Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 13. september 1990 UTVARP/S JONVARP einum og sama karlmanninum. Önnur er gift hon- um en hin er ástkona hans. Leikstjóri Allan Bums. Aöalhlutverk Mary Tyler Moore, Ted Danson, Christine Lahti og Sam Waterston. Þýfiandi Gunnar Þorsteinsson. 22.50 Hefndaiþorstl (Hennessy) Bresk biómynd frá 1975. Þar segir frá Ira nokkr- um sem reynir að koma fram hefndum eftir að hann missir fjölskyldu sína i sprengjuárás i Bel- fast. Leikstjóri Don Sharp. AðalhluNerk Rod Stei- ger, Lee Remick og Trevor Howard. Þýðandi Ell- ert Sigurbjömsson. 00.30 Utvarpsfréttlr I dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 15. september 09:00 MeA Afa Afi og Pási eru á sinum stað að vanda. Þeir taka lagið og sýna okkur margar skemmtilegar teikni- myndir, þar á meöal Brakúla greifa, LiBa folann, Diplódana og Litastelpuna. Dagskrárgerð: Öm Ámason. Umsjón og stjóm upptöku: Guðrún Þórðardótír. Stöð 21990. 10:30 Júlli og töfralJóslO (Jamie and the Magic Torch) Skemmtileg teikni- mynd. 10:40 Tánlngamlr f Hæðageröl (Beveriy Hills Teens) Skemmíleg teiknimynd um lápmikia láninga. 11:05 Stjörnusveltln (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuöi. 11:30 Stórfótur (Bigfoot) Ný skemmtileg teiknimynd um torfeerutnjkkinn Stórfót. 11:35 Tlnna (Punky Brewster) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öðmm með nýjum ævintýmm. 12:00 Dýrarfkló (Wild Kingdom) Fræðsluþáttur um flölbreytt dýrallf jarðar. 12:30Fróttaágrlp vlkunnar Helslu fréltir siðastliðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. Þessi fréttapistill er einnig tluttur á táknmáli en Stöð 2 nýtur þar aðstoðar Félags heynariausra. 13:30 Forboóln ást (Tanamera) Vönduö framhaldsmynd um llla séða ást ungra elskenda. Þetta er lokaþáttur. 14:30 Veröld ■ Sagan f sjónvarpl (The World: A Television History) Fræðsluþáttur ur mannkynssögunni. 15:00 Hverjum þyklr slnn fugl fagur (To Each His Own) Tvenn hjón eignast böm um sama leyti. Á fæðingardeildinni verða þau hörmu- legu mistök að bömunum er mglaö saman og fer hvor móðirin heim með bam hinnar. Mistökin uppgötvast þó um siöir en þá reynist hægara sagt en gert að leiðrétta mistökin. Framleiðandi: Peter Graham Scott. Leikstjóri: Moira Armstrong. 17:00 Glys(Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Magnaður tónlistarþáttur unninn af Stöð 2, Stjömunni og Vifilfeili. Öll bestu tónlistarmynd- böndin. Allar bestu hljómsveitimar. Allar bestu blómyndimar. Allt besta fólkið. Allt á Stjömunni lika. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990. 18:30 Bflafþróttlr Hressilegur þáttur I umsjón iþróttadeildar Stöðvar 2. 19:19 19:19 Allt það helsta úr atburöum dagsins I dag og veðrið á morgun. 20:00 Morógáta (Murder She Wrote) Jessica Fletcher er áskrtfendum Stöðvar 2 að góðu kunn. Nú hefjast sýningar á nýjum mynda- flokki um þessa vinalegu ekkju sem er sérstak- lega lagin við aö glima við etflö sakamál. Sem fyrr fer Angela Lansbury með hlutverk Jesslcu. 20:50 Spétpegill (Spitting Image) Breskir gamanþættir þar sem sérstæð klmnigáfa Breta fær svo sannariega að njóta sin. 21:20 Kvlkmynd vlkunnar I hita nætur (In the Heat of the Night) Margföld Óskarsverð- launamynd um lögreglustjóra I Suðurrikjum Bandarikjanna sem verður aö leita aðstoðar svarfs lögreglu- þjóns I erfiðu morðmáli. Þetta er spennumynd með alvartegum undirfón kynþátta- haturs. Myndin hlaut meðal annars Óskarinn fyrir bestu myndina, besta handritið, besta aðalleikar- ann. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier og Warren Oates. Leikstjóri: Norman Jewison. 1968. Bönnuö bömum. 23:05 Tlger Warsaw (Tiger Warsaw) Hjartaknúsarinn Patrick Swayze leikur hér Chuck Warsaw sem kallaður er Tlger. Harm snýr aftur til heimabæjar slns eftir 15 ára fjarveru og kemst að þvl að margt hefur breyst. Ekki eru allir jafri ánægðir með endurkomu harts þvi seint fymast gamlar syndir. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Barþara Williams og Piper Laurie. Leikstjóri: Am- in Q. Chaudri. 1987. Bönnuð bömum. 00:35 Lestarránló mlkla (Great Train Robbery) Spennumynd um eitt glæfralegasta rán nitjándu aldarinnar. Sean Connery er hér I hlutverki illræmds snillings sem með aðstoð fagurrar konu og dugmikils manns tekur sér það fyrir hendur að ræna verðmætum úr jámbrautarlest. Til þess að ráðabruggið fái heppnasl þurfa þau skötuhjúin að bregða sér í ýmis dulargervi og hafa heppnina með sér. AðaF hlutverk: Sean Connety, Dortald Sutheriand og Lesley-Anne Down. Leikstjóri: Michael Crichton. 1982. 02:20 Myndrokk Tónlistarflutningur af myndbóndum. Upplögð af- þreying fyrir nátthrafna. 03:00 Dagskráriok Sunnudagur 16. september 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Guömundur Þorsteinsson prófastur I Reykjavlkurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veóuriregnlr. 8.20 Klrkjutónllst Prelúdia og fuga I G-dúr eftir Nikolau Bruhns, .Nun lasst uns GotT, sálmtilbrigöi eftir Vmcenl Lubeck og Prelúdla, fúga og chaconna I g-moll eftir Dietrich Buxtehude. Helmut Winter leikur á orgel Nikolal kirkjunnar I Altenbruch. ,Lofa þú drottinn sál mina' eftir Samuel Scheidt. Purcell kórinn og Blásarasveit Philipps Jones i Lundún- um flytja; Raymond Leppard stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guóspjöll Valgarður Egilsson læknir ræðir um guðspjall dagsins, Jóhannes 5, 1-5, við Bemharð Guð- mundsson. 9.30 Barrokktónllst Forleikur númer 5 i G-dúr eftir Thomas Ame. Hljómsveitin .Academy of Ancient Music' leikur; Christopher Hogwood s^ómar. Óbókonsert í d- moll eftir Alessandro Marcello. Heinz Holliger leikur með félögum úr Rikishljómsveitinni í Dres- den; Vittorio Negri stjómar. Sinfónia i B-dúr fyrir blásarasveit eftir Johann Christian Bach. Blás- arasveit Lundúna leikun Jack Brynner stjómar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Feróasögur af segulbandl Brot úr Finnlandsreisu, frá óperuhátíðinni I Savonlinna. Umsjón: Ævar Kjartansson. 11.00 Messa I Frfklrkjunnl í Hafnarfiröi Prestur séra Einar Eyjólfsson. 12.10 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttlr 1Z45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 DJasskaffló Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum I Útvarps- húsinu. 14.00 Glæpadrottnlngln - á afmæli Agöthu Christie Umsjón: Magnús Rafnsson. 14.50 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Reyni Axels- son stærðfræöing um klassiska tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 f fréttum var þetta helst Áttundi og siöasti þáttur. Umsjón: Guðjón Am- grimsson og Ómar Valdimarsson. (Einnig útvarp- að á föstudag kl. 15.03). 17.00 f tónleikasal Umsjón: Sigriður Jónsdóttir. 18.00 Sagan: .Ferð út I veruleikann' Þuriður Baxter les þýðingu slna (4). 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.31 f svlósljóslnu Tónlist við leikrit Maurice Maeteriincks .Pelléas og Melisande' .Pelléas og Melisande' op. 80 eft- ir Gabriel Fauré. Hljómsveitin .Suisse Romande' leikur, Emest Ansennet stjómar. Þættir úr .- Pelléas og Melisande' op. 46 eftir Jean Sibelius. Fllharmóníusveit Berilnar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 20.00 Frá tónleikum Útvarpshljómsveitarinnar i Beriin 2. desember sl. Úr Ijóðaflokknum .Des Knaben Wunderhom' eftir Gustav Mahler. Birgítte Fassbaender og Sieg- fried Loren syngja með Sinfónluhljómsveit úf- varpsins i Bertin; Zoltan Pesko síómar. 21.00 Slnna Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 2Z30 fileniklr elniðngvarar Margrél Eggerfsdóttir syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson, Guðnjn A. Kristinsdóttir leikur með á pfanó. Félagar i Þjóðleikhússkómum syngja lög eftir Ólaf Þorgrimsson; Páll Isólfsson stjómar. Guðrún Á Slmonar syngur Islensk lög, Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á pianó. Þjóð- leikhússkórinn syngur lög eftir Jón Laxdal; Haíl- grimur Helgason s^ómar. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættló Bergþóra Jónsdóttir kynnir sfgilda tónlist. 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagtmorgunn með Svavari Gests Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga i seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi llðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1Z20 Hádeglafréttir Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meö hækkandl sól Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Konungurlnn Magnús Þór Jónsson fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Niundi þáttur af tiu endurfekinn frá liönum vetri. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í nælurút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Glymskrattlnn Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atfi Jórv asson. 20.30 Gullskffan - .Hættuleg hljómsvelt og glæpakvendið Stella' meö Megasi frá 1990 21.30 Kvöldtónar 22.07 Landló og mióln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Róbótarokk 02.00 Fréttlr. 0Z05 DJassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Harmonfkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 04.00 Fréttlr. 04.03 ( dagslns önn - Borgarholt og Óskjuhlið Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurfekinn þátturfrá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veóurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landló og mlóin - Siguröur Pétur Haröarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veóH, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. Sunnudagur 16. september 15.30 Evróputónleikan Pavarotti, Domingo og Carreras Stórsöngvaram- ir þrir á tónleikum i rústum baðhúss Karakalla í Rómaborg ásamt 200 manna hljómsveit undir stjóm Zubins Mehta. Uþptaka frá tónleikum sem sýndir voru I beinni útsendingu 7. júlí. 17.40 SunnudagshugvekJa Flytjandi er Jón Oddgeir Guðmundsson. 17.50 Fellx og vlnir hans (7) (Felix och hans vánner) Sænskir bamaþættir. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 17.55 Rökkursögur (3) (Skymningssagor) Þættir byggöir á sögum og Ijóðum úr mynd- skreyttum bamabókum. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Lesari Guðlaug María Bjamadóttir. (Nord- vision - Sænska sjónvarpiö) 18.15 Ungmennafélagió (22) Lagst í leti Þáttur ætlaöur ungmennum. Ungmennafélags- frömuðir kanna undraheima letinnar. Umsjón VaF geir Guðjónsson. Stjóm upptöku Eggerf Gunn- arsson. 18.40 Felix og vlnlr hans (8) 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Vistasklpti (15) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós Fréttirog fréttaskýringar. 20.30 Systklnln á Kvfskerjum Fyrri þáttur. Sjónvarpsmenn sóttu heim pskyld- una á Kvlskerjum I Öræfum og dvöldu nokkra vordaga á þessum sérstæða sveitabæ. Dag- skrárgerð Sigriður Halldórsdóttir og Ralf Christi- ans. 21.15 Á fertugsaldri (14) (Thirtysomething) Bandarísk þáttaröð. Þýöandi Veturiiði Guönason. 22.00 Spaghettl (Spaghetti) Franka er 14 ára og skráir marga Imyndaöa og óhugnanlega atburöi I dagbókina slna. Þó kemur að þvi að þeir atburðir gerast i nánasta umhverfi hennar sem eru ekki síöur ógnvekjandi. Leiks^óri Peter Eszterhas. Aðalhlutverk Camnen Zachrau, Jesper Olsen, Birthe Neumann og Henrik Larsen. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 23.00 Útvarpsfréttir f dagskráriok STÖÐ Sunnudagur 16. september 09:00 Alll og fkornamlr Teiknimynd um þessa söngelsku félaga. 09:20 Kærlelksblmlmir (Care Bears) Falleg teiknimynd um þessa vinalegu bangsa. 09:45 Peria (Jem) Teiknimynd. 10:10 Trýnl og Gosl Ný og skemmtileg teiknimynd. 10:20 Þrumukettlmir (Thundercats) Spennandi teiknimynd 10:45 Þrumufuglamlr (Thunderbirds) Teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters) Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11:35 Sklppy Spennandi framhaldsþættir um kengúruna Skippy og vini hennar. 12:00 Sagan um Karen Carpenter (The Karen Carpenter Slory) Leikin mynd um ævi söngkonunnar Karen Carpenter. Hún náði heims- frægð ásamt bróður slnum en ekki gekk jafn vel I einkaliflnu hjá henni. Hún þjáöist af megrunar- veiki og varð barátta hennar fyrir lifl sínu til þess að fólk fór að taka þennan sjúkdóm alvariega. Aðalhlutverk: Cynthia Gibb, Mithell Anderson og Peter Michael Goetz. Framleiðandi: Richard Car- penter. Leiks^óri: Joseph Sargent. 1989. 13:45 ítalikl boltlnn Bein útsending frá leik I fyrstu deild italska fót- boltans. Umsjónarmaður Jón Öm Guðbjarfsson og Heimir Karlsson 15:25 Golf Umsjónarmaður Björgúlfur Lúðviksson. 16:30 Popp og kók Endursýndur þáttur. 17:00 BJörtu hllðamar Ómar Valdimarsson ræöir viö Svanfrlöi Jónas- dóttur og Jón Gunnar Ottóson. Þetta er endurtek- inn þáttur frá 5. júli slöastliönum. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 21990. 17:30 Llstamannaskálinn (HamlehThe South Bank Show) Ekkerf leikrita Shakespeare hefur notiö jafri mikilla vinsælda og sagan af danska prinsinum, Hamlel. Fyrir nokkm settu þrír leikstjórar upp þtjár sýningar á Hamlet í Englandi og hér ræða þeir sln á milli um verkið, mismunandi túlkun á þvi og ólikar uppfærslur þess. I þættinum verður einnig rætt við leikara sem hafa túlkað Hamlel, en meðal þeirra em stórstimin Richard Burfon, Sir John Gielgud og Sir Laurence Olivier. 18:30 Vlóskipti f Evrópu (Finandal Trmes Business Weekly) Fréttaþáttur úr heimi viðskiptalífsins. 19:1919:19 Lengri og betri fréttatimi ásamt veöurfréttum. 20:00 Bemskubrek (Wonder Years) Indæll framhaldsþáttur þar sem litið er um öxl til liðinna tlma. Aðalsöguhetjan er drerrgur á gelgju- skeiðinu og sjáum við heiminn frá sjónarhóli hans. Aðalhlutverk: Fred Savage. 20:25 Hercule Polrot Poirot tekur aö sér að gerast innbrotsþjófur til að koma upp um lúalegan fjársvikara. Hann hefur þó alls ekki heppnina með sér, eins og kemur ber- lega I Ijós i þættinum I kvöld. Aðalhlutverk: David Suchet. 1990. 21:20 BJörtu hliöamar Spjallþáttur þar sem leitast er viö aö draga fram það jákvæða við lifiö og tilveruna. S$óm upptöku: Maria Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 21:50 Sunnudagsmyndln Loforð um kraftaverk (Promised a Mirade) Átakanleg mynd byggð á sönnum atburöum. Ung hjón eiga sykursjúkan son. Prédikari nokkur sannfærir hjónin um að Guð hafl læknað dreng- inn og að hann gangi nú heill til skógar. Þau hætta þvl allri lyfjagjöf en án lyfja getur drengur- inn ekki lifafi lengi. Aöalhlutverk: Rosanna Arqu- ette og Judge Reinhold. Leikstjóri: Steven GylF enhaal. 1988. 23:25 Hættuleg kynnl (Fatal Attraction) Ein af magnaðri spennumyndum siðari ára. Myndin greinir frá óvæntum afleiöingum framhjá- halds gifts manns. Hjákona hans hefur hreinf ekki ætlaö sér að sleppa takinu og nær smám saman að taka alla fjölskyldu hans heljartökum. Aöal- hlutverk: Michael Douglas, Glenn Close og Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. 1987. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01:20 Dagskrárlok m ■ 13 m Mánudagur 17. september 6.45 Veóurfregnir. Bæn, séra Davíö Baldursson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 I morgunsárló - Ema Guömundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Lltli barnatfmlnn: Á Saltkráku' eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (31). 9.20 Morgunlelkflml - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnlr. 10.30 Suóurlandssyrpa Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað á miövikudagskvötd kl. 22.30). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdótt'r. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá mánudagsins I Útvarpinu. 1Z00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurf regnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn -Tviburar Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Miódeglssagan: .Ake' eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýð- ingu sina (10). 14.00 Fréttlr. 14.03 Baujuvaktin 15.00 Fréttlr. 15.03 Manstu... Petra Mogensen riflar upp fyrstu ár blómenningar Reykvikinga með Eddu Þórarinsdóttur. (Endur- tekinn þáttur frá laugardagsmorgni). 15.35 Lesló úr forustugrelnum bæjar- og héraösfréttablaða 16.00 Fréttlr. 16.03 Aó utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Barnaútvarpló - Islandspeyi I Angóla Pétur Waldorf, 11 ára segir frá llfinu I Angóla en þar hefur hann búið frá þvl hann var 5 ára. Fyrri hluti. Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á sfódegl eftlr Richard Strauss .lch komme, Grúnende Brúder', Aria úr óperunni .Daphne' Anna Tomowa-Sintow syngur með Út- varpshljómsveitinni i Munchen; Peter Sommer sflómar. .Also sprach Zaraþústra', sinfóniskt Ijóð opus 30. Filharmóníusveitin I New York leikur; Leonard Bemstein s^ómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.30 Auglýslngar. 19.32 Um daglnn og veglnn Þórunn Bergsdóttir yfirkennari á Dalvik talar. 20.00 Fágætl Tónlist frá Súdan. Abdel Aziz El Mubarak og hljómsveit leika tvö lög eftir Fathi Al-Mak og Omer Al Shaier. 20.15 fslensk tónllst Kanóna og vals eftir Holga Pálsson. Sinfónlu- hljómsveitlslands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. Sönglög eftir Pál Isótfsson. Guðnin Á. Slmonar syngur með Sinfönluhljómsveit Islands; Bohdan Wodiczko stjómar. Fjögur islensk þjóðlög I út- setningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Sigurður I. Snorrason leikur á klarinettu og Anna Guðný Guömundsdóttir á planó. Tvö Islensk þjóðlög I út- setningu Jóns Þórarinssonar. Hamrahllðarkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stjómar. .- Dimmalimm', ballettsvíta eftir Atla Heimi Sveins- son. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Atli Heimir Sveinsson stjómar. 21.00 Úr bókaskápnum Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. (Endurfekinn þáttur frá miðvikudagsmorgni) 21.30 Sumarsagan: .Hávarssaga Isflrðings' Ömólfur Thorsson byrjar lesfurinn. 22.00 Fréttir. 2Z07 Aó utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurfekinn frá sama degi). 2Z15 Veóurfregnir. Orð kvöldsins. 2Z30 Stjórnmál á sumri Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpló - Vaknaö til llfsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Helmspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóltir. Uppáhaldslagið eftir tlufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlífsskot I bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 1Z00 Fréttayflrllt. 1Z20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Alberfsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóóarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jón- asson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskffan 21.05 Söngur villiandarlnnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur islensk dægurtög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá liönum vetri). 2Z07 Landló og mlóin Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,1Z00,1Z20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2Z00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Söólaó um Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveita- tónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynnt- ur, oskalog leikin og fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). OZOO Fréttlr. 0Z05 Eftlrlætlslögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Hermann Ragnar Stefánsson danskennara sem velur eftir- lætislögin sln. Endurtekinn þáttur frá þriöjudegi á Rás 1. 03.00 í dagslns önn - Tvlburar Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurfekinn þáttur frá deginumáðuráRásl). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennló leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veóri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landió og mióln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurfekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veöri, fasrð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistannenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 17. september 17.50 Tuml (15) (Dommel) Belgiskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lámsson. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. 18.20 Blelkl pardusinn (The Pink Panther) Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- 18.50 Táknmðlsfréttlr 18.55 Ynglsmær(151) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Úrskuróur kvlódóms (15) (Trial by Jury) Leikinn bandarfskur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttartiöld I ýmsum sakamál- um. Þýðandi Ólafur B. Guönason. 19.50 Dick Tracy Bandarisk leiknimynd. Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 LJóóló mltt (10) Að þessu sinni velur sér Ijóð Svemr Hemnanns- son bankastjóri. Umsjón Valgerður Benedikts- dóttir. Stjóm upptöku Þór Ells Pálsson. 20.40 Spítalalff (5) (St. Elsewhere) Bandariskur myndaflokkur um llf og störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.30 fþróttahomió Fjallað um Iþróttaviðburði helgarinnar og sýndar myndir frá knattspymuleikjum viðs vegar I Evr- ópu. 2Z00 Klæklr Kariottu (4) (The Real Chariotte) Lokaþáttur. Breskur mynda- flokkur sem gerist á friandi og segir frá samskipt- um frænknanna Franslar og Kariottu en þau eru ekki alltaf sem skytdi. Aðalhlutverk Jeananne Crowley, Patrick Bergin og Joanna Rotii. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Ellofufréttlr og dagskráriok STÖÐ □ Mánudagur 17. september 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndafiokkur um ósköp venjulegt fólk. 17:30 Kátur og hjólakrflln Teiknimynd 17:40 Hetjur hlmlngelmslns (He-Man) Teiknimynd. 18:05 Steinl og 0111 (Laurel and Hardy) 18:30 KJallarinn Tónlistarþáttur. 19:1919:19 Fréttir af helstu vlðburðum, innlendum sem er- lendum, ásamt veðurfréttum. 20:10 Dallas J.R. og Bobby Ewing standa alltaf fyrir sinu. 21:00 SJónauklnn Helga Guörún Johnson i skemmtilegum þætti um fólk hér og þar og alls staðar. Stöð 2 1990. 21:30 Á dagskrá Þáttur tileinkaöur áskrifendum og dagskrá Stöðv- ar2. 21:45 örygglsþjónustan (Saracen) Magnaðir breskir spennuþættir um starfsmenn öryggisgæslu- fyrirtækis sem ofl tekur að sér lifs- hættuleg verkefni. Sumir þáttanna eru ekkl við hæfi bama. 22:35 Sögur aó handan (Tales from the Darkside) Stutt hrollvekja til að þenja taugamar. 23:00 FJalakðtturinn Bllabrask (Repo Man) Ungur pönkari fær vinnu við að endurheimta blla frá kaupendum sem ekkl standa I skilum. Evróputónleikar Pavarottis, Domingos og Carreras undir stjórn Zubins Mehtas, sem vöktu geysimikla athygli þegar þeim var sjónvarpað beint í sumar, verða endursýndir ( Sjónvarpinu á sunnudag kl. 15.30. Hercule Poirot skemmtir áhorf- endum Stöðvar 2 á sunnudags- kvöld kl. 20.25.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.