Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn KVIKMYNDIR Miðvikudagur 12, september 1990 LAUGARÁS= = SlMI 32075 Fmmsýnir spennu-grinmyrxltna Á bláþræði Einstök spennu-grinmynd meft stórsljömun- um Mel Gíbson (Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn (Overboard og Foul Play) i aðalhlutverkum. Gibson hefur borið vitni gegn fikniefna- smyglurum. en þegar þeir losna ur fangelsi hugsa þeir honum þegjandi þörfina. Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn. SýndíA-sal kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð Innan12ára Fmmsýnir Aftur til framtíðar III H , J • ’X’ WWSL Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndallokki Steven Spielbergs. Marty og Doksi eru komnir I Villta Vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla, bensin eða CLINT EASTWOOD. AðalhluWerk: Michael J. Fox, Christopher Uoyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Fritt plakat fyrir þá yngti Miðasala opnarkl. 16.00 Númeruð sæti Id. 9 Sýnd i B-sal kl. 4.50,6.50,9 og 11.10 Fnmsýnir Jason Connery Upphaf007 ‘ÍUÍ «f t*e excitement of x a Bondi movie'’ OIMIMEFT mkudm Mdomk YMAKBR Æsispennandi mynd um lan Reming, sem skrifaði allar sögumar um James Bond 007. Það er enginn annar en Jason Conneiy (son- ur Sean Connery), sem leikur aðalhlutverkið. Fallegar konur, spilafikn, njósnaferðir og margt fleira prýðir þessa ágætu mynd. Btaðaummstl: .ðlt spenna Bondmyndar" — NYDaly News „Ekta Bond Ekta spcnna“ —Wall Strccl Joumi „Kynþokkafytlsti Connetyinn11 — US Magazine Sýnd i C-sal kl. 5,7, 9og11 Bönnuð innan 12 ára LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Sala aðgangskorta er hafin! Kortasýningar vetrarins eru: 1. Róáskinni eftir Georges Feydeau. 2. Ég er Meistarinn.eftir Hrafnhildi Hagalín. 3. Ég er hættur, farinn.eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur. 4. Réttur dagsins, kók og skata.eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Slmonarson. 5.1932 eftir Guðmund Ólafsson. 6. Köttur á heitu blikkþaki, eftir Tennessee Williams. Sala á einstakar sýningar hefst 12. september Miðasalan er opin daglega i Borgarleikhúsinu frá kl. 14.00-20.00. Miðasölusiml er 680680 Greiðslukottaþjónusta. ÞJÓDLEIKHUSIÐ í íslensku óperunni Örfá sæti laus Gamansöngleikur eftir Kart Ágúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Randver Þoriáksson, Sigurð Siguijónsson og Öm Ámason. Tónskáld: GunnarÞórðarson. Leikstjóri: Egill Eðvarðsson Föstudag 21. sept. fiumsýning, Laugardag 22. sept. Sunnudag 23. sept. Fimmtudag 27. sept. Föstudag 28. sept. Sunnudag 30. sept. Föstudag 5. okt. Laugardag 6. okt. Sunnudag 7. okt. Föstudag 12. okt. Laugardag 13. okt. Sunnudag 14. okt. Miðasala og simapantanir i Islensku ópenmni alla daga nema mánudaga frá Id. 13-18. Síma- pantanlr einnig alla virka daga frá kl. 10-12 Simi: 11475. Slakið á bif hjólamenn! FERÐALOK! IUMFERÐAR RÁÐ IUMFERÐAR Práð IHMMJ SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Stórgrinmynd ársins 1990 Hrekkjalómamir2 Það er komið að þvl að frumsýna Gremlins 2 sem er sú langbesta grlnmynd ársins I ár enda framleidd úr smiðju Steven Spielberg „Amblin Ent". Fyrir stuttu var Gremlins 2 humsýnd viða i Evrópu og sló allsstaðar fyrri myndina út. Umsagnir blaða í U.SA Grenllins 2 besta grinmynd árslns 1990 - P.S. Ricks. Gremiins 2 betri og fyndnari en sú fyrri - LA Times Gremlins 2 fyrir alla Oölskyfduna - Chicago Trib. Gremllns 2 stórkostfeg sumamtynd - UA Radio Gremlins 2 stóigrínmynd fyrir alla Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John Glover, Robert Prosky. Framleiðendur: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy, Frank Marshall. Leikstjóri: Joe Dante Aldurstakmark 10 ára Sýndkl. 4,50,7,9 og 11,05 Fmmsýnir mynd sumarskis Á tæpasta vaði 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir topp- aðsókn I Banda- ríkjunum I sumar. Die Hatd 2 er núna frum- sýnd samtímis á Islandi og í London, en mun seinna I öðntm löndum. Oft hefur BmceWillis verið i stuði en aldrei eins og í Die Hard 2. Úr blaðagreinum i USA: Die Hard 2 er besta mynd sumarsins. Die Hard 2 er betri en Die Hard 1. Die Hard 2 er mynd sem slær i gegn. Dic Hard 2 er mynd sem allir verða að sjá. GÓÐA SKEMMTUN Á ÞESSARI FRÁBÆRU SUMARMYND Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald Veljohnson Framleiðendur Joel Silver, Lawrence Gotdon Leikstjóri: Renny Hariin Bönnuð innan16 ára Sýnd kl. 4,45,6,50,9 og 11,10 Stórkostleg stúlka lilt IIMII) (.1111 Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Bbrondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl. 7 og 11.10 Fullkominn hugur Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin í Bandarikjunum þó svo að hún hafi aöeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður i hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 5og9 BUMaduu SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Stórgrinmynd ársins 1990 Hrekkjalómamir2 Það er komið að þvi að fmmsýna Gremlins 2 sem er sú langbesta grínmynd ársins i ár enda framleidd úr smiðju Steven Spielberg „Amblin Ent". Fyrir stuttu var Gremlins 2 frumsýnd víða i Evrópu og sló allsstaðar fyrri myndina út. Umsagnir blaða i U.SA Gremllns 2 besta grinmynd áreins 1990 - P.S. Rlcks. Gremllns 2 betri og fyndnari en sú fyrri - LA Tlmes Gremfins 2 fyriralla tjölskylduna - Chlcago Trib. Gremlins 2 stórkostleg sumarmynd - LA Radlo Gremlins 2 stórgrinmynd lýrir alla. Aðalhlutverk: Zach Galligan, Phoebe Cates, John Glover, Robert Prosky. Framleiðendur Steven Spielberg, Kathleen Kennedy, Frank Marshall. Leikstjóri: Joe Dante Aldurstakmark 10 ára Sýndkl. 4,50,7,9 og 11,05 Fmmsýnir mynd sumarsins Á tæpasta vaði 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir topp- aðsókn í Banda- ríkjunum i sumar. Die Harri 2 er núna frum- sýnd samtimis á Islandi og I London, en mun seinna I öðram löndum. Oft hefur Bruce Willis verið I stuði en aldrei eins og I Die Hard 2. Úr blaöagreinum i USA: Die Harri 2 er besta mynd sumarsins. Die Hard 2 er betri en Die Hard 1. Die Harri 2 er mynd sem slær i gegn. Die Hard 2 er mynd sem allir veröa að sjá. GÓÐA SKEMMTUN A ÞESSARIFRÁBÆRU SUMARMYND Aöalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Will'iam Atherton, Rcginald Veljohnson Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gorrion Leikstjóri: Renny Hariin Bönnuð innan16 ára Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.05 Fimmhymingurinn Þessi stórkostlegi toppþriller „The First Tower" er og mun sjálfsagt verða einn aðalþriller sumarsins í Bandarikjunum. Framleiðandi er hinn snjalli Robert W. Cort en hann framleiddi meðal annars þrillerinn „The Seven Sign" og einnig toppmyndina „Three Men and a Baby". The First Power toppþriller sumarsins. Aöalhlutverk: Lou Diamond Philips, Tracy Griffith, Jeff Kober, Bizabeth Arien. Framleiðandi: Robert W. Cort Leiksíóri: Robert Reshnikoff. Bönnuð innan 16. ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.05 Þrir bræður og bfll Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth Sýnd kl. 5,7,9og 11,05 Stórkostieg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Bizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbtson. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Gany Marshall. Sýnd kl. 5 og 9 Fullkominn hugur Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 7.05 og 11.10 IIIIE©INIi©©IIINIINIfo, Fmmsýnlr spennumyixína Náttfarar Verið velkomin á martröð haustsins! Nightbreed er stórkostlegur og hreint ótrú- lega vel gerður spennu- hryllir, sem gerður er af leikstjóranum Clive Barker, en hann sýndi það með mynd sinni „Hellraiser" að hann er sérfraeðingur (gerð spennumynda. Myndin er framleidd af þeim James G. Robinson og Joe Roth, sem gert hafa myndir eins og Young Guns og Dead Ringers. Komið og sjáið spennumyndaleiksqórann David Cronenberg fara á kostum f einu af aöalhlutverkunum. „Nightbreed"—sannköHuð „gæsahúðar- mynd“scmhrellirþigl Aðalhlutv.: Craig Sheffer, David Cronenberg og AnneBobby Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan16 ára Framsýnir spennutrytlinn: í slæmum félagsskap *** SV.MBL *** HK. DV. *** Þjóðvlj.. Aðalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og UsaZane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Fnrmsýnir framb'ðarþrillervin Tímaflakk Það má segja Tfmatlakki 81 hróss aó attxirðarásln er hröð og skemmtlleg ** 1/2 HK. DV Aðalhlutv.: Kris Kristoffereon, Cheryl Ladd og Daniel J. Travantí Leikstjóri Michael Anderson Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnirgrinmyndina Nunnuráflótta Mynd fyrir aila fjölskytduna. Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Cottrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison Sýnd ki. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir nýja og frábæra teiknimynd Lukku-Láki og Dalton bræðumir Lukku-Láki, maðurinn sem er skjótari en skugginn að skjóta, er mættur i bió og á I höggi við hina illræmdu Dalton bræður. Stórkostíega skemmtíieg ný teiknimynd fyrir alla öötskytduna, uppfull af grini og Qéri. Sýnd kl. 5 Frumsýnlr spennumyndina Refsarínn ## 1/2 -GE.DV Topp hasarmynd! Sýndkl. 7,9og11 Bönnuð Irman 16 ára ja HÁSKÓLABÍÓ tw-iimtmttt SlMI 2 21 40 Stórmyndsumarsins Aðrar48stundir Besta spennu- og grinmynd sem sýnd hefur verið i langan tima. Eddie Murphy og Nick Nolte era stóikostlegir. Þeir vora góðir i fyrri myndinni, en era enn betrinú. Leikstjóri Walter Hill Aðalhlutverk Eddie Murphy, Nick Notte, Brion James, Kevin Tighe Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan 16ára Sá hlær best... Mtchael Caine og Bizabeth McGovem era stórgóð i þessari háalvariegu grínmynd. Leikstjóri Jan Eglesoa Sýnd Id. 9 og 11. Framsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október Aðalhlutverk: Sean Connery (Untopuchables, Indiana Jones) Alec Baidwin (Working Girt), ScottGlenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Tim Cuny (Clue), Jefftey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12. ára Sýnd kl. 5 og 9.15 Hrif hff framsýnir stórskemmtílega Islenska bama- og fjölskyldumynd. Ævintýri Pappírs Pésa Handrit og leikstjórn Ari Kristinsson. Framleiðandi Vilhjálmur Ragnarsson. Tónlist Valgeir Guðjónsson. Byggð á hugmynd HerdisarEgilsdóttur. Aðalhlutverk Kristmann Öskarsson, Högni Snær Hauksson, Rannvelg Jónsdóttír, Magnús Ólafsson, Ingólfur Guðvarðarson, Rajeev Mura Kesvan Sýndkl. 5og7 Shiriey Valentine Sýndki. 5 og7 Síðustu sýningar Vinstri fóturinn Sýndkl.7.20 Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Sýnd kl. 9 og 11.10 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni 8-12 Sími 689888

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.