Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 12. september 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Halló, mamma. Við Jói erum farnir að skipuleggja veturinn.11 6115. Lárétt 1) Kvertil. 6) Rand. 8) Lag. 9) Streð. 10) Öskur. 11) Gap. 12) Fótavist. 13) Horfi. 15)Staga. Lóðrétt 2) Rusli. 3) Oddi. 4) Mokveiði. 5) Fáni. 7) Þátttaka. 14) Kindum. Ráðning á gátu no. 6114 Lárétt 1) Kamar. 6) Nón. 8) Öld. 9) Dok. 10) Ræl. 11) Kví. 12) Ámu. 13) Kát. 15) Kalsi. Lóðtétt 2) Andríka. 3) Mó. 4) Andláts. 5) Dökka. 7) Skaut. 14) Ál. Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja f þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Siml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bflanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 11. september 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar 57,110 57,270 Steríingspund ....105,511 105,806 Kanadadollar 48,927 49,064 Dönsk króna 9,4334 9,4599 Norsk króna 9,3271 9,3533 Sænsk knóna 9,8338 9,8614 Finnskt mark ....15,3213 15,3642 Franskurfiranki ....10,7537 10,7838 Belglskur franki 1,7528 1,7577 Svissneskurfranki... ....43,2537 43,3749 Hollenskt gytlini ....31,9640 32,0535 Vestur-þýskt mark... ....36,0168 36,1177 ....0,04829 0,04843 Austumskur sch 5,1254 5,1398 Portúg. escudo 0,4063 0,4075 Spánskur peseti 0,5724 0,5740 Japansktyen ....0,40826 0,40941 96,662 96,932 sdr' ....78,8215 79,0423 ECU-Evrópumy nt.... ....74,5371 74,7459 RÚV ■ III *’/:1 II ai Miðvikudagur 12. september 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Davlö Baldutsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsáriö - Randver þorláksson. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veö- urfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Litll bamatfmlnn: J\ Saltkráku' eftir Aslrid Lindgren Silja Aöalsteinsdöttir les þýöingu sina (28). 9.20 Morgunlelkfiml - Trimm og teygjur meö Halldóru Bjömsdóttur. * 9.30 Landpósturinn - Frá Noröuriandi Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnlr. 10.30 Úr bókaskápnum Umsjón: Ema Indriöadóttir. (Frá Akureyri) (- Einnig útvarpað mánudag kl. 21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjön: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig út- varpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá miövikudagsins i Útvarpinu. 12.00 FréttayflrliL 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagslns önn - Flutningabllsgórar á vesturieiö Umsjón: Guöjón Bijánsson. (Frá Isaflrði) (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Mlödegissagan: .Ake' eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýö- ingu sina (8). 14.00 Fréttlr. 14.03 Harmonfkuþáttur Umsjón: Högnl Jónsson. (Endurtekinn aðfara- nótt mánudags kl. 3.00) 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall Elln Pálmadóttir. (Endurtekinn þáltur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 Aö utan Fréttaþáltur um ertend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplö - Hitt og þetta úr sveitinni Umsjón: Kristln Helga- dóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á sfödegl - Schoenberg, Webem og Berg Þrjú verk fyrir píanó eftir Amold Schoenberg. Maurizio Pollinl leikur á planó. Tvö verk fyrir blandaöan kór og hljómsveit eftir Anlon Webem. Kór og Sinfónlu- hljómsveit útvarpsins I Köln leika. Þrjú hljóm- sveitarverk op. 6 eflir Alban Berg. Sinfónluhljóm- sveit Berlinar leikur; James Levin stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann 18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Fágsti Fantasia fyrir tvö planó eftir Chick Corea. Chick Corea og Friedrich Gulda leika. 20.15 Hútfmatónllst Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 21.00 Áferö Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri' eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýö- ingu sína (16). 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. 22.30 Suöurlandssyrpa Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni). 23.10 Sjónauklnn Þáttur um eriend málefni. Umsjón: Ágúst Þór Amason. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjön: Hanna G. Siguröardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Hsturútvarp á báöum rásum 81 morguns. 7.03 Morgunútvarpió - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefla daginn meö hlustendum. Upplýsingar um um- ferö kl. 7.30 og Ii6ö i blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Uppáhaldslagið eftir tlufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóltur. Molar og mannlífsskot i bland við góða lónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 FréttayfirliL 12.20 Hádegisfréttlr - Sólarsumar heldur áffam. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miödegisstund meö Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Slarfsmenn dægurmálaúlvarpsins og fréttaritar- ar heima og ertendis rekja stór og smá mál dags- Ins. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Glymskrattlnn Otvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullsklfan - .Self portrait' með Bob Dylan frá 1970 21.00 Úr smlðjunnl - Undir Afrfkuhimni Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Sigurður Ivarsson. (Endurtekinn þáttur frá liönum vetri). 22.07 Landló og miöln Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur 61 sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nólt). 01.00 Hsturútvarp á báöum rásum 6I morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. HÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Meö grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 02.00 Fréttlr. 02.05 Næturtónar 03.00 í dagslns önn - Flutningabílstjórar á vesturieiö Umsjón: Guöjón Brjánsson. (Frá Isafiröi) (Endurtekinnþátturfrá deginum áöuráRásl). 03.30 Glefsur Úr dægumiálaúlvarpi miðvikudagsins. 04.00 Fréttlr. leikur næturiög. 04.30 Veöurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttlr af veöri, færö og fiugsamgöngum. 05.01 Landiö og mlöln Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur 61 sjávar og sveita. (Endurtekiö únral frá kvöld- inu áöur). 06.00 Fréttir af veörl, færð og fiugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Utvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. RUV Miðvikudagur 12. september 17.50 Síöasta rlsaeölan (20) (Denver, the Last Dinosaur) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýöandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.20 Hringekjan Emma frænka Bandarisk teiknimynd. Leikraddir Valdimar Öm Flygenring. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Heimsmelstarakeppnl i fallhlífastökki Myndir frá heimsmeistarakeppni I fallhlifastökki sem haldin var á Spáni. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 19.20 Staupastelnn (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Dlck Tracy - teiknimynd. Þýöandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Grænir flngur (21 j Garöyrkja á Héraöi Komiö i heimsókn á Egilsstaöabúiö og i skniö- garöinn þar. Umsjón Hafsteinn Hafliöason. Dag- skrárgerö Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.45 Blóölltaó haf (Sea of Slaughter) Fyrri hluti Ný kanadísk heimildamynd um þróun lífrikis sjávar eins og hún kemur umhverfisvemd- ar-sinnanum Fariey Mowat fyrir sjónir. Seinni hluti myndarinnar veröur sýndur aö viku liöinni. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Morótaga Islensk biómynd frá 1977. Myndin lýsir hroðalegum atburöum i lifi vel stæðrar fiölskyldu þar sem flölskyldufaðirinn lítur stjúpdóttur sina gimdaraugum. Höfundur og leik- stjóri Reynir Oddsson. Aöalhlutverk Steindór Hjörieifssson, Guðrún Ásmundsdótfir, Róbert Amlinnsson og Guörún Stephensen. Myndin er ekki viö hæfi bama. Hún var áöur á dagskrá 22.10.1988. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok STOÐ Miðvikudagur 12. september 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur um fólkið I næsta húsi. 17:30 Sklpbrotsbðm (Castaway) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir böm og unglinga. 17:55 Albert feltl (Fat Albert) Teiknimynd um þennan viökunnanlega góðkunn- ingja bamanna. 18:20 Tao Tao Teiknimynd. 18:45 f svlösljóslnu (After Hours) Fréttaþáttur úr heimi afþreyingarinnar. 19:19 19:19 Lengri og betri fréttatlmi ásamt veöurfréttum. 20:10 Framtíöarsýn (Beyond 2000) Sportbilar, tölvur, skáktölva og ný tegund stein- sleypu sem Rannsóknaslofnun Byggingariönaö- arins hefur þróaö hér á landi er efni þessa þáttar. 21:00 Lystauklnn Sigmundur Emir Rúnarsson varpar Ijósi á strauma og slefnur I Islensku mannlifi I nýjum Is- lenskum fréttaþætti. Stöð 21990. 21:30 Okkar maöur Bjami Halþór Helgason bregður upp svipmynd- um af athyglisverðu mannllfi norðan heiða. Framleiðandi: Samver. Stöö 2 1990. 21:45 Spllaborgln (Capital Cily) Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur um fólk sem vinnur á verðbréfamarkaöi. Menn geta grætt milljón fyrir hádegi en smá hik getur þýtt milljóna- tap. Fólkiö lifir hratt og flýgur hátt en vitneskjan um hugsanlegt hrap er alltaf fyrir hendi. 22:35 Tfska (Videofashion) Viö fiökkum heimshomanna á milli i þessum vin- sælu þáttum um haust- og vetrartiskuna og að þessu sinni erum við stödd í Bretlandi þar sem ungir og efnilegir hönnuöir á borö viö Workers for Freedom, Vivienne Westwood, Arabella Pollen, Jasper Conran og Bruce Oldfield kynna okkur nýja og frumlega strauma. 23:05 Milli IKs og dauöa (Boume Identity) Seinni hluti framhaldsmyndar sem gerö er eftir sögu Roberts Ludlum. Aöalhlutverk: Richand Chamberiain, Jadyn Smith og Anthony Quayle. Leikstjóri: Roger Young. Stranglega bönnuö bömum. 00:40 Dagskrárlok ÉÉÉSI Heimsmeistarakeppni í fall- hlífarstökki er á dagskrá Sjón- varpsins á miðvikudag kl. 18.55. Lystaukinn, fréttaþáttur þar sem Sigmundur Ernir Rúnarsson varp- ar Ijósi á strauma og stefnur f íslensku mannlífi, verður á Stöð 2 á miðvikudagskvöld kl. 21.00. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavfk 7.-13. september er í Laugavegs Apóteki og Holts Apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 aö morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í sfma 18888. Hafriarflöröur Hafnartjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar enr gefnar I slma 22445. Apólsk Keflavfkun Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið vlrka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milll kl. 12.30- 14.00. Selfoes: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Rcykjavfk, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. Id. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og timapantan- ir I sima 21230. Borgaispftaiinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- gefriar I sfmsvara 18888. Onæmisaögeiöjr fyrir fulloröna gegn mænusótt fana fram á Heilsuvemdarstöð Rcykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Sdtjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15virkadagakl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafharijöröur Heilsugæsla Hafnarfiarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sáifræöistööin: Ráögjöf i sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrirfeöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldninariæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkmnardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööln: Kl. 14til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspftali: Heimsóknar- timi daglegakl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós- cpsspftali Hafriarfiröl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkuriæknishéraös og heiisu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahuss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: SeJtjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið slml 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöiöur Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjötöur: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sfmi 3300, bmnaslmi og sjúkrabífreiö simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.