Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 12. september 1990 Auglýsing um veitingu leyfis til áætlunarflugs innanlands Laust er til umsóknar sérleyfi til áætlunarflugs með farþega, vörur og póst á flugleiðinni Reykja- vík- Suðureyri-Reykjavík. Samgönguráðherra mun, samkvæmt heimild í VII. kafla laga nr. 34 21. maí 1964 um loftferðir og reglugerð um flugrekstur, nr. 381 1989 sbr. 580/1989 og 279/1990, veita leyfi til ofangreinds áætlunarflugs fyrir tímabilið 1. október 1990 til 31. desember 1997. Ráðuneytið lýsir hér með eftir umsóknum flugrekenda um leyfi til áætlun- arflugs á téðri flugleið. í umsókninni skal greina: -nafn flugrekanda, -mat umsækjanda á flutningsþörf á viðkom- andi leið, -drög að áætlun á viðkomandi leið, -önnur atriði sem umsækjandi telur skipta máli. Umsóknum, skv. ofanrituðu, skal skila til sam- gönguráðuneytisins eigi síðar en 20. september nk. Samgönguráðuneytið, 11. september 1990. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Matarfræðingur eða starfsmaður með starfsreynslu í eldun sjúkrafæðis, óskast strax eða eftir nánara sam- komulagi í eldhús F.S.A. Upplýsingar um starfið veitir Valdemar í síma 96- 22100 (283). Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sjáum um erfisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúÖarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Miklubraut 68 7713630 t Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem með minningar- gjöfum, blómum og hlýjum handtökum auðsýndu okkur samúð og heiðruðu minningu mannsins míns, föður, tengdaföður, afa og langafa Jóns Sigurðssonar Hrepphólum, Hrunamannahreppi Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Heilsuverndar- stöðvarinnar í Laugarási fyrir margra ára aðstoö, einnig læknum og starfsfólki Sjúkrahúss Suðurlands. Guð blessi ykkur öll. Elísabet Krístjánsdóttir Elín Jónsdóttir Sólveig Jónsdóttir Ek Siguröur Jónsson Guðrún Guðmundsdóttir Stefán Jónsson Katrín Ólafsdóttir Guðjón Jónsson Guðmunda Ólafsdóttir Kristján Jónsson Guðrún Ásta Gottskálksdóttir Gunnar Jónsson Sigríður Karlsdóttir Anna Jónsdóttir Sigurður Krístinsson bamaböm og bamabamaböm Kristinn E. Hrafnsson sýnir Nk. laugardag verður opnuð á Kjarvals- stöðum sýning Kristins E. Hrafnssonar. Sýningin vcrður opnuð kl. 14 og Öm Magnússon leikur á píanó við opnunina. Sýningin cr opin alla daga frá kl. 11 -17 og henni lýkur 30. september. Skúlptúr úr rekaviði Sæmundur Valdimarsson opnar sýningu á skúlptúrum úr rekaviði nk. laugardag Id. 14 á Kjarvalsstöðum. Sýningin vcrður op- in til 30. scptember. Námskeið um kvíða í lok scptcmbcr hefjast í Rcykjavík nám- skeið um stjómun kvíða. Á námskeiðun- um er tekist á við helstu þætti scm orsaka og viðhalda kvíða í samskiptum manna. Kenndar em og æfðar sálfræðilcgar að- ferðir til að fýrirbyggja og yfirstíga ein- kenni kvíða, spennu og strcitu. Kvíðvið- brögð koma ekki einungis fram í líkam- lcgri vanlíðan (höfúðverk, vöðvabólgum, svita- og skjálftaköstum), hcldur einnig í líki undirgefni, vanmetakenndar, félags- lcgrar cinangmnar og þunglyndis. Stjómandi námskeiðanna, Oddi Erlings- son sálfræðingur, hefúr um árabil leitt slík námskeið og fengist við meðfcrð þessara vandamála. Nánari upplýsingar cm veitt- ar um helgar og öll kvöld í síma 39109. Sijtií) wngt Híeninar Sflnt/ f6 »i .illo , fra ^í'arbacþolltt t ’ i SreiöajíaEö'ac iDauíunf/ auijtum r»jnum 3amiiujium jttt @tautunae tfoct fnnauDi, f<m eptic fplqic. Stafrófskverasýning í Landsbókasafni Landsbókasafn efnir þcssa dagana í til- efni af Ári læsis til sýningar á íslcnskum stafrófskvcmm. Fyrsta staffófskvcrið kom út á Hólum 1695, annað 1745, endurprentað 1753, þriðja í Kaupmannahöfn 1773, fjórða á Hólum 1776, endurprentað mcð viðauk- um 1779 og 1782. Það sama ár (1782) kom út í Hrappsey og án atbeina kirkjuyf- irvalda fyrsta stafrófskverið á nútima vísu, Lítið ungt stöfúnarbam, og var höf- undur þess sr. Gunnar Pálsson í Hjarðar- holti, kunnur lærdómsmaður á sinni tíð. Bókaútgáfan Iðunn hefúr nú gcfið þetta kver út ljósprcntað 1 samvinnu við Lands- bókasafhið og ritar Gunnar Sveinsson magistcr Itarlcgan formála fýrir því. Kverið er 4. bindi í ritröð cr ncfnist ís- lcnsk rit í ffumgerð. Yngstu staffófskverin á sýningunni em ffá byrjun þcssarar aldar. Sýningin cr opin á opnunartíma safnsms mánud.-fostud. kl. 9-19, laugardaga kl. 9- 12. Húnvetningafélagiö í Reykjavík Spiluð vcrður félagsvist 1 Húnabúð, Skeifúnni 17, laugardaginn 15. september kl. 14. Allir velkomnir. Erindi í fundarsal RALA Fimmtudaginn 13. scptembcr nk. kl. 10 f.h. mun einn þekktasti sérfræðingur í fóðmn cldisfiska vestanhafs, prófessor dr. C. Young Cho frá Guelph háskóla í Kan- ada, halda erindi í fundarsal Raannsókna- stofnunar landbúnaðarins í Keldnaholti. Erindið fjallar um notkun fóðurorku við gcrð laxfiskafóðurs (Nutritional energet- ics in formulation of salmonid diets) og verður flutt á ensku. Allt áhugafólk er velkomið. Farvís Farvís er fjölbreytt tímarit um ferðamál sem nú cr komið á þriðja ár. í öðm tölu- blaði þessa árs má lesa um Niagara, ítalíu, Eiríksjökul, Mallorka, Homstrandir og Grænland ásamt fleim. Ferðagetraun er 1 blaðinu og getur heppinn lesandi unnið ferð til Mallorka og ennfremur er í gangi undirbúningur fýrir Mallorkaferð fýrir áskrifcndur blaðsins. Blaðið er rúmlega 100 bls. að stærð og piýtt fjölda fallegra mynda. Grænmetis- og ávaxta- markaóur kristniboósins Grænmetis- og ávaxtamarkaður fýrir ís- lenska kristniboðið verður haldinn við hús KFUM og KFUK við Holtaveg laug- ardaginn 15. scptcmber og hcfst hann kl. 14.00. Tekið verður við söluvamingi dag- inn á undan til kl. 19.00. Ágóðinn rennur allur til liknar-, skóla-, þróunar- og boð- unarstarfs í Eþfopíu og Kenýu. Vikan komin út Vikan, sem nú kemur út hálfsmánaðar- lcga, kom út 6. þessa mánaðar. Mcðal efn- is er viðtal við Rússa í Sniglabandinu, smásögur, upplýsingar um krydd og kyn- líf og fleira. Subaru Station 4x4, kr. 1.200.000 36758 Bílavinningur eftir vali, kr. 500.000 47176 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 200.000 34347 50316 52498 62496 75188 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 100.000 2330 25144 34042 48538 73162 15551 25232 36703 66315 739 54 2 0533 28352 39220 66429 78149 2 3897 31287 41 550 69236 784 50 Utanlandsferðir eftir vali, , kr. 50.000 6 5599 17187 24988 33263 38718 46128 54236 60157 68475 500 5820 17248 25524 33305 38794 46374 54358 61378 68612 711 6181 17613 26015 33909 39235 47381 54538 62022 69814 2127 7276 17857 27066 34174 40508 50257 55516 62270 69907 2206 9868 17995 27950 34909 41226 50303 56398 62858 70549 2440 10487 18748 27987 35743 41453 51124 56963 63458 71635 2474 10993 19799 28219 35906 42975 51172 57144 64624 71872 3228 11256 20681 29155 36735 43001 51355 57266 65278 72054 3488 12088 21360 29515 37024 43256 52732 57333 65812 74664 3517 13104 22015 30256 37025 43357 53013 59003 66094 76465 3534 13898 22597 30352 37441 43830 53214 59191 67604 78862 4687 14100 22618 30585 37701 44627 53304 59265 67707 79036 4903 17045 23902 31140 38511 45822 53431 59316 67809 79699 Húsbúnaðlir eftir vall, kr. 12.000 3ó 83 111 309 319 336 368 561 599 1134 1163 1174 1283 1438 1535 1602 1646 1704 1984 2048 2132 2148 2182 2412 2465 2503 2545 2568 2727 2769 2781 2896 3075 3081 3113 3132 3166 3206 3274 3280 3297 3363 3414 3439 3471 3505 3575 3611 3642 3716 3758 3968 4052 4062 4069 4074 4079 4152 4268 4348 4452 4520 4676 4805 4945 5154 5175 5178 5314 5320 5537 5555 5635 5703 5711 5715 5813 5828 5934 5986 5990 6075 6264 6282 6284 6309 6370 6376 6414 6694 6756 6763 6768 6909 6984 7023 7153 7452 7481 7655 7718 7813 8133 8156 8259 8479 8538 8683 8925 8986 9056 9090 9175 9623 9637 9689 9750 9865 9881 9911 9998 10251 10949 11069 11144 11361 11535 11587 11675 11690 11909 11942 12055 12111 12288 12350 12457 12714 12737 12758 12873 12878 13015 13032 13307 13330 13391 13411 13512 13607 13688 13690 13874 13910 13918 13977 14024 14101 14122 14289 14457 14458 14697 14746 14821 14854 15079 15083 15096 15133 15219 15516 15519 15541 15573 15735 15754 15845 15917 16130 16249 16434 16437 16564 16575 16836 16936 16955 17066 17107 17167 17292 17341 17394 17400 17525 17723 17826 17865 17884 17964 18080 18124 18331 18350 18385 18500 18755 18784 18836 18852 18878 18922 19020 19167 19230 19321 19415 19510 19836 19844 19907 19934 20037 20176 20246 20272 20501 20514 20599 20651 20688 20825 20959 21086 21359 21432 21703 21707 21727 21742 21993 22009 22116 22163 22224 22294 22318 22327 22371 22378 22533 22538 22572 22684 22706 22733 22773 22858 22919 23036 23156 23167 23239 23257 23284 23303 23321 23495 23692 23696 23808 24141 24217 24438 24591 24667 .24710 24731 24735 24867 24919 24962 25049 25063 25077 2S08B 25117 25131 2516B 25211 25212 25346 25361 25384 25626 25716 25779 25812 26001 26048 26177 26269 26382 26497 26518 26652 26674 26793 26841 26878 26B94 26955 26970 27059 27067 27088 27101 27111 27165 27299 27449 27466 27472 27497 27650 27993 28018 28161 28256 28274 28313 28317 28374 28447 28684 28811 29263 29320 29356 29441 29447 29531 29533 29560 29663 29664 30021 30151 30231 30369 30436 30519 30618 31143 31177 31-255 31301 31360 31367 31414 31618 31621 31646 31662 31693 31804 31849 31913 32292 32338 32457 32500 32563 32570 32618 32619 32632 32677 32696 32706 32734 32831 32891 32902 33165 33230 33510 33702 33726 33815 33914 33945 34037 34057 34065 34139 34220 34232 34237 34245 34388 34464 34563 34566 34695 34957 35024 35044 35083 35127 35183 35279 35301 35406 35621 35868 35931 35942 35945 35963 36141 36157 36208 36212 36702 36708 36775 36932 36990 37057 37091 37100 37112 37189 37201 37227 37251 37377 37468 37483 37577 37612 37632 37722 37745 37757 37829 37943 37972 38011 38040 38200 38304 38563 38699 38768 38918 38982 39144 39271 39348 39501 39506 39536 39537 39575 39611 39712 39800 39969 40036 40046 4007L 40227 40311 40397 40444 40496 40564 40735 40797 40803 40824 41097 41101 41355 41383 41404 41413 41431 41459 41694 41858 42291 42304 42769 42781 42977 42998 43098 43100 43114 43228 43241 43462 43544 43566 43639 43642 43770 43846 43864 44012 44233 44261 44354 44432 44492 44601 44623 44778 44886 44949 44966 45125 45127 45149 45253 45466 45801 45995 46013 46021 46031 46138 46214 46269 46273 46329 46407 46427 46477 46537 46540 46657 46696 46741 47041 47100 47134 47215 47280 47288 47312 47347 47388 47686 47814 47901 47907 47908 48060 48230 48349 48411 48462 48544 48628 48708 48894 48908 48938 48942 48945 49017 49035 49109 49204 49261 49547 49617 49630 49809 49862 49863 50138 50152 50340 50523 50774 50998 51249 51286 51298 51362 51408 51641 51826 51871 51888 51961 52029 52065 52093 52232 52236 52238 52249 52291 52375 52385 52392 52402 52501 52635 52653 52700 52719 52796 52817 52837 52917 52937 53031 53060 53206 53273 53369 53510 53679 53797 53860 53937 54002 54034 54176 54198 54409 54424 54452 54503 54522 54581 54747 54800 54884 54900 54915 54977 54998 55223 55302 55471 55686 55687 55707 55710 55743 55816 55893 55968 56120 56171 56189 56194 56302 56442 .56487 56533 ■56559 56866 56892 56894 57103 57123 57307 57384 57485 57524 57578 57715 57798 57811 58044 58455 58617 58647 58747 58762 58799 58869 58971 59118 59209 59252 59313 59710 59718 59724 59730 59831 59901 60033 60074 60087 60153 60211 60289 60304 60575 60583 60599 60706 60717 60780 60898 60915 61036 61157 61161 61435 61553 61797 61849 61958 62081 62105 62114 62143 62234 62331 62344 62360 62442 62506 62587 62658 62686 62716 62737 62862 62908 63002 63019 63037 63228 63286 63293 63374 63620 63665 63743 63816 63873 64014 64027 64046 64172 64295 64326 64564 64644 64843 65034 65086 65091 65233 65377 65395 65450 65481 65536 65573 65682 65803 65889 66062 66085 66179 66201 66242 66288 66422 66474 66537 66602 66826 66841 67102 67139 67141 67223 67234 67272 67329 67522 67540 67718 67797 67813' 67830 67929 68078 68213 68263 68304 68361 68493 68508 68543 68666 68737 68807 68875 68984 69122 69149 69294 69340 69480 69517 69562 69638 69764 69895 69899 69981 70000 70052 70170 70172 70191 70250 70372 70409 70443 70474 70551 70810 70838 70962 71079 71140 71280 71295 71442 71453 71672 71821 71831 71845 72030 72051 72066 72074 72082 72229 72846 72986 72993 73011 73043 73123 73352 73411 73442 73508 73522 73639 73646 73907 73949 73966 74040 74078 74082 74097 74154 74230 74270 74550 74584 74593 74695 74729 74734 74749 74844 74933 75043 75055 75164 75264 75469 75499 75559 75565 75608 75839 75914 75951 76229 76304 76410 76446 76592 76622 76667 76687 76693 76871 77026 77102 77223 77241 77341 77444 77622 77640 77728 77741 77843 78128 78155 78185 78197 78330 78368 78432 78444 78646 78650 78740 78945 78970 79038 79128 79285 79356 79372 79414 79543 79887 79911 79960 79990 Afgralðsla utanlandafarð: o<j huabú* •4*r<*-M'!nga hn*r hðnaða >fi atendur hi mí- xfmmöta. HAPPDRÆTTI DAS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.