Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár iiriirm IMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 1990-176. TBL 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- x jf ¦ ¦ y u m r m ¦ ¦¦ : ¦' ¦ ¦ ¦ >joonagsstotnun segir i nýrn skyrslu um samnin sem tengja rafmagnsverð heimsmarkaðsverði á áli \n Þjóðhagsstofnun hefur í nýrrí skýrslu lagt mat á hvaða áhrif það hefði, ef samið yrði við Atlants- ál fýrírtækin um raforkuverð á þeim grundvelli sem yfirstandandi samningaviðræður byggja á. Niðurstaða stofnunarinnar er sú að slíkur samn- ingur gæti orðið íslendingum mjög hagstæður, jafnvel hagstæðarí en Jóhannes Nordal stjórn- arformaður Landsvirkjunar hefur talað um. Hins vegar fýlgir slíkum samningi, sem bindur orku- verðið við heimsmarkaðsverð á áli, veruleg áhætta að mati stofnunarínnar. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, sem fékk þessa skýrslu í gær og mun leggja hana fram á ríkisstjórnarfundi í dag, sagði Tímanum í gær- kvöldi að samkvæmt skýrslunni væru áhættu- þættirnir nokkuð stærrí en hann hafði áft von á og því mun brýnna að ganga vel frá samningum ef þessi leið yrði valin. # Blaðsíða 5 Bæjaryfirvöld i Kópavogi leita nýrra leiða í kjölfar endurmats á áformum um byggingu Iþróttahúss: _________ _____________ __;______ <m.....;...............^ ----------- n Stækkun handbolta kostar 90 milljón Y Qpil IV : ;- - _______ Baksíða I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.