Tíminn - 15.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.09.1990, Blaðsíða 1
Hafrannsókn færir slæmar fréttir af 1990 árgangi þorsks: Þorskur bregst einu sinni enn Niðurstöður úr árlegum seiða- og sjó- könnunarleiðangri Hafrannsóknarstofn- unar liggja nú fýrir og fannst lítið af þorskseiðum. Fiskifræðingar segja að næsta víst sé að þorskárgangurinn 1990 sé lélegur og er þetta fimmta árið í röð sem þorskurinn bregst að þessu leyti. HalldórÁsgrímsson, sjávarútvegs- ráðherra, segir þetta slæm tíðindi og Ijóst sé að ekki verði unnt að auka þorskveiði við landið á næstu árum um- fram það sem nú er og að jafnvel þurfi að draga úr þorskafla. Ráðherrann telur þó ekki tímabært að segja til um hvort þörf verður á samdrætti umfram það sem orðinn er í þorskveiðum strax á næsta ári. A _ • Blaðsiða 2 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár LAUGARDAGUR 15. SEPTEMBER1990 -178. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.