Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.09.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 12. september 1990 Tíminn 13 >vi\rvu^ i Hnr Umhverfismálaráðstefna: Virðum líf - verndum jörð Ráðstefna um umhverfismál verður haldin í Vestmannaeyjum laugardaginn 29. sept. nk. Ráðstefnan er öllum opin. Nánar auglýst síðar. Skráning hjá Þórunni, sími 91 -674580, og Svanhildi, sími 12041 e.h. Landssamband framsóknarkvenna, LFK. Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu). Sími 91-674580. 1» Opið virka daga kl. 8.00-16.00. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, verður á staðnum. Simi 92-11070. Framsóknarfélögin Siglufjörður Almennur félagsfundur hjá framsóknarfélögunum á Siglufirði verður haldinn að Suðurgötu 4, miðvikudaginn 12. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Bæjarmál. 2. Undirbúningur Kjördæmisþings. 3. Fréttir frá framkvæmdastjórn flokksins. 4. Önnur mál. Stjórnirnar. Borgnesingar - Nærsveitir Spiluð verður félagsvist í Félagsbæ föstudaginn 14. september kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness. TOYOTA •MAZDA•HONDA NISSAN • MITSUBISHI SACHS KÚPLINGAR OG HÖGGDEYFAR ERU JAFNAN FYRIRLIGGJANDI I FLESTAR GERÐIR JAPANSKRA BIFREIÐA. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ NOTA ÞAÐ BESTA Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKIN N ~ SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 1 f f f f f f f f f f f :f kemst Fergie í ónáð tengda- mömmu Andrew Bretaprins og kona hans Sarah Ferguson eru enn orðinn bit- bein breskra fjölmiðla eftir að þau seldu breska tímaritinu Hello mynd- ir úr einkalífi sínu fyrir 500.000 dollara. Umfjöllunin um hátignimar og af- kvæmi þeirra tekur yfir fleiri síður í blaðinu og eru myndimar margar og fjölbreyttar. Tímaritið fylgdist með fjölskyldunni í nokkra daga, mynd- aði Fergie að sinna bömunum, að tala í símann, leika við krakkana, taka innilega á móti manni sínum eftir langa fjarveru o.s.ffv. Ef tima- ritið selur birtingarréttinn að mynd- unum til annarra landa geta hjónin haft allt að tvær milljónir dollara upp úr krafsinu. Bretadrottning er þó ekki par hrif- in af þessari ffamtakssemi þeirra. Hún varð öskuill og las yfir tengda- dóttur sinni og Iét hana vita að hún væri meðlimur bresku konungsfjöl- skyldunnar en ekki stjama í ein- hverri sápuópera. Drottningin ætti þó að virða þetta við þau, því stöð- ugt berast fféttir af því að hún sé að kvarta yfir eyðslusemi þeirra. En sumt fólk er aldrei ánægt. En það er sama hvað drottningunni finnst, Andrew og Sara era ánægð með peningana og pressan er alsæl með að hafa eitthvað til að smjatta á. Eintak af tímaritinu sem uppþotinu oilL Pabbi Jons Bon Jovi skildi loks af hverju sonurinn vildi vera með hár niður á herðar. MEÐ HENDUR ÍHÁRI SONAR SÍNS Rokkstjaman Jon Bon Jovi segir að sér þyki ekki eins vænt um nokkum mann og hárgreiðslumeist- arann sinn, sem er reyndar faðir hans. „Pabbi minn sér alfarið um hárið á mér,“ segir stjaman hreykin. „Hann hefur verið hárgreiðslumeistari ár- um saman og hann veit nákvæm- lega hvemig ég vil láta klippa mig Bon Jovi getur þakkað föður sfnum kvenhyllina. og hvemig hárið á að vera á litinn." En faðirinn hefur ekki alltaf verið jafhhrifinn af hárpiýði sonarins. Á áram áður var hann, líkt og aðrir feður, miður sín yfir að eiga son með hár niður á herðar. Einn daginn spurði hann soninn hvemig á því stæði að hann þyrfti endilega að vera með hár niður á herðar. „Stelpumar era stórhrifnar af því,“ var svarið. Sá gamli fékk glampa i augun, því þetta vora rök sem hann skildi. Hann sagði syni sínum að setjast í stólinn, því nú skyldi hann sjá til þess að hann þyrfti að beija kvenfólkið ffá sér með spýtu. Og það tókst. Síðan hefur ekki nokkur annar maður fengið að koma nálægt höf- uðprýði Jons Bon Jovi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.