Tíminn - 15.09.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.09.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. september 1990 Tíminn 23 „ Púff. Þessar plötur hljóta að vera gamlar - ég get ekki beygt þær. “ 6118. Lárétt 1) Kynjaskepna úr sjó. 6) Hás. 8) Trygging. 9) Sjá. 10) Fugl. 11) Neit- un. 12)Fita. 14)Komist. 15)Frekju. Lóðrétt 2) Tófuunga. 3) Bókstafur. 4) Sem samkomulag varð um. 5) Kækur. 7) Spil. 14) Forfeðra. Ráðning á gátu no. 6117 Lárétt 1) Sjóli. 6) Öli. 8) Bók. 9) Tóm. 10) Unn. 11) 111. 12) Inn. 13) Són. 15) Sálga. Lóðrétt 2) Jökulsá. 3) Ól. 4) Litning. 5) Óbeit. 7) Smána. 14) Ól. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi erslmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnar- nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- aríjörður 53445. Sími: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. 14. september 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 56,490 56,650 Steríingspund ....106,512 106,814 Kanadadollar 48,600 48,737 Dönsk króna 9,4425 9,4693 9,3110 9,3374 Sænsk króna 9,8098 9,8376 Finnskt mark ....15,3152 15,3585 Franskur franki ....10,7436 10,7741 Belgiskur franki 1,7508 1,7558 Svissneskur franki... ....43,2691 43,3917 Hollenskt gyllini ....31,9342 32,0246 Vestur-þýskt mark... ....35,9935 36,0954 ....0,04825 0,04839 Austumskur sch 5,1122 5,1267 Portúg. escudo 0,4068 0,4080 Spánskurpesetí 0,5728 0,5745 ....0,41354 0,41471 Irskt pund 96,584 96,857 SDR ....78,7849 79,0081 ECU-Evrópumynt.... ....74,5244 74,7355 RÚV rsr a 3 m Laugardagur 15. september 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Daviö Baldursson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétureson á- fram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Kadsdóttir. 9.30 Morgunleikflml - Trímm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttgr. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Manstu... Petra Mogensen rifjar upp fyrstu ár bíómenning- ar Reykvíkinga með Eddu Þórarinsdóttur. (- Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vikulok Umsjón: Guörún Frímannsdóttlr. (Frá Akureyri) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 13.30 Feróaflugur 14.00 Slnna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistartifsins I umsjá starfs- manna tónlistardeildar og samantekt Hönnu G. Siguröardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.30 Ópera mánaóarins: .Óþelló' eftir Gioacchino Rossini Helstu flyljend- ur: José Carreras, Frederica vod Stade, Cian- franco Pastine og Samuel Ramey ásamt Ambrosian kómum og hljómsveitinni Filharmón- íu; Jesús López Cobos stjómar. 18.00 Sagan: .Ferð út I veruleikann* Þuríður Baxter les þýðingu sina (3). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Ábætir .Solea" eftir Gil Evans. Þáttur úr gítarkonsert eftir Rodrigo í umskrift Gils Evans. Miles Davis og hljómsveit leika. 20.00 Sveiflur Samkvæmisdansar ájaugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Dansaó meö harmoníkuunnendum Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti, konungur leynilögreglumannanna Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að þessu sinni: .Leynd- armál herra Satans", síðari hluti. Flytjendur Gisli Rúnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Jóhann Sigurðarson, Róbert Am- finnsson, Edda Amljótsdóttir og Baltasar Kor- mákur. Umsjón og stjóm: Viöar Eggertsson. (- Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttlr. 00.10 Um lágnættló Ingveldur G. Ólafsdóttir kynnir sigilda tónlisL 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Morguntónar 9.03 „Þetta llf • þetta lif“ Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá þvl helsta sem er að gerast I vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 iþróttarásln - Islandsmótið I knattspymu, 1. deild karla, lokaumferð. Iþróttamenn fylgjast með og lýsa leikjum: Fram og Vals frá Laugardalsvelli, KR og KA frá KR-velli og leik (BV og Stjömunnar frá Vestmannaeyjum. Einnig verður fylgst með öðrum leikjum 11. og 2. deild. Leikjunum verður einnig lýst á stuttbylgju á tiönum: 3295,11418 og 15770 kHz. 16.05 Söngur villlandarlnnar Þórður Ámason leikur islensk dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Meö grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágiesló blföa Þáttur með bandariskri sveita- og þjóölagatón- list, einkum .bluegrass’- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá liönum vetri). 20.30 Gullskffan - .Couldn t stand the weather* með Stevie Ray Vaughanog DoubleTrouble 21.00 Úr smiójunnl - Blúslög úrýmsum áttum Umsjón: Halldór Bragason. 22.07 Gramm á fónlnn úmsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kt. 2.05 aðfaranótt laugardags) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættin- um útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veórl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 06.01 í fjóslnu Bandarískir sveitasöngvar. (VeÖurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland Islenskir tónlistanmenn fly^a dægurlög. 08.05 Söngur viiliandarinnar Þóröur Ámason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi). Laugardagur 15. september 14.00 Iþróttaþátturinn Meöal efnis i þættinum veröa bein útsending frá leik i fyrstu deild Islandsmótsins I knattspymu og svipmyndir úr leikjum I ensku knattspymunni. 18.00 Skyttumar þrjár (22) Spænskur teiknimyndafiokkur fyrir böm byggður á viöfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.25 Ævintýrahelmur Prúóuleikaranna (8) (The Jim Henson Hour) Blandaður skemmö- þáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 16.50 Táknmálsfréttlr 16.55 Ævintýraheimur Piúöulelkaranna framhald. 19.30 Hrlngsjá Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 Fólklö f landlnu Sautján bama móðir i sveit Inga Rósa Þórðar- dóttir ræðir við Stefanlu Jónsdóttur prjónakonu á Djúpavogi. 20.30 Lottó 20.35 Ökuþór (5) (Home James) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.00 í mestu vinsemd (Just Between Friends) Bandarisk biómynd frá 1986. Þar segir frá tveimur konum sem hittast og verða vinkonur en hvorug þeina veit að þær deila einum og sama karimanninum. Önnur er gift honum en hin er ástkona hans. Leikstjóri AIF an Bums. Aðalhlutverk Mary Tyter Moore, Ted Danson, Christine Lahti og Sam Waterston. Þýð- andi Gunnar Þorsteinsson. 22.50 Hefndarþorstl (Hennessy) Bresk bíómynd frá 1975. Þar segir frá Ira nokkr- um sem reynir að koma fram hefndum eftir að hann missir fjölskyldu slna I sprengjuárás i Bel- fast. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk Rod Steiger, Lee Remick og Trevor Howard. Þýöandi Ellert_Sigurbjömsson. 00.30 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok Laugardagur 15. september 09:00 Meó Afa Afi og Pási eru á sínum stað að vanda. Þeir taka lagiö og sýna okkur margar skemmtilegar teikni- myndir, þar á meðal Brakúla greifa, Litla folann, Diplódana og Litastelpuna. Dagskrárgerð: Öm Ámason. Umsjón og stjóm upptöku: Guðrún Þóröardóttir. Stöð 2 1990. 10:30 Júlll og töfraljósiö (Jamie and the Magic Torch) Skemmtileg teikni- mynd. 10:40 Táningarnir í Hæöageröi (Beverly Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11:05 Stjörnusveitin (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuði. 11:30 Stórfótur (Bigfoot) Ný skemmtileg teiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót. 11:35 Tinna (Punky Brewster) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öörum með nýjum ævintýrum. 12:00 Dýraríkió (Wild Kingdom) Fræðsluþáttur um fjölbreytt dýralíf jarðar. 12:30Fréttaágrip vikunnar Helstu fréttir síðastliðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. Þessi fréttapistill er einnig fluttur á táknmáli en Stöð 2 nýtur þar aðstoðar Félags heynarlausra. 13:30 Forboöin ást (Tanamera) Vönduö framhaldsmynd um illa séða ást ungra elskenda. Þetta er lokaþáttur. 14:30 Veröld - Sagan f sjónvarpl (The World: A Television History) Fræðsluþáttur úr mannkynssögunni. 15:00 Hverjum þykir sinn fugl fagur (To Each His Own) Tvenn hjón eignast böm um sama leyti. Á fæðingardeildinni verða þau hörmulegu mistök að bömunum er ruglað saman og fer hvor móöirin heim með bam hinnar. Mis- tökin uppgötvast þó um síöir en þá reynist hæg- ara sagt en gert aö leiörétta mistökin. Framleiö- andi: Peter Graham Scott. Leikstjóri: Moira Arm- strong. 17:00 Glys (Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Magnaöur tónlistarþáttur unninn af Stöð 2, Stjömunni og Vífiffelli. Öll bestu tónlistarmynd- böndin. Allar bestu hljómsveitimar. Allar bestu bíómyndimar. Allt besta fólkið. Allt á Stjömunni líka. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990. 18:30 Bílafþróktir Hressilegur þáttur i umsjón íþróttadeildar Stöðv- ar2. 19:1919:19 Allt það helsta úr atburðum dagsins í dag og veörið á morgun. 20:00 Morógáta (Murder She Wrote) Jessica Fletcher er áskrifendum Stöðvar 2 að góðu kunn. Nú hefjast sýningar á nýjum mynda- flokki um þessa vinalegu ekkju sem er sérstak- lega lagin við að glíma viö erfið sakamál. Sem fy n fer Angela Lansbury með hlutverk Jessicu. 20:50 Spéspegill (Spitting Image) Breskir gamanþættir þar sem sérstæð kímnigáfa Breta fær svo sannariega að njóta sín. 21:20 Kvikmynd vikunnar f hita nætur (In the Heat of the Night) Margföld Óskarsverð- launamynd um lögreglustjóra í Suðurríkjum Bandaríkjanna sem verður að leita aöstoöar svarts lögreglu- þjóns í erfiðu morðmáli. Þetta er spennumynd með alvariegum undirtón kynþátta- haturs. Myndin hlaut meðal annars Óskarinn fyr- ir bestu myndina, besta handritið, besta aðalleik- arann. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier og Warren Oates. Leikstjóri: Norman Jewison. 1968. Bönnuð bömum. 23:05 Tiger Warsaw (Tiger Warsaw) Hjartaknúsarinn Patrick Swayze leikur hér Chuck Warsaw sem kallaður er Tiger. Hann snýr aftur til heimabæjar sins eftir 15 ára fjarveru og kemst að því aö margt hefur breyst. Ekki em all- ir jafn ánægðir með endurkomu hans því seint fymast gamlar syndir. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Barbara Williams og Piper Laurie. Leik- stjóri: Amin Q. Chaudri. 1987. Bönnuð bömum. 00:35 Lestarránió mikla (Great Train Robbery) Spennumynd um eitt glæfralegasta rán nítjándu aldarinnar. Sean Connery er hér í hlutverki illræmds snillings sem með aöstoð fagurrar konu og dugmikils manns tekur sér það fyrir hendur að ræna verðmætum úr jámbrautariest. Til þess að ráöabruggiö fái heppnast þurfa þau skötuhjúin aö bregða sér í ýmis dulargervi og hafa heppnina með sér. Aöal- hlutverk: Sean Connery, Donald Sutheriand og Lesley-Anne Down. Leikstjóri: Michael Crichton. 1982. 02:20 Myndrokk Tónlistarflutningur af myndböndum. Upplögð af- þreying fyrir nátthrafna. 03:00 Dagskrárlok Sautján bama móðir í sveit, Stefanía Jónsdóttir prjónakona á Djúpavogi er fulltrúi fólksins í land- inu í Sjónvarpinu á laugardags- kvöld kl. 20.10. Það er Inga Rósa Þórðardóttir sem ræðir við hana. Popp og kók, tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Hauks Þórssonar og Sigurðar Hlöðverssonar verður á dagskrá Stöðvar 2 á laugardag kl. 18.00. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 14.-20. september er ( LyQabúöinnl Iðunnl og Garös Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjón- ustu eru gefnar ísíma 18888. HafnaHjörður. Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvorí að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö trá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræöingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Kefiavikur. Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SeKóss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrír Reykjavfk, Seitjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sóiarhringinn. Á Sei- (jamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tfmapantan- irí slma 21230. Borgarepítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekkÞ hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar I simsvara 18888. Onæmisaðgerðir tyrir fullorðna gegn mænusótt fara fnam á Heflsirvemdaretöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Soþjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær Heílsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnartjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sáifræðistöðin: Ráðgjöf i sál- fræöilegum efnum. Slmi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeHdin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hríngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadelld Landspítaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og k>. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- areprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknar- tlml daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20.-StJós- epsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slmi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknaríimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliö og sjúkrablfreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafnarfiörður Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222. Isaflörður: Lögreglan sími 4222, siökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.