Tíminn - 15.09.1990, Síða 14

Tíminn - 15.09.1990, Síða 14
22 Tíminn Stjórn Almenningsvagna bs. auglýsir hér með eftir umsóknum um Starf framkvæmdastjóra Almenningsvagnar bs. er byggðasamlag sex sveit- arfélaga á höfuðborgarsvæðinu: Bessastaða- hrepps, Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kjalarnes- hrepps, Kópavogskaupstaðar og Mosfellsbæjar. Tilgangur byggðasamlagsins er að annast al- menningssamgöngur fyrir aðildarsveitarfélögin samkvæmt nánari ákvörðun stjórnar. Starf framkvæmdastjóra erfólgið í því að undirbúa rekstur fyrirtækisins í samræmi við tilgang þess og þau markmið, sem stjórn þess og eigendur setja á hverjum tíma. Leitað er eftir starfsmanni með háskólamenntun á sviði hag-, rekstrar-, viðskipta- eða verkfræða. Mikilsvert er, að umsækjendur hafi víðtæka reynslu í áætlanagerð og verkefnastjórnun og geti bæði unnið sjálfstætt og í samvinnu við aðra. Starfið gerir miklar kröfur um frumkvæði í störfum, lagni í samskiptum og markviss vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til 12. október nk. Umsóknum skal skilað til formanns stjórnar Almenningsvagna bs., Ingimundar Sigurpálssonar, bæjarskrifstofum Garðabæjar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, 210 Garðabæ, en hann veitir jafnframt nánari upplýs- ingar um starfið. 5AMVINNU TRYGGINGAR Fulltrúaráðsfundur Samvinnutrygginga g.t. og Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn miðvikudaginn 19. sept- ember nk. í Ármúla 3, Reykjavík, og hefst hann kl. 13:30. Stjórnin 95 SERIAN ER KOMIN TÍMANLEGA ¥l^R& Jámhálsi 2 Sími 83266 TIORvk. Pósthólf 10180 Laugardagur 15. september 1990 Listasafn Einars Jónssonar Safnið cr opið alla laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarður- inn cr opinn frá kl. 11 -16 alla daga. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, sunnudag, kl. 14 fijálst spil og tafl, kl. 20 dansað. Athugið dansnám- skcið á vegum FEB og Nýja dansskólans, Ármúla 17a, hefst laugardaginn 22. sept- cmber nk. kl. 16.30. Upplýsingar í Nýja dansskólanum. Hafnarfjaróarkirkja Guðsþjónusta kl. 14. Vænst cr þátttöku fermingarbama og forcldra þeirra. Sr. Gunnþór Ingason. Ásmundarsalur Eflirtaldir aðilar verða mcð sýningar í Ásmundarsal til nóvembcrloka: Sævar Daniclsson sýnir verk unnin i olíu á striga og úr marmara og granít frá 12.9,- 26.9. Cheo Cruz Ulloa, kólumbískur listamað- ur, sýnir frá 29.9.-8.10. Hjördís Frimann sýnir akrílmyndir unnar á strigaog pappír frá 13.10.-23.10. Guðrún Marinósdóttir sýnir myndver unnin úrýmsum cfnum, s.s. tágum, litum, viði og lakki, frá 27.10.- 11.11. Japanskir nútíma arkitektar sýna verk sín í salnum frá 17.11.-27.11. Guösþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprcstakall. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18:30. Sr. Gisli Jónasson. ARCOS-hnífar ffyrir: Kjötiðnaðinn, sláturtiúsin, veitingastaði og mötuneyti. Sterkir og vandaðir hnffar fýrirfagmennina. Vönduð hnffasett fyrir helmiilð á aðeins kr. 3.750,-. 4hnifarogbrýnl Öxi 1/2 kg ákr. 1.700.- Sendum f póstkröfu. Skrifið eða hringið. ARCOS-hnífaumboðið, Pósthólf 10154,130 Reykjavfk. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Mcssa ki. 14. (Ath. breytt- an messutíma). Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson prédikar, sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fýrir altari. Dómkórinn syngur. Organlcikari Marteinn Hunger Friðriks- son. Kirkjukaffi eftir messu í safnaðar- heimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14. Landakotsspítali. Mcssa kl. 13. Organ- isti Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Ellihcimilið Grund. Guðsþjónusta ld. 14. Sr. Guðmundur Guðmundsson préd- ikar og þjónar fyrir altari. Hrafnhildur Guðmundsdóttir syngur einsöng. Félag fýiTvcrandi sóknarprcsta. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organ- isti Guðný M. Magnúsdóttir. Sóknarprest- ar. Frfkirkjan í Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 14:00. Miðvikudag 19. scptcmber: Morgunandakt kl. 7:30. Orgelleikari: Kristín Jónsdóttir. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn. Guðsþjónusta kl. 11 í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Organisti Sig- riður Jónsdóttir. Sr. Vigfiís Þór Ámason. Grensáskirkja. Mcssa kl. II. Altaris- ganga. Organisti Ámi Arinbjamarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HaUgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudag: Fyrirbænag- uðsþjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúk- um. Landspítalinn. Messa ld. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. Borgarspítalinn. Messa kl. 10. Birgir Ásgeirsson. Hátcigskirkja. Hámessa kl. 11. Sr. Am- grimur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbæn- ir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestamir. Hjallaprestakall. Mcssusalurinn Digra- nesskóla. Almenn guðsþjónusta kl. 11. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Elías Davíðsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðar- son. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Fermdir verða bræðumir Amar og Einar Hannessynir, Marbakkabraut 30. Altaris- LITAÐ JARN A PÖK OG VEGGI Einnig galvaníseraö þakjárn Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan hf. Salan sf. Sími 91-680640 ganga. Organisti Kjartan Sigutjónsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðaguðsþjónusta kl. 14. (Ath. brcyttan messutíma). Prcstur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Signý Sæmunds- dóttir syngur. Organisti Jón Stefánsson. Fjáröflunarkaffi kvenfélagsins kl. 15. Sóknamefndin. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. II. Orgelleikari Ronald V. Turaer. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtu- dag: Kyrrðarstund i hádcginu. Orgelleik- ur, fýrirbænir, altarisganga. Sóknarprcst- ur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Orgelleikur og kórstjóm Rcynir Jónasson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Seljakirkja. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sigríður Gröndal syngur einsöng. Organ- isti Kjartan Siguijónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Bamakórinn syngur. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Sr. Guðmundur Öm Ragn- arsson. Miðvikudag: Samkoma kl. 20:30. Sönghópurinn „Án skilyrða", stjómandi Þorvaldur Halldórsson. Safnkirkjan Árbæ. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. Organisti Jón Mýrdal. Óháði söfnuðurinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Kirkjukaffi eft- ir messu. Þórsteinn Ragnarsson safhaðar- prcstur. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 11. Örganisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Flautuleikur Guðlaug Ásgeirsdóttir. Þriðjudag 18. sept. verður hclgistund i kirkjunni kl. 20 með væntanlegum fcrm- ingarbömum og foreldrum þeiria. Einar Eyjólfsson. Eyrarbakkakirkja. Mcssa kl. 14. Kaffi eftir messu. Sóknarprestur. Grindavfkurkirkja. Messað vcrður sunnudaginn 16. septcmber kl. 14. Organ- isti Siguróli Geirsson. Kór Grindavíkur- kirkju syngur. Sóknarprcstur. Askriftarsíminn 686300 Tíminn __ Lynghalsi 9_, I ÚRÐEINING } Tökum aö okkur úrbeiningu á öllu kjöti. Þaulvanir fagmenn. Upplýsingar í síma 91-686075. i Guðmundur og Ragnar með útibú allt I kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bll á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar KÆLIBÍLL Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 V J JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.550,- 33/12,5 R15 kr. 9.450,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.