Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.09.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. september 1990 Tíminn 15 „Halló, mamma. Við Jói erum famir að skipuleggja veturirm." t Eiginmaður minn Aðalsteinn Davíðsson á Arnbjargarlæk lést á Sjúkrahúsi Akraness þriðjudaginn 11. september. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Brynhildur Eyjólfsdóttir t Útför föður okkar Sigtryggs Árnasonar f.v. yfirlögregluþjóns I Keflavík verður gerð frá Keflavíkurkirkju, laugardaginn 15. september kl. 14.00. Börn og tengdabörn t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Bjarni Sigurvin Sigurbjörnsson frá Hænuvlk, Brunnum 1, Patreksflröi sem andaðist á Borgarspítalanum 10. september, verður jarðsunginn frá Sauðlauksdalskirkju laugardaginn 15. september kl. 14.00. Sigurjón Bjarnason Guðjón Bjarnason Pálmey Gróa Bjarnadóttir Rögnvaldur Bjarnason Ólafur Bjarnason Búi Bjarnason Pagbjörg Una Ólafsdóttir Gyða Vigfúsdóttir María Ólafsdóttir Sveinn Rögnvaldsson Ólafía Karlsdóttir Sandra Skarphéðinsdóttir og barnabörn t Fósturfaðir okkar Þorsteinn Kristleifsson fyrrum bóndi á Gullberastööum, Dvalarheimili aldraöra, Borgarnesi verður jarðsunginn frá Lundarkirkju laugardaginn 15. september kl. 14.00. Ferð verður frá Sæmundi í Borgarnesi kl. 13.00. Erla Magnúsdóttir Kristín Herbertsdóttir 6116. Lárétt 1) Túla. 6) Fiska. 8) Ferð. 9) Ham- ingjusöm. 10) Veiðarfæri. 11) Lær- dómur. 12) Rölt. 13) Málmur. 15) Hárið. Lóðrétt 2) Bitull. 3) Nafar. 4) Þéttari. 5) Klukkutími. 7) Lélega. 14) Þófi. Ráðning á gátu no. 6115 Lárétt 1) Kútur. 6) Ráp. 8) Lag. 9) Puð. 10) Arg. 11) Gin. 12) Ról. 13) Gái. 15) Rimpa. Lóðrétt 2) Úrgangi. 3) Tá. 4) Uppgrip. 5) Flagg. 7) Aðild. 14) Ám. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmor Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. HitaveHa: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist [ síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og 1 öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. 12. september 1990 kl. 09.15 Bandarikjadollar... Steriingspund.... Kanadadollar..... Dönsk króna...... Norsk króna...... Sænsk króna...... Finnsktmark....... Franskur franki... Belgiskur franki.. Svissneskur franki. Hollenskt gyllini..... Vestur-þýskt mark, ftölsk líra....... Austurrískursch... Portúg. escudo.... Spánskur peseti.... Japansktyen....... frskt pund........ SDR............... ECU-Evrópumynt.. Kaup Sala ...57,000 57,160 .105,886 106,183 ...49,072 49,210 ...9,4176 9,4440 ...9,3152 9,3414 ...9,8208 9,8484 .15,3041 15,3470 .10,7289 10,7598 ...1,7477 1,7526 .43,1067 43,2277 .31,8470 31,9642 .35,9225 36,0233 .0,04816 0,04829 ...5,1110 5,1253 ...0,4061 0,4072 ...0,5719 0,5735 .0,41342 0,41458 ...96,430 96,700 .78,9028 79,1243 .74,4420 74,6510 Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir ágúst er 17. september n.k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. IBM S/36 Til sölu IBM S/36, D24-módel með 400 Mb diski og fjarvinnslulínu, ásamt 60 Mb segulbandsstöð. Upplýsingar í síma 91-19200. ---------------------------- Sjáum um erfisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúöarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt Iand á opnunartíma frá kl, 10-21 alla daga vlkunnar. Miklubraut 68 Ð13630 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 7.-13. september er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyQaþjónustu em gefnar I síma 18888. Hafnarfjöröun Hafnarfjarðar apótek og Norður- baejar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar enr gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- iö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrír Reykjavik, Seitjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- (jamamesi er læknavakt á kvöldin Id. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráöleggingar og tímapantarv ir I síma 21230. Borgarspítaiinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónuslu eru- gefnar I slmsvara 18888. Ónæmlsaðgeiöir fýrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Settjamames: Opið er hjá Tannlaeknastofunni Eiöistorgi 15virkadaga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabær Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráögjöf I sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeldn: kl. 19.30-20.00. Sænguricvennadefld: AJIa daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsöknartlml fyrirfeöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Ötdrunariækningadeild Landspttalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspttati: Alla vlrka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Helmsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspttalinn i Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagl. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnatbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandð, hjúkrunardeild: Helmsóknartlml ftjáls alla daga. Grensásdefld: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadefld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftall: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós- opsspftali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavlk-sjúkrahúslö: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúslð: Heimsóknariimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardelld aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Helm- sóknarflmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsiö slml 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjotöur: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slml 3300, bnjnasími og sjúkrabifreiö slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.