar milli ágúst- og septem- bermánaðar. Ef litið er yfir þriggja mánaða tímabil má mæla verðbólgu á ári 3,9%, en 5,8% ef horft er til fimm mánaða tímabils. Ef takast má að halda slíkri verðlagsþróun yrði ísland komið í hóp þeirra landa þar sem verðbólgan er lág og viðráðanleg. Þá væri náð þvi markmiði að verðlagsþróun sé í sam- ræmi við það sem gerist í viðskipta- og samkeppni- slöndum okkar. A þessu stigi er vert að leggja áherslu á, að megin- hugmyndin um verðlagsþróun á grundvelli þjóðar- sáttar um efnahags- og kjaramál hefur í raun staðist. Með reikningslegri nákvæmni má að vísu sjá að verðlag hefur farið brot úr prósenti fram yfir rauða strikið, sem þó er ekki ástæða til að gera meira úr en það er. Æskilegt er að menn sættist á að fagna heildarárangrinum og skilja í hveiju hann er fólginn fremur en eltast við einhvem sjónarmun á áætluð- um tölum og raunverulegum. Þegar allsherjarsamkomulagið um þróun kjara- mála og efnahagsmála var gert fyrir sjö mánuðum var vissulega mikið í lagt. Af þessu samkomulagi stóðu helstu áhrifaöfl þjóðfélagsins, atvinnurek- endur, Alþýðusamband Islands, Bandalag starfs- manna ríkis og bæja, bændasamtökin og bankamir, að ógleymdu ríkisvaldinu, sem að sjálfsögðu réð miklu um það að þetta samkomulag tókst og gat tekist. Félagslegar ráðstafanir fjárveitingavalds og ríkisstjómar greiddu fyrir því að þjóðarsáttin varð virk og framkvæmanleg. Það er hins vegar rétt sem fram kemur í viðtölum fulltrúa launamanna og atvinnurekenda, að hags- munasamtök vinnumarkaðarins hafa sýnt lofsvert framtak í því að láta þjóðarsáttina um verðbólgu- hjöðnun verða að veruleika. Þau hafa hvatt til vö- k- uls verðlagseftirlits hins almenna neytanda, og mun enginn vanmeta árangur þess starfs. Verðlagsstjóri viðhafði þau ummæli í sumar að verðbólguhugsun- arháttur væri á undanhaldi hjá Islendingum. Ef það reynist rétt mun slík hugarfarsbreyting hafa af sjálfu sér gagnleg áhrif á verðlagsþróun. Varanleg- ur árangur af baráttu gegn verðbólgu byggist ekki síst á því trausti sem almenningur hefúr á slíkum boðskap. Upplýsingar kauplagsnefndar um framvindu verð- lagsmála ættu að færa þjóðinni heim sanninn um að þjóðarsáttin hefur borið ávöxt, leitt til árangurs sem nauðsynlegt er að virða með áframhaldandi sam- stöðu og viljanum til þess að fýlgja honum eftir. Þeir mánuðir sem liðnir eru af tímabili þjóðarsáttar ’ofa góðu um framhaldið. Því tímabili er þó langt frá því að vera lokið. Því lýkur ekki fyrr en eftir eitt ér vonandi verður lokadómur um þjóðarsáttina í GARRI burða íslenskar kartöflur. Um áraroót er uppskeran af gullauga oröin þannig, að erfitt er að sjóða jökulfýlu ér suðupoftinom. uod er s liiil drepa jökulfýluna, ei taka opp í viku eða svo meðatt ráðin er bót á bennS. Þi befor Ckki rannsaka- veginum vcldur allri kartöflu- hefur verió hvað hön er dýr. uðniáii séu kartöflurnar á anoaö GuUaogað er sú teguod, þykir fljótsprottousf, og er þvi sá kartafla eiona vinstelost, Hún er jafnframt einna erfiðost f geymslu, og segir það til sín þegar líður að áramótum. Vegna ein- á kartöflustofninnm. Og þegar við bætist að litið er hirt um hcpþilegan og ósúran jarðveg í görðuin, er ekki von fil þess að kartöflur bafi langf geymsluþol. Þar sem karföflurœkt er sá at- vinnuvegur, sem efona sjálfeagð- astor er hér innanlands. «ttu kartöflubændnr að sjá tíl þess að framleiðsia þeirra verði ekki siðri en erlend framleiðsla en mikill misbresf ur er á því. Ætía mæfti að þeir sem við karf- öflurækt fást hefðu áhuga á því að bæta kartöfiustofoinn i land- að þar hafl verið unnið að ræktun betri kartaflna. Þær eru hara étnar þegjandi ug hljóðalaust með jökulfýlu nni og ðflu saman. Úrkynjaóur stofn Höfundur er aö vísu ekki fróður í kartöfluvisindum. Honum er þó Ijóst, að innan fárra ára lendir sá sjálfsagði afvinnuvegur sem karf- öflurækt ér i mikium erfiðleíluim verði ekki nú þegar brugðið við og reynt aö bæta kartöflukynið með tUIití til mjölva og geymslu- þols. Þaö er alveg Ijóst að þær kartöfiur sem nú eru helst rækt- aðar til manneidis hafa úrkynj- mannamatur. Um teið og nýtt út- sæði væri fcngið, sem uppfyllti kröfur um viöunandi mannaœaf, mætti gera athugun á jarðvegi kartöflnlanda, sem áreiðanlega yfir verði á kartöflum, en þau því hvort þær eru ætar. Anðvitað er auðveldasti blutur í heimi að vatnsmagn f kartöflum. Í stað þess étur fólk umyrðalaust jökul- leirinn og andar að sér jökuifýl- unni og kvartar aðeins yfír því að þurfa að borga of mikið fyrir þetta tvennt, Væri um úticndar kurtöflur að ræða, sem brögðuð- ust eins og guliauga á útmánuð- um, royndí heyrasf hljóð úr borni. Þó skal þvf ekkl haldið Tram «ð fólk boröi hroðano þegj* andi af þjnðemisástæðum. Það er alveg ljósf að breyta verð- ur um kartöfiustofn og þann jarðveg sem notaður er tíl að rækta hann. Vekur undrun að ekki skuli fyrr hafa verið vakið tttáls á þvi að hclsti stofninn verð- ur ðætur við geymslu og er ranu- ar aldrei fýsilcgur. Garri VÍTT OG BREITT wmrnmmzmmm Heiögulir fréttamiðlar Eiturgulir fréttamenn hafa um skeið velt sér upp úr harmleik níu ára gamals stúlkubams, sem er leik- soppur hatursfúllrar fjölskyldu- rimmu sem allir viðkomandi aðilar ættu að sjá sóma sinn í að fara með á sem hljóðlátastan hátt. Hér skal engin afstaða tekin í þeirri forsjárdeilu sem ótrúlega óvandaðir ffétta- og blaðamenn era að gera að einhvers konar almenn- ingseign. Það er ekkert einsdæmi að foreldr- ar slíta samvistir og deila skemur eða lengur um umráðarétt yfir böm- um og þykir ekki fréttnæmt. Opin- berir aðilar og yfirvöld blandast iðulega í slík mál án þess að nauð- syn beri til að alþjóð sé látin taka þátt í atganginum. En í því tilfelli sem nú tröllriður einstaka blöðum og öllum svoköll- uðum fréttastofiim ljósvakamiði- anna eru fjölmiðlamir beinlínis orðnir þátttakendur i vægast sagt viðkvæmum einkamálum fólks sem ratað hefúr i þá ógæfú að tilfinning- ar þess era orðnar að bitbeini emb- ætta og jafnvel stuðningshópa. Þriöja flokks um- fjöllun Það er bágt að sjá hvaða erindi myndir og frásagnir af liðssafnaði lögreglu við heimili móður og dótt- ur áttu í sjónvörp og útvörp um síð- ustu helgi. Þá stóð til að taka níu ára bam ffá móðurinni með valdi. Fjöldi lögreglumanna í tilheyrandi bílaflota var á vettvangi og að sjálf- sögðu skari áhorfenda og frétta- menn með öll sín fyrirferðarmiklu og áberandi tól óðu um völl og inn í íbúð mæðgnanna og í sjónvörpum tókst að láta þetta líta út eins og rassiu í þriðja flokks dellubíói, sem er stranglega bannað bömum í stöðvunum. Annar fféttaflutningur af harm- leiknum er eftir þessu. Viðtöl við aðila, myndbirtingar af baksvip bamsins sem er bitbeinið em birtar eins og þar sé um sak- boming að ræða og hlutdrægnin skín út úr hveijum pennadrætti. Þetta forræðismál hefúr staðið yfir lengi og skotið upp kollinum annað slagið og þótt góður blaðamatur í gulri pressu. En hvað kom öllu fjölmiðlageng- inu til að gerast þátttakendur í at- burðum og auka á harmsögu lítillar stúlku sem verður að þola þá raun að foreldrar hennar geta ekki komið sér saman um hvar hennar sama- staður í tilverunni á að vera, er illskiljanlegt. Heiðgulu fféttamiðlamir hafa ná- kvæmlega enga upplýsingaskyldu í , þessu máli. Enda upplýsa þeir ekki neitt og koma ffam af fúllkominni fúlmennsku gagnvart þeim sem síst skyldi, baminu sem þarf á flestu öðm að halda en að sögusmettur vopnaðar vídeógræjum og öðmm fjölmiðlatólum ryðjist um á heimili móðurinnar og haldi að þeir séu að taka upp fréttir sem koma almenn- ingi við. Slettirekur Þeim fjölmiðlungum sem hér hafa vélað um dettur líklegast seint í hug að þeir séu notaðir af einhveijum aðilum til að hafa áhrif í deilu sem þessari. Ginningarfiflin em oft svo upptek- in við að útbreiða „sannleika“ og sinna „upplýsingaskyldu við al- menning“, að þeim láist að rann- saka hvers vegna þau em allt í einu komin með tilteknar upplýsingar i hendumar. Af hveiju vom bókstaflega allar fféttastofúr landsins komnar með tól sfn og tæki inn á Kambsveg á sama tíma og nokkra embættis- menn bar þar að í heldur leiðinleg- um erindagjörðum? En hvað sem því líður er sú æsi- fréttamennska sem upp hefúr verið spunnin kringum allt þetta forræð- ismál ósmekkfeg og óþörf. Frásagnir og myndbirtingar þjóna engum tilgangi öðmm en þeim að selja ógæfú örfárra einstaklinga. Það er hvorki af sannleiksást né réttlætiskennd sem almenningur er látinn fylgjast náið með vígstöðu umráðaréttar yfir nfu ára gömlu stúlkubami. Það er einfaldlega vegna þess að ómerkileg gul frétta- mennska er bara svona og þeir sem að henni starfa vita ekki betur en að þeir séu að sinna einhverri óút- skýrðri upplýsingaskyldu. Fámennt samfélag getur vel verið án fréttaflutnings af þessu tagi og ættu fjölmiðlar að virða ffiðhelgi viðkvæmra einkamála og það hlýt- ur að vera skýlaus réttur bama sem lenda í harðræðum að ekki sé aukið á vandamál þeirra með óvæginni umfjöllun ffammi fyrir alþjóð. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.